Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2000, Blaðsíða 4
24 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 2000 Sport Meistaramót íslands - fyrri hluti Sjöþraut kvenna 1. 4649 Vilborg Jóhannsdóttir, UMSS 15,18/+1,0 - 1,57 - 11,72 - 27,12/+2,6 - 5.10/-2.0 - 32,67 - 2:31,78 2. 4562 Gunnhildur Hinriksdóttir, HSK 15,60/+1,0 - 1,57 - 9,96 - 26,54/+2,6 - 5,26/- 3,0 - 33,60 - 2:34,06 3. 4446 Jóhanna Ingadóttir, Fjölni 16,41/+0,6 - 1,63 - 10,56 - 27,36/+2,6 - 5,42/- 1,5 - 32,39 - 2:40,90 Sjöþraut meyja 1. 4309 Kristín B. Ólafsdóttir, Fjölni 15,55/+0,6 - 1,60 - 10,58 - 27,06/+2,6 -4,93/-l,5 - 24,38 - 2:36,12 Tugþraut karla 1. 6941 Ólafur Guðmundsson, HSK 11,48/+0,7 - 6,48/- 0,7 - 14,21 - 1,87 - 52,26 - 15,65/- 3,0 - 43,42 - 4,20 - 47,70 - 4:50,65 2. 5336 Theodór Karlsson, UMSS 11,82/+0,7 - 6,16/-2,4 - 9,52 - 1,84 - 55,38 - 17,97/- 3,0 - 30,14 - 3,90 - 40,82 - 5:54,35 Tugþraut drengja, drengjaáhöld 1. 6483 Jónas H. Hallgrímsson, FH 11,77/- 0,2 - 6,15/-1,2 - 13,38 - 1,84 - 53,61 - 16,25/-2,5 - 39,70 - 4,00 - 48,90 - 4:51,77 2. 5473 Sigurjón Guðjónsson, ÍR 11,91/- 0,2 - 6.14/+0.5 - 12,31 - 1,78 -53,90 - 19.15/-2.5 - 33,97 - 2,90 - 44,51 - 5:09,65 Tugþraut sveina, sveinaáhöld 1. 5354 Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni 12,75/- 0,2 - 5,77/- 0,4 - 13,46 - 1,72 - 56,68 - 16,37/-2,3 - 35,06 - 3,10 - 45,69 - 4:56,82 2. 4613 Ævar Örn Úlfarsson, FH 12,76/- 0,2 - 5,36/- 2,3 - 13,52 - 1,78 - 57,20 - 17,02/- 2,3 - 21,98 - 2,60 - 37,30 - 5:21,75 3x800 metra boðhlaup kvenna 1. 7:18,57 Sveit FH Eygerður Inga Hafþórsd., María Björk Gunnarsd., Eva Rós Stefánsd. 2. 7:24,56 Sveit ÍR Bryndís Ernstsd., Gerður Rún Guö- laugsd., Fríða Rún Þórðard. 4x800 metra boðhlaup karla 1. 8:04,74 Sveit FH Gunnar Karl, Daði, Jóhann, Björgvin 2. 8:09,29 Sveit UMSS Ólafur, Jón Arnar, Ragnar, Björn 3. 8:21,87 Sveit ÍR Unnsteinn , Eyþór Helgi, Stefán Ágúst, Stefán Már 4x1500 metra boðhlaup karla 1. 17:32,77 Sveit FH Árni Már, Daði, Björgvin, Gunnar 2 .18:43,23 Sveit ÍR Smári, Stefán, Eyþór, Stefán 3. 19:17,54 B-sveit FH Björn, Daði Garðars., Jón, Héðinn 10.000 metra hlaup karla 1. 33:15,34 Bjöm Margeirsson, UMSS 2. 38:50,39 Jósep Magnússon, UDN Aukagreinar: 60 metra hlaup karla 1. 7,17 Óttar Jónsson, FH Jöfnun á íslandsmeti drengja 17-18 ára. Kringlukast karla 1. 50,52 Eggert Bogason, FH 2. 42,55 Stefán Jónsson, Breiðabliki 3. 37,86 Jón Þ Heiðarsson, USAH Kúluvarp kvenna 1. 11,80 Þuríður Þorsteinsdóttir, HSK 2. 10,18 María K. Lúðvíksdóttir, FH 3. 9,93 Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni Spjótkast kvenna 1. 39,76 Sigrún Fjeldsted, FH 2. 33,27 Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni Jón Arnar í 800 Jón Arnar Magnússon hljóp með skagfirsku sveitinni í 4x800 m boðhlaupinu. Sveitin varð í öðru sæti og virtist sem Jón væri nokkuð boðlegur 800 m hlaupari. Að sögn Jóns var hér um úthalds- æfingu að ræða, Gísla þjálfara hafi dottið í hug að þessi aðferð væri ekki verri en hver önnur. Tími Jóns á 800 m var um 2:04,00 mín. Johnson byrjaður Michael Johnson, heimsmethafi í 200 og 400 m hlaupum, keppti á sinu fyrsta móti í Evrópu í ár í Sevilla um helgina. Johnson hljóp aðeins í 200 m að þessu sinni og segist hann frekar þurfa æfingar- innar við þar heldur en í 400 m. Tími Johnsons var mjög góður ,19,91 sek., og hann sigraði auð- veldlega í hlaupinu og virðist til alls líklegur í sumar. Hann hljóp á besta tíma ársins í Suður-Afríku fyrir skömmu, 19,71 sek., sem reyndar var hátt uppi í þunnu lofti svo erfitt er að taka mark á slíkum tima. Verður erfið Ástralski frumbygginn og 400 m hlauparinn Cathy Freeman verður erfið heim að sækja á ÓL í september. Hún hljóp á 51,20 sek. um helgina á móti til minn- ingar um Primo Nebiolo, fyrrver- andi formann Alþjóða frjáls- MÍ í fjölþrautum í Kaplakrika um helgina: Vilborg og Olafur unnu Afi ofan: Einar Karl Hjartarson og Ólafur Guðmundsson, slgurvegari tugþrautarkeppninnar, voru glaðbeittir í gófia vefirinu á laugardag. Til hægri: Jón Arnar Magnússon tugþrautarmaöur tók sér frí frá keppni þessa helgi og er hér með efnilegum spjótkastara, Boga Eggertssyni Bogasonar, sem níu ára hefur kastafi um 28 metra. DV-myndir Hilmar Þór Fyrri hluti Meistaramóts íslands i fijálsum íþróttum fór fram um helgina i Kaplakrika í Hafnarfirði og náðist ágætur árangur á mótinu. í sjöþraut kvenna sigraði Vilborg Jóhannsdóttir, UMSS, með 4649 stig og bætti fyrri árangur sinn verulega, í öðru sæti varð Gunnhildur Hinriks- dóttir, HSK, og í þriðja sæti varð Jó- hanna Ingadóttir, Fjölni, en hún náði lágmarki á NM í sjöþraut 17-18 ára. Gísli Sigurðsson, þjáifari Vilborgar, sagðist eftir mótið nokkuð ánægður með árangur hennar og að hann lofaði góðu fyrir sumarið, vindurinn hefði að- eins sett strik í reikninginn á seinni degi en bæting upp á átta sekúndur í 800 m væri alveg frábær. Vilborg sjálf segir takmarkið á mótinu hafa verið lágmarkið fyrir Norðurlandamótið í fjölþrautum sem fram fer í Danmörku. Lágmarkið er 4700 stig en Vilborg náði 4649 stigum, en keppir þó samt fyrir ís- lands hönd á mótinu. „Hástökkið var það sem verst fór fyrri daginn, 1,57 m er ekki nógu gott. Langstökkið og spjótið var frekar lélegt en 800 m hlaupið var gott,“ segir Vilborg, þreytt eftir erfiða þraut og þá sérstaklega erfitt 800 m hlaup í talsverðri golu sem gerði það að verkum að frekar napurt var á vellin- um seinni daginn I sjöþraut meyja sigraði Kristín Bima Ólafsdóttir, Fjölni, og náði hún einnig lágmarki á NM unglinga í þraut. Ólafur Guðmundsson, HSK, varð ör- uggur sigurvegari í karlaflokki i tug- þraut, með ágætan árangur í nokkrum greinum. Ólafúr hefur hins vegar lítið getað æft undanfama tvo mánuði og skortir hraða til að ná teljandi árangri í þrautinni. Einu nýju andliti brá fyrir í þrautinni á fyrri degi sem þó er þekkt í frjálsíþróttaheiminu. Einar Karl Hjartarson hástökkvari var þar á ferð en hann tók þó ekki á á fuilu heldur reyndi frekar að hafa gaman af þessu. Að sögn þjálfara hans er hann ailur að koma til í ökklanum og stökk hann i liðinni viku tvisvar yfrr 2,15 metra. Einar mun líklega hefja keppni af krafti eftir um tvær vikur. í drengjaflokki í tugþraut sigraði Jónas Hlynur Hallgrimsson, FH, öragg- lega og tryggði sér sæti á NM unglinga í þraut. Hann var ekki fjarri þvi að sefja drengjamet í stangarstökki í þrautinni þegar hann felldi naumlega 4,10 m sem er níu sentímetram yfrr gildandi drengjameti Sigurðar Karlssonar, UMSS, sem sett var fyrir tveimur árum. í flokki sveina sigraði Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni, og var hann mjög ná- lægt lágmarki á NM unglinga í þraut. íslandsmet í 60 m hlaupi Nokkrar greinar aðrar fóra fram um leið og þrautimar stóðu yfír. t 60 m hlaupi karla jafnaði Óttar Jónsson, FH, Islandsmetið í drengjaflokki þegar hann hljóp á 7,17 sek. Sveitir FH sigr- uðu öragglega í karla- og kvennaflokk- um í 3x800, 4x800 og 4x1500 m boðhlaup- um. Bjöm Margeirsson sigraði f 10 km hlaupi á ágætum tíma en hann hljóp að mestu einn ailan tímann. Frábær aöstaða veröur betri Aðstaðan í Kaplakrikanum er til fyrirmyndar og það ásamt stórum hópi efnilegra unglinga ber FH-ingum gott vitni. Um næstu mánaðamót mun svo aðstaðan batna enn frekar en að sögn Eggerts Bogasonar mun þá rísa nýtt 300 fm vallarhúsnæði sem verður hrein viðbót við eldri hús á svæðinu sem munu standa áfram. Þess má geta að lyftingaaðstaðan í Kaplakrika er í húsi sem áður stóð við Þverholt í Reykjavík og hýsti það DV fyrr á árum. -ÓK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.