Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2000, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2000, Page 16
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 markaðstorgið Alft til sölu Ódýrt, ódýrt. • Plastparket, 990 kr. fm. • Gólfdúkur, 3 m, 570 kr. fm. • Viðarparket, 8 mm, eik og kirsuber, l. 360 kr. fm. • Innihurðir, 7 þús. kr. ** Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.____________ Sky-Digital Búnqður og áskrift til af- greiðslu á lager. Ótrúlega góð myndgæði. Uppsetningar um allt land. Yfir 10 ára reynsla. Vsa/Euro-raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. Láttu drauminn rætast. Heimurinn er þinn. S. 421 5991 og 893 6861.__________________________________ Til sölu v/brottflutnings. Silver Cross bamav. m/poka og yfir- breiðslu, Chicco-ungbamastóll og poki í bílstól, homsófi + borð, Casio-hljómb. á fótum 5 átt, rúm m/skúffu + náttb., ódýr eldavél, DBS-gírahjól, lítið stelpuhjól o.fl. bamadót. S. 565 2133 og 565 5569. Til sölu 4 góð negld vetrardekk, 135x13 (5 þús.), DBS-kvenmannshjól, gíralaust ( læst, 3 þús.), DBS-karlmannshjól, gíra- laust (læst/ 3500 kr.), 10 gíra karlmanns- _ hjól (læst/ 2500 kr.) Einnig óskast skrif- m stofuhúsgögn. S. 551 2707._______________ Til sölu v. flutn. Sófasett 3+1 úr Sætmn Sófum, sófaborð úr Mím, 2 ára þvotta- vél, eldhúsborð + 4 stólar, bastrúm úr Habitat 160x200 cm. Allt mjög nýlegt. Uppl. í s. 586 2126, á kvöldin._______________________________ Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð tæki með ábyrgð. Miliið úrval. Vðgerð- arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú- bót), Vesturvör 25, 564 4555. Öpið 10-16 v.d.___________________________________ Til sölu antik píanó. Þvottavél m. inn- byggðum þurrkara, 5 kg, 2 hvítir fata- skápar m. skúflúm, 1 árs Gram-ísskápur m. frystihólfi og ungbama bílstóll, nýleg- ^ in. Selst ódýrt. Uppl. í s. 551 0303, Til sölu fallegt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, stór sjónvarpsskápur sem einnig er hægt að hafa græjur í, borð og stóll í bamaherbergið á 3500 kr. Símar 557 1131 og 694 2311.______________________ Viltu grennast, fitna eða bara láta þér liöa vel? Stuðningur ef óskað er. Herbalife kostar aðeins 300 kr. á dag. Hringdu núna í síma 561 1762 og fáðu nánari upplýsingar. Sigríður,_________________ • Herbalife-vörur. • Heilsu-, næringar- og snyrtivömr. • Visa/Euro, póstkrafa. • Sjálfstæður dreifingaraðili. » Sigrún Huld, s. 553 2151/ 868 2520. Svampdýnur í tjaldvagninn, sumarbú- staðinn, húsbílinn og heimilið. Eggja- bakkadýnur á tilboði. H- Gæðasvampur og bólstmn, Vagnhöfða 14, s. 567 9550. Haukadalsá. Laust: 3 stangir einn dag frá 15.-16. júní. Heilt holl, 5 stangir, 20.-23. júní. Uppl. Óli, Útivist og veiði, Síðu- múla 11, s. 588 6500.__________________ Lager til sölu - selst í heilu lagi eða hlut- um, m.a. kvennærfatn., sokkabuxur, sokkar og sápur. Uppl. í síma 587 9346 e.kl. 17. Njóttu þess aö léttast, vera saddur/södd og hress og borða uppáhaldsmatinn þinn! Pantaðu núna! www.grennri.is, sími 562 4150 eða 699 7663. Stórt skrifborö, eldhúsborö + 4 stólar. Bamavagn, bamarúm, bamastóll, bíl- stóll 0-9 mán., Skiptiborð. Tjaldvagn. Uppl. í s. 898 4446.____________________ Til sölu v/ flutnings. Nýleg Electra Lux- þvottavél, Kenwood-græjur, Queen size rúm, 3ja sæta leðursófi og skatthol. Uppl. í síma 868 7407. Erla.____________ U-laaa hellur til sölu, 40x40x30 cm, 48 stykki, seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 587 2677 e.kl. 17 eða addasteina@sim- net.is__________________________________ Ódýr hreinlætistæki! WC frá 10.900 kr., hancjl. frá 2.400 kr. og baðkör firá 10.900 kr. Ódýri Markaðurinn, Alfaborgarhús- inu, Knarrarvogi 4, s. 568 1190.________ Herbalife-lager til sölu. Allt frá næringa- vömm yfir í snyrtivörur. Frekari upplýs- ingar í s. 695 1573 og 566 8071, e.ld. 18. • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Hefur þú farið á smáauglýsingavef DV á Vísi.is í dag?__________________________ Til sölu búöarborö, fatastandar og margt fleira sem fylgir verslun. Uppl. í s. 483 3732.___________________________________ Til sölu þjófavarnahliö, 3 gashellur, 2 hrís- gijónapottar, 1 shakevél. Uppl. í s. 896 8934 Vel meö fariö amerískt rúm meö gafli til sölu, 90 cm á breidd. Selst ódýrt. Sími 553 6963 e.kl, 18._______________________ (sskápur, 142 cm, á 10þ. annar, 112 cm, á 8 þ. Tbyota Corolla XLI ‘92, bamahjól á 1500, örbylgjuofn á 3 þ. S. 896 8568. Cltsala!!! Allir 3 metra dúkar á kr. 530 fm. Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, s. m 567 9100. Shakevél til sölu, Electro Freez. Uppl. í síma 697 8324. <|í' Fyrirtæki Vorum aö fá í einkasölu öflugan sölutum með grilh, lottói og spilakössum. Fyrir- tækið er staðsett við mikla umferðargötu og er með fína veltu. Allar nánari uppl. gefur Islensk auðlind ehf., Hafnarstræti 20 (Lækjartorgi). Sími 5614000. Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is Ársahr ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Til sölu uppþvottavél frá ísberg, 8 borö með glerplötu og 36 stólar. Hentar vel fyrir kaffíhús eða annan veitingarekstur. Uppl. í síma 587 0446 og 897 9104. Shakevél til sölu, Electro Freez. Uppl. í síma 697 8324. Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125/895 9376. Dúndurtilboð, rafmagnsg., effect, ól, snúra. Áður 40.400 kr., nú 27.900 kr. Magnarar 9.900, kassag. 6.900. Landbúnaður Notaöar búvélar til sölu. 250 kg áburðar- dreifari, rakstrarvél 5 stjömu, Clas 450 heyþyrla, 4 stjömu, sláttuþyrla ZCR 165 og bindivél MF 15. Uppl. á kvöldin í sím- um 554 0278 og 566 8363. Óskastkeypt Óska eftir eldhúsinnréttingu gefins eöa fyrir lítinn pening, með opnanlegum skápum (ekki með rennihurðum). Uppl. í síma 4311536. Óska eftir tölvu gefins eða fyrir lítiö. Uppl. í síma 424 6553 og 692 626, Tómas. Óska eftir aö fá gefins eldavél og tjald- hýsi. Uppl. í s. 581 4535. Óska eftir dúfnakofa eöa vinnuskúr. Uppl. í síma 554 3836 e.kl. 18 Óska eftir ritvél eða ódýrri tölvu. Uppl. i síma 587 5801 og 698 5998. lV Tilbygginga Einangrunarplast. Mesta úrval landsins af einangmnarplasti í 40 ár. Gemm verðtilboð og bjóðum upp á heimkeyrslu hvert á land sem er. Áthugið, öll fram- leiðsla Húsaplasts ehf. er undir gæðaeft- irliti Rannsóknastofnunar byggingariðn- aðarins. Heimasíða www.husaplast.is, veffang husaplast@isholf.is, Húsaplast ehf., Dalvegi 24, 200 Kópavogi, sími 554 2500. Lofta- og veggiaklæöningar. Sennilega langódýmstu Sæðningar sem völ er á. Allar lengdir og margir litir. Hentar t.d. í hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa, s. 567 4222. Þak- og veggjaklæðningar. Bárastál, garðastál, garðapanill og slétt. Litað og ólitað. Allir fylgihlutir. Garðastál hf., Stórási 4, Garðabæ, s. 565 2000, fax 565 2570. Þlastgerö Suöurnesja. Einangrunarplast Framleiðum allar gerðir einangrun- arplasts. Fljót og góð þjónusta - afhend. á byggingarstað. Leitið tilb. S. 4211959. • Raflagnahönnun. Allar raflagnateikning- ar. Tilboð ef óskað er. Löggiltur raflagna- hönnuður. Upplýsingar í síma 864 2574. Plastiðjan Ylur. Til sölu einangmnarplast. Gemm verð- tilboð um lana allt. Pantið plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími 894 7625 og 854 7625. Til sölu 12 fm vinnuskúr og borösög. Uppl. í síma 567 2495. Wjfy Tónlist Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125/895 9376. Dúnjurtilboð, rafmagnsg., effect, ól, snúra. Áður 40.400 kr., nú 27.900 kr. Magnarar 9.900, kassag. 6.900. Hljómborðsleikara vantar í starfandi popp- rokkhljómsveit. Uppl. í s. 696 2931. Tölvusíminn - Tölvusíminn. Þú greiðir einungis fyrstu 10 mínútumar. Alhliða- tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð og leið- beiningar í síma 908 5000 (89,90 kr. mín.). Handhafar tölvukorts hringja í síma 595 2000. Opið 10-22 virka daga, 12-20 helgar. www.tolvusiminn.is PlayStation-Stealth MOD-kubbar. Set nýj- ustu MOD-kubbana í PlayStation-tölvu. Þá geturðu spilað kóperaða og erlenda leiki. Uppl. í síma 699 1715. Tölvuviögerðir! Tökum að okkur viðg. á öllum gerðum tölva. Stuttur biðtími og ömgg þjónusta. Nýmark, tölvuþjónusta, s. versl. 581 2000, s. verkst. 588 0030. D IHIIIHI BH| heimilid Antik-Antik-Antik-Antik-Antik-. Úrval af Antik eikar og fura munum á frábæm verði, einnig ýmislegt fyrir safnarann frábært úrval. Antik 2000, Langholts- vegi 130, s. 533 3390. Dýrahald Stórútsala! Verulegur afsláttur af búmm og búrdýmm ásamt fylgihlutum næstu daga. Dýralíf, Hverafold 1-3, s. 567 7477._________________________________ Til sölu kanínur. Castor Rex fullorðnar læður og kjötkan- ínur, einnig minkahundur (hvolpur). Uppl. í síma 4713013 og 854 8218. Hreinræktaöur íslenskur fjárhundur (3ja mán. hvolpur) til sölu með ættbók. Uppl. í síma 694 3740. 1%____________________________Gefíns 2 fress, geld og alveg yndisleg, fást gef- ins vegna flutninga. Em að verða 1 árs, annað svart og hvítt og hitt svart. 869 4039 og 567 0092.______________________ Mjög fallegur, 3ja mán, svartur fress- kettlingur með hvítar tásur fæst gefins. Vel upp alinn og útivanur. Uppl. í síma 898 8747.______________________________ Til gefins Volvo-mótor og siálfskipting úr 240 týpu og nokkrir aulcahlutir með, gegn því að verða sóttir. Uppl. í síma 899 6964 eða 588 7473. 4 sætir ketttiingar fást gefins. Em kassa- vanir. Uppl. í síma 555 0485 eða 692 9626.___________________________________ 9 vikna kettlingur fæst gefins. Miög fal- legur, óvenju gáfaður, skemmtilegur og hjartahlýr, Uppl. í síma 694 9612.______ Hvolpar fást gefins, íslenskur faöir og móðir er fjárhundur. Uppl. í síma 431 2171.___________________________________ Kelinn og vel upp alinn 4 mán. fress fæst gefins. Uppl. í s. 553 0939 og 697 6993, Hrafnhildur.____________________________ Síamskettlingar (6 mán.) fást gefins, einn balines og emn bluepoint. Uppl. í símar 898 4120. Angórablandaðir kettlingar fást gefins, kassavanir. Uppl. í síma 698 4162 og 567 5903. 2-3ja mán. kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 588 3867 e.lcl. 19. 3 fresskettlingar, 2ja mánaöa, kassavanir, fást gefins. S. 551 1731._________________ 3ja mánaöa bröndóttan fress vantar gott heimili. Uppl. í s. 564 4863._____________ 4 mánaöa rauöbröndóttur kettlingur fæst gefins. Uppl. í s. 555 0961 e.kl. 16._____ Kanina fæst gefins ásamt búri og diykkj- aríláti, Uppl. í síma 557 5897, á kvöldin, Kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í s. 899 8760 og698 0927.__________________ Kettlingar, hvítir og einlitir gráir fást gef- ins. Uppl. í síma 551 0091 og 565 9903. Nuddbekkur fæst gefins. Uppl. í síma 587 3386. Skjaldbaka fæst gefins án búrs. Uppl. í s. 567 2019. Skoda Favorit, árg. ‘89, fæst gefins. Uppl. í síma 891 6329. Saab 99 ‘82, til niðurrifs, góð vél o.fl. Uppl. í síma 565 1875.____________________ Sófi fæst gefins gegnþví aö veröa sóttur í dag. Uppl. í síma 552 7327._______________ Til gefins 5 kettlingar, kassavanir. Uppl. í síma 867 6473. 8 vikna kettlingur fæst gefins, svartur og hvítur. Uppl. í síma 424 6534. Gefins fæst hamstur meö búri. Uppl. í síma 587 0685 og 868 1606. Tveir dvergkanínuungar fást gefins. Uppl. í síma 694 8639.____________________ ísskápur fæst gefins. Upplýsingar í síma 554 ^16 e.kl. 19. Heimilistæki • Smáauglýsingarnar á Vísir.is Skoðaðu smáauglýsingavefDV á Vísir.is ff_____________________Húsgögn Ódýrt, ódýrt, ódýrt. Mikið úrval af viðar- kommóðum í hnotulit. Verð írá kr. 6.900. Vandaðir franskir svefnsófar, aftur með springdýnu og 18 fjala kerfinu. JSG-hús- gögn, Smiðjuvegi 2, s. 587 6090. Fundið fé að versla við JSG. www.jsg.is___ Boxerdýna, 140 cm. Henni fylgir gafl með ljósum, hillum, skúflúm, pííulaki, 2 lökum og bútasaumsteppi með 3 púðum. S. 553 3348/891 9512_______________ Tveir 2ja sæta svartir leðursófar til sölu. Uppl. í síma 565 4032. Bn Paiket •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og vinnu. Palco ehf., Askalind 3, Kópavogi. Sími 564 6126. Q Sjónvörp Sjónvarps- og videotækjaviögeröir, Allar gerðir, sækjum sendum. Loftnetsþjón- usta. Ró ehf., Laugamesvegi 112, s. 568 3322 (áður Laugavegi 147.) Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Breytum myndböndum á milli kerfa. Fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð- riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733. þjónusta ^di Garðyrkja Garöúöun - meindýraeyöir. Úðum garða gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og alls kyns skordýmm í híbýlum manna og útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskott- um, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar- lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl- ustuvemd. S. 567 6090/897 5206. Garðsláttur, garðsláttur, garösláttur! Tök- um að okkur garðslátt fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Gemm fóst verðtil- boð. Margra ára reynsla. Fljót og vönduð vinnubrögð. Uppl. í s. 699 1966.______ Sláttuþjónustan. Garðsláttur fyrir húsfé- lög, fyrirtæki og einstaklinga. Gemm föst verðtilboð fyrir einn eða fleiri slætti yfir sumarið. Mosatætum og bemm á. Uppl. í s. 895 7573, Hrafn.___________ Garöaúöun í 26 ár. Sérfræðingar í illgces- iseyðingum. Oragg og góð þjónusta. Úði, Brandur Gfslason garðyrkjumaður, sími 553 2999,_____________________________ • Alhliöa garðyrkjuþjónusta. Garðaúðim, sláttur, þökulögn, mold o.fl.Halldór Guðfinnson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 698 1215. Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfúm með fíeyg og jarðvegsbor, útvegum holta- gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir, gröfúm grunna. Sími 892 1663. Garðbúinn auglýsir. Garðsláttur, beða- hreinsun, klippum runna og flest önnur garðverk. Uppl, í síma 699 1966. Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640. Hreingerningar Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13 ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel. ýf Nudd Kínverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefur þú verki í baki, herðum, halsi, höfði eða stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín- verskt nudd. S. 564 6969. P Ræstingar V.H. Þrif. Tökum að okkur alhliða hrein- gemingar fyrir fyrirtæki, stór sem smá. Vönduð vinna. Uppl. í síma 699 3328. Stjömuspeki Stjörnukort eftir Gunnlauq Guömundsson. Persónukort, samskiptakort, framtíðar- kort. Stjömuspekistöðin, sími 553 7075. f Veisluþjónusta Café Díma, veitingahús í Ármúlanum. Há- degisverðarhlaðborð. Oll almenn veislu- þjónusta, s.s. brúðkaup, afmæli, erfi- drykkjur, kokkteilboð, snittur, brauð- veislur, grillveislur, ijóma- og brauðtert- ur. Stór og smá verkefni. S. 568 6022. Garland-pizzuofn til sölu. Tekur 6 12“ pizzur. I góðu standi. Uppl. í s. 869 2150. 0_______________________Þjónusta Ptýöi sf. Spranguviðgerðir og múrverk á tröppum, málum glugga og þök, setjum upp þakrennur, leggjum jám á þök og klæðum kanta. 011 almenn trésmíða- vinna. S. 565 7449 e.kl. 17 og 854 7449. • Raflagnahönnun. Allar raflagnateikningar. Tilboð ef óskað er. Löggiltur raflagnahönnuður. Upplýs- ingar í síma 864 2574. DV Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögeröir. Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta, boðlagnir, endumýjun eldri raflagna. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441 og 867 2300. Múrari tekur aö sér allar almennar húsa- viðgerðir einnig á tröppum og svölum. Uppl. í síma 5612713.__________________ Traktorsgröfa getur bætt viö sig verkefn- um. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 899 1766. @ Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Hilmar Harðarsson., Toyota Landcmser ‘99, s. 554 2207,892 7979.________ Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000 ‘00. S.892 1451, 557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 863 7493,557 2493,852 0929._______ Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98, s. 553 7021,893 0037 Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘99 4WD, s. 696 0042 og 566 6442. Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 892 0366._________________ • Ökukennsla og aöstoð viö endurtöku- próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf- skiptan. Reyklausir bílar. S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson. ÖCOGÍ tómstundir \ Byssur Skotæfinaasvæöi Skotreyn/Skotvís í Mið- mundardal er opið mán.-fimmt. kl. 19-22. V. 300 kr., félagsm. 500 kr.utanfé- lagsm. Debet/kredit. Allir velkomnir. X Fyrir veiðimenn Laxaflugur. íslenskar laxaflugur til sölu á netinu. Frances- og Snældutúppr, Frances flugur, laxaflugur, Gám- og Ör- túpur, Longtail. Beingreiðsla, póstlö-afa, kreditkort, öragg viðskipti. www.frances.is________________________ Haukadalsá. Laust: 3 stangir einn dag frá 15.-16. júní. Heiltholl, 5 stangir, 20.-23. júm'. Uppl. Óli, Útivist og veiði, Síðu- múla 11, s, 588 6500._________________ Hver veiddi stærsta flugulaxinn á fslandi? Á laugardag verður opnaður vefurinn flugur.is_____________________________ Stórlax, nokkrir dagar lausir í júní í Hölkná Þistilfirði. Uppl. í síma 893 6119. Sumarhús til leigu í Stórutungu í Bárðar- dal, möguleiki er á 4-6 veiðidögum á viku í Svartá í Bárðardal sem er skemmtileg urriðaveiðiá. Uppl. í s. 464 3282, netfang: pksb@vortex.is____________ Stúdíóíbúðir, Akureyri. Ódýr gisting í hjarta bæjarins, 2-8 manna íbúðir. Stúd- íóíbúðir, Strandgötu 9, Akureyri. Sími 894 1335. 'bf- Hestamennska Opna Töltheimamótiö Varmárbökkum, 22.-25. júm'. World ranking-mót. Flokk- ar: böm, ungl., ungmenni, 2. fl., 1. fl., meistarar. Greinar: tölt, tölt t 2, fjór- gangur, fimmgangur, gæðingaskeið, 150 m skeið. Skráning fer fram f Töltheimum fram til 16. júní. S. 577 7000. Glæsileg verðlaun, meðal annars utanlandsferðir, reiðtygi o.fl. Grill á laugardkvöldinu. Sjá einnig á www.hestamenn.is. Hestamannafélagið Hörður___________ Tapaöist. Móbrúnn hestur tapaöist frá Sörlastöðum í Hafnarfirði. Hann var með beisli og er frostmerktur á baki. Þeir sem gætu gefið einhveijar uppl. um klár- inn em vinsamlegast beðnir um að hringja í síma 698 0951 Katrín,____ 852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu- legar ferðir um land allt, fastar ferðir um Borgarfjörð, Norðurl. og Austurl. S. 852 7092, 892 7092, 854 7722, Hörður. Til sölu alþæg 8 vetra meri og lítið tam- inn en alþægur 5 vetra foh. Uppl. í síma 899 9907 og 899 9909. ________ Til sölu 6 vetra hryssa undan Gusti frá Hóli II, með allan gang. Sími 461 2828.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.