Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2000, Qupperneq 21
41
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000
I>V Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
hvorugkynsoröi.
Lausn á gátu nr. 2727
Hnakkafiskur
Krossgáta
Lárétt: 1 haf, 3 hanska,
7 þukli, 9 Uát, 10 styrk-
ing, 12 flökt, 13 tU,
14 hási, 16 oft, 17 lömun,
18 kemst, 20 fljótum,
21 kátir, 24 málmur,
26 hreyfðist, 27 traustið,
28 átt.
Lóðrétt: 1 Ásynja,
2 hélt, 3 kjaftur,
4 keyrði, 5 kona, 6 hagn-
aði, 7 dý, 8 lipurt,
11 trjátegundin, 15 góð-
an, 16 angir, 17 ánægð,
19 tryUi, 22 stök,
23 svelgur, 25 strax.
Lausn nebst á síöunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Heimsmeistari kvenna í skák, kin-
verska stúlkan Xie Jun, hvítt, hefur
undanfama mánuði verið að tefla við
skákmenn heimsins á Netinu. Eftir 44.
leik er þessi staða komin upp og svart-
ur á leik. Eins og sjá má hefur kín-
verska stúlkan töluverða yfir-
burði og svartur er tveimur
peðmn undir. Það verður fróð-
legt að sjá þegar Szuza Polgar
heUir sér út f baráttuna um
heimsmeistaratitUinn aftur en
það mun vera á döfinni. Szuza
er nú harðgift miUjónamæringi
og eignuðust þau bam í fyrra.
Þá átti Szuza rétt á einvígi við
Xie Jun en vegna deilna við
FIDE varð ekkert úr því (það
era ekki bara karlmenn sem
láta Ula í þessum málum). M.a.
vUdi Szuza fresta einvlginu
vegna þess að hún væri með
ungabam á brjósti en FIDE
hafði lítinn skilning á þeim málum!
Svo vUdi hún heldur ekki fara með
nýfætt bam sitt tU Kfna frá Bandaríkj-
unum. LítiU skilningur hjá FIDE á því
líka svo ekkert varð af einvígi fremstu
skákkvenna heims sem tefla í kvenna-
flokki.
Bridge
Þetta spil kom fyrir á lands-
liðsæfmgu A-landsliösins í síðustu
viku. Aðalsteinn Jörgensen og
Sverrir Ármannsson fengu bestu
niðurstööuna í AV með hugmynda-
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
ríkum sögnum. Sverrir hóf sagnir á
einu grandi sem lofaði 14-16 punkt-
rnn. Vestur gjafari og enginn á
hættu:
4 D8
S4K72
4 ÁKG109
* 763
4 K1063
«4 Á9853
4 Á9752
4» -
4 753
4 KDG85
«4 DG1064
4 82
4 10942
4 D64
4 Á
N
V A
S
4 G4
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
1 grand 2 4 3 grönd p/h
Tvö lauf norðurs sýndu lengd í há-
litunum og Aðalsteinn Jörgensen
ákvað að reyna stökk í þrjú grönd á
hendi austurs. Suður átti lengd í
hjarta en að öðru leyti ekkert sérstök
spil. Hann ákvað þvf að reyna ekki
fjögur hjörtu en hefði betur gert það
því þeim samningi er erfitt að
hnekkja. Norðm- gat hnekkt spilinu
með því að spila út hjartanu en taldi
liklegra að hjálp væri að fá í spaða-
litnum hjá suðri, eftir stökk austurs
þrjú grönd. Útspil norðurs var spaða
sexan og meira þurfti Sverrir Ár-
mannsson ekki. Hann fékk fyrsta
slaginn á spaðadrottninguna heima
og spilaði strax
laufi. Norður fékk
á ásinn og reyndi
örvæntingu sinni
að spila lágu hjarl
undan ásnum. Þai
með var níundi
slagurinn mættur,
en hann hefði
hvort eð er komið
fyrr eða síðar þvf
norður verður endaspilaður að öðmi
kosti. Sverrir tók nú laufslagina og
. Sverrír
Armannsson.
spaðaásinn og norður ákvað að henda
einum tígli frá drottningunni. Sverrir
tók enga áhættu í spilinu, lagði niður
ÁK í tígli og fékk þannig afganginn af
slögunum, gaf aðeins einn slag í þess-
um samningi!
Lausn á krossgátu
•nu g6 ‘bqi 8z ‘uia zz ‘uæ 61 ‘W?s n ‘nuip 91 ‘uejæSe si
‘giuajS xi ‘iSnoxx 8 ‘uaj 1 ‘ioje 9 ‘euiiaj s ‘M9 Þ ‘ut3 g ‘iQBpæ z ‘J!S I úiajQOi
•bu 8Z ‘uinjj LZ ‘IQBQI 96 ‘uij ÞZ ‘Jfiiai 16 ‘ure 06 ‘æu 81
‘Sijs Ll ‘eSapiO! 91 ‘juiej {,j 'qe gx ‘0! 61 ‘Suiija oi 'Jax 6 ‘!PB i ‘BJOiS £ ‘æs 1 ijjajpq
Myndasögur
Ég vai að trérta
að þú hefðír
fengið nyja
VINNU! Hvaða
starf er það?
Var gaman hjá f’ f10 *>"narlega!
ykkurJóni / Dásamlegt veður,
I gærkvöldi? j fu9larn>[
Ég œtla aö fá eina'*