Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2000, Blaðsíða 22
42
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNl 2000
DV
Ættfræði
Umsjón: Helga D. Siguröardóttir
85 ára__________________________________
Ragnar Björnsson,
Strandgötu 81, Eskifiröi.
Sighvatur Kristbjörnsson,
Noröurbrún 1, Reykjavík.
80 ára__________________________________
Anton Baldvin Finnsson,
Ránargötu 25, Akureyri.
Árni Gestsson,
Efstaleiti 14, Reykjavík.
Fjóla Jósefsdóttir,
Reynimel 78, Reykjavík.
Sigursveinn Jóhannesson,
Álftamýri 28, Reykjavík.
Unnur Jónsdóttir,
Deildartungu la, Reykholti.
75 ára__________________________________
ísafold Guömundsdóttir,
Bjarnhólastíg 12, Kópavogi.
Jón Gylfi Hinriksson,
Kópavogsbraut la, Kópavogi.
70 ára__________________________________
Arnbjöm Karlesson,
Barmahlíö 6, Akureyri.
Guörún Kristjánsdóttir,
Réttarheiöi 25, Hverageröi.
Kristín Sturludóttir,
Sléttuvegi 13, Reykjavík
Magnús Gunntaugsson,
Miöfelli 5, Flúðum.
Sigríöur Guöbrandsdóttir,
Vallarbraut 6, Njarðvík.
Sigurmunda Eiríksdóttir,
Þórunnarstræti 115, Akureyri.
60 ára _________________________________
Jóhann Gunnar Ásgeirsson,
Grund v/Vatnsenda, Kópavogi.
Sveinbjörn G. Guöjónsson,
Vallhólma 12, Kópavogi.
Þórey Jarþrúöur Jónsdóttir,
Borgartanga 5, Mosfellsbæ.
50 ára__________________________________
Ágústína Söebech,
Huldugili 31, Akureyri.
Bera Pétursdóttir,
Frostafold 89, Reykjavík.
Gunnar Ólafsson,
Viöigrund 20, Akranesi.
Halldóra Guðmundsdóttir,
Austurströnd 14, Seltjarnarnesi.
Jóhanna Ásgeirsdóttir,
Seljalandsvegi 18, ísafirði.
Jón Halldórsson,
Áshamri 44, Vestmannaeyjum.
Jóna K. Ákadóttir,
Hafnarstræti 77, Akureyri.
Ólafur Bjarnason,
Lambhaga 22, Selfossi.
Sigríöur Haröardóttir,
Ytri-Varögjá, Akureyri.
Stefán Halldórsson,
Stapavegi 8, Vestmannaeyjum.
Svala Björgvinsdóttir,
Baughóli 31a, Húsavík.
Þóra Kristinsdóttir,
Suðurmýri 18, Seltjarnarnesi.
40 ára______t___________________________
Gunnlaugur ísleifsson,
Lyngmóa 11, Njarövik.
Margrét Ásta Guöjónsdóttir,
Hraunbergi 21, Reykjavík.
María Elíasdóttir,
Brekkugerði 16, Reykjavík.
Ragnar Torfi Geirsson,
Miðhúsum 29, Reykjavík.
Steinunn Jónsdóttir,
Flúðaseli 81, Reykjavík.
Sveinn Grímsson,
Suöurengi 33, Selfossi.
Sævar Jóelsson,
Brautartungu, Stokkseyri.
Þráinn Hafsteinsson,
Álftamýri 36, Reykjavík.
Ólafur Kristján Weywadt Antonsson,
Hamrahlíö 9, Vopnafirði, veröurjarð-
sunginn frá Vopnafjarðarkirkju fimmtu-
daginn 15.6., kl. 14.
Hjörleifur Sigurösson, fyrrverandi múr-
arameistari, Sogavegi 84, Reykjavík,
veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu
miðvikudaginn 14.6., kl. 13.30.
Þórunn Jónsdóttir, Blesastööum, verður
jarösungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík
miðvikudaginn 14.6., kl. 10.30.
Sigurgeir Gunnarsson, húsasmíðameist-
ari, Unufelli 25, Reykjavík, veröurjarö-
sunginn frá Fossvogskirkju miövikudag-
inn 14.6., kl. 13.30.
Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson,
Kambahrauni 28, Hveragerði, veröur
jarðsunginn frá Dómkirkjunni miövikud.
14. júní kl. 13.30.
Vilhjálmur J.
Sigurpálsson
húsasmiður
Vilhjálmur Jón Sigurpálsson
húsasmiður, Blöndubakka 8, 109
Reykjavík, er fertugur í dag og á
einnig 20 ára brúðkaupsafmæli.
Starfsferill
Vilhjálmur Jón fæddist í Reykja-
vík og ólst upp á Bíldudal til sex ára
aldurs. Hann fluttist síðan til Hofs-
óss og átti heima þar til 18 ára ald-
urs.
Vilhjálmur gekk í bamaskóla á
Hofsósi og tók þaðan svokallað ung-
lingapróf og var síðar í Heimavist-
arskólanum í Varmahlíð, en þaðan
útskrifaðist hann sem gagnfræðing-
ur. Hann lagöi stund á nám við Lýð-
háskólann í Skálholti og siðar viö
Fjölbrautaskólann i Breiðholti þar
sem hann var við nám í húsasmíði
frá árinu 1979 fram til 1981 og lauk
sveinsprófi árið 1982. Hann hóf
meistaranám húsasmiða við Iðn-
skólann í Reykjavík haustið 1998 og
útskrifaðist nú í vor.
Vilhjálmur hóf búskap á námsár-
unum í Reykjavík, flutti norður á
Hofsós og dvaldist þar eitt ár, flutti
svo til Bolungarvíkur og átti heima
þar frá árinum 1982 til ársins 1987
og hefur síðan búið í Reykjavík. í
Bolungarvik vann Vilhjálmur bæði
við trésmíði og sem lögregluþjónn.
Síðastliðin fimm ár hefur hann
starfað við iðn sína hjá Alefli ehf.
Vilhjálmur var í karlakómum Ægi
í Bolungarvík á árunum 1983 til
1987.
Fjölskylda
Vilhjálmur kvæntist á afmælis-
daginn sinn árið 1980 Guðrúnu Sig-
ríði Þorsteinsdóttur, f. 26.5. 1962,
dagmóður og nuddara. Hún er dótt-
ir Rögnu Lindberg, ökukennara í
Reykjavík, og Þorsteins Kr. Ingi-
marssonar, járnsmiðs í Hafnarfirði.
Vilhjálmur og Guðrún Sigríður
eiga saman synina Þorstein Pál, f.
12.3. 1980, Sigurpál Óskar, f. 13.4.
1984 og Einar Trausta, f. 2.12. 1990.
Bræður Vilhjálms eru Baldvin
Sigurpálsson, f. 23.9. 1963, sendi-
ferðabílstjóri í Reykjavík, kona
hans er Ásdís Lúðviksdóttir, klæð-
skeri og eiga þau 3 börn og Hjörtur
Sigurpálsson, f. 20.10. 1966, verka-
maður í Vogum, sambýliskona hans
er Sólveig Sigurgeirsdóttir og eiga
þau saman eina dóttur, en áður
eignaðist Hjörtur tvö böm með fyrri
konu sinni, Friðfinnu Lilju Simon-
ardóttur.
Vilhjálmur er sonur Sigurpáls
Óskarssonar, f. 19.2. 1931, fyrrver-
andi sóknarprests á Hofsósi og Guð-
rúnar Vilhjálmsdóttur, f. 5.3.1932, d.
9.2. 1981, húsmóður.
Ig___________
Margrét Högna
Magnúsdóttir
húsmóðir
Margrét Högna Magnúsdóttir, hús-
móðir, Suðurgötu 82, Akranesi, varð
fertug i gær.
Starfsferill
Margrét Högna fæddist á Akranesi
og ólst þar upp. Margrét lauk stúdents-
prófi frá málabraut Fjölbrautaskóla
Vesturlands vorið 1980. Hún stundaði
tónlistamám í nokkur ár við Tónlistar-
skóla Akraness og Söngskólann í
Reykjavík og hefur sótt nokkur nám-
skeið í The Arthur Findlay College í
Englandi.
Á námsáranum vann hún í fiski og
seinna tvö haust í sláturhúsum en upp
frá því hefur hún unnið húsmóður-
störf. Hún sat einnig eitt ár í stjóm
Sálarrannsóknafélags Akraness og
Borgarfjarðar.
Systkini Mar-
grétar Högnu
eru Valgeir
Borgfjörð Magnússon, f. 23.2.1947, Guð-
rún Jónína Magnúsdóttir, 20.12. 1949,
Guðmundur Trausti Magnússon, f. 8.5.
1952, Sævar Þór Magnússon, f. 13.11.
1953, Jenný Ásgerður Magnúsdóttir, f.
28.6. 1957, Erlingur Birgir Magnússon,
f. 24.3. 1962, Vilhelmína Oddný Magn-
úsdóttir, f. 25.8. 1963, Jónína Björg
Magnúsdóttir, f. 25.8. 1965.
Foreldrar Margrétar Högnu eru
Magnús Sigurjón Guðmundsson, f.
31.11. 1921 og Sigurbjörg Oddsdóttir, f.
16.7.1930, þau bjuggu lengst af á Akra-
nesi, en nú er Magnús í Hveragerði og
Sigurbjörg í Reykjavík Að auki má
geta þess að Margrét er meðal annars í
Vigurætt og Hallbjamarætt.
'g
Narumon
Sawangjaitham
matselja
Narumon Sawangjaitham matselja,
Hliði í Bessastaðahreppi, er fertug í
dag.
Starfsferill
Narumon fæddist í Nakhom Pat-
hom í Thailandi og ólst þar upp. Hún
fluttist síðan til Bangkok þar sem hún
lærði matreiðslu og starfaði við mat-
argerð fram til ársins 1987. Hún flutt-
ist til íslands árið 1989 og hlaut ís-
lenskan ríkisborgararétt árið 1996.
Hún rak veitingahúsið Thailand til
ársins 1997 og hefur siðan unnið í
Mötuneyti hjá Síld og Fiski ehf.
Fjölskylda
Nariunon giftist þann 11.2. 1989
Boga Jónssyni blikksmíðameistara, f.
25.5. 1960. For-
eldrar hans era
Jón Bogason
rannsóknarmaður og Guðrún Sigur-
jónsdóttir ljósmóðir, þau búa í Kópa-
vogi.
Barn Naramon og Boga er Jón
Bogason, f. 19.12. 1994. Að auki á
Narumon frá fyrri sambúð börnin
Ninif Thaiprasert, f. 10.10. 1981 og
Charim Thaiprasert, f. 9.2. 1979.
Narumon er sú áttunda í röðinni í
stóram systkinahópi sem alls er 10
systur og 2 bræður.
Faðir Narumon er Son Sawangjait-
ham öryggisvörður, f. 12.8. 1924 og
móðir hennar er Toogbai Sawangjait-
ham , fædd árið 1930, þau búa í Nak-
hom Pathom í Thailandi.
Sjötug
Kristín Sturludóttir
Fjölskylda
Margrét Högna giftist þann 26.12.
1981 Ásgeiri Péturssyni vélvirkja, f.
28.4.1960. Foreldrar hans era Pétur J.
Ásgeirsson og Þorgerður Jóna Ásgeirs-
dóttir. Ásgeir ólst upp hjá móður sinni
og stjúpfóður, Guðmundi Garðari
Brynjólfssyni í Hlöðutúni í Staf-
holtstungum. Hann lauk annars stigs
vélstjóranámi frá Vélskóla íslands og
sveinsprófi í vélvirkjun frá Fjölbrauta-
skóla Vesturlands og Þorgeiri og EU-
ert, þar sem hann vann lengstum.
Ásgeir lést, 36 ára að aldri, þann
30.6. 1996.
Börn Margrétar og Ásgeirs era Þor-
gerður Jóna Ásgeirsdóttir, f. 14.7.1982,
nemi við Fjölbrautaskóla Vesturlands,
Pétur Haukur Ásgeirsson, f. 9.7. 1984,
nemi við Grannskóla Akraness, Reyn-
ir Tumi Ásgeirsson, f. 24.5.1990, nemi
við Grannskóla Akraness.
bókhaldsfulltrúi
Kristín Sturludóttir, fuiltrúi i bók-
haldsdeild Póstgiróstofunnar, Sléttu-
vegi 13, Reykjavík, er sjötug í dag.
Starfsferill
Kristín fæddist á Suðureyri við
Súgandafjörð og ólst þar upp. Hún
lauk landsprófi frá Héraðsskólanum
Núpi í Dýrafirði og lagði eftir það
stund á nám í Húsmæðraskólanum
Ósk á Isafirði. Hún hefur einnig verið
við nám í Póstskólanum 1 Reykjavík.
Kristín vann við afgreiðslu og einnig
fiskvinnslustörf á Suðureyri og síðar
sem fulltrúi í bókhaldsdeild Póstgíró-
stofunnar i Reykjavík.
Fjölskylda
Kristín giftist þann 1.1. 1952
Guðbirni Björnssyni, f. 8.7.
1927, fyrrum skrifstofúmanni.
Foreldrar hans voru Björn Guðbjöms-
son f. 21.6.1885, d. 16.7.1969, sjómaður
og Kristrún Örnólfsdóttir, f. 29.3.1902,
d. 16.8.1978, húsmóðir á Suðureyri.
Börn Kristínar og Guðbjöms eru
Eyrún, f. 1.7.1952, deildarstjóri er-
lendrar deildar Póstgíróstofunnar í
Reykjavík, maki: Halldór Sigurðsson
verslunarm. hjá Olís hf„ þau eiga 2
syni; Hildur, f. 18.5. 1958, einkaritari,
maki: Steinþór Benediktsson tré-
smíðameistari, þau eiga 3 syni; Björn,
f. 1.5, 1960, bókari, maki: Védis Ár-
mannsdóttir hárgreiðslu-
meistari, þau eiga 3 dætur;
Þórður, f. 15.11. 1967, fjár-
málastjóri. Systkini: Eva
Sturludóttir, f. 7.9. 1927,
fyrrv. bankastarfsmaður i
Reykjavík, Sigrún Sturlu-
dóttir, f. 18.4. 1929, fyrrv.
kirkjuvörður í Bústaðakirkju,
Jón Sturluson, f. 21.10. 1932, raf-
virkjameistari, Eðvarð Sturluson, f.
23.3.1937, fyrrverandi oddviti.
Foreldrar Kristínar voru Sturla
Jónsson, f. 24.8. 1902, útgerðarmaður
og hreppstjóri og Kristey Hallbjöms-
dóttir fædd 22.2. 1905, d. 30.7. 1983,
húsmóðir, þau bjuggu alla tíð á Suður-
eyri. Kristín og maður hennar eru
stödd á Benidorm á afmælisdaginn.
Mcrkir Islendingar
íels Harald Pálsson Dungal fæddist þann 14.
júní 1897 á Isafirði. Foreldrar hans vora Páll
Halldórsson skipstjóri og síðar skólastjóri Stýri-
mannaskólans í Reykjavík og kona hans Þuríð-
ur Níelsdóttir húsfreyja. Níels var albróðir
Höskuldar læknis.
Níels varð stúdent þann 28. júní 1915 í
Reykjavík. Hann varð cand. phil. I Kaup-
mannahöfn árið 1916 og cand. med. I Reykja-
vík árið 1921. Hann stundaði nám til undir-
búnings kennslu við Háskóla íslands í
Þýskalandi, Austurriki og í Danmörku.
Þann l.október árið 1926 var hann skipaður
dósent í sjúkdómafræði við Háskóla íslands og
prófessor við læknadeildina sléttum sex árum
síðar. Að auki var hann forstöðumaður Rannsókn-
arstofu Háskólans, í sjúkdóma- og sýklafræði, frá ár-
Níels Dungal
inu 1926.
Árið 1929 framleiddi hann nýtt bóluefni gegn
bráöapest. Hann fann sýkilinn sem olli lungna-
pest í sauðfé árið 1930 og framleiddi bóluefni
gegn veikinni sama ár. Hann innleiddi
einnig nýja meðferð við ormaveiki í sauðfé.
Níels sat i manneldisráði frá stofnun þess
árið 1939 til æviloka og í læknaráði frá
stofhvm þess árið 1942, einnig allt til ævi-
loka.
Hann skrifaði allmörg rit og fékk fjöl-
margar læknisfræðilegar ritgerðir birtar í
erlendum vísindaritum.
Níels varð einnig þekktur fyrir að vera
mjög andsnúinn spíritisma og átti meðal ann-
ars í langvarandi deilum um spíritisma við séra
Svein Víking um miðbik aldarinnar.
Andlát
Kolbeinn Fríðbjarnarson, Hvanneyrar-
braut 2, Siglufiröi, lést á heimili sínu
hvítasunnudag, 11.6.
Valgerður Axelsdóttir, Kelduhvammi
20, Hafnarfirði, lést miövikudaginn
31.5. Jarðarförin hefur farin fram í kyrr-
þey.
Ósk Gísladóttir, Furugeröi 1, Reykjavík,
lést á heimili sínu fimmtudaginn 8.6.
Brynhildur Svana Guðbrandsdóttir,
Lundarbrekku 4, Kópavogi, andaöist
mánudaginn 29.5. Jarðarförin hefur far-
iö fram í kyrrþey.
Sigurður Sigurjónsson, Eystri-Pétursey,
Mýrdal, lést á heimili sínu fimmtud. 8.6.