Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2000, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2000, Qupperneq 23
43 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 DV Tilvera Steffi Graf 31 árs Afmælisbarnið í dag kemur úr íþrótt- unum, tennisstjam- an Steffi Graf verð- ur 31 árs. Graf, sem nýhætt er keppni á stórmótum, er ein sigursælasta tennis- stjarna sem uppi hefur verið. Um árabil bar hún höfuð og herðar yfir aðrar tennisstjömur i flokki kvenna og hefur unnið alla stærstu titla sem hægt er að vinna. Eins og aðrar stórstjömur hefur hún verið á milli tannanna á slúðurblöð- um, sérstaklega þó vegna skattamála sem faðir hennar tengdist. Gildir fyrir fimmtudaginn 15. júní Vatnsberlnn (?o. ian.-ifi. febr.r , Varastu að baktala ' fólk, það gæti komið þér sjálfum í koll. Ekki er víst að þeir sem þú heldur að séu á þínu bandi í ákveðnu máli séu það. Fiskarnir (19. febr-20. marsl: Þér berast fregnir af Ipersónu sem ekki hef- ur látið heyra í sér lengi. Notaðu daginn til að slaka á þvi að kvöldið mun verða einkar fjörugt. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): . Vertu ekki of við- * kvæmur þó að fólk gagnrýni þig. Þú gætir þurft á gagnrýni að halda vRT að leysa verkefni sem þér er falið. Nautið (20. apríl-20. maíl: / Fjölskyldan á góöan dag saman og þú nýtur þín innan rnn þá sem þú þekkir best. Varastu fljótfæmi i fjármálum. Tviburarnir (? Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi: Líttu i eigin barm áður ’en þú dæmir aðra of hart, þú gætir verið umburðarlyndari við ákveðna manneskju. Happatölur þínar eru 4, 12 og 35. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Rómantikin blómstrar I hjá þeim ástföngnu og ’ ef þú heldur rétt á spöðunum ið leikið við þig. Liónið (23. iúlí- 22. áeústt: Þér gæti gengið erfið- lega að vinna með fólki í dag og hættir til _ að vera óþolinmóður. Ástandið ætti að lagast er líður á kvöldið. Mevlan (23. áeúst-22. seot.): Hjálpaðu persónu sem leitar til þin þvi þó að ^^^Lþú hafir ekki svar við ^ r öllu geta hlý orð hjálp- að mikið. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Einhver sýnir þér ekki næga athygli en hafðu ekki áhyggjur af því. Þin bíður gott tæki- færi til að sýna hvað í þér býr. vogin (23. st sf Sporðdreki (24. okt.-2l. nóv.): Þér gengur vel að fá fólk á þitt band en pvertu samt ekki of að- gangsharður. Hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: .Dagurinn verður róleg- rur og samstarf þitt við f w aðra gengur mjög vel. Einhver gleður þig með óvæntri aðstoð. Steingeltln (22. des.-19. ian.l: Lífið er fremur rólegt hjá þér í dag og þú gætir átt það til að ___ vera svolítið utan við þig. Reyndu að einbeita þér að þvi sem þú ert að gera. Steingeltin 2* Páll Helgason ferðafrömuður og dóttir hans, Telma Döggeiga afmœli í dag. Til hamingju með afmœlið. Vinir Óstand á Robbie Williams: Aldrei fundið sönnu ástina Jackson í nýju töffarahlutverki Bandaríski stórleikarinn Samuel L. Jackson veröur í hlutverki töffarans og einkaspæjarans Shafts í samnefndri kvikmynd næstu vikurnar. Jackson kom til frumsýningarinnar meö konu sinni, hinni gullfallegu LaTanya Richardson. Nokkrar myndir um Shaft voru geröar á 8. áratugnum og nutu vinsælda. Víst getur hann Enrique sungið Spænska hjartaknúsaranum En- rique Iglesias, syni hins fræga Júlla í glasi, var ekki skemmt þegar sá al- ræmdi útvarpsruddi Howard Stem lýsti því yfir að hann, Enrique, gæti ekki sungið, væri beinlinis algjör- lega laglaus. Hinni litli mætti í morgunþátt Howards og tók fyrir hann lagið. Einhverjir hlustendur voru óánægðir með háu nóturnar en Howard lýsti því hátíðlega yfir að stráksi hefði staöist prófið, hann væri ekki neinn svindlari eins og sykurlummurnar Milli Vanilli. Afmæli íslandsvinurinn Robbie Williams viðurkenndi um helgina að hann hefði aldrei verið raunverulega ást- fanginn. Söngvarinn góðkunni hefúr þó ekki verið við eina fjölina felldur í kvennamálum. Ástarævintýrin eru óteljandi og hann var meira að segja einu sinni trúlofaður. Já, ætli henni Nicole Appleton úr stúlknasveitinni All Saints svíði ekki mest undan þessari yflrlýsingu Robbies þar sem þau voru trúlofuð í heilar sjö vikur. Hún segist enn elska piltinn því þau séu sálufélag- ar. Sannleikurinn er hins vegar sá að á meðan á kvennafarinu stóð var Robbie í stöðugri eiturlyfjavímu eða undir áhrifum áfengis, nema hvort tveggja sé. „Ég hef aldrei verið ástfanginn. Já, ég var trúlofaður einu sinni en í þessum ruglaða heimi skemmtana- íslandsvinur í vanda Kvennafar Robbies Williams skilur lítiö eftir sig, aö sögn hans sjálfs. lífsins hefur það enga þýðingu," seg- ir Robbie í viðtali við tímaritiö The Heat. En nú hefur íslandsvinurinn sem sé tekið sig saman í andlitinu. Hann er hættur að dópa og drekka og er farinn að sjá lífið í öllu skýrara ljósi en áður. í viðtalinu dregur Robbie í efa að stúlkumar sem hann hefur átt vin- gott við hafi alltaf haft ástina að leiðarljósi. „Auðvitað er fullt af fólki sem vill vera með mér vegna þess hver ég er,“ segir popparinn sem ekki á neina fasta kærustu um þessar mundir. Enda ekki lengra síðan en í apríl að upp úr sambandi hans og sjónvarpsstúlkunnar Töniu Strecker slitnaði. Meðal stúlknanna sem Robbie hefur verið með má nefna Mel C kryddpíu, Andreu Corr poppdís, að ógleymdri Natalie Imb- mglia. En þær eru miklu fleiri. Sambandið við Mel C ekki plat Mamma hefur miklar áhyggjur Móðir bandarísku poppgyðjunnar Whitney Houston hefur þungar áhyggjur af fikniefnaneyslu dóttur sinnar og hefur margsinnis reynt að fá hana til að leita hjálpar. „Ef þú tekur þig ekki saman í andlitinu kemur að því að allir missa virð- ingu fyrir þér,“ ku örvingluð móðir- in hafa sagt við dóttur sína, að sögn áreiðanlegra heimildarmanna. Það gerðist eftir að mamma og nokkrir vinir Whitney fundu hana aðfram- komna af völdum eiturlyfja á hótel- ** herbergi í Beverly Hills. Breski popparinn J, höfuð- söngvari Fimmsveitarinnar við- frægu, er afskaplega sár út í blaða- menn sem segja að ástarsamband hans við íþróttamannslegu krydd- stúlkuna Mel C sé ekkert annað en auglýsingabrella. „Ég verð virkilega pirraður á þessum sögum. Við erum búin að vera saman í þrjá mánuði og sam- band okkar er fullkomlega ekta. Sambandið er ekki auglýsinga- brella. Ég myndi aldrei gera neitt slíkt. Mel C er kærastan mín,“ segir Joðið í viðtali við blaðið The Sun. Og bætir því við, máli sínu til sönnunar, að Mel C hafi verið hjá honum kvöldið fyrir viðtalið, þau hafi fengið sér eitthvað í gogg- inn og síðan horft á sjónvarpið mestallt kvöldið. Hvað þau gerðu þegar ekki var glápt fylgir ekki sögunni. „Við erum bæði að norðan og höfum frábært skopskyn," segir J. Sportlega kryddiö Mel C Kærastinn hennar segist vera alvörukærasti. Hann heitirJ og syngur meö poppsveitinni Five. www.romeo.is Við leggjum mikinn metnaö í pökkun og frágang á öllum póstsendingum. Allar sendingar dulmerktar. 100% trúnaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.