Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2000, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2000, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 45 Tilvera Biofrettir Frumsýningar í Bandaríkjunum: Shaft snýr aftur og jörð- inni er eytt í sprengingu Spennumyndin Gone in 60 Seconds með þeim Nicolas Cage og. Angelinu Jolie í aðalhlut- verkum er mest sótta mynd helgar- innar í Bandaríkj- unum. Það er þó tæpt á því að hún haldi toppsætinu eftir næstu helgi en sjálfsagt verður hún mest sótta kvikmynd helgarinnar hér á landi því hún verður frumsýnd á fóstudaginn í Sam-bíóunum. Þær kvikmyndir sem helst koma til með að fella Gone in 60 Seconds af stalli eru Shaft og Titan A.E, stórar myndir sem miklar vonir eru bundnar við. Shaft er endurgerð vinsællar kvikmyndar sem segja má að hafl rutt brautina fyrir svarta lög- reglumenn í kvikmyndum. í aðalhlut- verki í nýju útgáfunni er' Samuel L. Jackson sem að sögn sómir sér vel sem töffarinn Shaft. Sá sem upphaflega lék Shaft, Richard Roimdtree, kemur fram" í litlu hlut- verki í myndinni. Titan A.E., sem er rándýr teikni- mynd, gerist eftir þúsund ár. Geim- verur sem eru af kyni sem kallast Drej ráðast á jörð- ina og eyða henni. Unglingur einn, Cale, lifir af hörm- ungarnar og með geimkort í veganesti heldur hann í leit að geimskipinu Titan sem hefur innanborð einu jarð- arbúana sem eftirlifandi eru og mun hann geta leiðbeint þeim til hinnar nýju jarðar. Meðal leikara sem ljá raddir sínar eru Matt Damon, Bill Pullman, John Leguizamo, Nathan lane, Janeane Garofalo og Drew Barrymore. -HK Titan A.E. Teiknuö geimfantasía sem frum- sýnd verður um næstu helgi. ALLAR ÚPPHÆÐIR I ÞUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. SÆTI FYRRI VIKA TtTILL (DREIRNGARAÐILf) HELGIN : INNKOMA ALLS: DAGARÍ SÝNINGU O _ Gone In 60 Seconds 25.336 25.336 3 o 1 Mission: Impossible 2 17.231 158.068 19 o 2 Big Momma’s House 17.223 52.424 10 o 3 Dinosaur 8.829 110.451 24 o 5 Giadiator 7.704 150.174 38 o 4 Shanghai Noon 5.942 41.601 17 o 6 Road Trip 4.908 54.154 24 o 7 Frequency 1.451 40.105 45 o 8 Small Time Crooks 1.375 13.233 245 © 9 U-571 1.060 72.911 2 © 10 Center Stage 680 15.685 31 © 11 Where The Heart Is 671 31.236 45 0 13 Erin Brockovich 527 123.230 87 © 12 Rintstones in Viva Rock Vegas 519 31.998 45 0 14 Michael Jordan to the Max 414 4.365 38 © _ Josh 282 282 3 © 19 East Is East 235 2.667 59 © 17 Keeping the Faith 225 35.656 59 © 20 The Virgln Suicides 223 3.723 52 © 15 Love & Basketball 212 26.330 James Bond náði ekki toppnum Fight Club, sem náði aðeins þriðja sætinu í siðustu viku, tek- ur heldur betur við sér þessa vik- una og fer á topp- inn á mynd- bandalistanum. Meira að segja James Bond í The World Is not Enough nær að- eins öðru sætinu The Worid Is Not Enough James Bond í einni eldrauninni sem hann sleppur úr. þrátt fyrir að vera fyrstu viku í dreif- ingu. Það kæmi þó ekki á óvart að hún færi á toppinn eftir viku. Danir hafa átt velgengni að fagna í kvikmyndaheiminum og í áttunda sæti fer Idioterne, kvikmynd Lars von Triers, sem hann geröi með dogmaaðferðinni, at- hyglisverð kvikmynd sem hefur margt sér til ágætis þótt ekki verði hún talin til betri mynda von Tri- ers. Það er athyglis- vert að nú eru tvær danskar kvikmyndir á listanum, hin myndin, Mifunes sidste sang, er einnig gerð með dogmaaö- ferðinni. Vikan 6. til 12. júní SÆTl FYRRI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐILI) VIKUR ÁUSTA o 3 Flght Club (SKÍFAN) 2 o The World Is Not Enough (skífan) 1 © 2 Random Hearts iskífan) 3 © 1 Bowfinger (Sammyndbóndí 4 © 4 Stir of Echoes (sammyndböndi 4 o 6 The Thomas Crown Affair (skífani 5 o 5 Deep Blue Sea isam-myndböndí 5 0 Idioeterne (háskólabíó) 1 O 7 Next Friday (myndformj 6 © 8 Blue Streak iskífan) 8 © 12 The Glri Next Door (hAskóubíó) 2 © 9 Breakfast of Champions (sam-myndbönd) 3 © 10 The Bachelors (myndformi 9 © 11 The Sixth Sense (myndformi 11 © 13 Drop Dead Gorgeous ihAskólabíó) 8 © _ Mifunes Siste Sang igóðar stundir) 4 © _ Tycus (hAskólabíó) 1 © 15 Love Letter issammyndbónd) 2 © 19 Eyes Wlde Shut (Sam myndbönd) 9 © - Witness Protection (skífan) 1 Kátir á hátíð dv-myndir eöj ÞeirJónas Sigurösson, forseti bæjarstjórnar, og Björn Þráinsson, forstööumaöur fræöslu- og menningarsviös bæjar- ins, skemmtu sér hiö bestu viö opnun hátíöarinnar. Góðar viðtökur á Varmárþingi Það var góð stemning á opnun menningarhátíðarinnar Varmár- þings í Mosfellsbæ um helgina. Fjöl- mennt var á hátíðinni og skemmtu viðstaddir sér hið besta. Hátíðin er haldin á vegum menn- ingarmálanefndar bæjarins og M2000. Varmárþing stendur alla þessa viku og lýkur á þjóðhátíðar- daginn, 17. júní. Meðal atriða á há- tíðinni má nefna að vinnustofur listamanna í Álafosskvos verða opn- ar, tónlistarmenn og söngvarar úr Mosfellsbæ troða upp, haldnar verða kvikmyndasýningar og rokktónleikar, svo eitthvað sé nefnt. Áhersla er lögð á útivist í dag- skránni, farið verður í gönguferðir með leiðsögn, útivistardagur fjöl- skyldunnar verður haldinn, íþrótta- kappleikur er á dagskrá og Álafoss- hlaupið. Listakonur heilsast Sigríöur Þorvaldsdóttir leikkona heilsar upp á myndlistarkonuna Ásdísi Sig- fúsdóttur. Á Varmárþingl Leikstjórinn og tónskáldiö Valgeir Skagfjörö ásamt Helgu Jóhannes- dóttur leirlistakonu. Valgeir er einn af skipuleggjendum hátíöarinnar. Skál Höröur Björgvinsson, formaö- ur karlakórsins Stefnis, ásamt eiginkonu sinni, Hug- rúnu Skarphéöinsdóttur. Rosalega gaman! Hildur Margrétardóttir, HlífÁsgríms- dóttir og Ólöf Oddgeirsdóttir léku á als oddi en þær sýndu verk sín í gömlu sundlauginni. Skemmtileqar ^ ffiÉVÖRUR verða til sölu f göngugötunni í Mjódd dagana 14.-16. júní. Fallegt í sumarbústaðinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.