Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2000, Page 33
37
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000
DV Tilvera
Hólar í Hjaltadal:
Hvar er Guð?
- boðið upp á draugarölt um Hólastað
Hólar í Hjaltadal
/ sumar stendur til að gera hiö forna biskupssetur sýnilegt í tilefni af kristnitökuafmælinu.
Hólar í Hjaltadal skipað veglegan
sess í kristnisögu íslendinga. Að
Hólum var biskupssetur um aldir og
mikil menningarstarfsemi. í sumar
stendur til að halda veglega dagskrá
og gera hið forna biskupssetur sýni-
legt í tilefni af kristnitökuafmælinu.
Dagskráin nefnist Hvar er Guð?
Boðið verður upp á ýmsa menn-
ingarviðburði á staðnum sem ílestir
munu fara fram í Hóladómkirkju.
M.a. verða fyrirlestrar, tónleikar og
helgihald en einnig mun hin árlega
Hólahátið vera á sínum stað.
Draugarölt
Kristín Bjamadóttir, hótelstýra á
Hólum, segir að í sumar verði boðið
upp á draugarölt á Hólum. „Við
byrjuðum á þessu fyrir tveimur
árum og það hefur slegið rækilega í
gegn því það er fjölmennt á allar
sýningar. Sagðar eru sögur, sannar
sögur, af atburðum sem gerst hafa á
Hólum. Til dæmis eru sagðar sögur
af Galdra-Lofti, Gottskálk grimma
og morðinu á Otta Sveinssyni sem
aldrei komst upp. Hér er líka aftur-
gengin vinnukona sem hengdi sig
en það er best aö segja ekki of mik-
ið til að halda spennu fyrir þá sem
vilja koma með á röltið. Þetta er
40-45 mínútna prógamm sem vakið
hefur bæði hrifningu og hroll hjá
fólki, það hefur til dæmis komið fyr-
ir að börn hafa farið að gráta og full-
orðiö fólk hefur hrópað upp yfír sig
þegar því bregður.“
Fyrirlestrar, tónleikar og
helgihald
Fyrirlestramir sem boðið er upp
á eru á vegum Hólanefndar og
ósýnilega félagsins. AIls er um að
ræða 4 fyrirlestra. Séra Jóna Hrönn
Bolladóttir, miðbæjarprestur i
Reykjavik, fjallar um nýjungar í
helgihaldi, Bolli Pétur Bollason guð-
fræðingur mun ftytja erindi um
danska prestinn Kaj Munk. Ekki er
búið að ákveða efni þriðja fyrirlest-
ursins en í síðasta fyrirlestrinum
mun Ámi Daníel Júlíusson sagn-
fræðingiu- tala um norska Hólabisk-
upinn Auðun hinn rauða.
Af tónlistarviðburðum má nefna
Sálma lífsins sem er sálmaspuni í
flutningi Gunnars Gunnarssonar og
Sigurðar Flosasonar og tónleika
Kammerkórs Skagafjarðar sem
gleðja mun tónelska gesti með flutn-
ingi sínum 21. júlí.
Fyrir utan guðsþjónustur sem
haldnar eru hvem sunnudag verða
kyrrðarstundir fjórum sinnum í
sumar. Kyrrðarstundirnar eru í um-
sjón Bolla Péturs Bollasonar og
byggjast upp á bænum, söng og ritn-
ingarlestri, þetta eru rólegar kvöld-
stundir til þess að róa hugann frá
amstri dagsins.
Hólahátíð verður með nokkuð
öðru sniði núna en áður hefur ver-
ið. Hátíðin hefst 12. ágúst á því að
gengið verður upp í Gvendarskál og
messað í henni. Að messu lokinni
verða leikir fyrir bömin, tónleikar
undir bláhimni, varðeldur og söng-
ur. Hátíðin í kirkjunni hefst degi
síðar á hátíðarguðþjónustu.
Mi&næturferðir í
Gvendarskál
Auk þessa verður boöið upp mið-
næturferðir í Gvendarskál, gengiö
er í fótspor Guðmundar biskups
góða en sagt er aö hann hafl farið
þangað á hverjum degi á páskafost-
unni til að biðjast fyrir. Fjölskyldu-
dagur Hólastaðar er 1. júlí, gefst
fólk þá tækifæri á að fara í veiði,
hestbak og stígvélakast. Gleðidúett-
inn Hundur i óskilum mun stíga á
svið og skemmta fram eftir kvöldi.
Góð skemmtun.
-Kip
Olsonbræ&urnir
Sigurvegararnir í
Evrópusöngvakeppninni eru vinsælir
í noröurhluta Evrópu og þelr vilja
halda þeim vinsældum.
Olsonbræður
fresta upptöku í
Englandi
Olsonbræðurnir, sem sigruðu í
Evrópusöngvakeppninni í ár, hafa
frestað upptöku geisladisks síns í
Englandi sem fyrirhuguð var í júní
þrátt fyrir að lag þeirra, Fly on the
Wings of Love sé oft leikið á út-
varpsstöðvum þar í landi.
Jorgen og Noller Olsen vUja held-
ur halda í vinsældir sínar í löndum
eins og Belgíu, Hollandi, Austurríki
og Þýskalandi. í Þýskalandi hefur
smáskífa þeirra selst i yfir 200 þús-
und eintökum. %
Núna eru Olsonbræðurnir í Aust-
urríki í tUefni Dónarhátíðarinnar.
Þaðan halda þeir tU Belgíu þar sem
þeir munu koma fram í ýmsum
sjónvarpsþáttum. Frá Belgíu liggur
leiðin til Svíþjóðar.
Fengu 264 kílóa lúðu á einn línukrók:
Jagger brýtur
Risalúöa. Hér sést fiskurinn í öllu sínu veldi. 264 kíió af dýrindis fiskmeti.
gat á vegginn
Mick Jagger gat ekki flutt lengra
en í næstu íbúð þegar eiginkonan
fyrrverandi, Jerry HaU frá Texas,
rak hann loks að heiman, eUefu
mánuðum eftir að sambandi þeirra
lauk.
„Hann keypti íbúðina við hliðina
og braut síðan gat á vegginn í borð-
stofunni þegar ég var í burtu. Ég
losna ekki við hann,“ sagði Jerry í
viðtali við bandaríska sjónvarps-
stöð.
Jerry sagði að Jagger hefði aldrei
fundið lífsfyUingu í öUu framhjá-
haldinu.
^öðkaupsveislur — útisamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og II. og fl
| Risatjöld - veislutjöld„
,.og ýmsir fylgihlutír
öTZT ^ Ekki treysta á veðrið
” skipuleggja á eftirminnilegan viðburð -
O Tryggið ykkur oa leigið stórt tjald á
staðinn - það marg borgar sig.
1
Tjöld af öllum stœrðum
frá 20 - 700 m2.
Leigjum einnig borð
og stóla í tjöldin.
aleiga skáta
..með skótum á heimavelli
sími 5621390 • fax 552 6377 • bls@scout.is
- yfir 100 þúsund krónur fyrir einn fisk
stóra í happdrætti. Fiskurinn er
fyrir það fýrsta mjög stór auk þess
sem kílóverðiö er ansi ríflegt. I
samtali við veitingastaði hér í
borg kom fram aö ekki er óalgengt
að greiddar séu 500 krónur fyrir
kUóið af lúðu og þá er átt við að
fiskurinn sé keyptur eins og hann
leggur sig en ekki bútaður niður.
Jóhann Gunnar segist sjálfur vita
þess dæmi að lúða hafi farið á
1000 krónur kílóið en aUt veltur
þaö á framboði og eftirspum. Ef
við miðum við 500 krónur fyrir
kUóið, sem er nær lagi, fær sjó-
maðurinn í kringum 400 krónur á
kUó þannig að ef raunvirði lúð-
unnar sem fékkst um borð i
Mumma árið 1964 er reiknaö tU
núvirðis kemur í ljós að um 105
þúsund krónur hafa fengist fyrir
þenna eina fisk. Ekki amaleg bú-
bót það.
-KGP
Fregnir af stórum lúðum sem rek-
ur á fjörur manna skjóta aUtaf upp
koUinum af og tU. Þannig var um
daginn greint frá þegar 154 kUóa
lúða veiddist út af Amarstapa. Þó
stór hafi hún verið er hún hins veg-
ar langt frá því að vera sú stærsta
sem veiðst hefur viö íslandsstrend-
ur, að því er fram kom í samtali DV
við Jóhann Gunnar HaUdórsson.
Árið 1964 var Jóhann Gunnar
ásamt fleiri staddur á vélbátnum
Mumma, 85 tonna línubáti, á Eldeyj-
ardýpi þegar þeir fengu risalúðu á
einn línukrók. Lúða þessi var engin
smásmíði og vó heU 264 kUó með
haus og sporði. „Við fengum um
1250 kUó af lúðu í þessum túr en
enga í námunda jafnstóra og þessa,“
segir Jóhann Gunnar sem segir það
hafa verið lítið mál að draga þann
stóra inn.
Hann er heldur ekkert að stæra
sig af risalúðunni og segist vita þess
dæmi að 300-400 kUóa lúður hafi
veiðst hér við land á árum áður,
m.a. á Reykjaneshryggnum.
Og að hans mati er lúðan mikiU
fagurkeri á mat.
„Maður heyrði oft sögur af því að
lúðan undir Reykjanesi lifði góðu
lífi á fuglseggjum sem féUu úr
hreiðrum í björgunum," segir Jó-
hann Gunnar.
400 krónur á kíló í hlut
sjóOOOOmannsins
Það er mál manna að það að
fanga lúðu sé eins og að fá þann
wwiAf.romeo.is
Viö leggjum mikinn metnaö
í pökkun og frágang á öllum
póstsendingum.
Allar sendingar dulmerktar.
100% trúnaöur.
Eins og að vinna í lottói
c
f