Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 10
EE lifið, , ■ * ' I N N U Vikan 30. iúní til 6. iúlí Ifókus t Sunnudagur/ 32/07 s • Krár ■ INGVAB OG INCLÁ_PUNKTINUM Félagarn ir Ingvar Valgeirsson og Ingi Valur ætla að halda uppi fjörinu á Punktinum, Laugavegi, I kvöld en báðir eru þeir allreyndir trúbadorar. Prógrammið verður I blúsaðri kantinum og hefst um 22.30. ■ LJÚFT Á CAFÉ ROMANCE Lifandi tónlist er öll kvöld á Café Romance með enska píanó- leikaranum og söngvaranum IVIiles Dowley frá 20-1. Böl 1 ■ ÁSGARÐUB, GLÆSIBÆ Boðið er upp á dansleik í Ásgarði í Glæsibæ í kvöld eins og alla sunnudaga í sumar. Stuðið hefst klukkan 20 undir leik Capri-tríósins og eru gamlir stuð- boltar sérstaklega hvattir til að draga fram lakkskóna og annað sem fylgir. D jass ■ PJASSl_PE!GLUNNI Kl. 21 verða djasstón- leikar f Deiglunni, Kaupvangsstræti 23 - Akur- eyri. Tvær hljómsveitir koma fram. Hljómsveit frá Tónlistarskóla FÍH en hana skipa Róbert Reynisson gítar, Þorgrímur Jónsson bassi, Helgi Svavar Helgason trommur, Ragnar Em- ilsson, gítar, og Birkir Freyr Matthíasson, Downhill ’tT\ m-’j " w / vf: / Y . \ , EURO Alli uin ívtðiiukeumiiii i kimnspytim á VísMi (>u finnui upniysiiiuar um liðliurn, llðlii uy Iðlkmuiifi þrss; livmlii skniufnbiklii. Iivf-illi lá splultlin oy svii nmtyl inmyf (ItHia. am visir.is Sunnudaginn 2. júlí kl. 14.00 veröur haldin Downhill-keppni í hlíöum Úlfarsfells. Mæting keppenda kl. 13.00. Nánari uppl. http://www.mmedia.is/~hjola/hfr.html og í síma 898 2703. Brundeild Hjólreiðafélags Reykjavíkur. Hjólasport ehf Verkstæöi - Netverslun Flatahrauni 5 b, Hafnarfirði, s. 898 2703. http://www.mmedia.is/~hjola/hfr.html hjola@mmedia.is trompet. Hljómsveitin Jazzandi: Sigurjón Ax- elsson gftar, Sigurdór Guðmundsson bassi, Stefán Pétur Viðarsson, trommur, ásamt Haf- dísl Bjarnasóttur, gítar, spila standarda og frumsamið efni. Aðgangseyrir 800 kr. •Klassík ■ BJÖLLUKÓR FRÁ PITTSBURGH Kl. 20, heldur bjöllukór frá Pittsburgh í Pennsylvaníu tónleika í Ytri-Njarövíkurkirkju. Bjöllukórinn, The Southminister Ringers, var stofnaður 1969 og hefur leikiö víðs vegar um heiminn. Kórinn er reglulegur gestur í Hvíta húsinu, hjá forsetum Bandarikjanna. ■ TÓNLEIKAR I HALLGRÍMSKIRKJU Ust vinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir tón- leikaröö þar sem organistar frá Menningar- borgum Evrópu verða meö tónleika á sunnu- dagskvöidum til síösumars. Listrænn stjórn- andi tónleikaraöarinnar er Hörður Áskelsson, organisti ogtónlistarstjóri Hallgrimskirkju. Tón- leikaröðin stendurtil 3. septemer. Frekari upp- lýsingar er að finna á www.hallgrimskirkja.is •Leikhús ■ THE HAMMER OF THOR Are you one of those poor souls that has a boring tourist hanging around you day-in-day-out. Well, here’s your chance to break from the old routine (Geysir, Gullfoss, etc.). Take him/her to the mythological action-comedy being shown in Hafnarfjörður theatre. The name of the play is The Hammer of Thor, and will be shown on the 2nd of July @ eight o’clock and the 6th of July @ the same time. Give them a buzz. Their number is 555 2222 (just like the movies). En fyrir okkur snillingana sem kunnum ekki útlensku þá ber að geta þess að snillingarnir í Hafnarfjarðarleikhúsinu hafa tekiö til sýninga Tony-verðlaunastykkið Þórshamar. Verkið er í senn fyndið og spennandi og veröur sýnt sunnudaginn 2. júlí, sem og fimmtudaginn 6. júlí. Sýningin hefst kl. 20 báða dagana og sfminn í leikhúsinu er 555 2222. •Kabarett ■ SIRE OTTESEN Á ÁRBÆJARSAFNI Dag skrá Árbæjarsafns í dag er í minningu Lárus- ar Sigurbjörnssonar, fyrrum stjórnanda safns- ins. Kaffiveitingar verða seldar í Dilionshúsi og þar verður Þórunn Pálsdóttir leikkona í gervi Sire Ottesen. Handverksfólk verður að störfum í ýmsum húsum safnsins. •Opnanir ■ BLÁ - NÝUSTASAFNH) Önnur sýningin í þríliðunni: Hvít, blá og rauð lýkurí Nýlistasafn- inu í dag. Blá er fersk og framandi, þar koma við sögu breskar stjörnur úr hátískuheimi myndlistarinnar, þau Sarah Lucas, Gillian We- aring, Michael Landy og Angus Fairhurst. •Síöustu forvöö ■ TONY CRAGG í GALLERÍ 18 Sýningu á verkum hins þekkta breska myndlistarmanns Tony Cragg í Galleríi i8. Sýningin er framlag Gallerís i8 til Listahátíðar. Nánar á www.i8.is. ■ PUERILE ¥69 í NÝLISTASAFNINU Sýning unni Puérile ‘69 er að Ijúka og síðasti sjens að sjá verk fjögurra vel þekktra listamanna frá Bretlandi sem sögð eru lykilpersónur í endur- vakningu breskrar listar 10. áratugarins. Sýn- ingin er í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b og er opið frá 14-18. ■ GALLERÍ REYKJAVÍK Senn skín þinn morgun, sýning Óla G. Jóhannssonar f Gallerí Reykjavik, lýkur senn. ■ GALLERÍ REYKJAVÍKUR Halla Har listmál- ari og glerlistamaöur úr Keflavík hættir nú með stuttsýningu sfna á málverkum f Gallerí Reykjavík, Skólavörðustíg 16, kl. 14. Halla nam myndlist f Handíöa- og myndlistaskóla ís- lands, og síðar viö kennaradeild sama skóla. Halla hefur haldiö fjölda einkasýninga og tekið þátt I samsýningum hérlendis og erlendis. Verk hennar hafa hiotið fjölda viöurkenninga og hafa verið valin til birtingar I listaverkabók- um útgefnum af Kiefel-forlaginu í Þýskalandi. Frá 1978 hefur Halla verið fyrst við nám og sfðan störf á hinu virta gler- og mósafkverk- stæði Dr. H. Oidtman í Þýskalandi, sem er eitt hið elsta og virtasta sinnar tegundar. Halla hefur hlotið fjölda viðurkenninga, hún var val- inn listamaður Keflavfkur 1993. Halla hefur gert fjölda glerverka, má þar nefna verk í Hveragerðiskirkju, Selfosskirkju, Stykkis- hólmskirkju, Hótel Örk, Bænahúsi NLFÍ Hvera- gerði, Menntaskólanum á Akureyri, Listasafni Hjörning Danmörku, kapellu í Mainz, 55 m glerverk í PKL skrifstofubyggingunni T Linnich í Þýskalandi. Opnunartími gallerísins er mánu- daga til föstudaga 10-18 laugardaga 11-16 og sunnudaga 14-16. ■ GALLERÍ STÓÐLAKOT í eilífu IJósl, sýningu Soffíu Sæmundsdóttur í Galierí Stöðlakoti, lýkur senn. ■ GRYFJAN j ASÍ Nú lýkur f Gryfjunni, sýn- ingu M. E. Prygge. En hún er málari og grafík- listakona frá Salsburg f Austurrfki. Hún hefur sýnt og kennt sem gestakennari vfða um heim, og er hún hér f þriðja sinn. M.E. Prigge dvaldi sem gestur í vinnustofum Straums viö Hafnarfjörð og sýnir hún myndröð, Carborund- um-þrykk, gerða undir áhrifum af íslandsdvöl. Listakonan var viðstödd opnun og er sýningin styrkt af austurrfska utanríkisráðuneytinu auk þess er kynning á vínum frá LENZ MOSE í Austurríki. Sýningin opnar kl. 16. Safn ASl, Freyjugötu 41, er opið alla daga nema mánu- daga frá 14 til 16. ■ SLUNKARÍKI Á ÍSAFIRÐI Nú lýkur sýningu Hörpu Árnadóttur í Slunkaríki á ísafirði. Harpa erfædd á Bíldudal, hún stundaði mynd- listarnám f Myndlista- og handíöaskóla íslands og Konsthögskolan Valand í Gautaborg. Hún býr nú og starfar i Sviþjóð. Á sýningunni I Slunkariki eru málverk og teikningar en sýning- unni lýkur f dag. ■ LISTASETRJÐ, AKRANESI í dag lýkur sýn- ingu Salome Guðmundsdóttur og Steinunnar Guðmundsdóttur í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Þar sýnir Salome myndvefnað og Steinunn myndir máiaðar meö akrýl á ýsuroð. Er sýningin tengd „Sjávarlist" sem er sam- starfsverkefni Akraness við Reykjavík menn- ingarborg Evrópu áriö 2000. Bíó ■ RAFEIND. EGILS- STÓÐUM Ormurinn á Egilsstöðum sýnir stórmyndina Erin Brockovich í kvöld, klukkan 20. Góð mynd og Julia Ro- berts í banastuði. •Sport ■ LANDSMÓT 2000 í VÍÐIDAL Landsmót 2000 er alþjóðlegt hestamannamót sem verð- ur haldið f fyrsta skipti á Víðivöllum í Reykja- vík. Þar verða sýnd bestu kynbótahross lands- ins og fremstu gæðingar íslands etja kappi saman. Farið verður f 2000 hesta hópreiö og slegiö upp dansleik. Nóg í boði fyrir alla fjöl- skylduna - daglegar kappreiðar og hestvagnar á ferð I Elliðaárdal í samvinnu viö Árbæjarsafn auk þess sem hægt veröur að leigja hesta og fara í reiötúra í nágrenni Reykjavíkur. Aðgang- ur verður ókeypis fyrstu dagana. ■ SHELLMÓTIP í EYJUM Shellmótið í Eyjum er orðið að föstum dagskrárlið f Eyjum enda alltaf rífandi stemning á mótinu. Dagskrá Shellmótsins er fjölbreytt og það er alltaf eitt- hvert stuö í gangi. Auk fótboltans er alltaf ein- hver afþreying f boði. •Ferðir ■ SÓGUGANGA UM ODDEYRI Söguganga um Oddeyri á vegum Minjasafnsins áAkur- eyri. Mæting er við Gránufélagshúsin, Strand- götu 49 Gengiö verður um elsta hluta eyrarinn- ar og saga byggðarinnar og húsanna rakin. Leiðsögumaður er Katrín Björg Ríkarösdóttir safnvörður. Þátttaka erókeypis og allir vel- komnir. •Klassík ■ SAGA ÍSLENSKU UTAHFARANNA í VEST- URFARASETRINU Sýning stendur nú yfir í Mánudagur ^ 3 3/07 Vesturfarasetrinu á Hofsósi um sögu íslensku Utahfaranna. Sagt er frá fólksflutningum ís- lendinga til Vesturheims á seinni hluta 19. ald- ar og í upphafi þeirrar 20. Ástæður fólksflutn- inganna, kjör íslendinganna sem fluttu vestur um haf.íslensku mormónarnir og raunveruleik- inn sem beið fólksins f Ameríku. í tengslum við sýninguna verður ættfræðiþjónusta starfrækt. •Síöustu forvöö ■ UÓSAKLIF í HAFNARFIRÐI Sýningu mynd listarmannsins Halldórs Ásgeirssonar fer að Ijúka. Samspil birtu og vatns könnuð. Bí ó ■ RAFEIND, EGILSSTÓÐUM Ormurinn á Eg ilsstööum sýnir stórmyndina Erin Brockovich f kvöld, klukkan 20. Góð mynd og Julia Roberts I banastuði. •Sport ■ LANDSMÓT HESTAMANNA j VÍÐIDAL Landsmót 2000 er alþjóðlegt hestamannamót sem verður haldið f fyrsta skipti á Víðivöllum í Reykjavík. Þar verða sýnd bestu kynbótahross landsins og fremstu gæðingar Islands etja kappi saman. Farið veröur f 2000 hesta hópreið og slegið upp dansleik. Nóg I boði fyr- ir alla fjölskylduna - daglegar kappreiöar og hestvagnar á ferð í Elliðaárdal í samvinnu við Árbæjarsafn auk þess sem hægt verður að leigja hesta og fara í reiðtúra I nágrenni Reykjavfkur. Aðgangur verður ókeypis fyrstu dagana. Þriðjudagun 4/07 I Popp_________________ ■ PLASTTÓNLEIKAR Á GAUKNUM Hinir geysivinsæiu plast- tónleikar verða haldnir enn einu sinni á Gauknum f kvöld og ætti fðik að vera farið að þekkja hvað gerist á slíkum kvöldum. Það er hinn stór- glæsilegi Biogen sem kemur fram ásamt Big band brutal. Rn þriöju- dagsstemmning á Gauknum. 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.