Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 11
myndlist 1 fókus Vikan 30. iúní til 6. iúlí •K1ú b b a r ■ MAD ERB Á THOMSEN Mad Erb leysir Sól eyju af í kvöld á Thomsen í skemmtilegri þriöjudagsstemningu. Eöal R¥n¥b tónar hrist- ir saman meö soul og diskó. •Krár ■ UÚFT Á CAFÉ ROMANCE Lifandi tónlist er öll kvöld á Café Romance með enska píanó- leikaranum og söngvaranum Miles Dowley frá 20-1. •Klassík ■ ÓPERA í DEIGLUNNI Kl. 20.00 verða fag urtónleikar í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23 - Akureyri. Jóna Fanney Svavarsdóttir syngur við undirleik Láru Rafnsdóttur. Aögangseyrir kr. 1000. Jóna Fanney hóf söngnám á Akur- eyri 1990 og lauk þar 7. stigi T söng og útskrif- aðist af tónlistarbraut frá Menntaskólanum á Akureyri. 1995 lá leiöin I Söngskólann í Reykjavík. Ári seinna hófu Jóna Fanney og Lára Rafnsdóttir píanóleikari samstarf sitt. 1997 lauk Jóna Fanney 8. stigi frá skólanum og í framhaldi af því fór hún í Tónlistarskóla Reykjavíkur. Jóna Fanney hefur komiö fram viö ýmiss tækifæri og starfað með kór íslensku óperunnar og tekið þátt í uppfærslum meö honum. Hún lék Lísu í Söngvaseiði hjá L.A. 1998 og söng á minningartónleikum um Jóa Konn meö Kristjáni Jóhannssyni og Diddú. Þau feðgin Jóna Fanney og Svavar hafa líka sungið mikið saman og komið fram sem Konn- ararnir, þá með Jóhanni Má Jóhannssyni og Erni Viðari, Stefáni Birgissyni. Lára S. Rafns- dóttir stundaði tónlistarnám á Isafirði og síðar T ReykjavTk þar sem hún lauk einleikaraprófi 1968. Framhaldsnám stundaði hún við Guild- hall School of Music and Drama T London og lauk þaðan einleikara- og kennaraprófi árið 1972.1976-77 dvaldi hún í Köln við tónlistar- nám. Lára hefur komið fram á fjölda tónleika hérlendis sem erlendis. Hún starfar nú við Tónlistarskólann í Reykjavík og Söngskólann í Reykjavík. Dagskrá Jónu Fanneyjar og Láru í Deiglunni í kvöld verður blönduð og má þar nefna þýsk Ijóö, íslenskar og skandinavískar perlur, ariur og söngleikjalög. Klassískt stuð fyrir þá sem vilja kynnast nýju fólki eða bara fíla þetta klassíska dæmi. ©Kabarett ■ ALÞJÓÐLEGUR LISTAHÓPUR í HÁSKÓLA- BÍÓ STOMP er aiþjóðiegur hópur listamanna sem farið hefur um heiminn og vakið gigantíska lukku. STOMP notar hvorki hljóö- færi né texta, dansar ekki né syngur en held- ur samt uppi stanslausu stuði í tvo klukku- tíma. Þau leika á næstum hvað sem er, berja, blása og skapa ótrúlega hljóðveislu úr pottum og pönnum, öskutunnum, hjólbörðum, slöng- um og vatnskönnum.STOMP verður hér til 9. júlí og verður meö 8 tónleika á ttmabilinu. Miöasala er í Skífunni í Kringlunni og á Lauga- veginum. Frekari upplýsingar- www.stompon- line.com. •Síðustu forvöð ■ NORSKA HÚSH), STYKKISHÓLMl Ema Guðmarsdóttir lýkur í dag sýningu á málverk- um í Norska húsinu Stykkishólmi. Myndirnar sem hún sýnir eru málaðar á silki og myndefn- iö er sótt T íslenska náttúru. Erna lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands áriö 1985. Erna er ein af stofnendum Sneglu list- húss sem hefur verið starfrækt síðastliðin 9 ár. ■ NORSKA HÚSIÐ. STYKKISHÓLMI Magnús Kari Antonsson hættir með Ijósmyndasýning- una í Norska húsinu, Stykkishólmi, T dag. Myndirnar tók kauöi af húsum í sýslunni á ár- unum kringum 1960 og um svipað leyti verður samskonar sýning opnuö í Gamla pakkhúsinu, ÓlafsvTk, af myndum úr Ólafsvík. Þessi sýning er áhugaverö fyrir alla áhugasama um bygging- arlist, ekki síst vegna þess að enn má sjá svip liðins tíma í litlum þorpum viö sjávarstðuna og bæjarhús T sveitum. Miðvikudagur 5/07 . •K1ú b b a r m DEEP HOUSE Á THOMSEN Deep House Session með Herb Legowitz og Tommi White á Thomsen í kvöld. Léttvín á kostakjörum í hörku miðvikudags- stemningu. •Krár ■ UÚFT Á CAFÉ ROMANCE Lifandi tónlist er öll kvöld á Café Romance með enska píanó- leikaranum og söngvaranum Miles Dowley frá 20-1. ■ BUFF Á GAUKNUM Húshljómsveit Gunna á Skjá Einum, Buff er komin T pöbbaharkið og veröur á Gauki á Stöng i kvöld. Villi Goði, Beggi rót, P. Jesús og Matti frá Húsavík halda uppi stuðinu. •Sveitin ■ BLÁA KIRKJAN Á SEYÐISFIRÐI Dougias Brotchie orgelleikari og Einar Jónsson trompettleikari koma fram í tónleikaröðinni Bláu kirkjunni á Seyðisfiröi í kvöld. •Kabarett ■ ALÞJÓÐLEGUR LISTAHÓPURINN STOMP í HÁSKÓLABÍÓ STOMP er alþjóölegur hópur listamanna sem farið hefur um heiminn og vakið gígantíska lukku. STOMP notar hvorki hljóðfæri né texta, dansar ekki né syngur en heldur samt uppi stanslausu stuði í tvo klukkutíma. Þau leika á næstum hvað sem er, berja, blása og skapa ótrúlega hljóöveislu úr pottum og pönnum, öskutunnum, hjólbörðum, slöngum og vatnskönnum. STOMP veröur hér til 9. júlí og veröur með 8 tónleika á tímabil- inu. Miöasala er í Skífunni T Kringlunni og á Laugaveginum. Frekari upplýsingar- www.stomponline.com. ■ 60 ÁRA AFMÆLI UTANRÍKISÞJÓNUST- UNNAR Á ÍSAFIRÐI Þjóöarbókhlaðan opnaöi í tilefni af 60 ára afmæli utanríkisþjónustunn- ar veglega sýningu í april. Sýningin bar yfir- skriftina „Yfirlit yfir þróun íslenskrar utanrík- isþjónustu". Sýningin hefur nú lagt land undir fót og er komin til ísafjarðar. •Sport ■ VEÐREIÐAR A LM 2000 Fákur verður meö kappreiðar á LM 2000 á félagssvæði Fáks við Elliöaár. Þær hefjast í kvöld kl. 20.00 meö u n d - ankeppni. Á fimmtudags- og föstu- dagskvöld verða milli- riðlar sem hefjast kl. 21.00 en úr- slitin verða svo á laug- ardagskvöldið kl. 21.30. Fyrir þá sem hafa gaman af að veðja á hross og leggja fé undir ættu að láta sjá sig. Fimmtudagur, 6/07 1 •K1 ú b b a r ■ UPPHITUN Á THOMSEN Upphitun á Thom- sen T kvöld. Ýmir + Sweet Chilli hita þig upp fyrir helgina. Alla fimmtudaga eru 5 Carlsberg á 1500kall. •Krár ■ í SVÓRTUM FÓUJM Á SPORTKAFFl Hijónv sveitin í svörtum fötum leikur T kvöld á Sport- kaffi og er búist við leiftrandi stemningu eins og hún er þekkt fyrir. Meistarinn er nýtt lag þeirra félaga sem ætti aö vera farið í spilun á útvarpsstöðvunum og hafa drengirnir lofaö að það fái að hljóma T kvöld. Fólk er eindregið hvatt til að mæta þvT hljómsveitin er þekkt fyr- ir að sleppa ekki út án þess að hafa stigið sporin. ■ UÚFT Á CAFÉ ROMANCE Lifandi tónlist er öll kvöld á Café Romance með enska píanó- leikaranum og söngvaranum Miles Dowley frá 20-1. •Leikhús að snillingarnir i Hafnarfjarðarleikhúsinu hafa tekið til sýninga Tony-verölaunastykkið Þórs- hamar. Verkið er í senn fyndiö og spennandi og verður sýnt fimmtudaginn 6. júlí. Verkið hefst kl. 20 og stminn í leikhúsinu er 555 2222. Are you one of those poor souls that has a boring tourist hanging around you day- in-day-out? Well, here's your chance to break from the old routine (Geysir, Gullfoss, etc.). Take him/her to the mythological action- comedy being shown in Hafnarfjörður theatre. The name of the play is The Hammer of Thor, on the 6th of July @ eight o'clock. Give them a buzz. Their number is 555-2222 (just like the movies). •Kabarett ■ ALÞJÓÐLEGI USTAHÓPURINN STOMP í HÁSKÓLABÍÓ STOMP er alþjóðlegur hópur listamanna sem fariö hefur um heiminn og vakið gígantíska lukku. STOMP notar hvorki hljóðfæri né texta, dansar ekki né syngur en heldur samt uppi stanslausu stuði T tvo klukkutíma. Þau leika á næstum hvað sem er, berja, blása og skapa ótrúlega hljóðveislu úr pottum og pönnum, öskutunnum, hjólbörðum, slöngum og vatnskönnum.STOMP veröur hér til 9. júlT og verður með 8 tónleika á tímabil- inu. Miðasala er í Skífunni T Kringlunni og á Laugaveginum. Frekari upplýsingar- www.stomponline.com. ■ PJÚPA LAUGIN Á ASTRÓ Á fimmtudags- kvöldum er Djúpa laugin tekin upp á Astró. Þetta er stefnumótaþáttur sem sýndur er T þeinni útsendingu á Skjá einum. Sagan segir aö búsið sé ódýrt (jafnvel ókeypis) og fríksjó- viö sé algjört. Ekkert er eins gaman og að horfa á fólk gera sig að fífli. •Opnanir ■ LANDBÚNAÐUR í LAUGARDAL Landbún- aður er lífsnauðsyn er yfirskrift sýningar um Ts- lenskan landbúnað viö aldahvörf sem haidin verður í Laugardal á sama tíma og Landsmét 2000. Sýningin er vöru- og þjónustusýning sem á að varpa Ijósi á mikilvægi landbúnaðar í nútímaþjóðfélagi. Áhersla er á að kynna nýj- ar búgreinar og sýna nýja tækni sem landbún- aðurinn hefur tekiö í þjónustu sína. Bíó ■ FILMUNDUR Næsta mynd Kvikmynda- klúbbsins Fiimundar heitir Last Night (1998) og fjallar um heimsenda. Þetta er mynd um viöbrögð fólks gagnvart þeirri vissu að heimur- inn sé aö farast. Leikstjóri myndarinnar er Don McKellar sem er jafnframt höfundur handrits auk þess sem hann fer með aðalhlutverkið. Myndin er sýnd í Háskólabíói T kvöld klukkan 22.30. •Sport ■ LANDSMÓT 2000 í VÍÐIPAL Landsmót 2000 er alþjóðlegt hestamannamót sem verð- ur haldið T fyrsta skipti á Víðivöllum í Reykja- vík. Þar verða sýnd bestu kynbótahross lands- ins og fremstu gæöingar íslands etja kappi saman. Farið veröur í 2000 hesta hópreið og slegið upp dansleik. Aðgangur veröur ókeypis fýrstu dagana. Palli 09 Millarnir Þá geta gömlu stuðboltarnir loksins hætt biðinni sem virtist endalaus. Páll Óskar & Milljónamæring- arnir koma ásamt Bjama Ara fram í Leikhúskjall- aranum annað kvöld, laugardag, og eru tónleikam- ir hluti af tónleikaröðinni Svona er sumarið.Millj- ónamæringarnir sveifla mjöðmum með suðrænum hætti í Leikhúskjallaranum. Páll Óskar tekur enn og aftur saman með Mllljónamæringunum í Lelkhúskjallaranum. ■ UÓSMYND-NÁTTÚRA-MENNING Marisa Navarro Arason og Roberto Legnani standa fyrir samsýningu i Safnahúsinu Tryggvagötu 15. Marisa mun taka fyrir Oratoríu hafsins, en Roberto hreyfingu og drauma. T tengslum við útkomu bókar um Luisu, blessuð sé minning hennar, er nú verið að sýna fullt eftir familúna í Hafnarborg. ■ UÓSMYNDIR Á MOKKA Kristín Pálma- dóttir sýnir Ijósmyndir á Mokka. Sýningin stendur til 10. Júli. 4~ ■ VEGGFÓÐURSMÁLVERK Breski málarinn Alan James stendur um þessar mundir fyrir „veggfóðursmálverkasýningu" i Straumi sunnan við álverið í StraumsvTk. Þetta veröur þriðja sýningin sem James stendur einn fyrir á Islandi og mun hún standa yfir til 15. júlT. ■ JÓHANNES DAGSSON í VARMAHLÍÐ Jó- hannes Dagsson mynlistarmaður sýnir nú um stundir í Gallerí ash, Lundi VarmahlTð. Þema sýningarinnar er líkaminn og verkin eru máluð með olíu á striga. Opin alla daga nema þriöju- daga 10-18 og lýkur 21. júlí. ■ SAFNASAFNIÐ, SVALBARÐSSTRÖND Valgerður Guölaugsdóttir sýnir málverk í Safnasafninu á Svalbarðsströnd. skammt utan Akureyrar. Opið daglega frá 10-18. ■ DEIGLAN. AKUREYRI Samsýning í Deigl- unni, Kaupvangsstræti 23 - Akureyri. Opið frá 14-18. Goddur, Kristján og Halli sýna. Lík- ur 10. júlí. ■ USTASAFN ÁRNESINGA. EYRARBAKKA Heill hellingur af verkum eftir ennþá fleiri myndlistarmenn sýna myndir af Eyrarbakka á Stað á Eyrarbakka. Sýningin stendur til 16 júlí. ■ nai i FPÍ sjfvars KARLS Erna G. Sig- urðardóttir sýnir mál- verk Sævari Karli. Opiö á opnunartíma búllunn- ar. ■ LISTASALURINN MAN Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Valgarður Gunnarsson sýna mál- verk sín. Sýningunni lýk- ur 16. júlí. Opið á versl- unartíma. ■ CAFÉ KAROLÍNA, AKUREYRI Á Café Kar- olínu, Akureyri, sýnir Guðrún Þórsdóttir verk sín og á Karólínu Restaurant sýnir Siguröur Árni Sigurðarson. ■ GULA HÚSH) Ásmundur Ásmundsson sýn- ir í Gula húsinu, á horni Frakkastígs og Lind- argötu. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá 15-18 til 9.júlí. ■ BORÐSTOFA HÚSSINS I borðsofu Húss- ins er verið að sýna kirknateikningar Jóns Helgasonar biskups. Sýningin er opin frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga í sumar en sýning- unni lýkur 9. júlT. ■ UÓSMYNDIR í GERÐUBERGI Hana Jar krlova-Kirkpatric sýnir Ijósmyndir af menning- arborgum í Gerðubergi. Sýningunni líkur 25. ágúst og er opin á opnunartímum Gerðu- bergs. ■ GALLERÍ HLEMMUR Ragnar Gestsson sýnir í galleri@hlemmur.is. Sýningin stendur til 16. júlí og galleríið er opiö fimmtudaga til sunnudaga frá 14-18. HeimasTðan er http://galleri.hlemmur.ls. ■ ÞRASTARLUNDUR Sólveig Eggerz Péturs- dóttir sýnir málverk ! Þrastarlundi. Sýningin stendur fram í ágúst. ■ CAFÉ 22 Hjördís Brynja sýnir málverk á 22. Opið á opnunartíma kaffihússins. ■ HÓGGMVNDASÝNINC í STÓÐLAKOn Bubbi(Guðbjörn Gunnarsson) sýnir skúlptúra í garði Stöðlakots, Bókhlöðustíg 6. Sýningin heitir Krossgötur. ■ UÓSAKUF í HAFNARFIRDI Myndlistar maðurinn Halldór Ásgeirsson sýnir verk sín í Ljósaklifi. Sýningin er opin daglega frá 14-18. Henni lýkur 3. júlí. ■ UÓSMYNDASÝNING í NORSKA HÚSINU Magnús Karl Antonsson sýnir Ijósmyndir i Norska húsinu, Stykkishólmi. Sýningunni lýk- ur 4. júní en þangað til er hún opin daglega frá 11-17. ■ NEMA HVAÐ Sara María Skúladóttir sýnir málverk í Gallerí Nema hvað. að Skólavöröu- stíg 22c. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. ■ HAFNARHÚSH) Sigurveig Knútsdóttir sýn- ir grafíklistaverk í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin). Sýningin er opin til 9. júlí, fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. ■ LISTASAFN ASÍ Magdalena Margret Kjartansdðttir sýnir handunnar pappírsarkir í Ásmundarsal. Safn ASl, Freyjugötu 41 er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. ■ MÁLVERK í NORSKA HÚSINU Erna Guð- marsdóttir sýnir málverk T Norska húsinu Stykkishólmi. Sýningunni lýkur 4. júnT en þangað til er hún opin daglega frá 11-17. ■ USTASAFN ÍSLANDS I safninu stendur yfir myndbandabrjálæði. Á hverjum degi er sýnd ný og ný ræma. Ef þú hefur áhuga er síminn í Listasafni íslands 562 1000. ■ MYNJASAFNH) Á AKUREYRI Saga Akur- eyrar er alsráöandi i Minjasafninu á Akureyri. Sigríður Zoéga sýnir Ijósmyndir og er sýning- in opin alla daga frá kl. 11-17 og auk þess á miðvikudögum til kl. 21. ■ HAFNARBORO Louisa Matthíasardóttir, Leland Bell og Temma Bell voru fjölskylda og ■ SIRKUS Ljósmyndarinn Gabriel Batay sýn- ir Ijósmyndir á Sirkus. ■ LÓNKOT. SKAGAFIRÐI Óli G. Jóhansson sýnir blekteikningar í Gallerí Sölfa Helgason- ar að Lónkoti i Skagafirði. ■ SJÓMINJASAFNH) Sýning Jóns Gunnars- sonar listmálara veröur opin á opnunartíma safnsins alla daga frá kl. 13-17. ■ SAFNAHÚSIÐ SVALBARÐSSTRÓNP Skúlptúrar e. Svövu Björnsdéttur og útilista- verk e. nemendur í Myndlistaskóla Akureyrar. Opið daglega frá kl. 10-18. Aðgangseyrir 300 krónur. ■ LANDSVIRKJUN Tvær myndlistarsýningar eru í orkustöövum Landsvirkjunar til 15. september. Annars vegar við Ljósafoss við Sogniö og hinsvegar í Laxárstöð í Aðaldal. ■ LISTASAFN KÓPAVOGS Sýnd eru valin verk úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur. Sýningin stendur til 8.ágúst. ■ í TJALDI GALDRAMANNSINS Páll GuC+ mundsson hefur framlengt sýningu sína að Lónkoti í Skagafirði. Sýningartíminn mun verða frá 1. júní til 31. ágúst. ■ HANPRITASÝNING í ÁRNASTOFNUN Ný lönd, nýr siður er handritasýning T Stofnun Árna Magnússonar. Sýningin er opin alla daga frá 13:00-17:00 og stendur til 31. ágúst. ■ ÞJÓÐARBÓKHLAÐAN Kvennasögusafn íslands minnist listamannsins Ástu Sigurðar- dóttur í Þjóðarbókhlöðunni. ■ GARÐHÚSABÆRINN Á KJARVALSSTÓÐ- UM Sýningin Garðhúsabærinn er á Kjarvals- stöðum í dag. Sýningunni lýkur 23. júlí. ■ SÓGUSETRH) Á HVOLSVELU Sögusetr- iö á Hvolsvelli býður upp á Söguveislu út sumarið. ■ SINDRABÆR HÓFN Einstök jöklasýning er í gangi í Sindrabæ Höfn í Hornafirði. Jökla- sýningin stendur til 20. september. ■ ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Listahátíð stendur fýrir sýningu, upplestrum, Ijóöadag- skrá og opnun Ijóðavefs þar sem íslensk Ijóð- list er hyllt i Þjóðmenningarhúsinu við Hverf- isgötu. Sýningin stendur til 8. júní. ■ NÝUSTASAFNJÐ Önnur sýning T þriliðunni: Hvít, blá og rauð er í gangi T Nýlistasafninu. Sýningunni lýkur 2. júlí. ■ GALLERÍ REYKJAVÍK Jón Baldvinsson myndlistamaöur sýnir málverk í sýningarsal- Gallerí Reykjavík, Skólavörðustíg 16. Sýning- in stendur til 11. júní 2000 og er opin virka daga frá 10-18, laugardaga frá 11-16. sunnu- daga 14 -17. ■ USTASAFN ÍSLANDS íslensk myndllst á 20. öld er heiti á sýningu sem er í gangi T Listasafni ís- lands til 27. ágúst. ■ GANGURINN Gangurinn, Reka- granda 8, er með 20 ára afmælissýn- ingu til 15. október. Hér sýna 39 erlend- ir listamenn sem sýnt hafa í húsnæð- inu síðustu 20 árin. ■ GERÐUBERGI Geröubergi stendur yfir sýn- ing á Nýsköpunarhugmyndum grunnskóla- nema. Þarna er margar forvitnilegar hug- myndir aö finna og örugglega munu einhverr- ar þeirra slá í gegn ■ USTASAFN AKUREYRAR Úr og í heitir sýningin sem er í gangi i Ustasafni Akureyr- ar en það sýna ungir tískuljósmyndarar og fata- og skartgripahönnuðir verk sín. NAVIGA * < ■< <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.