Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2000, Side 3
e f n i
Jóhann Svarfdælingur er eflaust einn af frægustu íslendingum í Vesturheimi fyrr og
síöar enda var maðurinn 234 cm á hæð og þótti vinsæll sýningargripur. Frá því
hann lést árið 1984 hafa eflaust margir látið sig dreyma um að vita meira um
Jóhann risa. Og nú ber svo við að unnið er að heimildarmynd um kappann og þá
fékk Lars Emil Árnason styrk í vikunni til að halda áfram gerð handrits sem byggt
er að hluta á ævi risans. Fókus hafði uppi á Lars til að kanna hvað væri í gangi.
Jóhann rísi-
á hvíta tjaldið
„Handritið að myndinni er í
skáldsöguformi og er sagan sögð
frá sjónarhorni lítils drengs á líf
Jóhanns risa. Jóhann er sem sagt
ekki í 1. persónu heldur er þetta
þroskasaga drengsins sem er orð-
inn gamall og rifjar upp kynni sín
af Jóhanni risa,“ segir Lars Emil
Ámason sem á miðvikudag fékk
úthlutað framhaldsstyrk hjá Kvik-
myndasjóði til að gera handrit að
kvikmynd sem að hluta til er
byggð á ævi Jóhanns Svarfdæling.
Vinnsla verkefnisins er ekki kom-
in það langt á veg að búið sé að
ráða leikstjóra né framleiðanda en
áhugavert verður að sjá hvað
verður úr verkefninu því ævi Jó-
hanns er að margra mati einstök.
Þær myndrænustu
byrjuðu á J
Lars hefur áöur skrifaö handrit-
iö aö myndinni Blossa en hvaö fékk
hann til aö snú sér aö Jóhanni
risa?
„Ég ákvað fyrir nokkrum árum
að gaman væri að skrifa handrit
um áhugaverðar persónur frá sið-
ustu öld. Það vildi svo einkenni-
lega til að þær myndrænustu byij-
uðu allar á bókstafnum J, Jóhann-
es á Borg, Jóhannes Kjarval og
svo Jóhann Pétursson risi, og
ákvað ég að skrifa um þá þrjá.
Þessar sterku persónur síðustu
aldar eiga það sameiginlegt að
hafa búið til þjóðarsálina sem
alltaf er verið að tala um. Þeir létu
hjartað ráða og voru umdeildir í
lífi sínu,“ segir Lars sem skrifar
ekki beint um persónurnar en
þær hafa áhrif á sögurnar.
Dvergurinn Stallone
Um þessar mundir mun vera
unnið að heimildarmynd um ævi
Jóhanns risa og fóru aðstandend-
ur hennar meðal annars til Dan-
merkur og Ameríku til að kynna
sér dvöl Jóhanns þar og má því
búast við ítarlegri umijöllun þar.
Handrit Lars Emils er af öðrum
toga en ber þó vinnuheitið Risinn.
En hefur hann ekki áhyggjur af
því að fá einhvem í hlutverk Jó-
hanns Svarfdælings risa?
„Nei, nei, kvikmyndir eru auð-
vitað bara blekking. Ef við lítum
til dæmis á Silvester Stallone sem
er dvergur en leikur samt alltaf
hetjur, þá hlýtur að vera hægt að
finna einhvem til að leika Jó-
hann. Svo er ég auðvitað sjálfur
andlegur dvergur,“ segir Lars
Emil Árnason.
Jóhann Svarfdælingur var einn af merkari íslendingum sem uppi hafa
veriö. Nú, 16 árum eftir dauöa hans, er veriö aö vinna aö gerð heim-
ildarmyndar um hann og Lars Emil Árnason hefur einnig fengið fram-
haldsstyrk til gerðar kvikmyndahandrits sem að hluta til er byggt á
ævi risans.
Lagahöfundar láta oftast lítið fyrir sér fara og vinna á bak við tjöldin en höfundur
íslenska Eurovisionlagsins í ár vinnur að því að koma sér á framfæri sem flytjanda.
Smári kominn
hliómsveit
Sáttur við Eurovision
Hann segist vera sáttur við úrslit
Eurovisionkeppninnar. „Ég kom
mér upp ágætissamböndum erlend-
is og maður reynir að vinna úr þvi.
Þetta er langt ferli og ég er svo sem
ekki farinn að sjá neinn árangur
núna strax. Ég hef kynnt mig fyrst
og fremst sem lagahöfund erlendis
en þeir vita það sem hafa fengið
demo-upptökur hjá mér af lögum
að ég er flytjandi líka og mönnum
hefur litist ágætlega á það“.
Og um hvaö ertu aö syngja?
„Um lífið, ástina og brauðrist,"
svarar Öggi og bætir því við að
hljómsveitin muni spila hér og þar
fram á haustið. „Við spilum bara
popp og munum spila mikið af
frumsömdu efni. Við munum þó
einnig spila eitthvað eftir aðra,
enda þýðir ekkert að bjóða fólki
eingöngu upp á lög sem það hefur
ekki heyrt áður. Við komum að
sjálfsögðu til með að spila
Eurovisionlagið."
Með plötu í haust
Þessa dagana er Öggi að gefa út
þónokkuð af efni.
„Við vorum að klára lag sem
heitir Sálin þín og sólin, það verð-
ur í myndinni íslenski draumurinn
og kemur í kjölfarið einnig út á
diski. Það fer í spilun núna bara á
næstu dögum. Síðan stefni ég á að
vera með plötu sjálfur í haust en á
henni verða eingöngu lög eftir mig.
Ég er að vinna efnið á hana núna.
Við munum þó, eins og áður sagði,
vera aö spila aðeins, svona til að
minna aðeins á okkur."
„Þetta eru allt strákar sem ég hef
starfað með áður en þetta er í
fyrsta sinn sem við skipum saman
hljómsveit," segir Örlygur Smári
en hann er nýbúinn að koma sam-
an hljómsveit. Hana skipa, auk Ör-
lygs, Bergþór Smári bróðir hans
sem leikur á gitar, Hreiðar Júlíus-
son trommuleikari og Jón Örvar
bassaleikari. Örlygur starfar
einnig mikið með Sigurði Erni
Jónssyni, laga- og textahöfundi, en
hann samdi meðal annars með
honum textann við Eurovisionlag-
ið.
Valdimar
Helgason
kennari:
Ber að
ofan í
plögg-
þætli
Leningrad
Cowboys:
Þekkt
vörumerki
Jurassic 5:
Komnir
aftur til
framtíðar
Góð bók:
Allt sem
þú þarft
að vita um
rappið
Stuð í Kelló: MM
„Égfórí H
sleik við
hana“
Botnleðja:
Drengirnir
hafa full-
orðnast
Hangið á
kaffihúsi:
Var á Vogi
í fyrra
Áttu
þér draum ?
Við viljum öll
verða millar
Bubbi Morthens:
Mike fyson er utan-
garðsmaður
Himnaríki í
Reykjavík:
Klambratún
og Indíána-
skógur
I#
1 t 10
maiiMioaÐ
Levnifélaaið Hauskúpan rúllar
Skottsala i Skóaarhlið
Ewan McGreaor er Auaað
Sonur Megasar er tónskáld
f ókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíðumyndina tók Hilmar Þór af
Botnleðju
7. júlí 2000 f Ó k U S
3