Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2000, Qupperneq 6
bikur
eins o
|^3ppSdCJ3Íl
Röppurum er nokk sama um almenningsálitiö. Þeir eru oftar en ekki samkvæmir sjálfum sér, sérstaklega á fyrstu plötunum sem þeir gera,
og því koma oft undarlega skemmtileg nöfn á þær. Útgefendur, sem eiga þaö til að vera snargeldir, eru þó ekki alltaf sáttir viö plötunöfnin og
því gripa þeir í taumana. Stundum hafa þeir rétt fyrir sér, stundum ekki.
Titlar sem útgefendur höfnuðu
1. Þegar freðhausarnir í Cypress Hill voru aö
finna nafn á sína fyrstu plötu vildu þeir fá
America’s Most Blunted í gegn. Platan
hét hins vegar Cypress Hill.
2. Beastie Boys voru algjörir pönkarar á ni-
unda áratugnum. Fyrsta platan sem
sprakk i höndunum á þeim og varö vinsæl
út um allan heim var Licensed to III.
Drengirnir ætluöu hins vegar aö gefa hana
út undir nafninu Don’t Be a Faggot.
3. Rapparinn Coolio varö vinsæll meöal al-
mennings í kjölfarið á megasmellinum
Gangsta's Paradise. Þá var komið þaö
mikiö af peningum i spilið aö útgefendur
hans leyföu honum ekki aö gefa plötuna
sem kom út sem It Takes a Thief undir
nafninu The Last Original Nlgga.
4. Meðlimir Pharcyde ætluðu aö skira plötu
nr. 2 Revelations. Þaö er svo sem ekkert
slæmt en Labcabincallfornla er óneitan-
lega svalara nafn.
5. Einn virtasti rappari allra tima er Raklm.
Seint á níunda áratugnum gaf hann,
ásamt félaga sínum Eric B., út nokkrar
plötur sem mætti segja aö væru eins og
kennslubækur í rapptónlist. Þ. á m. er
snilldarverkiö Don’t Sweat the Technique.
Guöi sé lof aö þeir fengu ekki aö skira
hana Save The Children eins og þeir vildu.
6. We Fell Into a Bottie of Plastlc Shwinga-
lokate, so We Opened a Radio Station
stóð á miöanum sem De La Soul afhentu
útgefandanum þegar þeir höföu lokiö viö
sína aöra plötu. Sem betur fer tók hann í
taumana á drengjunum og hiö klassiska
nafn De La Soul Is Dead varö til.
Nýlega gaf bandaríska hip-hop-
tímaritið ego trip út heljarinnar hók
um allt sem viðurkemur rappsög-
unni sem nefnist ego trip’s Book of
Rap Lists. Bókinni, sem er hátt í
fjögur hundruð blaðsíður, er skipt í
22 kafla sem hver tekur á mismun-
andi hlið rappheima. í hverjum kafla
fara hlaðamenn ego trip vandlega
yfir rappsöguna og taka það bita-
stæðasta inn í mismunandi lista.
Bókin geymir tæmandi úttekt á
rapptónlistinni og listamönnunum
sem tengjast henni, þvi eins og Gest-
ir vita spannar lífsskeið rappsins
ekki mikið meira en tuttugu ár.
Henni fylgir einnig frábær geisla-
diskur sem fékk 5 stjömur hjá Trausta Júlíussyni hér í Fókus. Hér er að
finna dropa úr þeim hafsjó sem leynist i Book of Rap Lists.
Það er það sama meö nöfn platnanna, sveitanna og rapparanna. Menn eru enn þá að feta sig og því er ótal nöfnum hent upp í loft-
ið til að það rétta detti niöur. Þó aö nafn sé komið sjá þeir, til ailrar haming'u, oft að sér og breyta því til hins betra. Því til stuðn-
ings bendum viö á upprunalegt nafn Q-Tip (homo).
Upprunaleg nöfn
Rappsveitir
1. DVX urðu Cypress Hill.
2. Easy Street uröu De La Soul.
3. Square Roots urðu The Roots.
4. 2 Shades Deep; Misfits of the Outback uröu OutKast.
5. Poetical Prophets urðu Mobb Deep. {SktCl
Rapparar
1. Big Moon Dog varö Big Punisher.
2. Chill-O-Ski varö Busta Rhymes.
3. Kid Wizard varð Rakim.
4. MC Love Child varö Q-Tip.
5. MC New York varö 2Pac.
Þar sem rappiö er ein vinsælasta tónlistarstefna Bandarikjanna eru listamennirnir miklar stjörn-
ur. Frægöin kemur þeim í opna skjöldu þar sem snilldin fæöist jafnan I fátækrahverfum stór-
borga og þeir hafa ekki haft neinn pening milli handanna fram að vinsældunum. Frægðinni
fylgja margar myndatökur og svo þarf aö hanna plötuumslag. Þetta þarf að gera með varkárni.
Farðu rétt að rapparanum
1. Aldrei segja rapparanum að koma með
einhvern annan í myndatökuna (ef þú
gerir þaö færöu alla vini rappar-
ans sem skrópuöu I vinnunni
eöa skólanum að bögga þig
allan daginn vegna þess að
þeir telja sig vera jafn mikl-
ar stjörnur).
2. Aldrei láta rapparann vita
aö þú ert smeykur við það
aö taka myndirnar í hverfinu
hans (þeir þefa óttann uppi).
3. Aldrei nokkurn tímann má leyfa rapparan-
um að skreppa til aö kaupa gras (ef þú
gerir það geturðu alveg eins pakkað sam-
an og frestað tökunni).
4. Aldrei segja rapparanum að það sé ekki
pláss fyrir þakkarræðuna hans á plötu-
umslaginu (ef þú gerir þaö máttu búast við
hnefahöggi).
5. Aldrei má nota bleikan lit á plötuumslaginu
(kvenrappararnir taka það ekki heldur I
mál).
Fjölskyldan er I hávegi höfö í rappheimum. „Elsku mamma" heyrist gjarnan og þess á milli fá frænd-
ur rapparanna vinalegar kveöjur. Þeir þurfa samt ekki alltaf að vera að minnast á þá því samkvæmt
listanum hér aö neðan viröast þeir rapparar sem eru frændur hvort eð er alltaf vera saman.
Rapparafrændur
1. Busta Rhymes og Rampage. Fiann var
einmitt hægri hönd Busta á fyrstu tveimur
sólóskífum hans.
2. Grand Puba og CL Smooth. Grand Puba
samdi alla texta fyrir Pete Rock á plötum
hans og CL Smooth og
einnig nokkra texta fyrir CL.
3. Heavy D og Pete Rock.
Pete Rock rappaöi með
Heavy D & The Boys I
laginu Don't Curse,
sem hann pródúser-
aöi sjálfur.
4. Ice Cube og Del the Funky Homosa-
pien. Þessi frændgarður kom ber- .
sýnilega í Ijós á fyrstu plötu Del.
5. Q-Tip og Consequence. Con-
sequence rappaði einmitt með Tribe á
Called Quest á Beats, Rhyme & Life.
Það fer fram hjá fæstum aö rapparar eru ósmeykir við þaö að láta skoöanir sínar í Ijós. Þeir eru náttúrlega
misgáfaöir, greyin, þannig að þegar þeir ráöast á aöra í lögum sínum er það ekki alltaf málefnalegt, stund-
um helvíti gróft. Hvort þeir fara yfir strikið eöur ei veröur hver aö gera upp viö sig.
6. Redman og Tame One í
Artifacts. Þeir tala ekki mikiö
um þennan frændgarö, bless-
aðir.
7. RZA, The Genius og 01’ Dirty
Bastard úr Wu-Tang. Yfirsteik-
in ODB er líka frændi 60
Second Assassin í Sunz of
Man (eflaust í hina ættina).
8. Snoop Doggy Dogg, Daz Dillin-
ger og RBX. Það er betra aö vera
ekkert aö abbast upp á þessa
Dogg Pound Gangstas.
9. Sticky Rngaz og Fredro Starr I
Onyx. Öskurfrændur.
10. Wyclef Jean og Pras T The Fu-
gees. Þeir eru heppnir að Lauryn
i'-.iVS Hill er ekki meö í fjölskyldupakkan-
um. Þá mættu þeir ekki...
Textar sem særa tilfinningar
1. KRS-One I „Ah Yeah", 1996.
„Every President we ever had lied/ You
know, l'm kinda glad Nixon died.“
2. Diamond DI „Epilogue", 1993.
„All you fake emcees you know the deal/
I carve up your face and now you look like
Seal."
3. Chuck D úr Public Enemy I „Fight the
Power", 1989.
„Elvis was a hero to most but he never
meant shit to me/ You see, straight out
racist the sucker was simple and plain -
motherfuck him and John Wayne."
4. Chino XLI „Freestyle Rhymes", 1996.
„Your career is like George Burns/ I can't
belive you ain’t dead yet."
5. Willie D I „I need some Pussy", 1989.
„I'm so damn horny tonight for snatch/
That l'd fuck Whoopie Goldberg ugly ass.“
6. Xzibit f „3 Card Molly", 1998.
„Picture yourself crushing Xzibit with your
tough talk/ That's like Christopher
Reeves doing the Crip walk.“
7. Chino XL! „Unrational", 1993.
„In the bottomless pit, I spit hate from my
tongue/ l'm throwing that ass out the
window like Eric Clapton's son."
8. Redman í „Stepping It Up“, 1998.
„Func Doc gets the money/ And best beli-
eve I went through more trees than Sonny
[Bono].“
9. Chubb Rock I „Return of the Crooklyn Dod-
gers“, 1995.
„You watch Channel Zero with that bitch
Barbara Walters/ She'll have you believe
Blacks invented crack."
10. AG í „Represent", 1992.
„Styles will vary, they won’t carry over/
Don't fuck wit' no devil [hvltar gellur], l'd
rather marry Oprah."
tvífarar
Hafdís Huld söngkona.
Claire Danes leikkona.
Hafdis Huld kom fyrst fram á sjónarsviðið í stuttmyndinni sem skap-
aði Gus Gus og Claire Danes í sjónvarpsþáttunum My So Called Life
(sem sköpuðu Jared Leto?) eins og okkur er öllum í fersku minni. Þar
eð Claire Danes er þegar búin að meika það er næsta ljóst að Hafdis
Huld mun aldrei meika þaö. Þaö er einfaldlega ekki pláss fyrir tvær
stjömur sem eru eins i þessinn litla heimi. Nægir þar að nefna Umu
Thurman og Móu. Móa mun aldrei meika það því að flottari útgáfan er
búin aö því. Sorrý, stelpur.
„From rags to riches" á við um flesta rapparana. Öfugt viö flesta nýrika hér á íslandi og 1 Evrópu skammast þeir sln ekki fyrir þessa staö-
reynd. Því er einnig að finna lista yfir þá sem sneru hamborgara og steiktu fröllur.
Rapparar sem viðurkenna að
hafa unnið á skyndibitastöðum
1. E40 vann á McDonald's. Hann virðist nú
hafa laumað einum eða tveimur borgurum
of mikiö I sig, alveg spikfeitur kallinn.
2. Posdnuos og Trugoy úr De La Soul unnu
einu sinni saman á Burger King. Þaö
sama er að segja um þá félaga, hamborg-
ararassinn er enn þá til staðar.
3. Queen Latifah vann á Burger King. Passar.
4. Redman vann sem þjónn á Sizzler.
Hann er týpan sem hefur hrækt I
salatið hjá leiöinlegum kúnnum.
5. Romye úr Pharcyde vann á Taco
Bell. Alltaf freðinn I vinnunni.
6. Wyclef Jean steikti borgara á
Burger King þegar fyrsta plata Fu-
gees kom út.
Aö eiga fullt af pening eru mikil viöbrigöi frá matarmiöunum og atvinnuleysisbótunum. Maður
getur varla ímyndað sér aö annars staöar en I Bandarikjunum, landi öfganna, sjái maöur
jafnháar upphæðir og hér fyrir neöan. En þó peningarnir séu komnir I vasann tryggir það ekki
örugga afkomu. Það þarf aö huga aö mörgu sem margir koksa á og veröa gjaldþrota.
Rapparar á lista Forbes yfir hæstu
skemmtibransaárslaun
1. MasterP, 1998, 56,6 milljónir doll-
ara.
2. Sean „Puffy" Combs, 1998, 53,5
milljónir dollara.
3. Will Smith, 1998, 34 milljónir doll-
ara.
4. MC Hammer, 1990-91, 33 millj-
ónir dollara.
5. MC Hammer, 1991-92, 28 millj-
ónir dollara.
Rapparar sem
hafa lýst yfir
gjaldþroti:
1. MC Hammer, 1994.
2. Luke, 1995.
3. Play (úr Kid 'N Play), 1997.
4. Will Smith, 1989.
6
f Ó k U S 7. júlí 2000