Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Page 16
32
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2000
12 létust í Zimbabwe
Ahorfendur á leiknum munu seint gleyma þessum hræöilega
atburöi Reuters
Á leik Zimbabwe
og Suður-Afríku, sem
var leikur í und-
ankeppni HM, kom til
óeirða og þurfti lög-
reglan að beita
táragasi á vellinum
til að verjast æstum
múginum.
Þegar um átta mín-
útur voru til leiksloka
skoraði Delron
Buckley annað mark-
ið sitt fyrir Suður-
Afríku og kom sínum
mönnum í 2-0. Áhorf-
endur á leiknum, sem
fór fram í Zimbabwe,
voru ekki ánægðir
með það og byrjuðu
að kasta flöskum og
dósum inn á völlum,
og tókst þeim að
meiða Buckley sem
og lækni liðsins sem
hlúði að honum.
Áður en völlurinn
fylltist af reyk vegna
táragassins náðu leik-
menn og dómari að
flýja völlinn, þó ekki
án þess að verða fyrir
áhrifum af táragasinu.
Hins vegar greip
um sig múgæsing
meðal áhorfenda þeg-
ar fólk reyndi að yfir-
gefa leikvanginn í
flýti og leiddi það til
þess að tólf manns
urðu undir vegna
troðnings.
Yfirlæknirinn á
Parirenyatwa-spítal-
anum í Zimbabwe
sagði að tólf manns
væru þegar látnir,
fjórir væru í lífshættu
og fjöldi annarra slas-
aður. -esá
Enginn náði ÓL-lágmarki
Sampras í sögubækurnar
Pete Sampras frá Bandaríkjun-
um skráði nafn sitt á spjöld tenn-
issögunnar þegar hann vann
landa sinn, Pat Rafter, i úrslitaleik
einliðaleiks karla á Wimbledon-
mótinu í tennis. Sampras vann
þar með 13. stórmótstitil sinn og
hann jafnaði einnig met Williams
Renshaw með sjöunda
Wimbledon-titli sínum
Sampras réð vart við sig í lokin
og fór beinustu leið til foreldra
sinn sem, þótt ótrúlegt megi virð-
ast, voru að horfa á fyrstu
Wimbledon-keppni sonar síns.
Bandaríska stúlkan Venus
Williams vann ríkjandi meistara,
löndu sína Lindsey Davenport, í
úrslitaleik einliðaleiks kvenna á
laugardag, 6-3 og 7-6. Þetta er
fyrsti stórmótstitill Williams og
var hún að vonum ánægð og hopp-
aði um eins og gasella á vellinum
og klifraði upp í áhorfendapallana
til foður síns og systur.
Ástralarnir Mark Woodforde og
Todd Woobridge unnu sinn 6.
Wimbledon-titil í tvíliðaleik og
settu með því met því þetta var 60.
titill þeirra á ferlinum.
Donald Johnson og Kimberly Po
unnu síðan í tvenndarleik.
Orn Arnarson var þegar bú-
inn að tryggja sér þátttöku-
rétt á ÓL. DV-mynd
Evrópumeistaramótinu í sundi lauk
um helgina í Helsinki. Engum sund-
manni tókst að tryggja sér þátttöku-
rétt á ÓL, en áður en mótið hófst
höfðu tveir sundmenn, þeir Örn Am-
arson og Jakob Jóhann Sveinsson, náð
að tryggja sér þátttökurétt.
Á laugardaginn bar það helst til að
Rikarður Ríkarðsson setti nýtt ís-
landsmet í 50 m skriðsundi, en hann
bætti met Arnar Amarsonar um 1/100
úr sekúndu og synti á 23,79 sek.
í gær bætti kvennasveit íslands ís-
landsmetið í 4x100 m fjórsundi þegar
þær syntu á tímanum 4:26,82 mínútur.
Sveitina skipuðu Kolbrún Ýr Krist-
jánsdóttir, baksund, Lára Hrund
Bjargardóttir, bringusund, Eydís Kon-
ráðsdóttir, flugsund, og Elín Sigurðar-
dóttir, skriðsund.
Pete Sampras, sigurverari á Wimbledon-mótinu í einliöaleik karla, kyssir hér
sigurverölaun sín. Reuters
Nintendo leikjatö
Perfect Dark - sa
Perfect Dark kemur frá snillingunum í Rare (þeim sömu og
gerðu Goldeneye) og er leikurinn búinn að fá dóma sem
hafa ekki áður sést. Hjá hinu óháða blaöi, Nintendo magasín,
þar sem Goldeneye fékk 93 stig af 100 á sínum tíma, fékk
Perfect Dark 99 stig og ein ummælin voru á þessa leið:
"Gleymdu Dolphin, Piaystation 2 og Dreamcast því þessar
wólor worAo allar nrAnar aA AMTÍIf hanar hi'i faarA IniA ó
va og æsileikurinn
nan á aðeins
9.900kr.
rétt verð 15.800 kr.
Það er árið 2023 og þú ert nýútskrifaður spæjari
sem berð nafnið Joanna Dark. Þú ert í vinnu hjá
Stofnun sem ber nafn yfirmanns þíns Daniel Carrington.
Þú byrjar í Carrington og getur skroppið á skotsvæðið
og aukið færni þína áður en þú færð þitt fyrsta verkefni
sem er innbrot hjá þínum verstu óvinum í Datadyne.
Stríð geysar á milli geimverutegunda og
mannskepnunnar en þú átt líka bandamenn sem
eru frá annarri plánetu. Svo bíða þín ógrynni af
verkefnum eins og að bjarga Elvis Air force one með
forsetanum og að losa heiminn við klónaðan forseta.
Leikurinn býður uppá að tveir geti leyst verkefnin saman
eða keppt hvor á móti öðrum
Sterkur leikur
Lilleström í toppbaráttuna
„Það var mikilvægt fyrir okkur
að fá öll þrjú stigin úr þessum
leik. Nú erum við komnir á fullt í
baráttu efstu liða,“ sagði Grétar
Hjartarson eftir að Lilleström
kláraði leikinn gegn Haugesund, á
Bislett, á þrettán mínútum með
þvi að skora þrjú mörk. Öll mörk
liðsins komu eftir góð gegnumbrot
þar sem Rúnar Kristinsson var
potturinn og pannan i uppbygg-
ingunni. Sigurinn, 4-1, hefði getað
orðið enn stærri þvi yfírburðir
Lilleström voru algerir allan leik-
inn. Rúnar Kristinsson var eini ís-
lendingurinn sem kom við sögu
Lilleström í leiknum en hann bað
um skiptingu eftir klukkutíma
leik. Með sigrinum er Lilleström
komið í hóp efstu liða, með 17 stig
og tveimur leikjum minna en
flest toppliðin.
Meistararnir í Rosenborg fóru á
kostum gegn Moss þegar þeir sigr-
uðu gestina, 5-1, á Lerkendal.
Gamli maðurinn, Nils Ame
Eggen, tuktaði son sin, Knut Tor-
bjöm, þjálfara Moss, til enn eina
ferðina og sýndi drengnum hver
er hugmyndaríkasti þjálfari Nor-
egs nú.
Það gekk ekki eins vel hjá
Molde þegar Teitur Þórðarson
mætti með lið sitt, Brann, frá
Bergen. Molde tapaði sinum þriðja
leik í röð og öðrum á heimavelli,
því Brann skoraði eina mark
leiksins eftir homspymu snemma
leiks. Annars verður leiksins aðal-
lega minnst fyrir mikla spennu og
frammistöðu dómarans, sem
dæmt hafði vítaspyrnu á gestina
nokkrum mínútum fyrir leikslok
en stóð síðan ekki við dóm sinn
þegar fjórði dómarinn benti á, eft-
ir mikil mótmæli gestanna, að
heimamenn hefðu byrjað leikinn
of snemma eft-
ir innkast þar
sem aðeins
>
annar leikmað-
ur þeirra var
kominn inn á
þegar þeir hófu
leikinn aftur.
Tryggvi Guð-
mundsson skor-
aði tvö mörk
fyrir Tromsö úr
vítum þegar lið- Tryggvi
ið sigraði ná- Guðmundsson
granna sína í
Bodö/Glimt með fjórum mörkum
gegn einu. Hin mörk Tromsö skor-
aði nýliðinn Rune Johansen, sem
kom inn í liðið fyrir Rune Lange.
Með mörkunum tveimur er
Tryggvi kominn í hóp marka-
hæstu leikmanna úrvalsdeildar-
innar.
í botnbaráttunni vann Váler-
enga 3-2 sigur á Start og Odd
Grenland vann Bryne, 4-2. Flest
bendir því til þess að nýliðar
deildarinnar, Start, Bryne og
Haugesund, eigi sér enga framtíð
meðal þeirra bestu í Noregi. Þau
eru einfaldlega slökust liðin í
deildinni.
Leik Viking og Stabæk var
frestað vegna þátttöku Stabæk í
Evrópukeppni. -GÞÖ
1 ^ ifa.—nmmm "WWBBfiMiláff
E.fröT,„Il
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur
að því er sagt er leitað aftur til Brasil-
íu eftir liðstyrk. Nú mun varnarmaður-
inn Edmilson vera á leið til Lúndúna-
liðsins og hefur verið haft eftir tals-
manni brasilíska liðsins Sao Paulo að
það eina sem sé eftir sé að skrifa undir
til að ljúka við 4,6 milljóna punda kaup
á manninum sem á að taka við af Tony
Adams.
Kollegi Wengers hjá Tottenham, Geor-
ge Graham, hefur heldur ekki hætt
leikmannakaupum. Nú er Ben
Thatcher, leikmaður Wimbledon, sagð-
ur vera á leið til liðsins og hann mun
að sögn David Pleat hefja æfingar með
liðinu í dag. Kaupverðið mun vera um
5 milljónir punda. Ef af verður hefur
Wimbledon-liðið selt leikmenn fyrir 12
milljónir punda á einni viku.
Atletico Madrid, sem féll úr spænsku
fyrstu deildinni í vetur, hafði betur en
meistarar Deportivo i kapphlaupinu
um markahæsta mann liðinnar leiktið-
ar, Salva Ballesta, leikmann Racing
Santander. Honum er ætlað að taka
stöðu Jimmy Floyd Hasselbaink sem
farinn er til Chelsea.
-ÓK
Sbort
dvsport@ff.is