Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2000, Blaðsíða 3
19 MÁNUDAGUR 24. JÚLl 2000 Sport unglinga 3. flokkur I. sæti: FH-Breiðablik(2).....1-1 FH vann á hlutkesti 3. sæti: Breiðablik (1)-Þór Ak. .. 3-0 5. sæti: Breiðablik (3>-Haukar .. 6-1 7. sæti: Leiftur-Tindastóll(l) ... 1-1 9. sæti: KR-Sverresborg .......2-1 II. sæti: HK/Víkingur-BÍ......6-0 13. sæti: Fram-Tindastóll(2) ... 1-0 4. flokkur. A-lið I. sæti: Breiðablik-KR........2-0 3. sæti: IBV-KA ..............0-0 ÍBV vann á hlutkesti 5. sæti: Valur-Þór Ak.........1-0 7. sæti: Haukar-ÍR ...........4-1 9. sæti: Víkingur-Kimstad.....1-1 II. sæti: Keflavík-Þróttur R. ... 2-1 4, flokkur. B-lið 1. sæti: Breiðablik (l)-lBV .... 6-0 3. sæti: Breiðablik (2)-Þór Ak. .. 1-0 5. sæti: KR-Valur.............1-0 7. sæti: KA-Haukar.............1-0 9. sæti: ÍR-Keflavík...........4-0 5. flokkur. A-lið Spilað í úrslitariðlum 1. til 4. sæti: 1. Breiðablik..................9 stig 2. KR .........................6 stig 3. KA ........................3 stig 4. Valur .....................0 stig 5. til 8. sæti: 8. HK .........................9 stig 9. ÍBV........................6 stig 10. Tindastóll.................3 stig 11. Grindavík..................0 stig 9. til 12. sæti: 9. Keflavík 7 stig, 10. ÍR 6 stig, 11. Fram 4 stig, 12. Þróttur 0 stig. 13. til 16. sæti: 13. Víkingur 7 stig, 14. BÍ 5 stig, 15. HK (2) 4 stig, 16. Sindri 0 stig. 5. flokkur. B-lið I. sæti: Breiðablik (1)-KR.....1-1 Breiöablik vann á hlutkesti 3. sæti: Breiöablik (2)-ÍBV (1) .. 1-0 5. sæti: Breiðablik (3)-KA......0-0 7. sæti: Þróttur-ÍBV (2)........1-0 9. sæti: ÍR-Víkingur............2-0 II. sæti: Tindastóll-Keflavík ... 1-0 6. flokkur. A-lið I. sæti: ÍBV-Breiöablik........2-0 3. sæti: Haukar-HK..............2-0 5. sæti: Valur-KA...............2-1 7. sæti: KR-Sindri.............0-0 9. sæti: Stjarnan-Selfoss ......1-0 II. sæti: ÍA-BÍ ..............7-0 6. flokkur. B-lið 1. sæti: ÍBV(1)-Breiðablik(l) ... 2-0 3. sæti: HK-ÍA..................0-0 5. sæti: ÍBV (2)-Stjaman.......2-0 7. sæti: Haukar-Breiðablik (2) .. 2-0 Gull- og silfurmótið um helgina: Það var mikið fjör og gaman í Kópavogi um helgina þegar sautjánda Gull- og silfurmót Breiðabliks i kvennaknattspyrnu fór fram. Óskar Ó. Jónsson í tUefni af 50 ára afmæli fé- lagsins var mótið að þessu sinni í hátiðarbúningi en líkt og árin sextán á undan voru það heimastelpur sem voru í aðal- hlutverki og Blikar fognuðu aUs fjórum mótsmeistaratitlum í ár. Tíu verölaunasæti Blika Eyjastúlkur unnu síðan tvöfalt í sjötta flokki og sjöunda titUinn fengu FH-stúlkur eftir hlutkesti eftir að framlengdum leik þeirra gegn Breiðabliki lauk með markalausu jafntefli. Blikar áttu aUs tíu verðlaunasæti á mótinu, þar af tvö af þremur í þremur flokkum en aUs tóku 24 félög þátt í mótinu að þessu sinni. Það voru 800 stelpur sem tóku þátt í mótinu og spUuðu aUs 260 leiki á þessum 3 dögum sem mótið fór fram og það sem skipti allra mestu máli þá létu þær veðrið ekkert á sig fá og skemmtu sér konunglega. Það var frekar blautt fyrstu tvo dagana en þegar spennan fór að magnast í gær braust sólin fram á miUi skýjanna og skein á nýkrýnda meistara mótsins sem fognuðu enn meira fyrir vikið. Auk þess að keppa í fótbolta var margs konar dagskrá í gangi á mótinu og á kvöldin komu þekktir skemmtikraftar og tróðu upp við góðar undirtektir. Hafa skal rétt viö Það voru veitt háttvísiverð- laun í mótslok tU þeirra félaga sem voru prúðust á mótinu. í sjötta flokki var það lið Sindra frá Homafirði, lið Kefla- víkur fékk það í fimmta flokki, liö KA i fjórða Rokki og loks fékk lið Hauka þessi verðlaun í 3. flokknum. Auk þeirra voru 4., 5., og 6. flokkur VeiIs, 5. og 6. Uokk- ur HK og 4. flokkur Breiðabliks sérstaklega verðlaunuð fyrir góða umgengni alla mótsdagana. Á næstu tveimur síðum má finna svipmyndir og umsögn um mótið um helgina. -ÓÓJ xli og myndir Alltaf mjög gaman Gréta MjöU Samúelsdóttir i 4. Uokki A hjá Breiðabliki fagnaði vel ásamt félögum sínum í liðinu þegar liðið skoraði mörkin sín tvö í úrslitaleiknum gegn KR eins og sjá má hér á myndinni tU hliðar. Gréta MjöU var í skýj- unum eftir leikinn. „Þetta var mjög gaman. Við börðumst vel og vorum aU- ar mjög góðar enda lögðum við okkur alveg 100% fram. Við erum búnar að vinna aUa leUdna. Við höfum verið baráttuglaðar og það er aUtaf gam- an að spUa með Breiðabliki," sagði Gréta MjöU en hún búin að keppa svo oft á GuU- og sUfurmótinu að hún er ekki með töluna á hreinu en giskaði á að þetta væri í sjötta sinn. Hún á eftir tvö ár í viðbót og næsta ári gæti hún komist í lands- eða pressuliðið í þriðja flokki en dreymir hana um það? „Mig hefur aUtaf langað tU þess og ég æda bara að vona að ég kom- ist einhvern tímann þangað," sagði Gréta að lokum. -ÓÓJ NÚ ER ALLT Á SUÐUPUNKTI í B0LTANUM, óvænt úrslit í Landssímadeildinni í hverri viku og allt getur gerst. I Nýttu þér úrslitaþjónustu Símans GSM og fáðu stöðu og úrslit leikja með SMS skilaboðum um leið og tölur berast. Skráðu þig á www.vit.is og vertu til f slaginn. SÍMINN-GSM FÆRIR ÞÉR FRAMTlÐINA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.