Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2000, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2000, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 2000 23 Sport Norðurlandamót unglinga Um næstu helgi munu átta ung- menni frá íslandi keppa á Noröur- landamóti unglinga, 20-22 ára, sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð. Mót- ið er liðakeppni milli Norðurlanda- þjóðanna, að undanskddum íslend- ingum og Dönum sem keppa aðeins sem einstaklingar. Mótið gildir einnig sem Norðurlandameistara- mót. Keppendur íslands: Einar Karl Hjartarson, há- stökkvari úr ÍR, hefur verið meidd- ur að undanfómu og ekki náð að beita sér að fullu við að ná Ólympíulágmarkinu fyrir leikana í Sydney, þó svo að litlu hafi munað á Miðnæturmóti ÍR í síðasta mán- uði. Einar er hins vegar ákveðinn í að ná því á mótinu um helgina. Sveinn Margeirsson, langhlaup- ari úr UMSS, keppir í 3000 m hindr- unarhlaupi og hefúr mikla reynslu af slíkum mótum þrátt fyrir ungan aldm’. Björn Margeirsson, bróðir Sveins, hleypur 5000 metrana en hann hljóp i fyrsta skipti undir 15 minútum á Evrópubikarkeppninni í Slóvakíu fyrr í mánuðinum. Ódinn Björn Þorsteinsson, kringlukastari úr ÍR, er bráðefnileg- ur og náði nýlega lágmarki í grein- inni fyrir heimsmeistaramót ung- linga sem fram fer í Chile í haust. Ingi Sturla Þórisson, 19 ára grindahlaupari úr FH, hleypur 110 m grindahlaup en hann var nálægt því að ná lágmarki á heimsmeist- aramót unglinga þegar hann bætti sig í Slóvakíu um 3/10 m úr sek- úndu. Völu Flosadóttur, stangar- stökkvara úr ÍR, þarf vart að kynna, hún er einn af Ólympíufór- um okkar Islendinga og líkleg til af- reka. Silja Úlfarsdóttir, FH, er okkar sterkasti spretthlaupari í kvenna- flokki um þessar mundir, ef írá er talin Guðrún Arnardóttir. Silja keppir í þremur greinum á mótinu, 100, 200 og 400 m hlaupum, og hefur náð lágmörkum fyrir heimsmeist- aramót unglinga í tveimur síðast- nefndu greinunum. Guðleif Harðardóttir, ÍR, keppir í kringlukasti og sleggjukasti og verður að teljast með sterkari köst- urum landsins um þessar mundir. -ÓK Vala verð- launuð Eftir hálfs árs bið hefur Vala Flosadóttir loks fengið afhenta bikara fyrir aö vera kosin frjálsíþróttamaður ársins 1999 og fyrir að verða þriðja í kjöri um íþrótta- mann ársins 1999. Vegna anna hefur ekki gefist tækifæri til að afhenda henni verðlaunin en Jónas Egilsson, formaður FRÍ, nýtti sér tækifærið á blaðamanna- fundi á föstudag og afhenti Völu gripina. DV-mynd ÓK Urslit a Meistaramoti Islands 100 metra hlaup kvenna 1. 12,0 sek. Guðrún Arnardóttir, Á 2.12,3 sek. Silja Úlfarsdóttir, FH 3. 12,8 sek. Þórunn Erlingsdóttir, UMSS 200 metra hlaup kvenna 1. 24,3 sek. Guðrún Arnardóttir, Á 2. 24,7 sek. Silja Úlfarsdóttir, FH 3. 26,5 sek. Sigurbjörg Ólafsd., USAH 400 metra hlaup kvenna 1. 56,8 sek. Siija Úlfarsdóttir, FH 2. 59,0 sek. Hafdis Ósk Pétursdóttir, ÍR 3. 59,1 sek. Eva Rós Stefánsdóttir, FH 800 metra hlaup kvenna 1. 2:16,4 mín. Eva Stefánsdóttir, FH 2. 2:18,6 mín. Guörún Skúladóttir, HSK 3. 2:28,1 mín. Eygerður Haíþórsd., FH 1500 metra hlaup kvenna 1. 4:40,0 min. Fríða R. Þóröard., ÍR 2. 4:44,3 mín. Guðrún Skúladóttir, HSK 3. 5:06,8 mín. Borghildur Valgeirsd., HSK 5000 metra hlaup kvenna 1. 19:09,3 mín. Guðrún Skúlad., HSK 2. 19:14,7 mín. Gerður Guðlaugsd., ÍR 3. 20:02,0 mín. Gígja Gunnlaugsd., ÍR 100 metra grindahlaup kvenna 1. 13,4 sek. Guðrún Arnardóttir, Á 2. 15,0 sek. Vilborg Jóhannsd., UMSS 400 metra grindahlaup kvenna 1. 57,6 sek. Guðrún Arnardóttir, Á 2. 66,2 sek. Ylfa Jónsdóttir, FH 3. 71,0 sek. Berglind Gunnarsd., Á 4x100 metra boðhlaup kvenna 1. 49,6 sek. Sveit FH 2. 50,2 sek. Sveit UMSS 3. 51,0 sek. Sveit Breiðabliks 4x400 metra boðhlaup kvenna 1. 4:04,3 mín. Sveit FH 2. 4:15,2 mín. Sveit UMSS 3. 4:16,3 mín. Sveit Ármanns Hástökk kvenna 1. 1,60 m íris Svavarsdóttir, FH 2. 1,55 m Gunnhildur Hinriksd., HSK 3-4. 1,55 m Ágústa Tryggvadóttir, HSK 3-4.1,55 m Guðbjörg Bragadóttir, ÍR Langstökk kvenna 1. 5,78 m Guðný Eyþórsdóttir, ÍR 2. 5,66 m Jóhanna Ingadóttir, Fjölni 3. 5,49 m Þórunn Erlingsdóttir, UMSS Þristökk kvenna 1.11,02 m Ágústa Tryggvadóttir, HSK 2. 10,95 m Þórunn Erlingsdóttir, UMSS 3. 10,85 m Hilda Svavarsdóttir, FH Stangarstökk kvenna 1. 4,00 mVala Flosadóttir, ÍR 2. 3,60 m Þórey Edda Elisdóttir, FH 3-4. 2,80 mVilborg Jóhannsd., UMSS 3-4. 2,80 m Aðalheiður Vigfúsd. Breiðabl. Kúluvarp kvenna 1. 11,79 m Auður Aðalbjarnard, UMSE 2. 11,79 m Vigdís Guðjónsdóttir, HSK 3.11,58 m Sigrún Hreiðarsdóttir, lR Kringlukast kvenna 1. 40,50 m Halla Heimisdóttir, Á 2. 38,50mGuðleif Harðardóttir, ÍR 3. 36,39 m Ásdís Hjálmsdóttir, Á Spjótkast kvenna 1. 50,63 m Vigdis Guðjónsdóttir, HSK 2. 41,56 m Auður Aðalbjarnard., UMSE 3. 40,87 m Sigrún Fjeldsted Sveinsd., FH Sleggjukast (4,0 kg) kvenna 1. 41,94 m Guðleif Haröardóttir, ÍR 2. 37,33 m Helga Rúnarsdóttir, UDN 3. 33,69 m Aðalheiður Vigfúsd., Breiðabl. 100 metra hlaup karla 1. 10,9 sek. Jón A. Magnússon, UMSS 2. 11,2 sek. ívar Örn Indriðason, Á 3. 11,4 sek. Bjarni Þór Traustason, FH 200 metra hlaup karla 1. 21,6 sek. Jón A. Magnússon, UMSS 2. 22,4 sek. ívar Örn Indriöason, Á 3. 22,5 sek. Davíð Harðarson, UMSS 400 metra hlaup karla 1. 49,4 sek. Davíð Harðarson UMSS 2. 49,5 sek. Björgvin Víkingsson FH 3. 51,6 sek. Bjarki S. Jónsson, HSK 800 metra hlaup karla 1. 1:57,0 mín. Björgvin Víkingsson, FH 2.1:57,4 mín. Sigurbjörn Amgrímss., HSK 3.1:57,6 min. Daði Rúnar Jónsson, FH 1500 metra hlaup karla 1. 4:20,3 mín. Sigurbjörn Amgríms., HSK 2. 4:20,9 mín. Stefán Á. Hafsteinsson, ÍR 3. 4:20,9 mín. Burkni Helgason, ÍR 5000 metra hlaup karla 1.15:58,1 min. Björn Margeirss., UMSS 2.15:59,6 mín. Daníel S. Guðmunds., ÍR 3. 16:48,6 min. Jósep Magnússon, UDN 110 metra grindahlaup karla (tima- taka klikkaði) 1. Jón Arnar Magnússon, UMSS 2. Ingi Sturla Þórisson, FH 3. Ólafur Guðmundsson, HSK 400 metra grindahlaup karla 1. 55,3 sek. Unnsteinn Grétarsson, ÍR 2. 66,0 sek. Davíð R. Gunnarsson, Á 3000 metra hindrunarhlaup karla 1.10:00,5 mín. Daníel S.Guðmundss., ÍR 2. 10:25,5 mín. Árni M. Jónsson, FH 3. 10:50,4 min. Jósep Magnússon, UDN 4x100 metra boðhlaup karla 1. 42,5 sek. Sveit UMSS 2. 42,6 sek. A-sveit FH 3. 44,9 sek. Sveit ÍR 4x400 metra boðhlaup karla 1. 3:30,4 mín. A-sveit FH 2. 3:32,2 mín. A-sveit ÍR 3. 3:34,3 mín. Sveit HSK Hástökk karla 1. 1,85 m Björgvin R. Helgason HSK 2. 1,80 m Sigurjón Guðjónsson IR 3. 1,80 m Guðmann Ó. Magnúss., HSK Langstökk karla 1. 8,01 m Jón A. Magnússon, UMSS 2. 6,85 m Sigtryggur Aðalbjörnsson, ÍR 3. 6,70 m Ólafur Guðmundsson, HSK Þrístökk karla 1. 14,84 m Sigtryggur Aðalbjörnsson, ÍR 2. 14,39 m Jónas H.Hallgrimsson, FH 3. 13,97 m Örvar Ólafsson, HSK Stangarstökk karla 1. 4,20 m Kristján Gissurarson, FH 2. 3,40 m Guöjón K. Ólafsson, Óðni Kúíuvarp karla 1. 15,00 m Eggert Bogason, FH 2. 14,17 m Ólafur Guðmundsson, HSK 3. 13,72 m Jón G. Birgisson, Breiöabl. Kringlukast karla 1. 58,60 m Magnús A. Hallgrímss., HSK 2. 48,48 m Jón B. Bragason, HSS 3. 42,38 m Óöinn B. Þorsteinsson, ÍR 58,61 m Einar K. Tveitá (gestur), Nor. 56,42 m Svein I.Valvik (gestur), Nor. 55,73 m Nick Sweeney (gestur), írl. 55,51 m Kristian Pettersson (gestur), Sví. 55,03 m Eivind Smörgrav (gestur), Nor. Sleggjukast karla 1. 51,43 m Jón A. Sigurjónsson, FH 2. 51,30 m Eggert Bogason, FH 3. 38,94 m Haraldur Kristjánsson, HSK Spjótkast karla 1. 64,00 m Jón Ásgrimsson, FH 2. 57,01 m Sigurður Karlsson, UMSS 3. 56,41 m Ágúst Andrésson, UMSS Stigakeppnin: Samtals/Karlar/Konur FH 223 110 88 HSK 140 61 65 ÍR 137,5 68 55,5 UMSS 128,5 61 45,5 Ármann 65,5 17 48,5 FH-ingar sigruðu í liðakeppn- inni með miklum yfirburðum og einnig í karla- og kvennaflokkum og ber mikill fjöldi ungra verð- launahafa úr Hafnarfirðinum ung- lingastarfinu þar gott vitni. Úrslit A flokkur 1. Viggó Örn Viggóson..........57 2. Ragnar Ingi Stefánsson .....54 3. Einar Sigurðsson ...........43 4. Reynir Jónsson .............41 5. Þorvarður Björgúlfsson .....36 6. Helgi Valur Georgsson ......31 7. Karl Lilliendahl ...........27 8. Steingrímur Leifsson .......27 9. Guðmundur Sigurðsson .......24 10. Gunnar Þór Gunnarsson ... .19 B flokkur 1. Haukur Þorsteinsson ........35 2. Róbert Hjörleifsson ........34 3. Egill Valsson...............33 4. Bjami Valsson ..............28 5. Svanur Tryggvason ..........24 Staðan 1. Viggó Örn Viggóson .........169 2. Ragnar Ingi Stefánsson......155 3. Reynir Jónsson..............122 4. Einar Sigurðsson............106 5. Þorvarður Björgúlfsson......104 Þriðja umferðin í Útilífs-Íslands- mótinu í motocrossi var haldin um helgina á nýrri braut Vélhjóla- íþróttaklúbbsins við Lyklafell. Nýja brautin er erfiðari og skemmtilegri en sú fyrri, með fleiri pöllum og til stendur jafnvel að bæta enn þá meira við hana. Bryddað var upp á þeirri nýbreytni núna að skipta mönnum í tvo ftokka, A- og B-flokk, og reyndist það fyrirkomulag með ágætum. Minni hætta var þar af leiðandi á óhöppum vegna of mikils fjölda keppenda í brautinni. Baráttan í báðum flokkum var hörð og ekki síst í B-flokknum þar sem Haukur Þorsteinsson sigraði á Yamaha YZ426F, Róbert Hjörleifs- son á KTM varð annar og Egill Vals- son á KTM þriðji. Margir ungir og efnilegir strákar mættu til leiks og greinilegt að þeir verða í baráttunni um titla innan fárra ára. Brjáluð spenna Aðalbaráttan í A-flokki var eins og búist var við á milli Viggós Arn- ar og Ragnars Inga. Fyrir mótið um helgina var Viggó í forystu en Ragn- ar, sem hefur titil að verja, á hælum hans. Ragnar er enn að ná sér af meiðslum sem hann hlaut á æfing- um erlendis snemma i júní en þá slitnuðu krossbönd í hné. Viggó Öm byrjaði á að vinna fyrsta moto nokkuð örugglega og var Ragnar i öðru sæti. í næsta motoi snerust hlutimir við og Ragn- ar sigraði, en Viggó Örn var í öðru sæti. Spennan var því orðin gífurleg fyrir síðasta mótóið þar sem þeir voru jafnir að stigum. I ræsingunni náði Ragnar strax góðri forystu en Viggó Örn var áttundi eftir fyrstu beygjuna. Leit því ekki vel út fyrir Viggó en þá setti hann einfaldlega í fluggírinn og keyrði strax uppi fjóra keppendur. Á nokkrum hringum var hann búinn að draga Ragnar uppi og þeg- ar hann bremsaði of snemma fyrir fyrstu beygjuna eftir beina kaflann komst Viggó Örn fram úr. Ragnar fylgdi Viggó eftir eins og skugginn og beið eftir sínu tækifæri en varð svo óheppinn að drepa á hjóli sínu í einni beygjunni og datt við það á hliðina. Eftir það átti hann ekki möguleika á að ná Viggó en hafði samt annað sætið og er enn þá inni í myndinni í keppninni um íslands- meistaratitilinn þótt það sé nokkuð ljóst að Viggó verði að ganga illa til að Ragnar eigi mögu- leika. í motocrossinu er samt aldrei hægt að spyrja fyrr en að leikslokum, ekki þarf mikið að gerast til að hlutirnir fari öðruvísi en ætlað er. Reynir Jónsson var til að mynda svo óheppinn að slasast illa í síðustu keppni fyrir mánuði og rifbeinsbraut sig í bak og fyrir. Hann mætti samt til leiks um helg- ina og stóð sig vel og tókst að halda þriðja sætinu í íslandsmeist- aramótinu. -NG Á efri myndinni er Viggó Örn aö taka fram úr tveim- ur keppendum í síðustu keppninni. Á þeirri minni er Raggi í krappri beygju fyrir einn stökkpallinn. DV-myndir NG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.