Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 2. AGUST 2000 Baráttan við fiskinn „Auðvitað er mesta spennan hvort fiskurinn tekur eða ekki, hvort hann sé í tökustuði yfirhöfuð," sagði Snæ- björn Kristjánsson sem landað hefur mörgum löxunum um ævina og þeim nokkrum stórum. „Það er sama hvort maður veiðir á maðk eða flugu sem maður gerði mik- ið þegar maður var að fylgja er- lendum veiðimönnum í veiði. Það skiptir miklu máli að renna rétt á Þetta er það sem allir veiðimenn biða eftir, gliman við laxinn og löndun hans. Fiskurinn kominn i háfinn og kannski verður honum sleppt aftur i ána. Rétta flugan hefur greinlega verið valin og fiskurinn tekið hana. Myndin er tekin við Hítará á Snœfellsnesi en myndina tók Þorsteinn. __ Utilíf á allt í skotveiðina! ChurchWl pumpa Mancini tvíW-V/u 6æia,">s besta'ie'6 HeiW 'tess' ^0% a*s‘- Gervigæsir, 12 stk. í kassa, kr. 11.285,- Gerviendur, 4 stk. í kassa, kr. 2.990,- Andastél, 2 stk. í kassa, kr. 1.500,- Felulitaðir jakkar, vatnsheldir með öndun, kr. 23.900,- Felulitaðar smekkbuxur, vatnsheldar með öndun, kr. 18.500,- Stuttir felulitaðir jakkar, kr. 14.400,- Neophrene vöðlur í felulitum, kr. 9.900,- Skotvesti, kr. 5.590,- Tilboð kr. 3.960,- á250 stk. skeetskotum og 150 stk. leirdúfum krT5r350^ Gæsaskot - eitt landsins mesta úrval: Eley 36g 4-5,25 stk., kr. 795,- Eley 42g 1-3, 25 stk., kr. 990,- Eley 3" 46g 1-3,25 stk., kr. 1.190,- Express 36g 1-3-4-5,25 stk., kr. 890,- Express 42g 1-3-4-5,25 stk. kr. 990,- Express 3" 46g 1-3-4-5,25 stk. kr. 1.280,- RIO 100 24g 9, 25 stk. kr.390,- RIO 100 36g 2-4-5-6,25 stk. kr. 690,- RIO 100 42g 2-4-5-6,25 stk. kr. 740,- Remington 42g 2-4-6,25 stk. kr. 1.990,- Remington 3" 54g 2-4,25 stk. kr. 2.490,- Winchester 42g BB-2-4-5,25 stk. kr. 1.990,- Winchester 3" 54g 2-4,25 stk. kr. 2.690,- Winchester 40g 1-2-3-5,10 stk. kr. 490,- Sé tekinn heill kassi af skotum er 10 % staðgr. afsláttur. Við eigum haglabyssur í miklu úrvali: Benelli, Beretta, Churchill, Mancini, Remington, Mossberg, Zabala, Lanber, Franchi, Baikal og Brno. Póstsendum samdægurs! UTILIF GLÆSIBÆ Sími 545 1500 • www.utilif.is fiskinn og styggja hann ekki. Það er fátt skemmtilegra en þegar fiskurinn tekur agnið,“ sagði Snæbjöm enn- fremur. Velja þarf réttu fluguna og sjá flsk- inn koma og taka hana. Margir hnýta sínar eigin flugur, nota sina uppá- haldsliti á flugumar. Reyndar segja fróðir menn að flsk- urinn sé litblindur svo liturinn á flug- unni skipti engu máli. En það er allt annað mál og miklu flóknara og við fórum ekki út í smáatriðin núna. Fyrst við erum að tala um baráttu við fisk verðum við segja af veiði- manninum sem fór vestur á firði fyr- ir fáum dögum og missti sama laxinn þrisvar sinnum. Við skulum láta nafnið á veiði- manninum liggja á milli hluta. En hann fór til veiða einn fyrsta daginn og í veiðistað ofarlega í ánni. Hann hafði aldrei veitt lax en setti fljótlega í hann þegar hann fór að renna en fiskurinn sleit strax. Aftur fór maður- inn eftir hádegið, við annan mann, á sama stað og byrjaði að renna. Og viti menn; strax tekur líklega sami laxinn með öngulinn um morguninn. Upp- hófst þama hörkubarátta og eftir 10-15 mínútur sleit iaxinn aftur. Það var ekki það að fiskurinn væri svona stór heldur línan eitthvað slöpp. Samt hafði veiðimaðurinn skipt um línu á milli og næsta dag fór hann í hylinn. Og viti menn, aftur var laxinn á hjá vininum og upphófst þama hörkubar- átta. En eftir 15 mínútur sleit laxinn aftur og líklega hefur þetta alltaf ver- ið sami laxinn sem núna synti um ána með þrjá öngla, blessaður. Af veiðimanninum er það að frétta að hann ætlar ekki í veiði í Dalina næstu vikumar og jafnvel árin, alla vega ekki í þessa veiðiá og þennan hyl. Þetta var sannarlega barátta við fisk sem hafði betur en veiðimaður- inn og syndir laxinn núna um ána með öngla í sér og verður vonandi veiddur á næstu dögum. En grimmdin að taka agn veiðimanna getur verið mikil hjá fiskinum. -G. Bender Hilmar Ragnarsson kann vel við sig á árbakkanum og hér hefur hann landað tveimur löxum í Laxá á Ásum, á maðkinn. Veiðin hefur heldur glœðst í ánni en erlendir veiðimenn eru mikið i henni þessar vikurnar. DV-mynd G.Bender Daiwa GÆÐAMERKI VEIÐIMANNSINS Flugustöng Lochmor X 9 fet #8 5 ára ábyrgð 12.900 Munið eftir fríkortinu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.