Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2000, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2000, Side 2
ÞRIÐJUDAGUR 8. ÁGÚST 2000 22 IðeiiiiiiF Leitin að lífi á öðrum hnöttum: Paul Allen styrkir bygg- ingu risasjónauka - gaf 11,5 milljónir Bandaríkjadollara Geimvísindi Nú eru uppi áætlanir um að byggja risastór- an útvarps- bylgjusjónauka sem á að sinna því hlutverki að finna líf á öðrum hnöttum. SETI (Search for Extraterrestrial Intellig- ence)-stofnunin, sem er eina einka- rekna stofnunin sem leitar að vit- Sjónaukinn erí raun byggður upp af fytk- íngu 500-1000 radíó- diska, ekkí ósvipuðum þeim gervihnattadisk- um sem fólk notar tíi að ná eríendum sjön- varpsstöðum. Þeir verða alíir tengdir þanrítg að útkoman er ein heildstæð mynd af himingeimnum rænum verum á fjarlægum hnött- um, stendur fyrir byggingu þessa sjónauka. Rétt tæpur helmingur þeirra 26 milljóna Bandaríkjadala sem til þarf koma frá tveim af mönnunum sem stóðu að uppbyggingu Microsoft-risans. Það eru þeir Paul Allen, annar stofnandi Microsoft, sem gaf 11,5 milljónir, og fyrrver- andi yfirmaður tæknisviðs Microsoft, Nathan Myhrvold, sem gaf 1 milljón. Sjónaukinn er nefndur í höfuðið á Állen, The Allen Tel- escope Array. í yfirlýsingu frá Myhrvold sagði m.a.: „Þótt visindalegir útreikning- ar segi okkur að líkur á vitsmuna- verum á öðrum hnöttum séu tiltölu- lega miklar þá er samt enn mikil óvissa um þá og þeir umdeildir. Eitt er hins vegar víst að ef við reynum ekki þá finnum við aldrei neitt.“ Tekinn í fulla notkun eftir 5 ár Peningagjöfin er mjög mikilvæg fyrir SETI stofnunina því hingað til hefur SETI þurft að eyða 4 milljón- um dollara í að leigja útvarps- sjónauka hér og þar um Bandaríkin. Nú er stofnunin komin með eigin sjónauka og eru forsvarsmenn hennar himinlifandi. Sjónaukinn er í raun byggður upp af fylkingu 500-1000 radíódiska ekki ósvipuðum þeim gervihnatta- diskum sem fólk notar til að ná er- lendum sjónvarpsstöðum. Þeir verða allir tengdir þannig að útkom- an er ein heildstæð mynd af himin- geimnum. Sjónaukinn verður rek- inn i samvinnu SETI og Kaliforníu- háskóla. Honum verður valinn stað- ur tæpa 340 km frá San Fransisco í Hat Creek stjömurannsóknarstöð háskólans þar sem það svæði er nokkuð laust við útvarpsbylgjur og hvers kyns aðra truflun af manna völdum. Áætlað er að frumgerð Allen sjón- aukans verði tilbúin um 2003 og hann verði tilbúinn í fulla notkun árið 2005. Geimveruleit er eitt áhugamálið enn sem Paul Allen er búinn að bæta við í sarpinn. Á meðal þess £iaijj> Geimveruleit er bara eitt áhugamál af mörgum hjá öðrum Microsoftstofn- andanum, Paul Allen. sem hann dundar sér við annað er sveit og opnaði nýverið mikið rokk- að eiga körfuboltaliðið Portland safn í Seattle. Trailblazers, hann er 1 rokkhljóm- Staöaltími Internetsins er byggöur á grunntíma jaröarinnar í Greenwich, Englandi. Samræmd klukka fyrir Netiö: Microsoft tefur tímann - villa í Explorer er vandamáliö Villa í Explorer netvöfrum Microsoft veldur því að ekki hef- ur enn tekist að setja samhæfðan tíma á Internetinu eins og áætlanir hafa staðið til um nokkurn tíma. Vandamálið við það ekki er sam- ræmd klukka á Netinu er það fólk gæti farið að missa trúna á við- skiptum i gegnum það. Þar sem tölvur taka tímann sem samningar eru undirritaðir þá gæti komið vill- ur sem illu deilum um hvenær samningar áttu sér stað og færslu eignarréttar. Með samræmdum tíma yrði þetta vandamál úr sög- unni. Aðilar sem að þessu máli koma eru búnir að samþykkja tímann sem farið verður eftir, svokallaðan GET (Greenwich Electronic Time) sem byggður er á gamla góða GMT (Greenwich Mean Time). Búið er að þróa hugbúnað sem sér um að samstilla netklukkur. Vandamálið er að hugbúnaðurinn notast við Java forritunarmál. Sum forrit á Java-máli eru fest við net- skjöl heimasíðna sem er síðan hlað- ið niður í þá tölvu sem heimsækir ákveðna síðu. Til þess að koma í veg fyrir að forritin geti gert etn- hvern óskunda í viðkomandi tölvu vinnur það á afmörkuðu svæði. Stundum eru gerðar undantekning- ar og það á við um hugbúnaðinn sem á að samstilla tölvuklukkurn- ar. Vandamálið er að Explorer-vafr- ar gera þetta ekki. Þar sem um 80% allra nettengdra tölva notar Explor- er er litið hægt að gera fyrr en Microsoft kippir þessu í liðinn. Þar sem tölvur taka tímann sem samningar eru undirritaðir þá gætu komíð villur sem yllu deilum um hvenær samníngar hefðu veríð gerðir og færslu eign- arréttar. Með sam- ræmdum tíma yrði þetta vandamál úr sögunni Talsmenn Microsoft segja að verið sé að líta á þessi mál en sumir ótt- ast að ekkert verði gert fyrr en ný útgáfa af Explorer kemur út. Mannréttindasamtök ráðast á vefsíðu: Yahoo! hyglir nasisma - hefur veriö kært í Frakklandi Samtök í Frakk- landi, MRAP, sem berjast gegn kynþáttahatri, sendu í seinustu viku frá sér til- kynningu þar sem fólk er hvatt til að sniðganga Yahoo! vefsíðuna. Einnig hvöttu Fólk er enn viökvæmt fyrir merkjum sem þessu og ekki aö undra þegar hugsaö er út í grimmdina sem það stend- ur fyrir. samtökin stjórnvöld til að loka á notkun síðunnar í skólum og á opin- berum stöðum á þeirra vegum sem og að biðja fjölmiðla um að skera niður auglýsingar á veffyrirtækinu. Ástæða þessarrar tilkynningar er sú að Yahoo! er með tengla á síður sem selja minjagripi og annað tengt nas- istum, nýnasistum og Ku Klux Klan. í tilkynning- unni segir: „Með því að af- neita hvers kon- ar valdi yfir síð- um sem birtast á vefsíðu sinni er Yahoo! ekki lengur hlutlaus milliliður held- ur beinn þáttak- andi í sölu i hagnaðarskyni á varningi sem tengist sorgar- viðburðum í sögu jarðarinn- ar.“ Ástæða þessarar til- kynningar er sú að Ya- hool ermeð tengla á síður sem selja minja- gtipi og annað tengt nasistum, nýnasistum og Ku Klux Klan. MRAP-hreyfingin hyggst taka þátt í málaferlum á móti Yahoo! sem þegar eru komin í gang sem tvö önnur samtök standa að, Al- þjóðasamtök gegn kynþáttahatri (LICRA) og Samtök gyðingastúd- enta í Frakkland i(UEFJ). Frönsk lög banna sýningar og sölu á gripum tengdum nasisma og skipaði franskur dómstóll svo til um að lokað yrði á síðuna í Frakklandi. Fulltrúar Yahoo! segja ógerlegt að loka bara á franska notendur. PS One gerir það gott eins breyttri Ekki höfðu allir mikla trú á þessu uppátæki Sony en það hefur hins vegar komið á daginn að þetta var bráðsnið- ugur leikur af hálfu Sony. PS One hefur slegið í gegn í Japan og selst í ótrúlegu magni. Á þremur vikum hefur PS One selst í um 200.000 eintökum í Jap- an sem er ansi mikið, miðað við að Japan- arnir eru búnir að fá PIayStation2 á mark- aðinn. Þessi sala PS Sony ákvað fyr- ir skömmu að gefa gamla jálk- inum, PlaySta- tion, hálft líf í viðbót og gefa vélina út í að- útgáfu. One er reyndar meiri en sala Nin- tendo 64 og Dreamcast var til samans á þessu tímabili. Það eru örugglega ekki mörg önnur fyrir- tæki sem geta selt sama fólkinu, sama hlutinn, tvisvar. Brettaleikurinn Tony Hawk er einn af vinsælli leikj- unum á PS One.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.