Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2000, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2000, Side 4
4 MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2000 DV Fréttir Afl fyrir Austurland í meirihluta á aöalfundi Náttúruverndarsamtaka Austurlands: Það dapurlegasta sem ég hef kynnst - segir Hrafnkell A. Jónsson, félagi í Náttúruverndarsamtökum Austurlands Félögum í Náttúruvemdarsamtök- um Austurlands hefur fjölgað um 60 undanfama daga og em flestir nýju fé- laganna einnig félagar í samtökunum Afl fyrir Austurland sem berst fyrir virkjunarframkvæmdum á Austur- landi. Þessi hópur mætti á aðalfúnd samtakanna sem haldinn var í Snæ- fellskála í gær, var þar í meirihluta og réð afgreiðslu tillagna. „Þama er fólk á ferðinni sem ekki sættir sig við þær óskráðu leikreglur að fólk geti stofnað samtök um áhuga- mál sín, jafnvel þótt þau kunni að vera einhveijum á móti skapi,“ segir Hrafn- kell A. Jónsson, félagi í NAUST, um fundinn í gær. „Ég vil kalla þetta skipulagt ofbeldi og þetta er dapurleg- asti atburður sem ég hef verið við- staddur frá því ég fór að skipta mér af félagsmálum." Ekki stefhumarkandi Um 70 manns vom á fúndinum og vom félagar úr Afli fyrir Austurland um 40. AUar tillögur stjómar um stór- iðjumál og virkjanir vom felldar á fúndinum en samþykktar vora tillögur Einars Rafns Haraldssonar, formanns Afls fyrir Austurlands, og Eiríks Ólafs- sonar stjómarmanns og lutu þær til- lögur að því að gera litlar sem engar kröfúr varðandi meðferð á náttúra svæðisins og sníða að þörfum Lands- virkjunar og verktaka að mati Hrafn- kels. „Það er ljóst að menn vom ekki mættir til að byggja brýr eða ná sam- komulagi heldur var tilgangurinn sá að koma í veg fyrir að málflutningur NAUST næði fram að ganga.“ Hins vegar vom allar tillögur stjómar sem lutu að náttúmverndarmálum al- mennt samþykktar samhljóða. Stjóm Náttúmvemdarsamtakanna, sem er kosin þriðja hvert ár, er nú að ljúka fyrsta starfsári sínu þannig að ekki var um aö ræða að hægt væri að ná meirihluta í stjóm. Félagar í NAUST vom 120 í síðustu viku þannig að nýir félagar era um þriðjungur en nokkur kippur varð í skráningu nýrra félaga þegar fréttist af aðgerð félaganna í Afli fyrir Austur- land. „Fundurinn var sérstakur að því leyti að meirihluti fundarmanna var nýgenginn í félagið og hefúr ekki ver- ið virkur þar fyrr. Það var auðsjáan- Hrafnkell A, Jónsson Skipulagt ofbeldi. Einar Rafn Haraldsson Hægt aö ná vit- rænni niöur- stööu. legt að fúndarmenn skiptust í tvær fylkingar," segir Halla Eiríksdóttir, formaður NAUST, en undanfarin ár hafa yflrleitt mætt 20-25 manns á aðal- fúndi. „Það er alveg ljóst að við smöl- uðum ekki. Ég lít bara á þennan fúnd sem einstakan viðburð," segir Halla og bendir á aö engar lagabreytingar hafi verið gerðar og ekki vom heldur stjómarskipti á fundinum. EngSn efnisieg umræfta Einar Rafli Haraldsson, formaöur Náttúruvemdarsamtaka Austur- lands, segist hafa gengið í NAUST vegna þess að í lögum félagsins segi m.a. að samtökin vilji beita sér fyrir að nýta náttúru landsins á skynsam- an hátt og jafnframt að þau vúji eiga vinsamleg samskipti við alla, jafnvel þótt þeir hafl hagsmuni sem séu and- stæðir náttúmvernd. Hann hafl því ákveðið að ræða við aðila sem væm á öndverðum meiði við hann á jafn- réttisgrunni og ganga í samtökin, ekki sist vegna þess að hann væri ánægður með fyrrgreind markmið þeirra. „Það varð engin efnisleg umræða um tillögur, menn greiddu bara at- kvæði eftir því hverjir fluttu þær,“ segir Einar Rafn, „og það em von- brigði að geta ekki rætt málin og fengið rök með og á móti. Gagnið af þvi að þessir tveir hópar hittust var því afar takmarkað og það em von- brigði.“ Að mati Einars Raíns bar ekki það mikið í miHi skoðana hópanna að ef vilji hefði verið fyrir hendi hefði ver- ið hægt að ná vitrænni samstöðu, meira að segja í viðkvæmum málum. -ss Menningarnótt á Akureyri: Reimleikar og lands- ins lengsti ormur „Það er mikið fjör. Þetta er lengsti hlaupaormur landsins," sögðu fjórir hressir strákar, sem tóku þátt í að mynda lengsta hlaupaorm landsins á menning- amótt á Akureyri, sem haldin var í fyrrakvöld og tókst feiknavel. Þúsundir lögðu leið sína til að berja menninguna augum og urðu ekki fyrir vonbrigðum. Meðal annars var boðið upp á jass, Auð- m- Haralds fór með gamanmál. Skákmót var haldið í Landsbank- anum. Þá var tískusýning og reimleikar gerðu vart við sig í Minjasafninu. -G. Bender Auður Haralds var meö gamanmál í Bókvali og margir lögðu við hlustir. Vedriö i kvöld REYKJAVÍK AKUREYRI Skúrir á við og dreif Norðaustan 5 til 8 m/s og rigning á Vestfjörðum en annars breytileg átt, víöast 5 m/s, og skúrir á víð og dreif. Sólariag i kvöld 20.57 20.44 Sólarupprás á morgun 06.02 05.42 Síbdeglsflób 17.44 21.17 Árdoglsflób á morgun 06.11 10.44 Skýringar á veSnrtákmun J ^VINDÁTT 10V-HITI 10° & >VINDSTYRKUR í metrum á sekóndu >FR0ST HSÐSKÍRT -$} £>■ O LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ AISKÝJAÐ W © RIGNINQ SKÚRiR SLYDDA SNJÓKOMA Q & ~\r = ÉUAGAN6UR RRUIVUI- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Þjóðvegir greiðfærir Helstu þjóðvegir á landinu eru greiðfærir. Hálendisvegir er nú flestir færir jeppum og stærri bílum. Enn er þó ófært í Hrafntinnusker og vegur F88 er lokaður í Herðubreiðarlindir viö Lindaá vegna vatnavaxta. Vogir A skyooðum •vtsðum •ru lokaölr þa; tll «nn*ð verður auglýat Hæg breytileg átt Hæg breytileg átt og fer smám saman að rigna suðvestanlands en annars staöar verður að mestu þurrt og bjart veður. Hiti verður á bilinu 10 til 15 stig að deginum en 5 til 10 stig að næturlagi. Miöv íiktiÆÍ: Hi Vindur. "K 5-8 m/s . Hiti 9° til 15° A A Vindun 5-8 Hiti 9°ti! 15° Föstuidl Vindur; ’ 5-8 m/s Hiti 9° til 15° Subaustlæg átt og allvíba rignlng, elnkum sunnan- lands. Afram verbur fremur hlýtt i vebri. Austlæg átt og skúrir, elnkum norban- og austanlands en úrkomulítlb i öbrum landshlutum. Áfram verbur fremur milt. Lítur út fyrir fremur hæga breytllega átt og stöku skúrir. Jóhannesí Bónus skoð- aði Valhöll - ætlar ekki að kaupa Jóhannes Jóns- son I Bónus skoð- aði Hótel Valhöll f hólf og gólf ásamt erlendum kaup- sýslumönnum síð- astliðið föstudags- kvöld. Að sögn starfsmanna gekk Jóhannes ásamt útlendingunum um allar vistar- verur hótelsins eftir að hafa snætt kvöldverð þar. Jó- hannes flaug til Lundúna síðdegis í gær en Jónína Benediktsdóttir, sam- býliskona hans, hafði þetta um mál- ið að segja í gærkvöld: „Jóhannes var þarna ásamt dönskum viðskiptafélögum sínum að sýna þeim Þingvelli. Þeir snæddu kvöldverð á Hótel Valhöfl en voru ekki í neinum kauphugleið- ingum, enda hafa þeir hvorki vit né áhuga á hótelrekstri." -EIR Jóhannes Jónsson Meö erlenda gesti á Þingvöllum. Akureyri: Skemmdarverk Mikill erill var hjá lögreglunni á Akureyri um helgina. Snemma á laug- ardagsmorgun vora tveir menn um tvítugt handteknir í miðbænum. Ann- ar þeirra viðurkenndi viö yfirheyrslu að hafa rispað og skemmt sjö bíla sem stóðu við Oddeyrargötu og Hamars- götu. Hinn maðurinn hafði stundað grjótkast í Hafnarstræti og við Skipa- götu. Að sögn lögreglunnar mölvaði maðurinn sjö rúður í sex verslunum. Tjónið mun töluvert enda aflir glugg- amir utan einn yfir tveir metrar á hæð. Báðir voru mennimir töluvert ölvaðir og hefur rúðubrotsmaðurinn áður komið við sögu lögreglu. -aþ Hólmavík: Fólksbíll og drátt- arvél í árekstri Síðdegis i gær varð nokkuð harð- ur árekstur í grennd við Smáhamra, sunnan Hólmavíkur. Að sögn lög- reglu á Hólmavík hugðist fólksbíll- inn aka fram úr dráttarvélinni þeg- ar hún beygði skyndilega. Bæði dráttarvél og bíll skemmdust tölu- vert við áreksturinn en ökumenn og farþegar sluppu ómeiddir. Annað umferðaróhapp átti sér stað fyrr um daginn á þjóðveginum í Hrútafirði. Þar fór bíll út af eftir að hafa rekist í umferðarmerki. í bílnum voru ferðamenn og sluppu ir ómeiddir úr óhappinu. -aþ ......... AKUREYRI skýjaö 13 BERGSSTAÐIR úrkoma 11 BOLUNGARVÍK skúr 9 EGILSSTAÐIR 16 KIRKJUBÆJARKL. alskýjab 11 KEFLAVÍK skúr 8 RAUFARHÖFN þoka 8 REYKJAVÍK skýjaö 9 STÓRHÖFDI skýjaö 11 BERGEN skýjaö 19 HELSINKI léttskýjaö 20 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 20 ÓSLÓ alskýjaö 17 STOKKHÓLMUR 20 ÞÓRSHÖFN skýjaö 13 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 20 ALGARVE heiöskírt 28 AMSTERDAM þokumóöa 19 BARCELONA léttskýjaö 26 BERLÍN skýjaö 23 CHICAGO alskýjaö 20 DUBLIN skúr 14 HALIFAX léttskýjað 18 FRANKFURT rigning 18 HAMBORG léttskýjaö 22 JAN MAYEN skýjaö 6 LONDON hálfskýjaö 20 LÚXEMBORG skýjaö 18 MALLORCA léttskýjaö 29 MONTREAL alskýjaö 19 NARSSARSSUAQ skýjaö 14 NEW YORK mistur 23 ORLANDO skýjað 23 PARÍS skýjaö 22 VÍN léttskýjaö 23 WASHINGTON þokumóöa 21 WINNIPEG léttskýjaö 12 gnrr7:vr;.:nm-wiuwi:i.;9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.