Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2000, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2000, Síða 8
8 _________________________________MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2000 Fréttir E>V Helgistund í helli DV, SUDURLANDI:____________________ Hátt á þriðja hundrað manns voru við guðsþjónustu sem haldin var í manngerðum helli á Hellum í Landsveit um síðustu helgi. Sr. Halldóra Þorvarðardóttir, prófastur Rangæinga, sá um guðsþjónustuna en herra Karl Sigurbjörnsson, bisk- up íslands, predikaði. Messan á Hellum var síðasti liður dagskrár kristnihátíðar í Rangárþingi. Hug- myndin með messunni í hellinum á laugardaginn var að tengja saman nútíð og fortíð með tengingu elsta staðarins þar sem vitað er til að kristnihald hafi verið stundað hér á landi við helgihald nútímans. -NH DV-MYND NJÖRÐUR HELGASON Messað í helli Frá neöanjarðarmessunni í hellinum í Landsveit á laugardag. Einbreið klæðning á veginum milli Gullfoss og Geysis: Óörugg en fjölfarin leið DV-MYND NJÖRDUR HELGASON Varúð á þessum vegi Frá veginum milli Gullfoss og Geysis. DV, SUÐURLANDI:_______ Vegurinn milli Gull- foss og Geysis er án efa ein fjölfarnasta leiðin í uppsveitum Ámessýslu. Þrátt fyrir að umferðarþungi um hann sé gríðarmikill virðist lítið tillit hafa verið tekið til þess. Vegurinn var eitt sinn klæddur en þá bara í einni breidd, þannig að þegar bílar mætast, eða við framúrakstur, þarf að fara út af malbikinu með annað hjólið. Þó reynt sé af fremsta megni að gera við vegaxlirnar þegar þær eru orðnar hættulegar er um- ferð um veginn svo mikil að kant- arnir verða jafnharðan hvassir og hættulegir. Þá eru að auki á vegin- um einbreiðar brýr sem auka ekki á öryggi vegfarenda á þessari fjölsóttu leið. -NH Nú skolasf allt út 40% afsláttur á 1 reiðhjólum , Áður 28.900 nú 17.900 úrvaI aukahlut' I með 50% afslættí HÖ hjól Opið 10-18 virka daga Wmm lr n sendum um allt land ----------------------|-----—; i----- Skeifunni • Grensásvegi 3 Sími: 533 1414 • Fax: 533 1479 • www.evro.is Campylomengun íVesturby ’i.ji.í DV-MYND SIBBI Þarna er hún! Campylobacter hefur oröiö vart í drykkjarvatni á Patreksfirði. Þarna hafa strákar úr plásinu greinilega komiö auga á þennan óboöna gest. Mannval þegar Garðabær velur: Fjórtán vilja í bæjarstjórastól DV, GARÐABÆ:________________________ Bæjarráð Garðabæjar á vanda- samt verk fyrir höndum, ijórtán sækjast eftir að fá starf bæjarstjóra, og mannvalið gott, en umsóknar- frestur um stöðuna rann út í gær. Umsækjendur eru eftirtaldir: Ásdís Halla Bragadóttir, Hrísholti 2, Garðabæ, framkvstjóri Háskólans í Reykjavík; Ella Kristín Karlsdótt- ir, Holtsbúð 41, Garðabæ, félagsráð- gjafi; Gísli Þór Gunnarsson, Óðins- götu 21, Reykjavík, sálfræðingur; Guömundur Björnsson, Hléskógum 17, Reykjavík, viðskiptafræðingur og fyrrverandi forstjóri Pósts og síma; Gunnar Valur Gíslason, Aust- urtúni 13, Bessastaðahreppi, sveit- arstjóri þess hrepps; HaUdór Ing- ólfsson, Birkihæð 5, Garðabæ, verk- fræðingur; Hjálmar Kjartansson, Stigahlíð 92, Reykjavík, rekstrar- hagfræðingur; Kristinn Hugason, Löngumýri 7, Garðabæ, MA-nemi; Ólafur H. Sverrisson, Logafold 83, Reykjavík, viðskiptafræðingur; PáU Jóhann HUmarsson, BæjargUi 89, Garðabæ, framkvæmdastjóri; Sig- bjöm Gunnarsson, Skútuhrauni 2, Mývatni, sveitarstjóri Skútustaða- hrepps; Viðar Helgason, Reykási 29, Reykjavík, rekstrarráðgjafi; Þor- steinn P. Einarsson, Hverfisgötu 35b, Hafnarfirði, verkstjóri, og Þor- steinn Fr. Sigurðsson, SunnuUöt 26, Garðabæ, framkvæmdastj. Umsóknir verða formlega lagðar fram í bæjarráði á þriðjudag. -DVÓ VW U 45 2800, f. skrd. 30.06.1999, 5 VWVento GL1600, f. skrd. 02.04.1998, VWGolf1600, f. skrd. 10.09. 1998, 5 VW Caravelle 2500, f. skrd. 22.06.1998, VW Transporter 2000, f. skrd. 06.01.1999, dyra, 5 gíra, ekinn 40 þ. km, dísil, 17 manna, 4 dyra, 5 gíra, ekinn 53 þ. km, bensín, dyra, 5 gíra, ekinn 46 þ.km, bensin, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 8 þ. km, dísil, blár. 4 dyra, 5 gíra, ekinn 30 þ. km, bensín, hvitur. hvftur. ___________________________silfurl._________________________ orænn. .____________Verð 2.320.000________________Verð 1.500.000 Verð 4.800.000 Verð 1.110.000 Verð 1.360.000 Urval no-fa&ra bíla aG ö||umi s-ter&uttj og ger^o^! Margar bifreiðar á söluskrá okkar er hægt að greiða með Visa eða Euro raðgreiðslum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.