Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2000, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2000, Side 9
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2000 ÐV 9 Fréttir Æumarfatnaður . Leiðrétting: McLaren I Kringlunni Varðandi frétt um McLaren- kappakstursbíl í Kringlunni á fbstudaginn, leiðréttist það hér með að það er ekki Hans í Kringlunni sem er að taka við BOSS-merkinu af Sævari Karli. Hið rétta er að BOSS-verslunin, sem er sérverslun, var opnuð í Kringl- unni 14. október 1999. Eigendur hennar eru Siguijón öm Þórisson, Hákon Há- konarson og Guðmundur Ólafsson. Sunddrottning Skagamanna til Sydney: Fær hálfa milljón I veganesti DV, AKRANESI:_____________________ Arið 1999 var sett á laggimar nefnd á vegum Sundfélags Akraness til þess að styðja við bakið á helsta afreksmanni félagsins, Kolbrúnu Ýr Kristjánsdóttur, sérstaklega með undirbúning fyrir Ólympiuleikana í huga, en einnig tU að huga að fram- tíð hennar með sundfélaginu í æfing- um og keppni. í nefndinni voru þau Bergþór Guðmundsson, formaður, Guðbjartur Hannesson og Ragnheiö- ur Runólfsdóttir. Það þarf varla að kynna Kolbrúnu eða afrek hennar. Hún hefur staðið sig einkar vel og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér en hún verður 17 ára seint á árinu. Nú er hún á leið tU Sydney þar sem hún keppir í 100 og 200 metra baksundi en íslandsmetin i báðum þessum greinum á hún. Þess má geta að Kolbrún Ýr náði einnig ólympíulágmörkum í tveimur öðrum greinum, 50 m og 100 m skriðsundi, en vegna reglna um þátttökufiölda frá hverju ríki keppir hún ekki í þeim greinum. Það má með sanni segja að bæjar- yfirvöld og fyrirtæki hér á Akranesi og nágrenni meti að verðleikum að eiga þennan glæsUega fuUtrúa á Ólympíuleikunum þvi þau afhentu Kolbrúnu veglegan styrk í vikunni. Styrkurinn er ætlaður tU að mæta kostnaði vegna æfinga- og keppnis- ferða, vinnutapi vegna æfmga og fleiri útgjaldaliðum, en fyrst og fremst er þetta hvatning tU áfram- haldandi góðs árangurs í keppni. Akraneskaupstaður og Akranes- veita lögðu ásamt AndakUsárvirkjun fram hæstu einstöku framlögin í þennan afreksstyrk en 19 önnur fyr- irtæki lögðu einnig fram fjármuni, svo sem Haraldur Böðvarsson hf., Sementsverksmiðjan og Norðurál. Upphæðin sem safnaðist nú er 545 þúsund krónur en auk þess voru tU í sjóði 100 þúsund krónur vegna sér- stakrar fjáröflunar í tengslum við út- gáfu dagatals fyrir síðustu áramót. Dagatal þetta var gefið út að frum- kvæði Helga Daníelssonar. Nefndin ákvað að afhenda Kolbrúnu nú kr. 545.000 en geyma áfram 100.000 krón- umar tU verkefna sem væntanlega tengjast fyrirhuguðum samningi hennar við Sundfélag Akraness. Kol- brún sagði að þetta væri sér mikU hvatning og hún ætlaði að standa sig vel á Ólympíuleikunum i Sydney. -DVÓ Sunddrottning og álforstjóri Kotbrún Ýr Kristjánsdóttir ásamt Björn Högdahl, forstjóra Noröuráls, sem var eitt af fyrirtækjunum sem styrktu Kolbrúnu. tvær sárve rslanir saman /jaust Svefnpokar Margar gerðir af lager örfá eintök af hverjum <>^cmon ITALSKIR GONGUSKOR ONTARIO göngu Frábærir í kuíaanum 6.912 ákVttngo ÆSfango Jívango VANGO flispeysur Nevis - göngujakkar 6000 protex öndunarfilma • 8.499 fiff áður 17.400 í k ! Sherpa +60 bakpokar Æyango gggilSÉsir*®*™®® - - -. ■ Mountain göngujakki ! 6000 prolex ondunarfilma i 12.870 áður 23.400 J IHfj <y-xmx\ ITALSKIR GONGUSKOR ! JURAgönguskór ! Góðir (haustferðimar 6.780 áöur 11.300 COLORADO8 8 manna fjölskyldutjald 20.000 - töppuríntvuutívL&t m m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.