Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2000, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2000, Side 11
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2000 I>V 11 Asetning meöhita - fagmenn 'OYói /,/ Fréttir Sólar- og öryggisfilma Ef vandamálið er: Bjalkahusabyggjendur Hér er Hermann Hermannsson, eigandi Bjálkatækni ehf., lengst til vinstri, þá Leo Palsa og Topi Palsa frá finnsku framleiöendunum við eitt bjálkahúsiö. Mikil ásókn í finnsk bjálkahús: Einangrun hækkar verðið DV, BORGARFJARDARSVEIT:___________ Mikil ásókn er í innflutt finnsk bjálkahús, að sögn Hermanns Her- mannssonar, eiganda Bjálkatækni ehf. Slík hús eru hluti af lífsstíl nú- tímafólks að því er virðist. „Við reistum ellefu hús í fyrra og erum búnir að reisa önnur fimm á þessu ári og trúlega verða húsin fleiri í ár en í fyrra. Ég reikna með að við verðum að láta aðra hafa eitthvað af okkar verkefnum þar sem við ráð- um ekki við allt sem við höfum ver- ið beðnir um að gera. Það sem gerir þessi hús svona vinsæl er að það er ákveðinn lífsstíll að byggja slík hús og búa í þeim. Fólk spáir líka mikið i vistvæna þáttinn," sagði Her- mann. Það er talað um að verð finnsku bjálkahúsanna sé svipað og að byggja hefðbundið timburhús. Her- mann segir það rétt að finnsku hús- in séu ekkert ódýrari kostur en hvað annað en það fari mikið eftir lögun húss og teikningu hver kostn- aðurinn verður. Eru einhveijar hömlur settar á innflutning svona húsa og byggingu bjálkahúsanna? ..Byggingarreglugerðin segir að einangra eigi öll hús en það er ekki tekið tillit til þess hér á landi að timbrið einangrar vel. Þegar farið er að einangra húsin að innan þá nýtur bjálkinn sín ekki og kostnað- ur verður meiri. Þetta er leyst með sérstakri klæðningu sem er eins og bjálkinn og húsið er klætt að innan með henni. Á næstu ánun hljóta yf- irvöld að leyfa að hafa húsin óein- angruð, leyfa bjálkunum að njóta sín, enda einangrar timbrið nægi- lega vel. -DVÓ Öryggi- þá styrkir filman glerið um ca 300% Filman gengur jafnt á húsið og bílinn. Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 Ferðamiðstöð Skagafjarðar í Varmahlíð: Tölvur gjörbylta þjón- ustu við ferðalanga Vinsælasta heimilistölvan í Evrópu er einfalt margmiðlunarævintýri Sólarhiti-þá minnkar filman hitann um ca 2/3 Sólarbirta- þá minnkar filman birtu um ca 1/3 Upplitun- þá hættir hún nánast PV, SKAGAFIRDI:___________________ Tölvuvæðingin hefur stórlega breytt umhverfi þeirra sem vinna í ferðabransanum, sem og ferðafólks- ins sjálfs. Hér í Skagafirði hafa ferðamenn sýnt að þeim hentar vel að komast í tölvur af og til. DV ræddi við Rósu Vésteinsdóttur í Varmahlíð. „Það er veruleg aukning hjá okk- ur hér í Upplýsingamiðstöðinni og mér sýnist á öllu að gestir i sumar fari vel yfir 10 þúsund. í sumar gefst fólki í fyrsta sinn kostur á að nota tölvur hér og hefur sú þjónusta mælst mjög vel fyrir. Svo dregur þetta stórfenglega íslenska hand- verk sem hér er sýnt og selt fjölda manns hingað inn til okkar,“ sagði Rósa sem er forstöðukona Upplýs- ingamiðstöðvarinnar í Varmahlíð. „Það er margt sem stendur gest- um okkar til boða, meðal annars Ferðakaffi - Travel Café þar sem hægt er að vafra um Intemetiö, sækja og senda póstinn sinn gegn vægu gjaldi. Einnig bjóða Norður- ferðir (www.nat.is) gestum ókeypis upp á að leita sér upplýsinga um þjónustu og afþreyingu víðs vegar á íslandi. Að sjálfsögðu sjáum við svo um að bóka fólk í gistingu og afþr- eyingu um allt land þegar það hefur ákveðið hvað það ætlar að gera og hvar það ætlar að gista. Svo er það Bókunarmiðstöð íslands (www.discovericeland.is) sem er Rokkurinn og tölvan Rósa Vésteinsdóttir, forstööukona Uppiýsingamiðstöðvarinnar, státar af góöum tölvum en hér er annaö gott heimilistæki frá fyrri tíö, spunarokk- urinn. líta i miðstöðinni. Það er áhugafólk um íslenskt handverk í Skagafirði sem kallar sig Alþýðulist sem stend- ur að framleiðslu gripanna en einnig eru valdir inn í húsið munir frá fólki utan héraðs í umboðssölu. Rósa segir að alltaf séu nýir ferða- þjónustuaðilar að bætast við. Þannig byijuðu sjókajakasiglingar í sumar og einnig var skemmtiferða- skip tekið í notkun. Þá bættust einnig við gisti- og matsölustaðir í héraðinu og sýning var opnuð á Hofsósi. -ÖÞ S Sfm S S S^*^S BRÆÐURNIR RáDIOI QRMSSON Geislagötu 14 • Slmi 462 1300 Lágmúla 8 • Slmi 530 2800 www.ormsson.is DV-MYNDIR ÖRN ÞÓRARINSSON Handverkið freistar Gestir skoöa íslenska handverkiö sem er á boöstólum í Varmahlíð. Miklar og góðar framfarir hafa oröiö í framleiöslu ýmissa listrænna muna sem feröa- mönnum gefst kostur á aö skoöa og kaupa. Verð 169.900 ■* Packard Bell bylting í íslenskri ferðaþjónustu og einstök á þann hátt að ferðamenn geta valið um gistingu á ákveðnu svæði, tímabili og verðbili og bókað svo hjá okkur í gegnum Intemetið og fengið staðfestingu senda um hæl frá seljanda. Svo er kerfið uppfært þannig að þú sérð alltaf hvað það eru mörg herbergi laus í hvert skipti. Þetta sparar fólki miklar hringingar og bið í síma.“ Eins og áður sagði leita gestir ekki eingöngu eftir upplýsingum i Varmahlíð. Margir leiðsögumenn koma þar við ár eftir ár til að ferða- menn geti kynnst íslensku hand- verki en þverskurö af því gefur að Gríðarlegt úrval myndbanda. Nýjar myndir daglega. Kíktu á 1.500 kr. tilboðin. Opiö mán.-fös.10-18 —m / i laug.10-16 (Oj www.romeo.is yf/ f/ Fákafeni 9 • S. 553 1300 ausn fyrir heimilið og skólann Club 2530e Örgjörvi Flýtiminni Vinnsluminni Harður diskur Skjákort Skjár CD- ROM 3D hljóð Fjöldi radda Hátalarar Faxmótald Netkort Celeron 533 128Kb 64Mb, stækkanlegt í 256 15 GB 4Mb á móðurborði 17" 40x 64 Dimand 56k - V.90 Fax Ethernet kort Kraftmikil heimilisvél Platinum 7671e Örgiörvi Pentium III 667 Flýtiminni 256Kb Vinnsluminni 128Mb, stækkanlegt í 768 Harður diskur 20 GB 7200 Skjákort 32Mb TNT II-TV útgangur Skjár 17" DVD tífaldur leshraði 3D hljóð Fjöldi radda 192 Hátalarar Dimand Faxmótald 56k - V.90 Fax Netkort Ethernet kort Packard Bell er þekkt sem "margmiðlunartölvan" enda verið kosin í erlendum könnunum sem besta tölvan til að nálgast Netið. Hún hefur frá árinu 1996 verið mest selda heimilistölvan í Evrópu. Hún er eins vinaleg og nokkur notandi gæti ímyndað sér, einfaldar leiðbeiningar, uppsettur pakki af forritum fylgir, frí nettenging í þrjá mánuði, auk þess sem þjónustan sem við ætlum að bjóða okkar viðskiptavinum mun standast samanburð við það besta. Sjáið svo bara verðið Hugbúnaður Windows 98 SE, PB Navigator, PB softbar, Word 2000, Works 2000, Money 2000, Printartist 4, Norton vírusvörn 2000, Smartrestore, S.O.S., PC Doctor, Winphone 2000 IE5 5.0, Netscape Communicator 4.5, Real Player G2, Adobe Acrobat, QuickTíme 3, ShockWave 6.0, AOL 4.0, Compuserve 2000, WinAmp2.203, ACDSee 2.4 Leikir Club: Platinum: Caesar III. Caesar III, Monaco Grand Prix, Alpha Centraui.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.