Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2000, Qupperneq 22
38
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2000
Smáauglýsingar
Dominos Pizza óskar eftir að ráða vakt-
stjóra, pizzubakara og bílstjóra í vinnu.
Mjög góð laun í boði fyrir gott fólk.
Sveigjanlegur vinnutími er í boði sem
ætti að henta öllum. Umsóknareyðublöð
í öllum verslunum okkar og á Netinu,
www.dominos.is.
Ert þú rafvirki? Þreyttur á ídrættinum,
skítnum og lélegum vinnuaðstæðum.
Framsækið fyrirtæki á höfuðborgar-
svæðinu hefur rétta starfið fyrir þig sem
er í senn fjölbreytt, skemmtilegt og
krefjandi. Góð laun í boði fyrir góða
menn. Uppl. í s. 530 2421.
Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9. Við
óskum eftir duglegu starfsfóM í aðstoð-
arstörf við skólann, nú þegar eða eftir
samkomulagi. Um er að ræða bæði heils
dags störf og hlutastörf. Spennandi
vinna fyrir áhugasamt fólk, á góðum
stað í miðbænum .Nánari uppl. veitir
leikskólastjóri í s. 5514860.
Café 22 óskar eftir starfsfólki, 20 ára og
eldra, í eftirfarandi stöður: Dyravörslu,
bar, uppvask og glasatínslu. Einungis
vant fólk kemur til greina. Uppl. á staðn-
um, Laugavegi 22, milli kl. 18 og 20 í
dag.__________________________________
Leikskólinn Sunnuborg, Sólheimum 19,
óskar eftir leikskólakennurum eða leið-
beinendum til starfa. Fullt starf og
hlutastarf eftir hádegi. Einnig vantar að-
stoð í eldhús eftir hádegi. Uppl. gefúr
Hrefna í síma 553 6385.
Duglegt afgreiöslufólk óskast til starfa í
dönsku bakaríi (konditori).
Uppl. gefnar í síma 588 1550. Kaffi
kondit. Copenhagen, Suðurlandsbraut 4.
Finnst þér gaman aö tala um erótik?
Viltu sinna áhugamálinu gegn greiðslu
þegar þér hentar? Rauða Tbrgið leitar
samstarfs við djarfar konur, 24 ára og
eldri. Frekari uppl. fást í s. 564-5540.
Heildsölubakariiö hefur lausar stööur viö
afgr. frá kl. 13-19, aukav. getur fylgt aðra
hveija helgi en er ekki skilyrði. Uppl.
893 3993._____________________________
Færöu þau laun sem þú átt skiliö? Hefur
þú áhuga á að taka þátt í stærsta við-
skiptatækifæri 21. aldarinnar? $500-
$2500 hlutastarf. $2500-$10.000 + fúllt
starf.
www.lifechanging.com
Leikskólakennari/leiöbeinandi óskast á
leikskóla sem starfar eftir Hjallastefnu
og er í miðbæ Rvík. Vinnutími
12.-17.30. Uppl. gefúr Hrefúa í síma 552
3277._________________________________
Leikskólinn Klettaborg í Grafarvogi óskar
eftir starfsfólki í 100% vinnu inm á deild
og 150% starf í eldhús. Vinnutími 10-14.
Uppl. gefúr leikskólastjóri í síma 567
5970 og á staðnum. ___________________
Nonnabiti. Starfskraft vantar i fullt starf og
hlutastarf. Dag-, kvöld-, helgar- og næt-
urvinna. Reyklaus. Uppl. í síma 586
1840 og 692 1840 og 695 0056. Sveigjan-
legur vinnutími.______________________
Starfsmann vantar i félagslega heima-
þjónustu í Árbæ og Breíðhortshverfúm.
Vinnutími 9-17, starfshlutfall sam-
komulag. Uppl. gefúr Margrét í síma 510
2144 eða Lilja í síma 510 2143._______
Vantar þig góöan vinnustaö? Kynntu þér
þá leikskólann Bakkaborg við Blöndu-
bakka. Okkur vantar hæft starfsfólk.
Uppl. gefúr Elín Ema Steinarsd. leik-
skólastj. í s. 557 8520 og 557 1240.
Verktakafyrirtæki í gatnagerö óskar eftir
að ráða mælingamann eoa tæknifræðing
vanan audocad og GPS-mæltæki. Uppl. í
s. 892 5488 eða á skrifstofú í s. 555 4016.
Ásborg. Starfsfólk óskast á leikskólann
Ásborg v/ Langholtsveg. Uppl. veitir
Elva Dís aðstleikskólastj. í s. 553 1135.
Bifreiðasmiður óskast fljótlega. Mjög góð
larm fyrir góðan mann. Uppl. sendist DV,
merkt „Bifreiðasmiður-33844“. Allar
umsóknir trúnaðarmál.
Byggingaverkamenn. Óskum eftir að
raða vana byggingaverkamenn í Grafar-
voginn. Uppl. í síma 896 4591 og 899
7807. __________________________
Getum bætt viö okkur jákvæöu, duglegu og
traustu fólki í símasölu á daginn, góð
verkefni og vinnuaðstaða hjá traustu
fyrirtæki. Uppl. í s. 533 4440._______
Leikskólann Austurborg vantar starfs-
mann í ræstingar og einnig vantar
starfsmenn í hálfar stöður eftir hádegi.
Uppl. í síma 553 8545.________________
Leikskólann Ösp vantar aö ráða starfsfólk
í eina 100% stöðu og eina 50% stöðu e.
hád. Uppl. hjá leikskólastjóra í síma 557
6989._________________________________
Leikskólakennari eöa áhugasamur starfs-
maöur óskast til starfa í leikskólann
Rauðaborg, Viðarási 9. Uppl. veitir leik-
skólastjóri í s. 567 2185 virka daga.
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um föstudaginn 1. september
2000 sem hér seglr:
Urðarteigur 21, Neskaupstað, þingl. eig.
Róbert Þór Björgvinsson, gerðarbeiðend-
ur fbúðalánasjóður, kl. 10.
Fjarðarbraut 35, Stöðvarfirði, þingl. eig.
Amar Már Jónsson, gerðarbeiðendur,
fbúðalánasjóður, Austoes ehf., Landsími
fslands hf., kl. 14.
SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFTRÐ!
Sími 550 5000 Þverholti 11
Nýja kökuhúsiö óskar eftir að ráða hresst
og duglegt fólk til afgreiðslustarfa í kaffi-
hús sitt við Smáratorg í Kópavogi. Uppl.
á staðnum og í s. 554 2024.____________
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa.
Vinnutími frá 13-18.30 virka daga.
Uppl. á staðnum fyrir hádegi og í s. 551
1531. Ingunn. Bjömsbakari, Skúlagötu.
Traust fyrirtæki óskar eftir jákvæöu og
duglegu fóM í símasölu á kvöldin, góðir
tekjumögul. fyrir rétta aðila, mMl vinna
í boði. Uppl. í s. 533 4440.___________
Vantar þig peninga? 30, 60 eða 90 þús.?
Viltu vinna heima? Uppl. á
www.success4tdl.com eða í síma 881
1818.__________________________________
Veitingahús. Starfskraftur óskast á
morgunvakt, frá 6-14, ca 15 daga í mán-
uði. Uppl. í síma 898 2975/893 5030 og
562 0340.______________________________
Óska pftir starfsfólki í söluturn, 100%
starf. Áreiðanlegt og duglegt. Ekki yngra
en 18 ára. Uppl. í s. 896 4562 og 861
4589.__________________________________
Óska eftir sölu- og þiónustufulitrúa. Mik-
il tölvu-og intemet-pekking nauðsynleg.
Svör sendist á stjom@vortex.is eða í
síma 893 4595 milli 13 og 17.__________
A. Hansen vili ráöa aöstoöarfólk í eldhús,
matreiðslunema og þjónustufólk í mat-
sal. Uppl. í s, 565 1130. _____________
Starfsfólk óskast á Kentucky í Rvík og
Hf. í afgreiðslu.Vaktavinna. Uppl. í síma
482 3466. _____________________________
Tveir hárgreiöslustólar til leigu á sólbaðs-
stofunni Súpersól, Hólmaseli 2. Upplýs-
ingar í sima 694 9953._________________
Vantar duglegt starfsfólk í dag-, kvöld- og
helgarvinnu í Skalla, Hraunbæ. Lág-
marksaldur 18 ára. Uppl. í s. 862 5796.
Vantar þig aukatekjur?
30-90 þús.
S. 864 9615.___________________________
Æaisborg, leikskóli. Óskum eftir ábyrgu
fóíki til starfa allan daginn. Uppl. gefur
leikskólastjóri í s. 5514810 og 698 4576.
Óska eftir mönnum til starfa á stein-
smíðaverkstæði. Uppl. gefúr Jóhann í
síma 557 6677. S.Helgason, steinsmiðja.
Er þetta tækifæriö þitt?
Kíktu á www.velgengni.is.______________
360 þúsund kr. bónus!
Bónus vantar aðeins fjóra til fimm
starfsmenn til að fúllmanna búðimar á
höfúðborgarsvæðinu, 2 í áfyllingu allan
daginn og 3 á kassa. Ef ykkur munar
um 360 þúsund króna bónus eftir tvö ár
og viljið vinna í skemmtilegu og
krefjandi umhverfi skulið þið endilega
hringja í starfsmannastjóra Bónuss í
s. 869 0075 eða fylla út umsókn í versl-
unum fyrirtækisins og á skrifstofú.
Afgreiösla - eftirlit í íþróttahúsi. Vantar
starfsmann, eldri en 20 ára, á kvöldin og
um helgar. Reyklaus vinnustaður. Uppl.
í s. 893-8788 eftir kl. 18 í dag.______
Almenn verslunarstörf í útivistarvöm-
verslun.
Óska eftir starfskrafti til almennra
starfa í verslun og á lager.
Vinnutími eftir samkomulagi, 10-6 eða
12-6. Svör berist á gingo@xnet.is______
Aöstoðarmann vantar i bakarí. Uppl. í s.
551 3083.______________________________
Bakarameistarinn Suöurveri og Mjódd.
Óska eftir áreiðalegu sölufólkr á öllum
aldri í verslun okkar. Vinnutími frá 7-13
og 13-19 virka daga. Nánari uppl. í s.
897 5470, Suðurver, og 860 2090, Mjódd.
Bamagæði Óskað er eftir bamgóðri
manneskju til að gæta 2ja bama, 3ja og 7
ára, tvö síðdegi í viku frá kl. 15.30 til
19.00 í vesturbæ Rvíkur. Þarf að hafa bfl.
Uppl. í s. 895 8910.___________________
Café Bleu. Vantar uppvaskara í fúllt
starf ásamt aukafólki í sal. Uppl. gefa
Steinþór eða Hafliði í s. 568 0098.____
Fyrirtæki í matvælaframleiöslu óskar eftir
röskum starfskrafti. Góð laun í þoði fyrir
réttan mann. Áhugasamir hafr samband
við Halldór í síma 568 1300.___________
Félagsleo heimaþjónusta - starfsfólk
óskast. Félags- og þjónustumiðstöðin við
Vitatorg, Lindargötu 59, vantar starfs-
fólk í félagslega heimaþjónustu. Um er
að ræða almenn heimilisstörf og viðverú
inni á heimilum eldri borgara. Vinnu-
tími frá kl. 9-15, starfshlutfall eftir sam-
komulagi. Laun skv. kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og Eflingar.
Nánari uppl. gefa Edda Hjaltested
og/eða Helga Jörgensen í s. 561 0300.
IKEA óskar eftir duglegum og reglusöm-
um starfsmönnum á lager. Góð vrnnuað-
staða, mötuneyti á staðnum. Næg vinna
fyrir duglega menn. Getum einnig bætt
við okkur starfsmönnum um helgar.
Lyftarapróf ekki skilyrði. Uppl. veitir
Róbert í s. 520 2500 og 898 0213.
Leikskólakennarar eða áhugasamt starfs-
fólk óskast til starfa á leikskólann Funa-
borg, Grafarvogi. Um er að ræða heils-
dagsstörf og störf e.h. á deild og einnig í
eldhús e.h. I Funaborg er lögð áhersla á
leMnn, samskipti og sjálfssfyrk bama.
Nánari uppl. gefúr leikskólastjóri í síma
587 9160.______________________________
Leikskólinn Nóaborg, Stangarholti 11,
óskar eflár starfsmanni til ræstinga eftir
kl. 17.30 á kvöldin. Uppl. gefur leik-
skólastjóri i s. 562 9595 eða á staðnum.
LEIKSKÓLINN DVERGASTEINN.
Leikskólakennara og starfsmenn vantar
til starfa á lítinn tveggja deilda leikskóla
í gamla vesturbænum. Nánari upplýs-
ingar gefúr Elín Mjöll leikskólastjóri í
síma 551 6312 og 699 8070 eða á staðn-
um.
Matvælaframleiösla: Fiskvinnsla í Hafh-
arfirði óskar eftir duglegu starfsfólki í
vinnu við eftirfarandi störf:
• Vinnu við flökunarvélar ásamt dag-
legri umhirðu.
• Snyrtingu og pökkun á fiskflökum.
• Úrslátt úr tækjum og pökkun á frosn-
um afurðum, mikil vinna.
• Heils- og hálfsdagsstörf.
Snyrtilegur og góður vinnustaður.
Uppl. hjá verkstjóra í s. 565 0516.
Mæöur! Við leitum að 4-5 einstaklingum
sem hafa aðgang að intemeti og skilja
ensku. agustsson@themail.com
N.K. Café, Kringlunni, óskar eftir að ráða
röska og duglega starfsmenn í fúllt starf,
einnig í hlutastarf frá kl. 16-19. Uppl. á
staðnum eða r s. 568 9040.
Ræsting í íþróttahúsi. Vantar konu til
ræstingar og baðvörslu í kvennaklefúm.
Vinnutími mán.-fimmtud., kl. 8-12.
Föstud. 8-14. Uppl. í s. 893-8788 eftir kl.
18 í dag. Reyklaus vinnustaður.
Skóiafólk. Við getum bætt við okkur fólki
í hlutastörf í verslun okkar við Smára-
torg. Um er að ræða ýmis störf í sérvöra-
deildum verslunarinnar. I þessi störf
óskum við sérstakl. eftir umsóknum frá
fólki sem býr yfir ríkri þjónustulund, er
duglegt og strmdvíst. Uppl. gefúr TVausti
Reynisson, verslunarstjóri á mánud. og
næstu daga í s. 530 1020.
Hagkaup, Smáratorgi. Hagkaup, Smára-
torgi, óskar eftir bráðduglegu fólki til
starfa í kerrudeild og öryggisvörslu. Leit-
að er að reglusömum og áreiðanlegum
einstaklingum sem hafa áhuga á því að
vinna í skemmtilegu og traustu vinnu-
umhverfi. Uppl. um þessi störf veitir Víf-
ill Ingimarsson, svæðisstjóri í verslun-
inni Smáratorgi, á mánud. og næstu
daga í s. 530 1023.
Smiðir. Viljið þið vinna hjá nýju fersku
fyrirtæki? Viljið þið vinna á vinnustað
sem setur öryggið í forgang? Viljið þið
vinna á snyrtilegum vinnustað? Viljið
þið eiga möguleika á vinnu erlendis?
Höjgaard & Schultz Islandi ehf. vantar
smið í vinnu eða vertöku-ákvæðisvinnu.
Hafið samb. í s. 860 2272, Hafliði, eða
860 2273, Ragnar.
Starfsfólk óskast í, leikskólann Brekku-
borg í Grafarvogi. I boði em heilsdags-
störf og hlutastörf eftir hádegið. Uppl.
veitir leikskólastjóri í s. 567 9380.
Traust iönaöarfyrirtæki í austurborginni
óskar eftir að ráða fólk til starfa í pökk-
unardeild. Þrifaleg vinna. Uppl. gefúr
Jón Bjami í s. 567 4400.
Vanir gröfumenn óskast, einnig verka-
menn og menn vanir hellulögnum. Uppl.
í s. 865 0761,894 2050 eða 893 8340,
Verkamenn
Óska eftir byggingaverkamönnum í
vinnu, kvenmenn ekki síður en karl-
menn, góð laun fyrir gott fólk, aldur
16-40. Uppl. í s. 897 0456, Vörður,
Verkamenn. J.V.J. verktakar óska eftir
að ráða
verkamenn í röralagnir strax. Uppl. hjá
verkstjóra í síma 892 5488 eða á skrif-
stofúís. 555 4016.
Viltu vinna meö skólanum? Leikskólinn
Sólborg, Vesturhlíð 1, leitar að starfsfólki
til að vinna síðdegis. Hringdu í leikskóla-
stjóra og athugaðu hvort þetta gæti
hentað þér. Sími 551 5380.
Yfirstýrimann og háseta vantar á 400
tonna netabát. Uppl. í s. 899 5339 og 852
7122._________________________________
Óskum að ráöa nú þegar starfsfólk til af-
greiðslu í bakaríið Austurver á eftirtald-
ar vaktir 7-16 virka daga og 12-19 virka
daga. Uppl. f s. 568 1120.
Óskum eftir mönnum vönum húsaviögerö-
urm og þakpappalögnum. Uppl. í s. 896
5424.
Pt Atvinna óskast
Hárskerameistari óskar eftir starfi á rak-
arastofú. Vinnutími samkomulag. Uppl.
í s. 564 5848 eða 866 0167.
Hárskerameistari óskar eftir starfi á rak-
arastofú. Vinnutími samkomulag. Uppl.
í síma 564 5848 eða 866 0167.
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á
ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga.
20 ára karlmaður, reyklaus og reglusamur,
óskar eftir vinnu. Er með lyftarapróf.
Allt nema sölustörf koma til greina. Sími
5541404/694 5404, Amþór.
Matsveinn/kiötiönaöarmaöur. Óska eftir
vinnu eftir kl. 15.00 á daginn og um helg-
ar. Uppl. í síma 898 7086. gudjonf@itn.is
Rúmlega fertug kona óskar eftir auka-
vinnu fyrripart dags, t.d. við ræstingar,
er ýmsu vön, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 567 1550.
Samviskusamur og reglusamur maöur
óskar eftir starfi við fasta næturgæslu.
Annað athyglisvert kemur til greina.
Uppl. í síma 697 5819.
Tilkynningar
Vitni óskast aö árekstri á homi Kringlu-
mýrarbrautar og Háaleitisbrautar milli
19.30 og 20.00 þann 25. ágúst. Uppl. í s.
422 7109.
%) Enkamál
Erótískar videóspólur og DVD-diskar.
Sendum ókeypis lista. Vrsa/Euro, póst-
krafa. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650
hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045 43 42
45 85. E-mail sns@post.tele.dk.
ÁTTU ÞÉR DRAUM?
www.dream4you2.com.
Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna,
orkuna þolið og stinningu? Sérstaklega
framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl.
í síma 699 3328.
Njótiö lifsins.
Júlíana.
S. 691 5150________________________
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is.
C Símaþjónusta
Frá Rauöa Torginu Stefnumót (RTS).
Nú geta karlmenn sem vilja kynnast
konum lagt inn auglýsingar og vitjað
skilaboða hjá RTS án aukagjalds. Með
þessu vill Rauða Torgið sýna þakklæti
sitt í verki: án ykkar hefði RTS aldrei
orðið að því sem þjónustan er í dag.
Gjaldfría númerið er 535 9925. Sjá
einnig „gjaldfrí símanúmer“ í mynda-
auglýsingu RTS. Njótið vel.
QBp Hópferðabílar
Til sölu • Scania 112 árg. ‘88, 64 manna.
• M Benz 1625, árg. ‘81, 56 manna.
• M Benz 1425, árg. ‘87,37 manna.
• M Benz 1625, árg. ‘82,45 manna.
• M Benz 0303, árg. ‘84,46 manna
M Benz 0303, árg. ‘88,38 manna
M Benz 0303, árg. ‘87,34 manna
• M Benz 309D, árg. ‘88,17 manna.
Tilboð óskast, skipti möguleg.
Uppl. veitir Gunnar í s. 462 3510 & 892
2616.
© Fasteignir
Smiöum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fúra. Húsin em ein-
angrað með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. Islensk-skandinavíska ehf.,
RC-hús og sumarbústaðir, Sóltúni 3,105
Rvík, s. 5115550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
I>V
yb Hár og snyrting
Þaö nýjasta á íslandi í gervinöglum í dag!
Creatrve Nail Design 30% sterkari og
100% fallegri. Hringið í síma 587 3750,
862 4265, Svava, og 866 4446, Dagbjört.
NaglaAkademían, Englakroppum, Stór-
höfða 17.
Verslun
landsias. Meita vrvnf of
sins oo olvöni erótik ó vídeó
oq BVD. geriJ v;rJsaaonb«fJ vij enjm plltof
ð oo
896
..... verosaaonber. ..
Viso / Eoro. Sendora i
Hægt er aj ponto verj
Pantonir e'mnig ofgr. i
‘piJolíon '
Nvww.pen.is • www.dvdzone.is • www.clitor.is
Glæsiieg verslon • MikiJ órvol • erotko shop •
Hverfrsgöto 82 / VitastigsmegÍB. • OpfJ món - fös
12:00 - 21:00 / loug 12ÖOO -18:00 / lokoJ son.
Sinti 562 2666
• Ailtaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Lostafull netverslun með
lelktækl fullorðnafólkslns V
og Erótískar myndir. 4
Fljót og góð þjónusta. 1
VISA/EURO/PÓSTKRAFÁ\
Glœsileg verslun á Barónstíg 27
Oplð virka daga frá J2-21J}
Laugardaga l2-l7ÆfHj0*
Sími 562 7400 xfwW.eXXX.ÍS
MeW Otrooi ■ r«w hOnadui
Ótrúlegt úrval af unaöstækjum.
Iiraulttriíp
Vikurvagnar
s. 577-1090
^ Akureyri s. 461-2533
• Ásetning á staönum*
Ýmislegt
Lailu spá fyrin pén!
/. /
908 5866
141 tr.eli
Draumsýn.
1) Bétar
Til sölu þessi fallega flugvél, Jodel D9, 55
hö., stuttbrautarflugvél, opin, cruise, 80
mph, 2:30 flugþol. Létt og meðfærileg,
skuldabréf? Uppl. í síma 898 6033/ 897
9815.