Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2000, Blaðsíða 20
32
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000
Sviðsljós
Hipphopp á hátíöarsamkomu
Lil' Kim heitir þessi söngkona sem fremur svokallaða hipphopp tónlist dags
daglega. Hún fékk að syngja á verðlaunasamkomu hipphoppara vestur i
Kaliforníu i vikunni. Kim litla var greinilega í banastuði.
Barnsfaðir söngkonunnar Madonnu:
í sjöunda himni
Breski kvikmyndaleikstjór-
inn Guy Ritchie er afskaplega
kátur með að vera faðir ný-
fædds sonar söngkonunnar og
leikkonunnar Madonnu.
„Ég er í sjöunda hirnni,"
segir faðirinn nýbakaði í við-
tali við breskan netmiðil.
Ritchie segir að tólf daga
sonur þeirra Madonnu, Rocco,
sé kröftugur strákur og vísar
á bug sögusögnum um að
hann sé undir ströngu eftirliti
á gjörgæsludeild. Rocco var
tekinn með keisaraskurði
nokkrum vikum fyrir tímann.
Hann segir að Madonna sé
stórkostleg móðir og að
mæðginin hafi það gott.
„Það er ótrúlegt að vera
faðir. Ætli það sé ekki eins og
risastór ástaralda en þó miklu
öflugra en það,“ segir Ritchie
sem var í Bretlandi á dögun-
um til að kynna nýju kvik-
myndina sína, Snatch.
Allt í sóma hjá Guy og Madonnu
Leikstjórinn og söngkonan njóta þess
vera foreldrar Roccos litla.
að 1
Will Smith fer
til Las Vegas
Kvikmyndaleikarinn Will Smith
heldur til spilavítisborgarinnar Las
Vegas fyrir næstu kvikmynd sína,
um hið þekkta spOavíti Moulin Rou-
ge. Sá staður er meðcd annars fræg-
ur fyrir að hafa fyrstur allra slíkra
fyrirtækja leyft blökkumönnum að
koma inn og sólunda fé sinu undior
lok sjötta áratugarins. WOl Smith
hefur leikið í mörgum vinsælum
kvikmyndum um tíðina, tO dæmis
Vartklæddu mönnunum sæOar
minningar þeirra sem sáu.
Billy sveik allar
konur
Danski kvikmyndaleikstjórinn
BOle August sveik aUar konumar
þrjár sem hann var kvæntur. Ekki
bara einu sinni og ekki heldur bara
tvisvar.
„AOt tO fertugs notfærði ég mér
annað fólk í stórum stíl. Ég hafði
þörf fyrir að fá viðurkenningu og
kastaði mér út í fjöldan aOan af ást-
arævintýrum," segir BOle í nýrri
sjálfsævisögu sinni.
Þegar þriðja hjónabandið fór út
um þúfur sá BOle að sér og leitaðí
aðstoðar sálfræðings.
ÞJONUSTU WGLYSIiyGAR
550 5000
St&t- og p® iiiiismiði
Oll almenn stál- og rennismíö auk
vindusmíöi og hönnun/þjónusta á
háþrýstivökvakerfi.
\M
/ SKEIÐARÁS 14, 210 GARÐABÆ
' / S: 565 8850, Fax: 565 2860
BILSKORS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
CD
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnui
Fljót og góð þjónusta.
Geymiö auglýsinguna.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Vandaðar Amerískar
Bílskúrshurðir
Góð þjónusta - vönduð uppsetning
Hurðaver ehf
Smiðjuveg 4d 577-4300
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
VIÐ ERUM
ELSTIR
IFAGINU
4 L
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
STIFLUÞJONUSTR BJflRNR
STmar 899 6363 • 554 S199
Fjarlægi stiflur
—
úr W.C, handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
Röramyndavél
til a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíli
til að losa þrær og hreinsa plön.
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF.
Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi.
Sími 554 5544, fax 554 5607
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 67 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Þú nærð alltaf sambandi við okkur!
Smáauglýsingar
©
550 5000
alla virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
550 5000
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringsins sem er