Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2000, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000
37
Tilvera
Bíófréttir
Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum:
Klappstýrur í góðu formi
Um síðustu helgi
voru frumsýndar í
Bandaríkjunum
þrjár kvikmyndir
sem talið var að
myndu berjast um
áhorfendur um helg-
ina. Myndirnar eru
Bring It On, The Art
of War og The Crew.
Ótvíræður sigurveg-
ari var táninga-
myndin Bring It On
sem fjallar um klapp-
stýrur í háskóla og
samkeppni sem er í
þeirra hópi. Hafði hún betur í doll-
urum heldur en hinar tvær til sam-
ans. Spennumyndin The Art of War,
með Wesley Snipes í aðalhlutverki,
fékk sæmilega aðsókn en The Crew
var fallkandídat vikunnar. Það eru
ungar leikkonur, með Kirsten
Dunst (sem margir muna sjálfsagt
eftir í hlutverki litlu vampírunnar í
Interview With Vamp-
ire) í broddi fylkingar,
sem halda uppi Bring
It On og leikur Dunst
klappstýruforingja
sem fer með lið sitt í
keppni um besta
klappstýruflokkinn í
Bandaríkjunum. Ætli
The Art of War sé ekki
síðasta tilraun Wes-
leys Snipes til að koma
sér í hóp bestu hetju-
leikaranna í
Hollywood? Þessi til-
raun hans virðist þó
hafa mistekist ef miðað er við dóma
um myndina. The Crew er saka-
málamynd á léttum nótum sem fjall-
ar um fjóra smákrimma sem komn-
ir eru á efri ár og mega muna fífil
sinn fegri. í hlutverkum
krimmanna eru Richard Dreyfuss,
Burt Reynolds, Dan Hedaya og
Seymour Cassel. -HK
Bring It On
Kirsten Dunst og Eliza Dush-
ku leika klappstýrur sem elda
grátt silfur.
HELGIN 25. til 27. ágúst
SÆTI FYRRI VIKA TiriLL ALLAR UPPHÆÐIR 1 ÞÚSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. INNKOMA VIÖIDI HELGIN: ALLS: BIOSAL
0 _ Bring It Out - 17.362 17.362 2380
O _ The Art of War 10.410 10.410 2630
O 1 The Cell 9.676 33.745 2430
o 3 Space Cowboys 6.514 63.709 2795
o 2 The Orginal Kings of Comedy 5.906 21.213 875
o 5 What Lies Beneath 4.612 130.919 2568
o 4 The Replacements 4.075 30.777 2717
o _ The Crew 4.051 4.051 1510
o 6 Nutty Professor II: The Klumps 3.560 109.992 2543
© 8 Autumn in New York 3.267 26.822 2260
© 9 Coyote Ugly 2.867 49.366 2296
0 7 Hollow Man 2.811 66.562 2481
0 10 Bless the Child 2.712 22.752 2350
© 11 Godzilla 2000 1.742 7.593 2111
© 12 X-Men 1.369 151.232 1175
© 13 The Perefect Storm 1.207 175.604 1205
© 16 Saving Grace 943 3.351 255
© 15 The Kid 703 65.759 919
© 14 Scary Movie 682 148.497 1051
© 18 Chicken Run 575 102.899 823
Amerísk feg-
urð hélt velli
Óskarsverð-
launakvikmynd-
in American
Beauty er í efsta
sæti mynd-
bandalistans
aðra vikuna í
röð. Mynd þessi,
sem á skilið öll
þau verðlaun
sem hún hefur
fengið, er frá-
bært ádeilu-
drama á nútíma-
fjölskylduna þar
sem lífskapp-
hlaupið ræður
inni. Myndin er óað-
fmnanlega leikin þar
sem Kevin Spacey og
Annette Bening fara
fremst meðal jafn-
ingja. Önnur úrvals-
mynd, Man on the
Moon, kemur beint
inn i annað sætið. Um
er að ræða kvikmynd
frá leikstjóranum
Milos Forman þar
sem rakin er stutt en
viðburðarík ævi leik-
arans og skemmti-
kraftsins Andy
Kaufman. Það er Jim
Carrey sem leikur
Kaufman og var gróf-
lega farið fram hjá
honum þegar óskars-
tilnefhingar voru birt-
ar í vor. Ein önnur ný
mynd fer hátt á list-
ann þessa vikuna,
Joan of Arc, sem leik-
American Beauty
Anette Bening í hlutverki eiginkonunnar.
ferð-
stýrt er af Luc
Besson. Hún á
það sameigin-
legt með Man on
the Moon að
vera byggð á
persónu sem
var til, frönsku
frelsishetjunni
Jóhönnu af Örk.
Tvær ólíkar
myndir en báð-
ar vel þess virði
að kíkja á.
-HK
EE
FYRRI VIKUR
SÆTI VIKA TTTILL (DREIRNGARAÐIU) ÁUSTA
O í American Beauty isam-myndböndi 2 :
o Man on the Moon (sam myndböndi 1
o 2 The Whole Nine Yards imyndform) 5
o 3 Rnal Destination imyndformi 4 i
o Joan of Arc (skífan) 1 :
o 4 Stigmata (skífan) 3
o 5 The Green Mile (háskólabíó) 6
o 6 Mystery Alaska isam-mynobönd) 3
0 8 Double Jeopardy isam myndböndi 7 ;
© 9 Dogma (skífan) 7
© 7 RaSkÓ (HÁSKÖLABÍÓ) 3
© 15 Anywhere But Here (skífanj 2 j
0 Angela’s Ashes iháskólabíó) ‘ 1 j
© 12 The Bone Collector (skífanj 9
© 14 The Insider (myndform) 7 j
© 10 GhOSt Dog (BERGVÍK) 3 ;
0 19 Tarzan (samwyndbónd) 2 j
© 11 Bringing Out the Dead <sam myndbönd) 5
© 16 Bicentinnial Man iskífan) 5
© 17 The Limey isam myndböndj 4 ! 1
Rithöfundur fimmtugur
Óskar Guðmundsson, blaðamað-
ur og rithöfundur, hélt upp á
fimmtugsafmæli sitt á fostudaginn.
Veislan var haldin í félagsheimili
starfsmanna Orkuveitunnar í Ell-
iðaárdal og var fjölmenn. Ræður
voru haldnar, sungið og leikið sér
og afmælisbam og gestir skemmtu
sér hið besta.
MYNDIR GUÐLAUGUR K
Hamingjuóskir borgarstjóra
Hér faömar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir afmælis■
barniö, Óskar Guömundsson,
Verkalýösforkólfar
Marías Sveinsson, formaöur Starfsmannafélags strætisvagnabíl-
stjóra, Gyöa Guömundsdóttir og Ögmundur Jónasson þingmaöur.
Sungiö fyrir bóndann
Kristín Ólafsdóttir, söngkona meö meiru, kona Óskars, tekur hér lagiö við
undirleik KK.
Leikir og létt gaman
Dóttir afmælisbarnsins lét gesti
hrista sig í ieik.
Nýtt
Samspil
Það var spilað og sungið í
hljóðfæraversluninni Samspili um
helgina en þá flutti verslunin í nýtt
húsnæði að Skipholti 21.
Fjölmargir músíkantar tróðu
upp og héldu uppi stanslausu fjöri
langt fram eftir degi. Auk
magnaðrar tónlistar nutu gestir
léttra veitinga i boði Samspils.
Djassinn dunar
Bassaleikarinn Birgir Bragason lék
meö tríói Guömundar Steingrímsson-
ar viö opnunina.
Tríó fyrir tónleika
Liösmenn tríósins Rís, Davíö Þór
Jónsson, Helgi Helgason og Valdi-
mar Kolbeinn Sigurjónsson, stigu á
stokk viö opnunina.
Brosmlldir söngvarar
Söngkonan Margrét Eir á spjalli viö kollega sinn, Geir Ólafsson, Sinatra-
söngvara meö meiru.
Nú skolast allt út
Vegna vatnstjóns
15-50% afsláttur
á ýmsum fylgihluti
íéííiír
EVRÖ
Opið 10-18 virka daga
Skeífunni • Grensásvegi 3
—
\
Sími: 533 1414 • Fax: 533 1479 • www.evro.is