Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Qupperneq 23
43 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000_______________ jov Tilvera Cameron 28 ára Cameron Diaz fæddist í San Diego í Kaliforníu þennan dag árið 1972. Hún fór að heima 16 ára og bjó víða um heim; í Japan, Frakklandi og Ástralíu, svo eitthvað sé neöit. Hún var 21 árs þegar hún kom fyrst til Hollywood og vann þá fyrir sér sem fyrirsæta. Síðan þá hefur hún leikið í 21 kvikmynd og þykir á góðri leið með að verða meðal skærustu stjama kvikmyndaborgarinnar. inauLiu i^u. ai verki og en Gildir fyrír fímmtudaginn 31. Vatnsberinn (?o. ian.-ra. fehr.): »Fólk í þessu merki getur ' verið hamhleypa til verka en svo koma dagar dag- draumanna þar sem það kemur engu í verk. Þannig er ástandið núna og þú þarft að fara að vakna. Rskarnir (19. febr.-20. mars): Þú hefur samúð með einhverjum, jafiivel þó að hann sé ekki tengd- ur þér á nokkum hátt. Farðu varlega með upplýsingar eða skjöl í þinni vörslu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ferðalag í dag er ekki ^*^&«®líklegt til að heppnast * sem Hætta er á seinkunum og jafhvel vegvillum. Samkomulag ástvina fer batnandi. Nautið (20. april-20. maíl: Mun betur rætist úr þessum degi en þú hafðir þorað að vona. Böm em í aðalhlut- . og era þér sannir gleðigjctf- ar. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Eitthvað sem kemur y^^þér ekki beint við gæti f komið þér til að sýna óþarfa sveigjanleika. Nú er gott að gera áætlanir en ekki útvarpa þeim. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíl: Ef þú ert aö huga að i breytingum til fram- ' fara á heimilinu skaltu ____ láta til skarar skríða innan mánaðar, annars gætu þær gengið treglega. Liónið (23. iúlí- 22. áeúst): Þetta er ekki hagstæö- ur tími fyrir rómantik- ina eða ástarmálin yf- irleitt. Flutningum sem hafa staðið fyrir dyrum seinkar. Mevian (23. áeúst-22. sept.t a* Streita liggur í loftinu fyrri hluta dags. Samt ^^^^ifcsem áður verður þetta ' f einkar ánægjulegur dagur fyrir þig. Turtildúfurnar Liz og Hugh aftur komnar í loftið: A snekkju í Miðjarðahafi Bara að það væri nú satt. Breskh fjölmiðlar velta nú vöngum yfir því hvort fallegasta parið úr heimi kvikmyndanna, þau Liz Hurley ofúr- fyrhsæta og Hugh Grant stórleikari, séu aflur byijuð saman. Skötuhjúin eru að minnsta kosti saman í fríi á snekkju einni á hinu bláa Miðjarðar- hafi. Liz og Hugh slitu ástarsamandi sínu fyrr í sumar, aðdáendunum til sárrar armæðu. Þau höfðu þá verið saman i þrettán ár, hvorki meira né minna, og þvi orðnh háifgerðh fomgriph á Hollywoodmælikvarða. Síðan sam- bandinu lauk hafa þau öðru hverju sést í fylgd annarra karla og kvenna. Nokkur bresk blöð birtu myndh af hjónaleysunum þar sem þau kysstust Saman á ný? Liz Hurley og Hugh Grant fóru sam- an í snekkjufrí en hvort þau hafa endurnýjaö samband sitt er óvist. og létu vel hvort að öðru á sumarleyf- isstað ríka og fallega fólksins á ítölsku Miðjarðarhafseyjunni Sardiníu. „Þau skemmtu sér greinilega vel saman. Af framferði þehra að dæma eru þau alltaf saman,“ sagði ónafn- greindur sjónarvottur við Daily Ex- press i London. „Það eru ekki mörg pör sem fara saman í frí aðeins nokkrum vikum efth að þau skilja." Af þessu að dæma vhðist sem Hugh hafi ekki tekið óstinnt upp orð sem höfð eru efth Liz í ágústhefti tímarits- ins Jane þess efhis að hjartaknúsarinn sé langt frá því að vera boðlegur þegar hvílubrögð eru annars vegar. Stúlkan sagði að vísu efth á að blaðamaðurinn hefði mistúikað orö sín, nema hvað, og hótaði lögsókn. Beckham-hj ónin vilja stööva útgáfu Victoria og David Beckham undh- búa nú málsókn til að stöðva útgáfu bókar um þau sem er væntanleg á markað innan skamms. Þau eru reiðu- búin að kosta til milljónum til að hindra útgáfu. Lögfræðingar skoða nú handrit að bókinni ef ske kynni að hægt væri að höfða meiðyrðamál. Höfundurinn er Andrew Morton sem skrifaði um Díönu hér um árið og hlaut heimsfrægð fyrir. Og nú er röðin komin að Beckham-hjónunum. Aðal- heimildamaður er fýrrum lífvörður parsins sem nú græðh á tá og fingri á vitneskju sinni. Þau segja hann hafa verið bundinn þagnareið sem hann kannast ekki við. Höfundurinn, Morton, fékk reyndar að kenna á sínum eigin brögðum ný- lega þegar breskt blað birti myndh af Victoria og David Ævareiö og undrandi því lífvöröurinn brást trausti þeirra. honum með náinni vinkonu í Qarveru eigin-konunnar. DV-MYNDIR JÚLÍA IMSLAND Sýna í Pakkhúsinu á Höfn Listamennirnir sem sýna verk sín í Pakkhúsinu eru Felictas Gerstner, Jockel Heenes, Inga Sigga Ragnarsdóttir og Inga Jónsdóttir. Vogin (23. sept.-23. okt.l: J Einhveijir erfiðleikar, sem þú færð ekki ráð- V f ið við, gera vart við r J sig. Réttast væri fyrir þig að slappa af yfir þessu og hugsa um eitthvað annað. Sporddreki (24. okt.-2i, nóv.i: ■Hugmyndir þínar ná ekki fram að ganga, enda ertu kannski óþarflega bjartsýnn. Þú ættir að temja þér ögn meira raunsæi. Bogamaður (22. nóv.-2i. des.): |Þú hefúr stjómina í Fþínum höndum og það gefur þér mun meiri tækifæri. Þetta er góð- ir tími til aö fást við erfiða ein- staklinga. Steingeitin (22. des.-19. ian.): Gestakomur og gesdr setja mikinn svip á dag- inn í dag. Það aö um- gangast nýtt fólk vhkar eins og vítamínsprauta á þig. Happatölur þínar era 4, 23 og 27. Listsýning í Pakkhúsinu á Höfn: Brauðskorpur, pening- ar og biblíumyndir Sýning á skúlptúr, lágmyndum og málverkum var opnuð í Pakkhús- inu á Höfh 16. ágúst og stendur hún til 3. september. Listamennimh sem þar sýna eru Inga Jónsdótth á Höfn, Inga Sigga Ragnarsdóttir, bú- sett í Þýskalandi, Felictas Gerstner og Jockel Heenes frá Þýskalandi. Inga og Inga Sigga hafa háðar lokið námi frá Myndlista- og handíða- skóla íslands og Diploma frá Lista- akademíunni í Múnchen í Þýska- landi og hafa þær báðar hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrh verk sín. Felictas Gerstner og Jockel Heenes hafa víða hlotið við- urkenningar fyrh verk sín. JI Eitt listaverkanna. Þetta er túlkun listafólksins í einni myndanna á sýningunni á Höfn. Menn veröa óneitanlega hugsi. Dýravinir á móti Brad Pitt Dýravinir óttast mjög að nýjasta mynd Brads Pitts, Snatched, gangi á dýravemdunarsjónarmið. í henni eru atriði þar sem hundar sjást slást og eru látnir keppa. Dýravinh hafa beðið um að sjá myndina áður en hún verður sýnd og henni dreift. Handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar er barnsfaðir Madonnu, Guy Richie, og fer Pitt með aðalhlutverkið sem ætti að draga að áhorfendur. „Verði Snatched stórmynd gæti þessi r meðferð orðið eðlilegur hlutur," segja dýraverndunarsinnar. Oasis ekki að hætta Hljómsveitarmeðlimir segjast þreyttir á þeim sögusögnum að bandið sé að hætta. Þær sögur séu stórlega ýktar og ekkert hæft i þeim. Sannleikurinn sé sá að þeir séu að vinna af fullum krafti að næstu plötu. Rétt er að Noel Callagher hefur sagt að sveitin þurfi að setjast niður og ákveða hver framtíð hennar og stefna verði. Umboðs- maður Oasis segir strákana verð- skulda gott fri. Fékk stól í höfuðið Það er víðar en á íslandi sem poppstjömur verða fyrir aðkasti. r Robbie Williams var í Frakklandi á dögunum, á St. Tropez með vinum sínum. The Sun greindi frá því að slagsmál hefðu brotist út í veislu hjá kappanum sem hefði endað með því að lögregla var kölluð út. Robbie á að hafa fengið stól í höfuðið og einn félaga hans var stunginn með hnífi í fótinn. „Þetta -F var eins og í vestra," sagði vitni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.