Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2000, Blaðsíða 10
0
4
*
vikuna
2.9-9.9 2000
35. vika
Nú er Boyzonetappinn Ronan Keating búinn að stela
toppsætinu af hinum sköllótta Moby, enda
rauðhærður fri þar á ferð. Pað tók hann ekki nema 3
vikur að ná toppnum. Robbie Wiliiams er hins vegar
ekki búinn að syngja sitt síðasta, og velgir Ronan
undir uggum. Robbie hefur unnið hug og hjörtu
yngísmeyja Evrópu með myndbandi sínu við lagið
„Rock DJ“. Hann lætur sér ekki nægja að fara úr
nærhaldinu í því, heldur lætur húðina og vöðvana
flakka lika. Þjóðhátíðarlag Magna og félaga er einnig
á uppleið, því nú liggur þunglynd æskan við viðtækin í
Verslunarmannahelgarnostalgíu.
Topp 20 (01) Life is a ... Ronan Keating Vikur á lista <&, 4
(02) Rock Dj Robbie William t 4
03) Natural Blues Moby 4 5
04 Take a look...(MI2) Limp Bizkit t 7
(05) My bitch Tvíhöfði t 3
(06) Try Again Aaliyah U 11
(07) Spinning Around Kylie Minogue t 4
(08) Generator Foo Fighters 4- 5
(09) Öll sem eitt Sálin hans Jóns míns 4 3
(W) We Will Rock You Five & Queen t 3
@ Let’s get loud Jennifer Lopez t 7
(72) Californication Red Hot Chili Peppers % ro
(73) The Real Slim Shady Eminem CD
(74) í Vestmanneyjum Magni og félagar 4 6
(75) Stopp nr. 7 200.000 Naglbítar 4 6
(76) Seven Days Craig David t 4
(77) Magga, Magga Þorvaldur Kristjáns. 4 6
(78) Why didn’t you Call me Macy Gray t 3
(79) Could 1 have this kiss Houston/lglesias t 2
(20) Jumpin’Jumpin’ Destiny’s Child |t 2
Sætin 21 til 40
0 topplag vikunnar J hástðkkvari 9 vikunnar 21. Good Stuff Kelis feat, Terrar n 7
22. Lucky Britney Spears X 1
23. l’m outta love Anastacia ^ 9
j( nýtt á listanum 24. 1 think l’m in... Jessica Simpson 4, 10
25. Most girls Pink X 1
stendur 1 staó 26. If 1 told you that Whitney/Michael 4. 14
/K hækkar sig frá ■ sMistu viku 27. Þær tvær Land & Synir 4* 3
28. Hvar er ég? írafár 4 14
X lækkar sig frá "" siiistu viku 29. Out of your.. Stepper&Beckham 4 1
30. Endalausar nætur Buttercup 4- 12
'*)(’ fallvikunnar 31. Shackles Mary Mary 4. 17
32. Doesn't really... Janet Jackson 4, 5
33. Sól... Sálin hans Jóns míns 4, 14
34. Með þér Skítamórall X 1
35. Eins og þú ert Greifarnir 4, 2
36. Jammin’ Bob Marley&MC Lyte 4, 15
37. Hvort sem er Sóldögg 4, 14
38. Outro Lugar Saiomé de Bahia 5
39. Absolutely Nine Days X 1
40. Mambo Italiano Shaft 4, 20
Aaliyah er bara 21 árs og á tvær plötur að bakl, auk þess sem tækifærin eru farin að
banka á dyrnar í Hollywood.
Lagið Try Again er
búið að vera eitt af
vinsælustu lögunum
á íslandi undan-
farnar vikur.
Trausti Júlíusson
kynnti sér söng-
oq leikkonuna
Ja
Lagið Try Again með Aaliyah er
eitt af flottari r&b-lögum ársins
hingað til. Lagið er tekið úr kvik-
myndinni Romeo Must Die, en
Aaliyah leikur eins og kunnugt er
annað aðalhlutverkið i myndinni.
Auk Try Again á Aaliyah þrjú önn-
ur lög á plötunni sem öll standa vel
fyrir sínu. En hver er þá þessi Aali-
yah?
Gerði fyrstu plötuna með
R Kelly þegar hún var 15
ára
Aaliyah Haughton er fædd í
Brooklyn 16. janúar 1979. Hún
flutti þegar hún var 5 ára til
Detroit og býr þar enn. Nafnið
Aaliyah (sem er lesið alía, ekki
Flott stj&B|33 m ©
alæa) er komið úr swahili og
merkir „sá æðsti, sá sem mest er
hrósað". Hún byrjaði ung að
syngja og það varð fljótlega ljóst
hvert hugurinn stefndi. Hún kom
fram með Gladys Knight á flmm
tónleikum í Las Vegas þegar hún
var ellefu ára en frændi hennar
var þá giftur Gladys. í framhaldi af
því var hún kynnt fyrir R KeUy og
það var með honum sem hún gerði
sína fyrstu plötu, Age Ain’t Not-
hing But A Number, sem kom út
árið 1994 og náði platínusölu.
Tveimur árum seinna kom önn-
ur platan hennar og sú nýjasta
hingað til, One In A Million, en
hún hefur einmitt selst ágætlega í
sumar í kjölfar velgengni „Try
Again“. „One In A Million" inni-
heldur m.a. smellinn „If Your Girl
Only New“ og útgáfu af Marvin
Gaye-laginu „Got To Give It Up“.
Skömmu eftir útkomu „One In A
Million" útskrifaðist Aaliyah úr
Detroit High School for the Fine
and Performing Arts. Ekki slæmt
að eiga tvær metsöluplötur að baki
þegar maður útskrifast!
Drottning hinna dæmdu
Aaliyah er hiklaust eitt af heit-
ustu nöfnunum vestanhafs í dag.
Hún er ekki bara mjög frambæri-
leg söngkona heldur hefur hún
fengið helling af tilboðum í
Hollywood í kjölfar leiks hennar í
Romeo Must Die. Næsta hlutverk
hennar verður í myndinni Queen
of the Damned, en í henni fer hún
með hlutverk Akasha drottningar.
Upptökur á myndinni hefjast núna
í september.
Aaliyah hefur sungið sem gestur
á nokkrum plötum undanfarið,
m.a. á nýjustu Missy Eliot-plöt-
unni, nýjustu Nas-plötunni og í
lögum með Timbaland og Magoo.
Það er einmitt Timbaland sem
semur og pródúserar Try Again og
sýnir að það má enn treysta hon-
um til að gera stóra hluti við upp-
tökuborðið. Auk þess átti Aaliyah
lagið Joumey To The Past í kvik-
myndinni Anastasia.
Það verður einhver bið á nýrri
plötu frá Aaliyah en aðdáendur
Try Again geta kíkt á One In A
Million og Romeo Must Die-plöt-
una sem, auk Aaliyah-laganna,
inniheldur slatta af flottri r&b-tón-
list. Á plötunni eru m.a. lög meö
Ginuwine, Joe, Destiny's Child
og Timbaland og Magoo.
;
;
■ I
10
f Ó k U S 1. september 2000
J