Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Qupperneq 4
4
FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000
Fréttir
JOV
Engjaskóli í Grafarvogi:
Skólastjórinn óskar
eftir dóprannsókn
- ætlar ad færa fíkniefnafræðslu niður í yngri árganga
„Ég hef sent lögreglunni og félags-
málayflrvöldum í Grafarvogi formlegt
bréf þar sem ég fer fram á rannsókn á
meintri neyslu og sölu fíkniefna meðal
skólabama í hverfinu. Ég verð að vita
umfang málsins til að bregðast við,“
segir Hildur Hafstað, skólastjóri í
Engjaskóla í Grafarvogi. „Þetta er
mjög alvarlegt mál. Þó ég hafi ekki orð-
ið vör við fikniefnaneyslu hér í skólan-
um þá veit ég ekki hvað er að gerast i
hverfinu." Hér er um sinnaskipti
skólastjórans að ræða því Hildur
gagnrýndi DV i sjónvarpsfréttum eftir
að blaðið benti á vandann í
hverfinu.
Það er uggur í foreldrum
táninga í Grafarvogi sem
verður til þess að skólastjór-
inn sér sig knúinn til að leita
liðsinnis lögreglu og félags-
málayfirvalda. Vandamálið
er nýtt i Engjaskóla því það
var fyrst i fyrra sem skólinn
var með tíunda bekk:
„Engjaskóli hefur verið
smábarnaskóli fram til Skólastjórinn,
þessa. í fyrra vorum við í Hildur Hafstaó.
fyrsta sinn með 30 nemendur í
tíunda bekk, nú eru þeir 40 og
60 í níunda bekk. Við erum
fyrst að sjá unglingana núna,“
segir Hildur, skólastjóri í
Engjaskóla, sem stefnir að því
að færa forvamar- og fikni-
efnafræðslu niður i yngri ár-
ganga og láta 9. og 8. bekk
njóta þeirrar fræðslu sem
hingað til hefur eingöngu ver-
ið ætluð 10. bekkingum.
„Það verður að endurskoða
allan þennan pakka, það er
alveg ljóst. Þó ég hafi alltaf verið stolt
af krökkunum mínum hér i skólanum
hefur margt getað gerst i sumar.
Ágústmánuður er alltaf hættulegur
mánuður, þegar vinnuskólum er lokið
og krakkamir era með fullar hendur
fjár en hafa ekkert fyrir stafni. Ég fæ
oft sting í magann í ágúst þegar ég
hugsa til þess hvað getur gerst við
þessar aðstæður," segir Hildur Haf-
stað, skólastjóri i Engjaskóla, sem bíð-
ur niðurstöðu rannsóknar yfirvalda í
Grafarvogi á fikniefnamálum unglinga
í hverfinu. -EIR
Ótti vegna Herjólfsútboðs:
Ekki rugga
bátnum
- segir bæjarstjórinn
„Herjólfur er þjóð-
vegur okkar Eyja-
manna tO megin-
landsins og því er
mjög mikfivægt að
stjórnendur séu
heimamenn og skynji
það umhverfi sem við
Guðjón lifum í,“ segir Guðjón
Hjörleifsson. Hjörleifsson, bæjar-
stjóri í Vestmannaeyjum, um þá stað-
reynd að rekstur Vestmannaeyjaferj-
unnar Herjólfs stefnir úr höndum
heimamanna tfi Samskipa.
„Það em margir starfsmenn og
margar fjölskyldur sem hafa atvinnu
af Herjólfi og við þjónustu tengda
honum og því er mikilvægt að rekst-
urinn sé í höndum heimamanna, það
skapar þessu fólki mikið atvinnuör-
yggi,“ heldur bæjarstjórinn áfram.
Guðjón segir Vestmannaeyinga
hafa reynslu af því að yfirstjóm sé
tekin úr höndum þeirra:
„En samt á að þjónusta Eyjar af
meginlandinu og því miður er saman-
burðurinn ekki góður. Sérstaða Vest-
mannaeyja er svo mikil, bæði sem
samfélags og ferðamannastaðar, að
það er ekki bjóðandi að ragga bátnum
í þessum efnum án þess að það séu
rök fyrir því. Þetta er líka spurning
um sjálfstæði bæjarfélagsins og
landsbyggðarstefnu," segir Guðjón
Hjörleifsson. -GAR
íbúi við Laufengi leitaði til lögreglu:
Fjögur heimili eru
bendluð við dópsölu
- og stöðugur stramnur unglinga að Laufengi 6
/.
Ibúi við Laufenct sdgöur halda vimutfuum «ð ungliagum:
Eg er ekki dópisti
- *e*ir Daftný ólafsúóttir. Náftrannar krofðust útburðar
Ekki ég!
Dagný Ólafsdóttir, íbúi viö Laufengi 6, þvertók fyrir það í DV að
hafa útvegaö unglingum fíkniefni; þvert á móti ynni hún að forvörn-
um og hellti niöur landa.
„Ég fór til lögregl-
unnar fyrir nokkrum
vikum vegna þess
ástands sem er í göt-
unni. Hingað liggur
stöðugur straumur ung-
linga í mismunandi
ástandi. Þeir sögðu mér
orðrétt að fjögur heim-
ili við götuna væru
bendluð við dópsölu,"
segir María Vala Frið-
bergs, íbúi við Laufengi
í Grafarvogi, sem of-
bauð þau læti sem verið
hafa í götunni.
Eins og DV greindi
frá kom fram á fundi
foreldra i Engjaskóla að
unglingar ættu greiðan
aðgang að landa, tóbaki
og jafnvel eiturlyfjum í Laufengi.
Dagný Ólafsdóttir, íbúi við Laufengi
6, telur að foreldrarnir hafi átt við
sig og sína fjölskyldu og hafnaði því
alfarið í samtali við DV í gær að hún
hefði staðið fyrir því að selja landa
eða eiturlyf börnum undir lögaldri.
Hún sagðist þvert á móti berjast
gegn slíkri neyslu unglinga og hefði
í því skyni tekið landa af krökkum.
Dagný og maður hennar sættu lög-
sókn þar sem þess var krafist að þau
yrðu borin út vegna óreglu. Því máli
lauk með sátt þar sem hjónin fengu
að dvelja áfram í íbúðinni um hríð
gegn því að „algjör reglusemi" yrði
innandyra. Sjálf sagði
Dagný við DV að hún
væri fómarlamb kjafta-
gangs sem sprottið hefði
upp eftir að strokufang-
inn Beggi litli gekk
laus. Vinir strokufang-
ans hefðu komið í heim-
sókn og einn þeirra
hefði verið að pukrast
með eiturlyf. Hún
kvaðst hafa verið edrú
allt þetta ár. María
Vala, sem býr í sömu
götu, segist ekki vilja
fella neinn dóm um það
hvað fólkið hafi aðhafst.
Hún hafi, eins og aðrir
íbúar, orðið vör við
mikla umferð unglinga
að Laufengi 6 og þess
vegna óskað skýringa frá lögregl-
unni.
„Ég á 14 ára son og mér er ekki
sama um það hvað gengur á hér og
vil vita hvað er í gangi. Lögreglan
fullvissaði mig um að grannt væri
fylgst með framvindu mála i göt-
unni,“ segir María Vala. -rt
Söngvari Skítamórals:
Fékk glas
í augað
DV. AKRANESI:
Það varð uppi fótur og fit á
skemmtistaðnum Bárunni á Akra-
nesi síðastliðið laugardagskvöld þeg-
ar hljómsveitin Skítamórall, sem lék
fyrir dansi, tilkynnti skyndilega að
hljómsveitin væri hætt að spila.
Þetta kemur fram í fréttablaðinu
Skessuhomi á morgun.
Ástæðan fyrir þvi að hljómsveitin
hætti að spila, að sögn eins meðlima
hljómsveitarinnar, var sú að söngv-
ari hljómsveitarinnar hafði fengið
glas í augað með þeim afleiðingum
að augað sprakk! Söngvarinn var
fluttur á sjúkrahús í skyndi á meðan
áheyrendur gerðu sitt besta til þess
að komast að því hvaða ódæðismað-
ur hefði kastað glasinu. Þeir hljóm-
sveitarmeðlimir sem eftir vora voru
ósparir á yfirlýsingamar og sögðu
meðal annars að sökudólgurinn væri
réttdræpur og að þeir myndu „stúta
honum þótt síðar yrði“.
Samkvæmt fréttatilkynningu frá
hljómsveitinni hefur verknaðurinn
verið kærður. Þar segir enn fremur.
„Mál þetta er litið mjög alvarlegum
augum hjá íslenskum tónlistarmönn-
um sem margir hafa haft samband
við okkur og lýst áhyggjum sínum af
verknaði sem þessum, og er það til
skammar hvernig einn einstaldingur
getur jafnvel orðið til þess að eyði-
leggja áframhaldandi dansleikjahald
í hefiu byggðarlagi". -DVÓ
Fjölnota hús við
Laugardalshöll
Borgarráð Reykjavíkur ræddi í
fyrradag stofnun hlutafélags með
Samtökum iðnaðarins (SI) um bygg-
ingu og rekstur fjölnota íþrótta- og
sýningahúss við Laugardalshöll.
íþróttabandalag Reykjavikur hefur
hins vegar dregið sig út úr verkefn-
inu. Samþykkt var að drög að samn-
ingi um rekstur hússins verði lagð-
ur fyrir borgarráð síðar.
Hlutafé hins nýja hlutafélags
verður tíu milljónir króna í fyrstu
og mun Reykjavíkurborg eiga félag-
ið til helminga á móti SI. Gert er
ráð fyrir að hlutaféð muni síðar
hækka í allt að 100 milljónir króna
og hafa stofnendur félagsins þá for-
kaupsrétt.
Eins og áður hefur komið fram í
DV ætlar Reykjavíkurborg að gefa
SI eftir 23,7 milljónir króna sem SI
bar að greiða vegna leigu Laugar-
dalshallar undir sjávarútvegssýn-
ingu sem samtökin hugðust halda
þar haustið 1999 en komu ekki á
laggimar. Þessa fiárhæð eiga SI að
nota sem hlutafiárframlag til nýja
hlutafélagsins. -GAR
Veörið i kvóld
Þurrt austanlands
Sunnan 8—13 m/s og rigning tyrst
vestanlands en þurrt austanlands. Snýst til
vestanáttar meö skúrum fyrst vestan til
nálægt miðnætti.
Solargangur og sjavarföll
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 19.56 19.47
Sólarupprás á morgun 06.51 06.28
Síödegisfló& 18.58 23.31
Árdegisfló& á morgun 07.14 11.47
Skýringar á veöurtáknum
Veðríö á morgun
)*--VINDÁTr —Hfn íSL -io° “^VVINDSTYRKUR VconcT í nnrtium á sckíimfu ■'fKua i HHÐSKÍRT
íD o
UÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
Q W Q
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
w •
ÉUAGANQUR ÞRUMtF VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞGKA
Greiöfært á landinu
Helstu þjóðvegir landsins eru
greiöfærir. Flestir hálendisvegir eru
færir stærri bílum og jeppum. Vegurinn
er í Hrafntinnusker er lokaður. Vegur
F88 í Herðubreiðarlindir er líka lokaður
vegna vatnavaxta við Lindaá.
Ástand Qallvega / r
. v/Dýj -4 v’", fÁj ufi) v, -/8 , v ,
f'.- . ;
V5
Vegir á akygg&um ivaðum ., ^
oru loka&lr þar tll anna&
var&ur auglýa) WWW.Vegag.ls/faerd
Hlýjast austan til
Suðvestan og vestan 5 til 10 á morgun, skúrir verða sunnan- og
vestanlands en annars skýjaö meö köflum eöa léttskýjaö. Hiti 6 til 12
stig aö deginum, hlýjast austanlands, en 2 til 6 í nótt.
Laugard
Vindur:
5—8 m/s
BM SiiniiiidS Maiiiid:i
I
Híti 7° til 13“
Vindur: /S~~
8-13 m/s
Hiti 5“ tii 11® W1!*
$8
Hiti 2° til 8°
Vindur:
5-8 rn/s
Fremur hæg norfianátt
norfianlands en
suðvestlæg sunnanlands.
Léttskýjafi austanlands en
dálltlar skúrir i ófirum
landshlutum.
Norfiaustan 8-13. Skúrlr
norfianlands og rlgnlng
suðaustanlands, en annars
úrkomulítlfi. Kfilnar i vefirt.
Breytlleg átt og vífia
léttskýjað. Hltl verfiur 2 tll
8 stlg.
m Sfjpðiilfa
AKUREYRI súld 5
BERGSTAÐIR þoka 2
BOLUNGARVÍK alskýjaö 3
EGILSSTAÐIR 7
KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 7
KEFLAVÍK skýjaö 8
RAUFARHÖFN þoka 3
REYKJAVÍK léttskýjaö 5
STÓRHÖFÐI hálfskýjaö 7
BERGEN skýjaö 10
HELSINKI skýjaö 6
KAUPMANNAHÖFN skýjaö 12
OSLÓ skýjaö 9
STOKKHÓLMUR súld 7
ÞÓRSHÖFN rigning 12
ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö 9
ALGARVE léttskýjaö 20
AMSTERDAM þokuruöningur 14
BARCELONA þokumóöa 19
BERLlN alskýjaö 14
CHICAGO skýjaö 18
DUBLIN skýjaö 10
HALIFAX alskýjaö 17
FRANKFURT þokumóða 13
HAMBORG súld 15
JAN MAYEN rigning 6
LONDON skýjaö 14
LÚXEMBORG þokumóöa 13
MALLORCA léttskýjaö 16
MONTREAL skýjaö 17
NARSSARSSUAQ súld 7
NEWYORK léttskýjað 21
ORLANDO heiöskírt 23
PARÍS skýjaö 16
VIN skýjaö 18
WASHINGTON hálfskýjaö 16
WINNIPEG léttskýjaö 9