Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2000, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2000, Side 2
® BÚNAÐARBANKINN NÁMSMANNAllNAN ® Kunningi minn sem er á frystitogara segir að hann gæti ekki þolað peningaleysið sem fylgir því að vera námsmaður. Blankheitin eru stundum óþolandi en þegar ég hugsa betur um það þá er öruggt að ef ég væri ekki í skóla þá hefði ég t.d. ekki kynnst Agga besta vini mínum eða farið í geggjaða útskriftarferð með bekkjarfélögunum til Mexíkó. Það var óborganlegt. Geisladiskataska / Penni / Námsmannalínudebetkort / Námsmannalínureikningur Skipulagsmappa / Framfærslulán / Lægri yfirdráttarvextir / Netklúbbur / Námsstyrkir Bílprófsstyrkir / Námslokalán / ISIC afsláttarkort / Tölvukaupalán / Heimilisbankinn Á bestu árum lífs þíns skiptir hver króna máli og þá er mikilvægt að skipta við traustan banka sem skilur þarfir námsmanna. Námsmannalína Búnaðarbankans er fjármála- þjónusta fyrir námsmenn 16 ára og eldri. I ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki námsmannalínan ' nam er vinna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.