Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2000, Blaðsíða 2
® BÚNAÐARBANKINN NÁMSMANNAllNAN ® Kunningi minn sem er á frystitogara segir að hann gæti ekki þolað peningaleysið sem fylgir því að vera námsmaður. Blankheitin eru stundum óþolandi en þegar ég hugsa betur um það þá er öruggt að ef ég væri ekki í skóla þá hefði ég t.d. ekki kynnst Agga besta vini mínum eða farið í geggjaða útskriftarferð með bekkjarfélögunum til Mexíkó. Það var óborganlegt. Geisladiskataska / Penni / Námsmannalínudebetkort / Námsmannalínureikningur Skipulagsmappa / Framfærslulán / Lægri yfirdráttarvextir / Netklúbbur / Námsstyrkir Bílprófsstyrkir / Námslokalán / ISIC afsláttarkort / Tölvukaupalán / Heimilisbankinn Á bestu árum lífs þíns skiptir hver króna máli og þá er mikilvægt að skipta við traustan banka sem skilur þarfir námsmanna. Námsmannalína Búnaðarbankans er fjármála- þjónusta fyrir námsmenn 16 ára og eldri. I ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki námsmannalínan ' nam er vinna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.