Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2000, Blaðsíða 8
VJ k a n 15, september tSI 2 1. september
1 11 f Í ð F. F...
-T—L-B M-M-U.
Ifókus
Laugardagur
16/09
•Klúbbar
■ SNERTING Á THOMSEN Það er Snerting á
Thomsen í kvöld eins og alltaf á laugardögum
og í kjallaranum er það Frímann, betur þekktur
sem Frímann Sækó, sem setur allt á annan
endann. Uppi eru það meistararnir Ýmir og
Andrés sem rífa mannskapinn áfram fram und-
ir morgun.
■ HÚS Á SPOTTLÆT DJ Alli verður meö “hou-
se of trance" og house tónlist á Spotlight í
kvöld. Hvort sem þú ert samkynhneigður eða
bara kynkaldur þá er alltaf gaman á Spottaran-
um.
•Krár
■ ÁRNI EINAR Á PRIKINU Hann Árni Einar
ætlar að rokka húsið á Prikinu í kvöld. Pilturinn
kann þetta svo sannarlega enda orðinn reyndur
I faginu. Spurningin er bara hvort þú sért klár I
slaginn? Að sjálfsögðu, máliö er bara að mæta
snemma þvi síðast náði röðin út að Ara í Ögri.
■ PLÖTUSPILARAR Á SÓLONI Allt í gangi á
Sóloni íslandusi þessa seinustu lífdaga hans á
gamla staðnum. Á efri hæðinni í kvöld eru
Steinar og Daði sem fyrr bak við spilarana.
■ 80'S Á GAUKNUM í kvöld verður 80's-
stemning á Gauknum. Nú er komið að síðasta
einvíginu milli aðdáenda Duran Duran eða
Wham. Nú fara allir í gömlu Don Cano-gallana,
vaffla á sér hárið og setja upp neongrifflurnar
og djamma til sigurs sinna manna.
■ ANDRÉS Á VEGAMÓTUM Eftir smápásu er
meistari Andrés mættur aftur á Vegamót þar
sem hann hyggst halda uppi stuðinu. Best að
mæta snemma til að fá stæði.
■ CATALINA. CATALINA Hljómsveitin Bara 2
leikur I kvöld á Catalinu í Hamraborg.
■ HAFRÓT Á PLAYERS Stórsveitin Hafrót ætl-
ar að halda uppi stanslausu stuði á nýja og
góða barnum í Kópavogi í kvöld, Players-Sport
Bar, sem Árni, fýrrverandi Rauða Ijóns-gaur, er
með. Garanterað stuð.
■ NJALLI Njáll spilar léttmeti í kvöld á Njáls-
stofu, Smiðjuvegi 6, frá
miðnætti til kl. 6.
■ ROKKLAND Á 22 Óli
Palli, hæstráðandi til sjós
og lands á Rokklandinu
góða á ríkisstofnuninni
Rás 2, verður brjálaður I
búrinu á tuttuguogtveim-
ur I kvöld. Ætli Móði láti
sjá sig?
■ SKUGGA-BALDUR Á ÁLAFOSSI Já. hann er
mættur í borgina eftir túr um landið I sumar.
Plötusnúðurinn og diskótekið Skugga Baldur
leika á Álafoss föt bezt I kvöld, frá 23, og spila
að sjálfsögðu alla uppáhaldsdiskana sína. Hver
vill missa af þessu?
■ STÓRSVEITIN Á RAUÐA UÓNINU Það verð-
ur nóg um að vera á Rauða Ijónlnu I kvöld þeg-
ar stórsveit Knattspyrnufélags Reykjavíkur
heldur uppi stuðinu. Nóg af brennivíni.
■ TRÍPÓLÍ Á GRANDINU Stórgleðiþriggja
mannasveitin Trípólí ætlar að spila svo að spik-
ið hristist á gestum Grand Rokk. Fyrir nokkrum
árum var starfrækt kvikmyndahús í Reykjavík
sem kallað var Trípólíbíó.
■ SVENSEN UND HALLFUNKEL Það eru
stuðkarlarnir Svensen og Halifunkel sem tæta
og trylla á Gullöldinni til kl. 3 í nótt. Standandi
stuð.
I B ö 11
■ STUÐ Á NÆTURGALANUM Það verður held-
ur betur nóg um að vera á Næturgalanum í
kvöld þegar þau skötuhjú, Anna Vilhjálmsdótt-
Ir og Hilmar Sverrisson, leika fyrir dansi eins og
svo oft áður. Húsið verður opnað klukkan 22 og
fólk er vinsamlegast beðið að taka góða skap-
ið með sér.
■ ARI OG ÚLFAR Arl Jónsson og Úlfar Sig-
marsson leika í kvöld frá 23 til 3 á Kringlu-
kránni. Þar myndast oft sérdeilis góð stemning
og vinaleg.
■ BYLTINGARSINNAR Norðlensku piltarnir í
Byltingu spila á Amsterdam í kvöld. Þeir eru
þekktir fyrir skemmtilegheit og eiga víst ættir
sínar að rekja til Amsterdam. Stuð og slef á
Amsterdam.
■ SIXTIES Á SELFOSSI Á Inghóli í kvöld verð
ur það hljóm-
sveitin Sixties
sem tryllir sel-
fysskar meyjar
og sveina. Gam-
an að þessu.
■ TAXI Á FJÖRUKRÁNNI Stórdansleikur I
kvöld á Fjörukránni. Þar spilar fyrir dansi stór-
hljómsveitin Taxi frá Færeyjum.
D j| a s s
■ CAFÉ ROMANCE Lifandi tónlist öll kvöld.
Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles
Dowley skemmtir gestum á Café Romance og
Café Óperu alla daga nema mánudaga, frá kl.
20 til 1 virka daga og 21 til 3 um helgar.
©Klassík
■ KAMMERTÓNLEIKAR í GARÐABÆ Þriðju
tónleikar I tónleikaröðinni "Kammertónleikar í
Garðabæ" árið 2000 verða haldnir í Kirkjuhvoli
í dag kl. 17.00. Þeir sem fram koma á tónleik-
unum eru Cuvillés - strengjakvartettinn (áður
Sinnhofer - kvartettinn) frá Munchen og Sig-
urður Ingvi Snorrason klarinettuleikari. Á efnis-
skrá tónleikanna eru verk eftir Haydn, Mozart
og Beethoven.
■ TÓNLEIKAR í NESKIRKJU í dag, ki. 16.00,
munu Sigurgeir Agnarsson sellóleikari og
Andrew Paul Holman orgelleikari halda tón-
leika í Neskirkju. Á efnisskránni eru sex fjöl-
breytt verk fyrir selló og orgel eftir Kurt
Wiklander, Kjeli Mork Karlsen, Saint-Saéns,
Daniel Pinkham, Joseph Jongen og Hugo
Alfvén. Tónleikarnir verða endurteknir á morg-
un, kl. 16,1 Skálholtskirkju.
•Sveitin
■ MEGAS í ÓLFUSI Meistari Megas verður
meðö tónleika í Ingólfs-Café, Ölfusi í kvöld og
hefjast þeir klukkan 22. Þetta eru fyrstu tón-
leikar kappans eftir hlé og verður boðið upp á
fordrykk. Aldurstakmark eru vetur og kostar
1000 kr. inn.
■ ÁFRAM MEÐ SMJÓRH)! Það ætlar hreinlega
ekkert að verða úr haustfríi Buttercup, slík er
eftirspurnin eftir sveitinni I sveitinni. Þau eru
búin að vera að hamra saman nýja plötu til að
eiga fyrír jólagiöfum og fylgja eftir gríðarlegum
vinsældum síðustu plötu, “Allt á útsölu”. í
kvöld ætla þau að koma fólkinu á hreyfingu í
lokahófi Tindastóls, í félagsheimilinu Bifröst á
Sauðárkróki.
■ EYVI SITUR ORMINN Það er margt brallað
við Lagarfljót og Ormurinn tekur þátt I flestu. í
kvöld ætlar Eyjólfur Kristjánsson að kirja
nokkra kántríslagara fyrir ameriskan múginn.
■ GREIFARNIR í STAPANUM Keflvíkingar ættu
að fara að gera sig klára fyrir kvöldið þegar
Viddi og hinir vit-
leysingarnir I
G r e i f u n u m
hyggiast taka
Stapann með
trompi eins og
svo oft áður. Já,
já þeir eru orðn-
ir gamlir en virðast alltaf virka. Til hamingju
strákar, þið eruð alla vega búnir að losna við
ape-cuttið.
■ HAUSVERKUR OG EGILSBÚÐ Trúbadorinn
Ingvar Valgeirs sem margir hafa séð í Haus-
verk um helgar spilar I kvöld í Egilsbúð á Nes-
kaupstað. Ókeypis inn fýrir miðnætti og 500 kr.
eftir það.
■ PAPAR í VÍKINNI Papar ætla að þenja
gígjurnar I Víkinni, Höfn í kvöld. Alveg verður
grenjandi stuð, svoleiðis alisbert fólk út um
allt.
■ RÚNAR VH> POLUNN Hljómsveit Rúnars
Júlíussonar verður á Viö Pollinn á Akureyri í
fantastuði fram eftir nóttu. Allir mæta og fá sér
snúning, þarna verður sko ekki spilað neitt
píkupopp né ballöður.
€)L e i k h ú s
■ DÓTTIR SKÁLDSINS - 3. SÝNING The
lcelandic Take Away Theatre er með sýningu á
Dóttur skáldsins eftir Svein Einarsson í Tjarnar-
bíói í kvöld. Það er gaman I leikhúsi.
■ OPH) HÚS HJÁ LEIKFÉLAGI AKUREYRAR
Leikfélag Akureyrar mun kynna vetrardag-
skrána í dag frá kl. 13-15 í opnu húsi I leikhús-
inu. Þar verður gestum og gangandi boðið upp
á atriði úr Stjörnum á morgunhimni og Sæma
sírkusslöngu. Leiklesið verður úr Gleðigjöfun-
um en frumsýning á þvl verki verður í lok októ-
ber. Skoðunarferðir verða um leikhúsið, einnig
verður þar barnahorn og andlitsmálun, Skralli
verður á ferðinni o.fl. Veitingar verða I boði.
Þennan sama dag hefst sala á aðgangskortum
leikhússins, þau gilda á fjögur verkefni vetrar-
ins og kosta aðeins 5900 krónur.
■ LANGAFl PRAKKARI Sýning er á Langafa
prakkara eftir Sigrúnu Eldjárn I Möguleikhúsinu
við Hlemm I dag kl. 14. Verk Sigrúnar eru sígild
og alltaf skemmtileg. Helmingsafsláttur af
miðaverði vegna afmælis Möguleikhússins
þessa helgi.
■ SNUÐRA OG TUÐRA Lelkritlð Snuðra og
Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur er sýnt I dag I
Möguleikhúsinu við Hlemm kl. 16. Helmingsaf-
sláttur af miöaverði um helgina vegna afmælis
Möguleikhússins.
■ BARNAEINLEIKUR Stormur og Ormur er
sýndur I Kaffileikhúsinu, Hlaðvarpanum, Vest-
urgötu 3, kl. 15 I dag. Sýningin hefur fengið
mjög góða dóma og áhorfandanum er haldið
hugföngnum til enda.
■ EINHVER í DYRUNUM Sigurður Pálsson er
höfundur að verkinu sem var frumsýnt I gær I
Borgarleikhúsinu. Önnur sýning er I kvöld kl.
19. Leikstjóri er Kristín Jóhannesdóttir. Tak-
markaður sýningafjöldi.
■ HELLISBÚINN GENGUR ENN Sýning í kvöld
á Hellisbúanum í íslensku óperunni. Miðasalan
opin fram að sýningu sem hefst kl. 20. Þetta
getur Bjarni Haukur.
•Kabarett
■ CULT POP LIVE FRÁ HELSINKI Sterio Total
- Cult Pop Live er konsert sem kemur frá
Helsinki og verður varpað beint á sýningartjald-
ið I cafe9.net I Hafnarhúsinu. Hér er hægt að
fylgjast með þvl ferskasta sem Finnar hafa upp
á að bjóða frá klukkan 13-15.
■ SKÓGARGANGA í KÓPAVOGI Þriöja haust-
ganga Skógræktarfélags islands, Garðyrkjufé-
lags islands og Ferðafélags íslands verður I
dag. Gangan, sem er létt, hefst kl. lOog tekur
um tvo tíma. Mæting er við bifreiðaumboð
Toyota - P Samúelsson Nýbýlavegi 8. Leiðsögu-
menn verða Einar E Sæmundsen landslagsarki-
tekt, Óli Valur Hanson, fyrrverandi garðyrkju-
ráðunautur, og Friðrik Baldursson garðyrkju-
stjóri. Gengið verður um valið hverfi I Kópavogi
og m.a. leitað að hæsta trénu I Köpavogi.
■ VINNUSTOFA LISTAMANNS i tilefni af
Kringludekri 14.-17. september verða lista-
menn að störfum í Gallerí Fold í Kringlunni. í
dag kl. 13 mun Hjördís Guðmundsdóttir renna
leir. Kl. 15 mun Ágúst Bjarnason þrykkja á
fýrstu grafíkpressu sem flutt var til íslands. Á
sama tlma munu lifandi og léttir djasstónar
óma. Kl. 16 mun svo Hrafnhildur Bernharðs-
dóttir sýna ollumálun. Teiknisamkeppni fýrir
börn yngri en 12 ára hefst kl. 131 samvinnu við
Eymundsson.
■ KAFFISETRIÐ Á UÚFUM NÓTUM Dúettinn
Kolbeinn og Sævar sér um lifandi tónlistá Ijúf-
um nótum fýrir matargesti á Kaffisetrinu,
Laugavegi 103, frá kl. 20 í kvöld. Kaffisetrið er
vanmetinn staður sem Fókus mælir eindregið
með - fjögurra stjörnu skemmtun hjá Beina og
Sæva.
■ BACKGAMMON Á GRANDINU Boðið er upp
á backgammon-mót á Grand Rokk I dag og eru
áhugasamir hvattir til að koma og taka þátt.
Grímur Grímsson mætir allavega og hver veit
nema Hrafn Jökulsson sjáist. Mótið hefst
klukkan 15.
■ FYLKISSTEMNING i tilefni fótboltaleiks Fylk-
is og ÍA I Landssímadeildinni I dag býður B&L
stuðningsmönnum og öðrum Árbæingum til
upphitunar og fjölskylduskemmtunar fyrir leik-
inn. Skemmtunin hefst kl. 11 og stendur til kl.
13. Boðið verður upp á gos, pylsur, Fylkisand-
litsmálningu o.fl. Að sjálfsögðu verður slðan
fjölmennt á leikinn á Fylkisvellinum kl. 14.
■ OUEEN Á BROADWAY Já, hún hefst I kvöld.
Queen sýningin verður frumsýnd á Broadway í
kvöld og er það Eiríkur Hauksson, Eric Hawk,
sem bregður sér I líki Freddie Mercury en flutt
verða þekktustu lög sveitarinnar. Fjöldi dansara
koma fram en hljómsveitarstjóri er Gunnar
Þórðarson. Gildran og Eiríkur Hauksson leika
svo auðvitað fýrir dansi á eftir.
Opnanir
■ PAC-MAN í GALLERÍ GEYSI i húsnæði GalP
erís Geysis að Vesturgötu
2 opnar I dag kl. 16.00
myndlistarsýning þriggja
ungra manna (Baldurs,
Bibba og Hara) sem sam-
an kalla sig Pac-Man. Pac-
Man telur hina ýmsu miðla
henta vel til að heiðra
listagyðjuna en þeir hafa
sungið henni óða slna á
Netinu, I hljóðlistaverkum,
skúlptúrum og innsetning-
um. Samsýning þeirra I
Galleri Geysi mun án efa
bera þeirri sannfæringu
vitni en boðið er upp á eft-
irfarandi kræsingar: “Þú
skait gefa tíma” sem er netlistaverk úr smiðju
baldur.com. Bibbi sýnir verkið “Rock ‘n Roll”
sem er hljóðinnsetning fýrir rokkara. Framlag
Hara til þessarar glæsilegu sýningar eru mál-
verk sem unnin eru sérstaklega fýrir rými Gall-
eris Geysis. Sýningin Pac-Man stendur til 1.
október næstkomandi og er opin á opnunar-
tlma Hins Hússins.
■ SAMLAGH) Á AKUREYRI í dag kl. 14.00
verður Samlagið Listhús Kaupvangsstræti 12
Akureyri með kynningu á nýjum félaga I Sam-
laginu, Halldóru Helgadóttur. Halldóra er Akur-
eyringur og lauk námi frá Fagurlistadeild Mynd-
listaskólans á Akureyri slðast liðið vor. Á kynn-
ingunni verða myndir sem Halldóra hefur unnið
á þessu ári, olíumálverk, vatnslitamyndir og
kritarteikningar. Kynningin mun standa frá 16.
september til 24. sama mánaðar og verður hún
opin frá 14.00 til 18.00 alla daga nema mánu-
daga.
■ SKÚLPTÚRAR I dag kl. 15.00 opnar Kristín
Guðjónsdóttir sýningu á skúlptúrum úr keram-
iki og steyptu gleri I Baksalnum I Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14 -16. í tilefni af sýningu Krist-
Inar heldur listakonan stuttan fýrirlestur I Gall-
eri Fold um verk sln og sýnir skyggnur um gerð
þeirra. Fyrirlesturinn hefst kl. 16.30 opnunar-
daginn og eru allir velkomnir. Opið er I Galleri
Fold daglega frá kl. 10.00 til 18.00, laugardaga
frá kl. 10.00 til 17.00 og sunnudaga frá kl.
14.00 til 17.00. Sýningin stendur til 1. október.
■ í VÍNGARÐINUM í kvöld kl. 20 verður opnuð
sýning Þóru Þórisdóttur I gaileri@hlemmur.is
Þverholti 5 Reykjavík. Sýningin nefnist I
víngarðinum og samanstendur af
myndbandsinnsetningu og tölvuútprentunum af
myndböndum. Bakgrunnurinn er umhverfi
víngeröarþorpsins Villány I suðurhluta
Ungverjalands. Þóra reynir að nálgast nokkrar
táknmyndir Bibllunnar og ímyndir úr
víngerðarþorpinu með því að upplifa þær og
skrásetja á myndband. Þetta er 7. einkasýning
Þóru. í fýrri sýningum hefur hún gjarnan unnið
út frá persónulegri reynslu sinni með tákn
Biblíunnar. Sýningin er gerð með styrk frá
NKKK og stendur til 8. okt. Galleríið er opið
fimmtudaga til sunnudags frá kl. 14-18. Allir
eru velkomnir, aðgangur er ókeypis.
•Síöustu forvöö
■ DÓSLA í LÓNKOTI í dag lýkur sýningu Dóslu
- Hjördísar Bergsdóttur -1 Gallerí Sólva Helga-
sonar í Lónkoti I Skagafirði. Á sýningunni eru
olíumálverk unnin á árunum 1999-2000.
Dósla stundaði nám við MHÍ á árunum
1974-1979 við textíldeild skólans. Einnig var
hún við nám I kennaradeild ‘85-'87 og árin
'87-'88 við málaradeildina. Dósla býr á Sauö-
árkróki og er myndlistarkennari við Fjölbrauta-
skóla Norðurlands - Vestra og Árskóla á Sauð-
árkróki.
•Fundir
■ BÓKMENNTIR OG SAMFÉLAG í AFRÍKU í
dag lýkur Alþjóðlegri bókmenntahátíð i Reykja-
vík sem hófst 10. september. Fjórða og síð-
asta hádegisspjall hátíðarinnarverður haldið kl.
12.00 I Norræna húsinu. Þar munu Tahar Ben
Jelloun og André Brink ræða bókmenntir og
samfélag í Afríku. Stjórnandi umræðanna verð-
ur Torfi H. Tulinius. Dagskráin fer fram á ensku.
Aðgangur ókeypis.
■ MÚSÍKÞERAPISTAR FUNDA Félag islenskra
músíkþerapista heldur fræðslufund I dag, kl.
14, i Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Inngang-
urinn er á vesturgafli. Á fundinum, sem er op-
inn öllum, mun Valgerður Jónsdóttir músik-
þerapisti fjalla um tóniistarkennslu nemenda
með sérþarfir.Á fundinum verður einnig rædd
staða fatlaðra nemenda I tónlistarskólum og
erfiðleika sem nemendur með sérþarfir geta
þurft að glíma við I tónlistarnámi, sem og við-
horf kennara og gagnlegar kennsluaðferðir.>
■ WILLIAM HEINESEN Síðasti dagskrárliður
Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík
(sem lýkur I dag) verður fyrirlestur Jógvans
Isaksen um William Heinesen. Fyrirlesturinn er
haldinn I Norræna húsinu kl. 15.00. í anddyri
Norræna hússins er einnig sýning á myndum
Edwards Fuglö við smásögu Heinesens,
Vængjað myrkur. Fyrirlesturinn fer fram á
dönsku. Aðgangur ókeypis.
■ SKÍMÓ Á AKÓ Selfossgrýlan er enn á kreiki
því sprelligosarnir góðkunnu I Skítamóral verða
sko með góðan móral á Sjallanum, Akureyri,
um kvöldbilið. Fjöllistahópurinn Bússi bei verð-
ur með I för og ætlar sko ekki að vera með
neinn skítamóral heldur bara almennilegt Sel-
fosssprell.
■ SPÚTNIK Á HELLU Prómó kynnir hina stór-
góðu Spútnik. Þeir spila I Hellubíó á Hellu
þannig að maður veröur bara að passa sig að
fá ekki hellu. hahahahahaha, ha,
hahahahahaha.
■ SÓLBLINDA Á AKRANESI Austankaldinn að
oss blésupp vér drógum faldinn trés.Aldan velti
vargi Hlés... Á móti sól við Akranes. Strákarnir
spila á Breiðinni I kvöld.
■ SÓLPÓGG í SJALLANUM Nú blða ísfirsku
dömurnar spenntar I frystihúsinu því von er á
þeim kumpán-
um I Sóldögg I
bæinn I kvöld.
Já, það er ekk-
ert annað,
Beggi og félag-
ar spila I Sjall-
anum I kvöld og
þar verður púra testósterón.
■ ÍRAFÁR OG REYNIR írafár ætla að troða
upp á uppskeruhátlð Reynis I samkomuhúsinu
Sandgerði. Reyni gekk nú ekkert allt of vel I
sumar, sjálfsmörk og vitleysa, en það á nú
samt að sletta ærlega úr klaufunum og fagna
fiskveiðinni.
nýtt í b í ó
Fókus
i
/ /
Enn og aftur borgar sig að lesa Fókus því hér að neðan finnur
þú boðsmiða á stórmyndína Dancer in the Dark, sem gildir í
kvöld, en myndin er frumsýnd um næstu helgi.
Þeir sem hafa áhuga á að sjá stór-
myndina Dancer in the Dark þurfa
ekki að örvænta þó hún verði ekki
frumsýnd fyrr en um næstu helgi.
Hér að neðan fínnur þú boðsmiða á
myndina í kvöld og það eina sem þú
þarft að gera er að klippa miðann út,
koma niður í Háskólabíó í dag og
framvisa honum. 300 miðar eru í
boði og gamla lögmálið, fyrstir koma
fyrstir fá, gildir hér en þeir sem ekki
fá miða verða að bíða í viku eftir
frumsýningunni. Já, það er komið að
því, stjaman okkar, hún Björk er
komin á hvíta tjaldið.