Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2000, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2000, Síða 11
fr fókus ¥1Kan 15. sea.Xgmber tiI 2 1. se.ptemþgr JLLLLíl F F V T M M IL fl ! myndlistarmenn. Þessir listamenn.Otto Modersohn, Paula Modersohn-Becker, Fritz Mackensen, Hans am Ende, Fritz Overbeck og Heinrich Vogeler, liföu allir sitt blómaskeið á mörkum 19. og 20. aldarinnar. Þá stóð list- heimur Þýskalands tvístígandi milli hefðbund- innar akademískrar málaralistar og þess módernisma sem svo braust fram með Brúckemálurunum á þriðja áratug 20. aldar- innar. í þessu tómarúmi aldamótanna er fram- varðarsveit þýskra málara að reyna finna nýjan aðgang aö landinu sem myndefni. Tilraunir ungra myndlistamanna urðu til þess að þeir yf- irgáfu akademíurnar og leituðu út í sveitirnartil að mála. Landslagsmálverk skyldu máluð út frá náttúrunni sjálfri en ekki, eins og verið hafði og enn var kennt í akademíunum, sem fyrirframgefin hugmynd um landslag. Sýningin er sett upp í samvinnu Goethe-Zentrum Reykjavík og Listasafns Kópavogs. Hún er opin frá kl. 11-17. ■ MYNDLIST OG HUMAR Á STOKKSEYRI Nú fer myndlistarsýningu Hjördísar Brynju senn að Ijúka á hinum frábæra veitingastað Viö Fjöruborðiö á Stokkseyri. Nú er um aö gera að drifa sig og njóta unaðslegrar máltíðar um- kringd áhugaveröri myndlist. •Fundir ■ KVENNAKIRKJAN NESKIRKJA Fyrsta messa Kvennakirkjunnnar á þessu hausti veröur í Nesklrkju í kvöld kl. 20.30. Sr. Yrsa Þórðardóttir prédikar, Þórunn Guðmundsdóttir syngur, sem og Kór Kvennakirkjunnar. Sænsk- ar konur verða sérstakir gestir. Fagnað verður nýlegri heiðursdoktorsnafnbót Auðar Eir Vil- hjálmsdóttur í messunni og kaffinu eftir hana. Bí ó ■ FALL HINNAR KEISARALEGU ROMA- NOVÆTTAR I dag, kl. 15.00, sýnir MlR við Vatnsstíg 10 fyrstu mynd vetrarins, Fall hinnar keisaralegu Romanovættar. Upphaflega myndin er frá 1927, í leikstjórn Esfir Shub. Nú er myndin sýnd í útgáfu frá 1967 sem gerð var undir stjórn Sergeis Jútkevits. Þetta er heim- ildarmynd, gerð í tilefni 10 ára afmælis Febrú- arbyltingarinnar í Rússlandi og byggð á sam- tíma-fréttamyndum. Hér er safnað saman myndskeiðum úr opinberum kvikmyndum og einkamyndum af keisarafjölskyldunni. Þetta var upphaflega þögul mynd en þessi síðari tíma útgáfa er tón- og talsett. Enskur texti. Aö- gangur ókeypis. ■ ÞRÆLASALA í MÍR Kl. 16.30 í dag verður sýnd i M(R viö Vatnstíg 10 rússneska heimild- armyndin Þrælasala. Myndin er ný af nálinni og fjallar um mannrán, gíslatöku og illvirki tsjetsjenskra glæpahópa. Kvikmyndin er gerð í samvinnu við sakamáladeild innanríkisráðu- neytis Rússlands, rússneska rikissaksóknara- embættið og stjórnskipaða nefnd sem fjallar um málefni stríðsfanga, gísla og fólks sem horfið hefur sporlaust. Skýringar á ensku. Aö- gangur ókeypis. Þriðjudagur 19/09 i • Krár ■ PÍLA Á GRAND Píla á Grand Rokk í kvöld. íþróttin sem allir geta sþilaö. Parkinsons-sjúk- lingar og feitir feöur geta komið saman og grip- ið í dart öll kvöld, og keppt á þriðjudögum. •Kldssík ■ SEPTEMBERTÓNLEIKAR SELFOSS- KIRKJU í dag verða þriöju tónleikarnir í röðinni Septembertónlelkar Selfosskirkju. Þetta er í tíunda skipti sem tónleikarnir eru haldnir. Árið 2000 eru liðin 250 ár frá láti Johanns Sebast- ians Bach. Á öllum tónleikunum mun minning hans heiðruð meö því að a.m.k. eitt stórverk hans verður leikið á hverjum tónleikum. Á tón- leikunum í dag verða eingöngu leikin verk eftir J. S. Bach. Allir tónleikarnir eru orgeltónleikar. í dag, á þriðju tónleikunum, spilar Jörg Sonder- mann. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og eru innan við 50 mín. langir. Aðgangur ókeypis. ©Leikhús ■ EDDA.RIS Edda.ris eða Skírnismál að nýju eftir Svein Einarsson verður frumsýnt I dag á Smíðaverkstæði Þjóöleikhússins. Það er leik- hópurinn Bandamenn sem sýnir i samstarfi við Þjóðleikhúsið. Edda.ris er leikur sem byggður er á Eddukvæöinu Skírnismálum. sem sumir fræðimenn telja fijósemisleik, og nokkrum minnum úr Snorra Eddu. Leikendur eru Stefán Sturla Sigurjónsson, Þórunn Magnea, Jakob Þór Einarsson, Felix Bergsson, Borgar Garö- arsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. •F undir ■ HÁDEGISFUNDUR Hádegisfundur verður haldinn í Norræna húsinu á vegum Sagnfræö- ingafélags íslands í dag. Guömundur Hálfdán- arson sagnfræðingur og prófessor mun velta fyrir sér hvað stjórnmálasaga sé, í erindi sínu “Er pólitík menning?” Fundurinn hefst kl. 12.05 og lýkur kl. 13.00. Miðvikudagur 20/09 1 •Krár ■ SOUL-BRÆÐUR Á PRIKINU ÞeirSoul-bræö- ur, Herb Legowitz og Tommi White, verða að venju í góðu deep-house soul grúúvi á Prikinu. Er til betri afsökun fýrir smátjútti í miðri viku? Afskaplega ólíklegt, ekki ertu að horfa á Ólympíuleikana? ■ ANDREA Á NÆSTA Andrea Gylfadóttir spilar ásamt Pálma Sigurhjart- arsyni á Næstabar í kvöld. Þema kvöldsins er Marilyn Monroe en hún var fræg amerísk leik- og söngkona en lést með sviplegum hætti. Dagskráin hefst um 22 og öllum er frjálst að hlýöa á. ■ VEKTOR Á 22 Ámi Vektor snýr skífunum eftir stærðfræðilögmálum og deilir minimal- fönki með öllum sem þiggja vilja. Ef það er lagt saman við öl hlýtur að lifna yfir Pýþagorasi. ©Leikhús ■ VERSLAÐ QG RIÐH) EGG leikhúsið sýnir í samvinnu viö Leikfélag Islands i Nýlistasafninu verkið Shopping and Fucking í kvöld kl. 20. Uppselt var á opnunarsýningarnar tvær og í kvöld gilda A kort. Forvitnilegt. •Síöustu forvöö ■ JAVIER GIL í GALLERÍ REYKJAVÍK í dag lýkur sýningu Javier Gil. myndlistamanns frá Montevideo í Úrúgvæ, í sýningarsal Gallerís Reykjavíkur, Skólavörðustíg 16. Javier Gil sýn- ir kolateikningar og er myndefnið að stórum hluta sótt í íslenska náttúru og norrænar goösagnir. Þessi áhrif blandast svo hans eigin stil sem einkennist af draumkenndu töfraraun- sæi þar sem mætast stórbrotin byggingarlist og fegurð mannslíkamans. Ennfremur er á sýn- ingunni röö Reykjavíkurmynda þar sem óhamið ímyndunarafl listamannsins fær að njóta sín. Sýningin er opin frá 10-18 virka daga og 11-16 laugardaga. Aðgangur er ókeypis. Fimmtudagur 21/09 •Krár ■ RAMPAGE Á PRIKINU Þeir sem vilja heyra alvörutónlist frá NYC og fleiri góðum negraborgum eru vinsamlegast beðnir um að drífa sig nú niður á Prikiö í kvöld þar sem kóng- urinn og stóri maðurinn, Róbert Aron, Robbi Chronic, Rampage, verður á svæðinu og skaff- ar þetta allt. ■ GUÐNÝ Á 22 Minimal-fönktónar breiða úr sér á neðri hæð Kaffi 22 í kvöld þegar skyggja tekur. PS Guöný veit hvað hún syngur, sem er reyndar mest lítiö, enda er hún plötusnúðynja. ■ OLD SKOOL Á 22 Það veröur nostalgía á 22 í kvöld fyrir gömlu dansfiklana sem muna eftir því þegar Ajax var upp á sitt besta og menn hlustuðu á B-hlið Útrásar og keyptu fötin sín í Undirgöngunum. Útvarpsþátturinn Skýjum ofar stendur fyrir Old Skool Hardcore-kvöldi með Herb Legowitz, dj Bjössa, og dj Adda og Eid- ari. ©Leikhús ■ DÓTTIR SKÁLDSINS FIMMTA SINNI The lcelandic Take Away Theatre sýnir í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30 Dóttur skáldsins eftir Svein Einarsson. Miðasala er á strik.is og f Iðnó, s. 5303030 ■ SHOPPING AND FUCKING EGG leikhús ið sýnir í samvinnu við Leikfélag íslands í Ný- listasafninu verkið Shopping and Fucking í kvöld kl. 20. Uppselt var á opnunarsýning- arnar tvær og í kvöld gilda B-kort. Forvitni- legt. •Kabarett ■ BACKGAMMON Á GRANPINU íslandsmót- ið í Backgammon hefst á Grandinu í kvöld, klukkan 20. Spennan í þessari grein hefur lík- legast aldrei verið meiri eftir æsisþennandi Reykjavíkurmót og opna Faxaflóamótiö. En, allavega, Islandsmótið er hafið. •Fundir ■ VÖFFLUR OG KVENNABÆKUR I kvöld, kl. 17.30, verður boðað til fundar hjá Kvennakirkjunni, Þingholtsstræti 17. Gestir verða frá bókaútgáfunni SÖLKU sem er ný- stofnað kvennabókaforlag. Sagt verður frá útgáfubókum og lesiö upp úr einhverri þeirra. Kaffi og heitar vöfflur veröa á boðstólum. myndlist ÓUA OG PASTEL A CAFE MILANO Hólmfríö- ar Dóra Siguröardóttir sýnir olíumálverk og pastelmyndir í Café Milanó, Faxafeni 11. Sýn- ingin verður á opin á opnunartíma kaffihúsins til októberloka. ■ SKÚLPTÚRAP í QAI l FPÍ FOI n Kristín Guöjónsdóttir sýnir skúlptúra úr keramiki og steyptu gleri í Baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14 -16. Sýningin stendur til 1. október. ■ PAC-MAN I húsnæði Galierís Geysis að Vesturgötu 2 stendur yfir myndlistarsýning in Pac-Man. Sýningin stendur til 1. október næstkomandi og er opin á opnunartíma Hins Hússins. ■ í VÍNGARÐINUM Þóra Þórisdóttir sýnir í galleri@hlemmur.is Þverholti 5 Reykjavík. Sýningin nefnist í víngaröinum.Sýningin stendur til 8. okt. Galleríið er opið fimmtudaga til sunnudags. ■ KYNNING í SAMLAGINU Nú stendur yfir kynning Samlagsins Listhúsi Kaupvangs- stræti 12 Akureyri á nýjum félaga í Samlag- inu, Halidóru Helgadóttur. Kynningin mun standa frá 16. september til 24. sama mán- aðar og verður hún opin frá 14.00 til 18.00 alla daga nema mánudaga. ■ MÁLVERK í GLUGGANUM Hildur Mar- grétardóttir er með sýningu í Glugganum hjá Gallerí Hnossi Skólavörðustíg 3. Sýningin stendur til föstudagsins 13. október. ■ THOR I GERÐUBERGI Nú stendur yfir sýn- ing á verkum Bjarna Þórs Þorvaldssonar (Thor) í Geröubergi. Sýningunni lýkur 29. október. ■ JÓHANNA BOGADÓTTUR Staðið hefur yfir málverkasýning Jóhönnu Bogadóttur “Heit jörö” í Listaskálanum Hverageröi. Hefur hún verið framlengd til 24. september. ■ RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR Ragnheiöur Jónsdóttir sýnir í sýningarsal íslenskrar Graf- íkur við Tryggvagötu 15, Hafnarhúsinu. Sýn- ingunni lýkur 17. september kl. 18:00.B MAGNÚS PÁLSSON I LISTASAFNI ÍS- LANDS Nú stendur yfir sýning á verkum Magnúsar Pálsonar í eigu Ustasafns íslands. Sýningin er opin frá kl. 11.00 - 17.00 dag- lega, lokað á mánudögum. Sýningunnni lýkur 1. október. ■ ALLSNÆGTIR Margrét Elíasdóttir sýnir olíumálverk í Jera Gallerí, Miklubraut 68. Sýn- ingin ber nafniö “Allsnægtir". Sýningunni lýk- ur 15. október. ■ ÓFÓLSUP ÍSLENSK UST Nú stendur yfir í Gallerí Sævars Karls sýningin Ófölsuö íslensk list. Sýningin stendur til 28. september. ■ LÆKNASKOP Á SELFOSSI Hláturgasi 2000 stendur yfir á Sjúkrahúsi Suöurlands á Selfossi. Sýningunni lýkur 7. október. ■ UÓSMYNDIR í USTASAFNI ÍSLANDS Nú stendur yfir í Ustasafni íslands sýning á Ijós- myndum sænsku listakonunnar Miriam Báckström. Sýningunni lýkur 8. október. ■ TÍMI • FRESTA FLUGI ÞÍNU Nú stendur yfir alþjóöleg sýning á Kjarvalsstööum sem nefn- ist Tími - fresta fiugi þínu. Sýningin stendur til 8. október. ■ SKAFTFELL Olaf Christopher Jensen sýnir í Skaftfelli á Seyöisfiröi. Sýningin stendur til 17. september. ■ SÝNING I ÁMUNPARSAFNI Sýning á verkum í eigu Ámundarsafns í safninu. Sýn- ingin stendur til 1. nóvember. ■ EDWARDS FUGLÓ Nú stendur yfir sýning á verkum Edwards Fuglö í Norræna húsinu. Sýningunni lýkur 17. september. ■ VAXMYNDASÝNING Nú stendur yfir sýn- ing á vaxmyndum í Byggöasafni Hafnarfjarö- ar. Sýningunni lýkur 30. september. ■ KÍNVERSK MYNDUST Á 20. ÓLD NÚ stendur yfir sýning í Listasafni íslands sem nefnist Kínversk myndlist á 20. öld. Sýning- unni lýkur 1. október. ■ KJARVAL Nú stendur yfir sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval í Austursa! Kjarval- staöa. Sýningin stendur til 8. október. ■ UÓSMYNDAPORTRETT í GRÓFARHÚSI Nú stendur yfir Ijósmyndasýning Goethe- Zentrum Reykjavík og Ljósmyndasafn Reykjavíkur á verkum Bar-, böru Niggl I Radloff. Sýn- ingin nefnist j “Barbara, Niggl Radloff - Portrettljós- myndir 1958-1962" og er í Grófarsal, Grófar- húsinu að Tryggvagötu 15. Sýningin stendur til 17. september. ■ BIRTAN I SÍMASKRÁNNI Nú stendur yfir sýning Huldu Vilhjálmsdóttur á olímálverkum í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5. Sýning- unni lýkur 23. september. ■ WILUAM ANASTASI Á GALLERÍ KAMBI Sýning á verkum bandaríska listamannsins Williams Anastasi stendur nú yfir í Gallerí Kambi. ■ HELGI JÓNSSON I VARMAHLÍÐ Helgi Jónsson sýnir í Gallerí ash Lundi, Varmahlíð. Sýningin stendur til 22. sept. ■ PAVÍÐ ARTÁCAFÉ22 Listamaðurinn Dav- íö Art Sigurösson sýnir nú á Café 22 . Verkin á sýningunni eru unnin meö pastel- og olíulit- um. ■ FANTASI DESIGN Nú stendur yfir sýningin Fantasi Design í Geröubergi. Þetta er sam- norræn sýning á hönnun og uppfinningum barna og unglinga. ■ AF FJÓLLUM Guörún Kristjánsdóttir sýnir! Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafn- arfjarðar. Sýningin í Hafnarborg stendur til 25. September. ■ NORÐURGLUGGAR I SMÍÐAR OG 7' SKART Nú stendur yfir myndlistarsýning Antoniu Phillips. “Noröurgluggar" í Gall- erí Smíöar og Skart, Skólavörðustíg 16A. Sýningunni lýkur 23. september. Opnunartímar eru á verslunartíma, frá klukkan 10 til 18 virka daga og klukkan 10 til 14 laugardaga. ■ TRÉRISTUR í HAFNARBORG Þorgeröur Siguröardóttir myndlistarmaöur sýnir um þessar mundir tréristur í Hafnarborg, menn- ingar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Sýningin stendur til 25. september og er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12-18. ■ CAFE9.NET cafe9.net er netkaffihús átta menningarborga Evrópu árið 2000 sem starfa sameiginlega gegnum Netið. Netkaffið er staðsett i Listasafni Reykjavíkur. Á staön- um eru tölvur fýrir hinn almenna notanda sem getur tekið þátt í verkefninu á staðnum. Auk þess er skipulögð dagskrá meö ýmsum uppá- komum myndlistarmanna, tónlistarmanna, skálda og leikara. Sýningin stendur til 31. október. ■ GANGURINN 20 ÁRA Helgi Þorgils Friö- jónsson myndlistarmaöur hefur starfrækt sýningarrými, Gallerí Gangur, samfleytt um tuttugu ára skeið á heimili sínu og eiginkonu, Margrétar Lísu Steingrímsdóttur. I tilefni þess er opin yfirlitssýning yfir verk þeirra lista- manna sem sýnt hafa hjá Helga síðast liðin 20 ár. Sýningin er í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Sýningunni iýkur þann 22. október. ■ IRENA í GALLERl I USTHÚSINU Nú er í gangi myndlistarsýning Irenu Zvirblisu í Gall- erí í Usthúsinu Laugardal. Sýningin ber heitið “LIJEPI PEJSAZI”. Sýningunni lýkur 1. októ- ber. Gallerí í Listhúsinu í Laugardalnum er opiö alla daga frá 9-22 en lokaö á sunnudög- um. ■ @ Á AKUREYRI Nú standa yfir tvær ólíkar margmiðlunarsýningar ! Listasafnlnu á Akureyri. Tölvusýningin @ er unnin ! samvinnu ART.IS, OZ.COM og Reykjavíkur menningarborgar Evrópu áriö 2000, en ! Vestursal getur að líta nýlegt verk eftir Steinu Vasulku, Hraun og mosi, ásamt yfirliti myndbandsverka hennar. Nánari upplýsingar um sýningarnar, sem lýkur 22. október, er að finna á vefsíðu Listasafnsins á Akureyri: http://artak.art.is/. Aco. ■ J. NASH I LISTASAFNI REYKJAVÍKUR Danski listamaðurinn Jórgen Nash varð átt- ræöur á þessu ári. I tilefni af því efndi heima- bær hans Silkiborg til afmælissýningar. Hluti þeirrar sýningar varð svo valinn til sýningar i Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi og mun þaöan fara til Gautaborgar. Sýningin stendur til 22. október. ■ UÓSMYNDIR LANDMÆLINGAMANNA Listasetriö Kirkjuhvoli á Akranesi hefur nú til sýnis fornkort og gamlar Ijósmyndir í eigu Landmælinga íslands Sýningin nefnist "Vörö- uð leið”. Um er að ræða 50 kort frá árunum 1547-1901 og Ijósmyndir sem danskir land- mælingamenn tóku hér á landi á ferðum sín- um á tímabilinu 1900-1910. Sýningin stendur yfir á tímabilinu 1. -17. september og er opin frá kl. 15-18, alla daga nema mánudaga. ■ UÓSMYNDASÝNING í HÁSKÓLANUM I tilefni af sextiu ára afmæli Aðalbyggingar Há- skóla íslands á þessu árivar efnt til Ijós- myndasamkeppni um bestu Ijósmyndir af Að- albyggingu skólans! samvinnu við Ljósmynd- arafélag íslands. Myndirnar eru til sýnis í for- dyri hátíðasalar Háskólans. Sýningin stendur yfir til loka september. ■ GIL í GALLERÍ REYKJAVÍKUR Javier Gil myndlistamaður frá Montevideo í Úrúgvæ sýnir um þessar mundur verk sin í sýningarsal Gallerís Reykjavíkur, Skólavörðustíg 16. Sýningin er opin frá 10 -18 virkadaga og 11 - 16 laugardaga. Aðgangur er ókeypis. Sýning- unni lýkur 20. september. ■ INNANSTOKKSMYNDIR Nú stendur yfir myndlistarsýning í ListasafniBorgarness sem ber yfirskrifina Innanstokksmyndir. Þar sýna þeir Ólafur Sveinsson og Jóhannes Dagsson. Listasafn Borgarness er til húsa í Safnahúsi Borgarfjaröar, Bjarnarbraut 4-6 Borganesi, og verður sýningin opin á opnunartíma þess, 13- 18 virka daga og 20-22 á fimmtudagskvöld- um. Sýningunni lýkur 30. september. ■ MYNDIRNAR HENNAR SIGGU Á vegum Byggöasafn Hafnarfjaröar og Islandsbanka hangir nú uppi Ijósmyndasýningin “Bærinn minn”! nýju húsnæði bankans að Strandgötu ! Hafnarfirði. Þetta eru myndir úr eigu Sigríö- ar Erlendsdóttur. Sýningin stendur til loka september og er opin á opnunartíma bank- ans. ■ ARNA I KOMPUNNl í Kompunni á Akureyri stendur nú yfir myndlistarsýning Örnu Vals- dóttur á vegum Listasumars á Akureyri. ■ ÞÝSK MYNDLIST I GERÐARSAFNI í Gerö- arsafni í Kópavogi er þessa dagana í gangi sýning á grafíkverkum og skissum eftir 6 þýska myndlistarmenn. Þessir listamenn eru Otto Modersohn, Paula Modersohn-Becker, Fritz Mackensen, Hans am Ende, Fritz Over- beck og Heinrich Vogeler. Hún er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 11 -17 og henni lýkur sunnudaginn 17. september. ■ RÓTTÆK VIOHORF í KEFLAVÍK Nú er til sýn- ingar sýning Listasafns íslands “Ustamenn fjóröa áratugarins” hjá Miöstöð símenntunar á Suöurnesjum, að Skólavegi 1 í Keflavík. Sýnd eru 16 verk listamannanna. Sýningin verður opin frá kl. 13-17 virka daga og helgar til 17. september og er aðgangur ókeypis. ■ ANNE KATRINE DOLVEN í 18 Þessa dag ana sýnir norska listakonan Anne Katrine Dolven málverk og myndbandsverk s!n I 18. Sýningin stendur til 10. nóvember. Opið er fimmtudaga til sunnudaga frá 14 -18. ■ RAUÐAVATN 17 listamenn hafa sett upp úti- listaverk við Rauðavatn. Reyndu að finna þau. ■ HÁR OG UST Jón Thor Gíslason sýnir teikningar og málverk I gallerí Hár og list viö Strandgötu I Hafnarfirði. ■ gai i fpí rni n Harry Bilson sýnir málverk í gallerí Fold. Sýningin er opin á opnunartlma gallerisins. ■ HELGI ÞORGILS Helgi Þorgils sýnir mál- verk í verslun Reynissonar og Blöndals, Skip- holti 25. Sýningin er opin á opnunartíma versluninnar, frá 11-18 á virkum dögum og frá 11-14 á laugardögum. ■ JÚRGEN WITTE SÝNIR í GUK Nú er sýning í GUK, húsagarði á Selfossi. Til sýningar eru verk þýska listamannsins Júrgen Witte. Að- gangur er ókeypis. ■ LJÓSMYNDIR Á MOKKA Gunnlaugur Árnason sýnir Ijósmyndir á Mokka. Sýningin er opin á opnunartíma kaffihússins. ■ SAFNASAFNH). SVALBARÐSSTRÖNP Valgeröur Guöiaugsdóttir sýnir málverk í Safnasafninu á Svalbarösströnd, skammt utan Akureyrar. Opið daglega frá 10-18. ■ CAFÉ KAROLÍNA, AKUREYRI Á Café Kar- olínu, Akureyri, sýnir Guörún Þórsdóttlr verk sín og á Karólínu Restaurant sýnir Sigurður Árni Siguröarson. ■ GALLERÍ SÆVARS KARLS Erna G. Sigurö- ardóttir sýnir málverk Sævari Karii. Opið á opnunartíma búllunnar. ■ CAFÉ 22 Hjördís Brynja sýnir málverk á 22. Opið á opnunartima kaffihússins. ■ HQGGMYNPASÝNING í STQÐLAKQTI BubbifGuöbjörn Gunnarsson) sýnir skúlptúra f garöi Stöðlakots, Bókhlööustíg 6. Sýningin heitir Krossgötur. Sýningunni lýkur 24. sept- ember. ■ HAFNARBORG Louisa Matthíasardóttir, Leland Bell og Temma Bell voru fjölskylda og í tengslum við útkomu bókar um Luisu, blessuö sé minning hennar, er nú veriö að sýna fullt eftir familúna I Hafnarborg. ■ MYNJASAFNH) Á AKUREYRI Saga Akur- eyrar er alsráðandi i Minjasafninu á Akureyri. Sigríöur Zoéga sýnir Ijósmyndir og er sýning- in opin alla daga frá kl. 11-17 og auk þess á miðvikudögum til kl. 21. ■ SJÓMINJASAFNK) Sýning Jóns Gunnars- sonar listmálara verður opin á opnunartíma safnsins alla daga frá kl. 13-17. ■ SAFNAHÚSIÐ SVALBARÐSSTRÓND Skúlptúrar e. Svövu Björnsdóttur og útilista- verk e. nemendur i Myndlistaskóla Akureyrar. Opið daglega frá kl. 10-18. Aðgangseyrir 300 krónur. ■ ÞJÓÐARBÓKHLAÐAN Kvennasögusafn ís- lands minnist listamannsins Ástu Siguröar- dóttur í Þjóðarbókhlöðunni. ■ SÓCUSETRH) Á HVOLSVELLI Sögusetrið á Hvolsvelli býður upp á Söguveislu út sum arið. ■ SINDRABÆR HÓFN Einstök jöklasýning er i gangi I Sindrabæ Höfn í Hornafiröi. Jöklasýn- ingin stendur til 20. september. ■ GANGURINN Gangurinn, Rekagranda 8, er með 20 ára afmælissýningu til 15. október. Hér sýna 39 erlendir listamenn sem sýnt hafa í húsnæðinu síðustu 20 árin. ■ USTASAFN AKUREYRAR Úr og í heitir sýningin sem er i gangi! Listasafni Akureyrar en það sýna ungir tískuljósmyndarar og fata- og skartgripahönnuðir verk sin. ■ GERÐUBERG I Gerðubergi stendur yfir sýn- ing á Nýsköpunarhugmyndum grunnskóla- nema. Þarna er margar forvitnilegar hugmynd- ir að finna og örugglega munu einhverrar þeirra slá í gegn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.