Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2000, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 17 DV Sport þótt liöin hafi skipt nokkrum sinn- um um forystu varð niðurstaðan tveggja marka sigur Svíanna. Þeir eru því á góðri leið með að full- komna þrennuna en þeir eru núver- andi heims- og Evrópumeistarar. Aðrir leikir í B-riðlinum voru eft- ir bókinni, enda þótt lið Túnis hefði látið Frakkana vinna duglega fyrir sigrinum. Leiknum lauk 20-17 fyrir Frakkana þar sem þeir skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Pungur róöur hjá Rússum Ekki var búist fyrir fram við mik- illi mótspymu fyrir Rússana í leik þeirra gegn Kúbu. Leikurinn var þó í jámum í fyrri hálfleik og var markvörður Kúbu þar í aðalhlut- verki með 9 varin skot í fyrri hálf- leik. Rússarnir komust þó marki yf- ir í lok fyrri hálfleiks. Það var þeim greinilega nauðsyn- legt að hafa forystu í hléi því á fyrstu fimm minútum síðari hálf- leiks skoruðu þrír Rússar sex mörk. Útslagið fyrir Kúbverja gerði svo Dmitri nokkur Filippov sem gerði tólf mörk fyrir Rússa. Kóreumenn og Þjóðverjar gerðu jafntefli í æsispennandi leik en þeir fyrrnefndu leiddu þegar 8 sekúndur „Ég er nokkuó vanur því að vera hæsti maðurinn á svæð- inu,“ sagði Yao Ming, tvítugur liðsmaður körfuboltaliðs Klna. Af 15.000 keppendum á Olympíuleikunum i Sydney er hann sá hávaxnasti, enda ekki oft sem 2,27 metra hár íþrótta- kappi mætir til leiks á Ólympiuleikum. Annar körfuboltamaður, Luc Longley, er næstur á lista yf- ir hávöxnustu keppendur í Sydney en hann er 2,20 metrar á hæð. Sá lengsti í loftinu sem keppir ekki í körfubolta er Rúss- inn Alexei Kazakov (2,17 metrar) og keppir i blaki. Hinir lág- vöxnustu á leikunum eru hins vegar Japaninn Yasuji Kikuzuma (kraftlyftingar), Hollendingurinn Erik Remmer- suiaal (hafnabolti) og Máritaninn Gino F. Soupprayen (kraft- lyftingar) sem allir eru 1,41 metri á hæð. Hitinn milli Bandaríkjanna og Ástralíu á ekki bara viö um sundið. í körfuboltanum hafa nokkrir iiðsmenn bandaríska liðsins gagnrýnt harkalega lið heimamanna og nú síðast eftir sigur Kanada á heimaþjóðinni á sunnudag. Vince Carter, ein stjaman í bandaríska liðinu, sagði að hann væri því mjög feg- inn að nágrannar sínir í Ameriku höfðu betur í viðureigninni og að Ástralar væm ofmetnir. „Það hafa nokkrir frá Ástralíu komið og reynt fyrir sér í NBA-deildinni en þrátt fyrir aö það veki athygli fyrst þegar þeir koma verma þeir oftast bekkinn og fara svo fljótlega heim.“ Þjódirnar tvœr, Ástralar og Bandarikjamenn, mættust i upp- hitunarleik fyrir 10 dögum og lenti fyrrnefndum Vince Cart- er og Ástralanum Andew Gaze saman í viðureigninni. Þegar landi Gaze, Shane Heal, skarst í leikinn til að senda Carter nokkur vel valin orð þurfti að halda þeim báðum svo ekki kæmi til slagsmála. -esá - og Júgóslavar hrukku seint í gang gegn Egyptum Fyrirliða ástralska kvennaliðsins í körfubolta, Michele Timms, er hér fagnað af stöllu hennar, Lauren Jackson, eftir sigur Ástrala á Brasil- íukonum, 81-70, í gær. Reuters Það voru sókndjarfir Slóvenar sem mættu Svíum í 2. umferð riðla- keppninnar í handbolta karla í gær. Svíum, sem eru bæði heims- og Evr- ópumeistarar, var eflaust mjög brugðið þegar líða tók á leikinn því staðan var 17-12 þeim í óhag i hálf- leik. Þrjú rauð spjöld Slóvenum tókst að ná fimm marka forystu tvisvar í hvorum hálfleik en vendipunkturinn i leikn- um var þegar Slóveninn Roman Pungartnik greip í treyju Martins Frandensjö, skellti honum í gólfið og fékk að launum rauða spjaldið. Tveir aðrir Slóvenar, Banfro og Tomsic, fengu einnig að berja reisupassann augum. Undir lokin jafnaðist leikurinn og voru eftir af leiknum. Christian Schwarzer kom þó sinum mönnum til bjargar með marki á elleftu stundu. Fyrrum FH-ingurinn Suik- Houng Lee stóð í marki Kóreu og var fyrirliði liðsins. Lið Júgóslavíu lenti í erflðleikum með Egypta. Þeir voru fjórum mörk- um undir í hálfleik en hristu af sér slenið í þeim síðari og voru svo bún- ir að jafna leikinn er 16 mínútur voru til loka. Eftirleikurinn var auðveldur fyrir Júgóslava og tryggðu þeir sér þriggja marka sig- ur í lokin. -esá n ijjjjtp i Alls: 1 Bandaríkin 6 5 3 14 2 Frakkland 4 6 2 12 3 Kína 4 1 5 10 4 Ástralía 3 5 5 13 5 Ítalía 3 2 3 8 6 Holland 3 1 0 4 7 Japan 2 3 1 6 8 Búlgaría 2 1 1 4 9 Tyrkland 2 0 0 2 10 Þýskaland 1 3 2 6 OQ9 staöa 10 efstu eftir 44 greinar Svíinn Martin Frándesjö stekkur hér yfir varnarmann Slóvena, Renato Vugrinec, í leik landanna á Ólympíu- ieikunum í gær. Heims- og Evrópu- meistararnir sigruðu í leiknum, 32-30, eftir að þeir lentu fimm mörk- um undir í hálfleik. Reuters r' Úrslit: Handbolti karla, A-riðill: Júgóslavía-Egyptaland 25-22 Suður-Kórea-Þýskaland 24-24 Rússland-Kúba 31-26 Staðan: Rússland 2 2 0 0 53-47 4 Júgóslavía 2 2 0 0 50-46 4 Þýskaland 2 11 0 54-46 3 Suöur-Kórea 2 0 1 1 48-49 1 Egyptaland 2 0 0 2 43-47 0 Kúba 2 0 0 2 48-61 0 Handbolti karla, B-riðUl: Frakkland-Túnis . . . . 20-17 Svíþjóð-Slóvenía 32-30 Spánn-Ástralía 30-23 Staðan: Svíþjóð 2 2 0 0 76-53 4 Spánn 220 0 63-45 4 Frakkland 211 0 44-41 3 ' Sióvenia 2 0 1 1 54-56 1 Túnis 2 0 0 2 39-44 0 Ástralía 2 0 0 2 46-83 0 Handbolti kvenna, A-riðUl: Ungverjaland-Angóla . 42-22 Danmörk-Noregur . . . 17-19 Noregur-Ástralía . . . . 28-18 Handbolti kvenna, B-riðiU: Ástralía-Brasilía 19-32 Kórea-Frakkland .... 25-18 Körfubolti karla, A-riðiU: Angóla-Kanada 54-99 Körfubolti karla, B-riðiU: Nýja-Sjáland-Kína ... 60-75 Körfubolti kvenna, A-riðiU: Ástralía-Brasilía 81-70 Frakkland-Slóvakía . . 58-51 Kanada-Senegal 62-41 Staðan: Frakkland 2 2 0 133-90 4 Ástralía 2 2 0 159-116 4 BrasUía 2 11 146-141 3 Kanada 211 108-119 3 Slóvakía 2 0 2 111-134 2 Senegal 202 80-137 2 Körfubolti kvenna, B-riðiU: Bandaríkin-Kúba .... 90-61 Suður-Kórea-Nýja-Sjáland .. . 101-62 Rússland-PóUand .... 84-46 Staðan: Rússland 2 2 0 156-108 4 Bandaríkin 2 2 0 179-136 4 Suður-Kórea 2 11 176-151 3 PóUand 211 121-136 3 Kúba 2 0 2 123-162 2 Nýja-Sjáland 2 0 2 114-176 2 Úrslit: Sund, 100 m baksund karla: 1. Lenny Krayzelburg, BNA . . . 53,72 2. Matthew Welsh, Ástralíu . .. 54,07 3. Stev Theloke, Þýskalandi . . . 54,82 Simd, 100 m baksund kvenna: 1. Daina Movanu, Rúmeníu . . 1.00,21 2. Mai Nakumara, Japan .... 1.00,55 2. Nina Zhivanevskaya, Spáni 1.00,89 Simd, 100 m bringusund kvenna: 1. Megan Quann, BNA ......1.07,05 2. Leisel Jones, Ástralíu .... 1.07,49 3. Penny Heyns, S.-Afríku ... 1.07,55 Sund, 200 m skriðsund karla: 1. P.v.d. Hoogenband, Holl. . . 1.45,35 2. Ian Thorpe, Ástralíu...1.45,83 3. Massimilian Rosolino, ít. . . 1.46,65

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.