Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2000, Blaðsíða 3
Ifókus VSkan 22. seotember til 28. september 1 1 f i ft E F T I R VI N N U Þegar maður á leið hjá eða er að bíða eftir strætó, þá er þetta staður- inn. Að vlsu eru það bara kvótaprinsar sem geta leyft sér að fjárfesta i listinni. í Fold er líka betra að bíða eftir strætó en á Hlemmi. Svo er ljósastofan Sælan við hliðina. ''WíSmJ.uIi'uÍm GÁLLÉRl Apparatið hefur verið starfandi í rúmlega ár. Þessi sérkennilega hljóm- sveit varð til á viðburði í Tilraunaeld- húsinu á síðasta ári. Meðlimir grúpp- unnar höfðu ekki spilað saman áður en líkaði þetta svo vel að þeir ákváðu að halda samstarfinu áfram. Þeir héldu tónleika í Tjarnarbíói, Nýló og á fleiri stöðum í borginni það árið. Þeim fannst þeir verða að gera meira og hafa því unnið að plötuupptöku í nokkurn tíma. í ár spilaði Apparatið með MúM á Kristnihátíð á Þingvöllum. Svo fóru þeir félagar til Finnlands og héldu þrenna tónleika í Helsinki við góðar undirtektir. Á næstunni munu þeir troða uppi á Airwaves og taka þátt í raftónlistarhátíð í Salnum í Kópavogi. Þá er fórinni heitið til Parísar í nóv- ember og svo til Kaupmannahafnar í desember á Eurospot Festival - nóg að gera. Apparatið er skipað fjórum orgel- leikurum og einum trommara. Jóhann Jóhannsson, einn orgelleikaranna, segir þá spila á ýmis tól önnur en org- el. „Við spilum til dæmis á sveiflugjafa og ýmis raftól sem við höf- um keypt eða búið til sjálfir." Hann segir spennandi að sjá og heyra hvað komi út úr samstarfi þeirra og ÍRA, is- lenska radfóamatörafélagsins. Ingirafn Steinarsson myndlistarmað- ur hefur umsjón með hlut ÍRA. Ingirafn hannar einnig sviðsmynd uppákomunnar úr loftnetum, móttök- urum og öðrum fjarskiptabúnaði. Jó- hann segir að ÍRÁ muni taka á móti efni úr loftinu. Þar á hann við sem dæmi stuttbylgjur, mors og hin og þessi önnur skilaboð sem leynast í loftinu. „Þetta er meðal annars gert til að vekja athygli á kúltúr radíóama- töra. Þegar betur er að gáð er þetta ekki eins fjarri því sem við erum að gera og virst gæti við fyrstu sýn,“ seg- ir Jóhann og bætir við: „Við vinnum ailir með raftæki þó á ólíkan hátt sé.“ Ingirafn segir að amatöramir muni einbeita sér að því að nema öll þau hljóð sem leynast í loftinu í kringum þá. Hljóðin koma til dæmis frá gervi- hnöttum og loftnetum. Meðal hljóð- anna eru textar sem sendir eru út með Utvarp Saga ísland er landið! Útvarp Saga! Þetta vinalega stef mætti að ósekju j fá að hljóma oftar f viðtækj- um land- ans. Þetta er tíðni þeirra sem hafa fengið sig fuUsadda á síbyijuglamri. Saga er þjóðarsálin í hnotskurn. Hvort sem okkur líkar betur eða verr eru lög eins og Leysum vind hluti af okkur öllum. **♦"■*> >n»»i, m». Vasaútvarp g Hið mesta \ þarfaþing til að l útiloka sig frá! umheiminum, I barnagráti, tón- list annarra og jafnvel óhljóðun- um í parinu fyrir ofan. Vítamín og lýsi Nú er mál að búa sig undir erf- iða geðslagið áður en heim- skautaveturinn leggst að. Sér- fræðingar mæla með B6 og E- vítamíni fyrir geðheilsuna. Það er um að gera að búast við hinu - versta i skammdeg- 5!? _____. inu og byrja . /MM' g að renna niður gúllur- EhÉaa#l i> j Jfe unum af _ — kaldhreins- uðu þorskalýsi. „modem-hljóðum“ um gervihnött. Apparatiö og nokkrir ÍRA-menn í sendistöðinni Rjúpnahæð uppi á Vatnsenda. ÍRA-félagar munu einnig reyna að ná Apparatið hefur nú starfað í rúmlega ár og er skipað fjórum orgelleikurum og sambandi við aðra amatöra úti í heimi einum trommara. en það verður að sjá hvemig það geng- ur. Apparatið mun svo mixa þessi hljóð saman við sína tónhst. Líklega verður forvitnilegt að fylgj- ast með og heyra hvaða hljóðum rad- íóamatörar og Apparatið koma til skila á fimmtudagskvöldið. mvYUl //jA2t*rir‘n S'ómu plánCtiA Frómt frá sagt verður helgin bara bullandi vinna. Ég er á fféttavakt fostudagsins og verð að huga að fréttum fyrir kvöldið en reikna með að kíkja á æfingaleik Vals og Selfoss í handboltanum þegar ég er búinn. Sonur minn, Snorri Steinn Guðjónsson, spiiar meö Val og þeir em vist að prófa nýjan markmann. Svo held ég bara heim til að fá mér í gogginn. Kannski horfi ég að- eins á sjónvarpið áður en ég fer í háttinn en ég efast um að ég hafi orku til að lesa nokkum skapaðan hlut. Á laugardagmorgun mæti ég eldsnemma upp á Stöð 2 i til að klippa saman þátt um bikarúrslitaleik kvenna Æ sem fram fór mn síðustu helgi. Þátturinn á að fara jÆ í loftið klukkan eitt og verður vonandi tilbúinn Æ þá. Ætli ég fari svo ekki í líkamsrækt ef ég verð ■ ekki meðvitimdarlaus af stressi. Ég hleyp og lyfti j lóðum, hef gert það síðustu fjögur ár og náð af H mér 14 kílóum. Svo verð ég heima hjá mér og MKf sinni fjölskyldunni og á vonandi rólegt kvöld. Á sunnudag bíður eftir mér myndatökumaður, ÆH við verðum sendir út af örkinni og heilsum upp á stuðningsmenn ÍA og ÍBV, sem keppa í bikarúrslitaleik karla, og sjáum hvemig þeir hita upp. Svo kem ég í hús og klára efnið svo að hægt verði að sýna það fyrir leikinn. Ég verð náttúrlega mættur á Laugardalsvöll klukkan tvö og sit vaðandi sveittur yfrr leiknum. Að honum loknum fæ ég mér kannski blund og athuga svo hvað er í pottunum. Ég reikna með að fá mér smá- hjólreiðatúr um kvöldið til þess að gíra mig niður eftir átök helgarinnar. ~ Guðjón „Gaupi“ Guömunds- son, íþróttaf- réttamaður Stöðvar 2 Mörgum finnsl yndislegt að raku ú sér lappimar, Það er óþarft aö hæðast að því. fk 1 2 { íÆ 1 V Orgelkvartettinn Apparat og ÍRA, íslenska radíóamatörafélagið, ætla að stilla saman strengi sína á fimmtudagskvöld hjá Tílraunaeldhúsinu í Listasafni Reykjavíkur, viö maelum meö Gallerí Fold

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.