Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2000, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2000, Page 6
Q 1-I-fjLð F F T T R V T N M II Vikan 22. sentember til 28. sentember ifókus Föstudagur 22/09 - Popp ■ HÓRÐUR TORFA í ÓPEBUWNI Hörður Torfa- son hélt vel heppnaða tónleika um síðustu helgi þar sem uppselt var og hefur því ákveðlð að end- urtaka leikinn í kvöld vegna fjölda áskorana. Tónleikarnir fara fram í ls- lensku óperunni og hefj- ast klukkan 21 en forsala er í Japis á Laugavegi. Áfram Hörður! •Klúbbar ■ HEIMSMET Á THOMSEN Ýmir ætlar að slá nýtt íslandsmet og spila á 6 plötuspilara í einu. Jæja, eða a.m.k. þrjá. Hann kann líka á þong- ótrommur. Á neðri hæðinni mun upprennandi technogoð íslendinga,Addi „Exos“, setja allt á annan endan. Dresscode kvðldsins er einfalt. Allirsem mæta í hvítum jogginggöllum fá ekki ókeypis inn. ■ SKUGGALEG PANSVEISLA Heitasti dans- staðurinn í bænum er alltaf traustur. Plötusnúð- arnir Nökkvi og Áki Pain skratza fram eftir öllu á Skuggabarnum. Flottar plur og frægir kappar líta inn. •Krár ■ ALUR í GOSINU Á CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin Gos rokkar eins og þeim einum er lagið. Menn fá sér gos og dansa við kröftuga tóna, þeir allra hörðustu styrkja gosið kannski aðeins. ■ BERGMENN Á NJALLANUM Það veröur stuð á Njallanum í kvöld. Hljómsveitin Bergmenn leikur tyrir dansi. Njallinn er í Dalshrauni 13, Hafnarfirði. ■ BUTTERCUP Á BLÚSSANDI SIGLINGU Hljómsveitin Buttercup er án efa heitasta bandið á íslandi í dag. Á Gauknum í kvöld spil- ar hljómsveitin fram undir morgun. ■ GEIR OG RÚNAR Á SPRETTINUM Hljóm sveitin Léttlr sprettir leikur á Gullöldinni í kvöld. Hljómsveitina skipa gleðipinnarnir Geir og Rúnar. ■ GUNNAR PÁLL Á UÚFU NÓTUNUM Gunnar Páll leikur hugljúfa og rómantfska tónlist í kvöld á Grand Hótel. Allir eru hjartanlega velkomnir. ■ HAFRÓT Á LUNDANUM Hljómsveitin Hafrót spilar á Lundanum í Eyjum. í kvöld dugir ekkert hálfkák, það verður dansað eins og Eyjapeyjum einum er lagið. ■ HÁLFT í HVORU Á KAFFl REYKJAVÍK Hljómsveitin Hálft í hvoru heldur uppi fjörinu á Kaffi Reykjavík í kvöld. Hljómsveitina skipa Eyvi Kristjáns, Ingi Gunnar, Bergsteinn Björg- úlfs og Örvar Aðalsteins. ■ KOS Á FJÖRUKRÁNNI Hljómsveitin KOS spilar á Fjörukránnl í kvöld. Stelpurnar f KOS eru frægar fyrir sitt harða rokk og djarfa sviös- framkomu. ■ KÖTTURINN NJÁLL Pósturinn Páll verður fjarri góðu gamni í kvöld á Njálsstofu f Kópavog- inum. Það verður hins vegar kollegi hans, kött- urinn Njáll, sem ætlar að mjálma fram eftir kvöldi. Njáll spilar létta tónlist fyrir gesti Njáls- stofu. ■ UZ GAMMON Á NAUSTINU Uz Gammon leikur fyrir matargesti Naustsins frá kl. 22 til 3. ■ MILES POWLEY 00 RÓMANTÍKIN Enski pí- anósnillingurinn Miles Dowley slær vart feil- nótu á Café Romance. Ef þú ert í rómantískum hugleiðingum þá er þetta eitthvað fyrir þig. ■ PENTA Á PUNKTINUM Hljómsveitin Penta spilar á Punktinum við Laugaveginn f kvöld. ■ SNAKKER DU PANSK? Staðurinn Catalina í Hamraborginni stendur alltaf fyrir sínu. Hljóm- sveitin Gammel Dansk leikur í kvöld. I aften snakker vi dansk! ■ UPPRIFJUN Á SÓLONI Níundi áratugurinn verður rifjaður upp á Sóloni í kvöld. Dj Roxy og Dj New wave verða í búrinu með neongrifflur og lummuna á sfnum stað. Einhvers staöar missti Sólon það! ■ ÝMIR BONGÓ Dj Ýmir verður mættur með óstolnu plöturnar og bongótrommurnar á Vega- mót f kvöld og ætlar að koma fólki á hreyfingu. ■ HERBERT Á PRIKINU Já, það er kominn föstu- dagur og þá er víst best aö drífa sig í djammiö. Einn staður f bænum er orðinn þekktur fyrir stuðiö en það er Prikið, og í kvöld verður tónlistin ekki til að skemma fyrir. Það er meistarinn Herbert _ Legowitz sem heldur t- uppi fjörinu. Fólk er hvatt til að mæta snemma ætli þaö sér inn. ■ RÚNAR JÚL ROKKAR FEITT Gamli bftillinn frá Keflavík, Rúnar Júl, ætlar að rokka ásamt hljóm- sveit á Kringlukránni í kvöld. Það verður rokkað I kringum klukkuna og ým- islegt fleira. þú velur netfan ... rwnsipis Ivisir.is flottastur@visirJs egiil@visirJs bestur@visirJs anna@visirJs 'ar@visirJs @visirJs '•k visir.is Notaðu vísifingurinn! sunna@visirJs osfrv@visirJs Bö 11 ■ GALINN KENNDUR VH» NÆTUR Hilmar Sverris og Anna Vilhjálms leika fyrir dansi á Nætur- galanum f kvöld. Það er vonandi að allir séu búnir að pússa dansskóna þvf þar verður sko tjúttað fram eftir öllu. ■ HAUSTFAGNAÐUR ELDRI BORGARA Félag eldri borgara í Reykjavík stendur fyrir haust- fagnaöi með Heimsferðum í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, kl. 19. Veislustjóri er Sigurður Guð- mundsson. Matur, fjölbreytt skemmtiatriði, m.a. hinir frábæru KK og Magnús Eiríksson. Hljómsveitin Sveiflukvartettinn leikur fyrir dansi. Borðapantanir og skráning hafin á skrif- stofu FEB. •Sveitin ■ UNDIR TVÖFÖLPUM ÁHRIFUM Það er stórdansleikur með hljómsveitinni Tvöföld áhrif í kvöld á Odd-Vitanum á Akureyri. Hljómsveitin er alltaf undir tvöföldum áhrifum á sviði þannig að meðlimirnir eru oft ansi skrautlegir. ■ AFTUR TIL FORTÍÐAR Á ORMINUM Ormur- inn, Egilsstööum, er frægur fyrir mikið stuð um helgar. I kvöld ætlar dj djús að hverfa til fortfö- ar og spila tónlist frá ¥85-¥95. ■ EINN & SJÓTÍU í VH> POLUNN Hljómsveit- in Einn & sjötíu spilar í Við Pollinn á Akureyri í kvöld. ■ HELDRIMANNAHÚS TEKIÐ í NOTKUN AÐ SÓLHEIMUM f dag mun Páll Pétursson félags- málaráðherra taka formlega í notkun nýtt heim- ili að Sólheimum. Lfkt og önnur fbúðarhús í byggðahverfinu hefur húsiö fengiö nafngift úr verkum nóbelsverðlaunaskáldsins Halldórs Laxness og er nefnt Bláskógar. Bláskógar er .heldrimannahús* og sérhannaö fyrir þarfir ein- staklinga sem þurfa sértæka þjónustu vegna öldrunar og búa við skertá hreyfi- og starfsgetu af heilsufarsástæöum. ■ PIKKNIKK í BORGARNESI Gleöigjafinn Ingi- mar pikkar á nikkuna á Matstofunni f Borgar- nesi í kvöld. Það er alltaf stuð á Ingimar. •Leikhús ■ EDDA.RIS Á SMÍÐAVERKSTÆÐINU f kvöld, kl. 20.30, sýnir leikflokkurinn Bandamenn, í samstarfi viö Þjóðleikhúsið, leikritið edda.ris eftir Svein Einarsson. ■ SJÓTTA SÝNING Á DÓTTURINNI The lcelandic Take Away Theatre sýnir í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30 Dóttur skáldsins eftir Svein Einarsson. Miðasala er á strik.is og í Iðnó, s. 5303030 ■ GAMANÓPERA í EINUM ÞÆTTI í kvðld verð- ur sýnd í Kaffileikhúsinu gamanópera í einum þætti er nefnist Bíbí og blakan og hefjast her- legheitin kl. 21. ■ PANODIL í KVÓLD Jón Gnarr í Panodil f kvöld kl. 20 í Loftkastalanum. Sjá- ið fyndnasta manninn á klakanum fara á kostum. ■ SEX í SVEIT Sýningum á Sex í sveit f Borgarleikhúsinu fer óðum fækk- andi. Verkið er sýnt í kvöld kl. 19. Það að þetta er fjórða sýningarárið segir allt sem segja þarf. ■ STJÖRNUR í IÐNÓ Stjörnur á morgunhimni verða sýndar í kvöld í lönó, kl. 20. Sigrún Edda er stórkostleg f hlutverki sínu. •Kabarett ■ SKUGGALEGUR CUFF Cllff & Shadows-sýn- ingin verður frumsýnd i kvöld á Broadway. Eyvi Kristjáns túlkar Cliff Richard og íslenskir gítar- snillingar leika Shadows. Að sýningu lokinni leika Lúdósextett og Stefán fyrir dansi. Um að gera ef þú ert „laus og liöugur" að mæta. •Opnanir ■ DOUWE JAN BAKKER í 18 f gær var opnuð sýning á verkum hollenska listamannsins Douwe Jan Bakker f i8. Árið 1997 kom Douwe hingað til lands til að undirbúa verk sem hann hugðist sýna f i8. Hann tók Ijósmyndir f náttúr- unni, aðallega af rennandi vatni, sem hann ætl- aöi að nota sem skissurfyrirteikningar. Honum entist ekki aldur til að Ijúka því verki, en hann lést þetta sama ár.Sýningin nú í i8 sam- anstendur af þessum Ijósmyndum, sem eru f formi litskyggna, og eldri verkum sem fengin hafa verið að láni frá íslenskum vinum hans, Nýlistasafninu og Listasafni fslands. Auk þess gefur að líta ýmis minningarbrot úr ævi hans, bréf og Ijósmyndir. Sýningin stendurtil 22.októ- ber og er galleriið opið fimmtudaga til sunnu- daga frá kl. 14 -18. ■ í NÁGRENNINU f dag kl. 18 verður opnuð sýningin í nágrenninu, Min hembygd. Þetta er myndlistarsýning nemenda tveggja 4. bekkja á íslandi og Finnlandi. Myndverkin tengjast nán- asta umhverfi skólans. Sýningin er f Norræna húsinu og mun standa til 18. október. Opnunar- tfmi er 9.00 til 17.00 mánudaga til laugardaga en sunnudaga 12.00 til 17.00. •Síöustu forvöö ■ HELGI JÓNSSON f dag lýkur sýningu Helga Jónssonar í Galleri ash Lundi, Varmahlfð. Helgi fæddist í Reykjavík árið 1923, sonur iðnaðar- manns sem fékkst við myndlist og lék á fiölu og alþýðukonu sem fékkst við að yrkja ef lífið gaf tilefni til slíks. Hann var oft f sveit fram eftir árum og seinna varð hann iðnaðarmaður, myndlistin var þó alltaf ofarlega ! huganum. Kynni við listamenn og innganga í Myndlista- skóla Félags íslenskra frístundamáiara (sfðar Myndlistaskóla Reykjavíkur) leiddi af sér þroskandi skoðanamun. Á síðustu árum hefur hann stundað nám í ýmsum greinum myndlist- ar í Myndlistaskóla Reykjavfkur. Sýningin er opin frá 11.00-18.00. •Fundir ■ ÁSTANDH) í KOSOVO Fyrsti fundur vetrarins hjá Félagi stjórnmálafræöinema verður haldinn f dag kl. 15.30. Fundurinn í dag er haldinn í samvinnu viö utanríkisráðuneytið og veröur ástandið á Balkanskaga rætt. Þær stöllur Krist- ín Ástgeirsdóttir og Uröur Gunnarsdóttir flytja erindi. Fundurinn verður haldinn í ráöstefnusal utanrikisráðuneytisins við Rauðarárstíg 25 og hefst, eins og áður sagði, kl. 15.30. Laugardaguh 23/09 •K1úbbar ■ TRAFFÍK Á THOMSEN Það er traffík á Thomsen í kvöld þegar glundroðinn tekur völd í þriðja skiptið. Þeir Bjössi og Nökkvi ráða ferð- inni á báðum þar til Tommi White bætist við eftir 3 ásamt Árna E. Visuals. 500-kall fyrir 3, 1000-kall eftir, er það ekki bara að skemmta sér lengur og borga minna? Áfram ísland Fylgstu með íslenska Ólympíuliðinu á VísiJs. S—\. W1 S 1 Vfm 1 S E3ÐI30HE ^nkínFT^ oQp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.