Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Page 4
20
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2000
Sport
Valur-KA/Þór 14-19
0-1, 1-2, 4-3, 4-7, 5-7, (5-9), 7-9, 8-10,
8-14, 9-16, 12-16,13-17, 13-19,14-19.
Valur:
Mörk/viti (skot/viti): Eivor Pála Blön-
dal, 3/1 (5/2), Ama Grímsdóttir, 3 (6),
Árný Isberg, 3 (11/1), Eygló Jónsdóttir,
2 (5), Elfa Björk Hreggviðsdóttir, 2 (6),
Hafrún Kristjánsdóttir, 1 (2), Marín Sör-
ens Madsen, (3), Kolbrún Franklín, (3),
Anna M. Guðmundsdóttir, (3).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Elfa,
2, Ama)
Vítanýting: Skorað úr 1 af 3.
Varin skot/viti (skot ú sig): Berglind
íris Hansdóttir, 15 (33/6, 45%, 1 víti í
slá), María Magnsdóttir, 1 (2/1, 50%).
Brottvísanir: 12 mínútur.
KA/Þór:
Mörk/víti (skot/viti): Elena Chata-
iova, 5/2 (9/3), Martha Hermannsdóttir,
3/1 (4/1), Elsa Birgisdóttir, 3 (5), Tati-
ana Tourtina, 3/2 (8/2),,Guðrún Linda
Guðmundsdóttir, 2 (2), Ásdís Sigurðar-
dóttir, 2/1 (5/1), Inga Dís Sigurðardótt-
ir, 1/1 (2/1), Eyrún Gígja Káradóttir,
(2).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 1 (Elsa).
Vitanýting: Skorað úr 7 af 8.
Varin skot/viti (skot á sig): Sigur-
björg Hjartardóttir, 14 (25/1, 56%),
Selma M. Sigurðardóttir, 4/2 (7/2, 57%).
Brottvisanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10): Jónas Elíasson og
Ingvar Guðjónsson (6).
Gϗi leiks (1-10): 5.
Áhorfendur: 50.
Maður leiksins: Siaurbjörg
Hjartardóttir, KA/Pór.
ÍBV-Fram 18-24
0-1,3-3, 4-7, 6-10, 7-15, (9-16), 9-17,11-
18, 14-19, 15-22, 16-23, 18-24.
ÍBV:
Mörk/víti (skot/viti): Amela Hegic,
5/3 (12/5), Aníta Ýr Eyþórsdóttir, 5 (7),
Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, 4/1 (13/1),
Bjarný Þorvarðardóttir, 2 (2), Gunnleyg
Berg 1(3), Edda B. Eggertsdóttir 1 (5),
Eyrún Sigurjónsdóttir (3), íris Sigurðar-
dóttir (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Aníta
Ýr, Bjarný og Edda).
Vítanýting: Skorað úr 4 af 6.
Varin skot/viti (skot á sig): Vigdís
Sigurðardóttir 8 (20/3, 40 %), Lukrecija
Bokan 13 (25/5, 52 %).
Brottvisanir: 4 mínútur.
Franv
Mörk/víti (skot/viti): Marina Zoueva,
14/8 (17/8), Irina Sveinsson, 3 (9), Haf-
dís Guðjónsdóttir, 2 (5), Björk Tómas-
dóttir 2 (9), Olga Prokhorova 2 (2),
Kristín Brynja Gúsafsdóttir, 1 (3), Signý
Sigurvinsdóttir (1), Díana Guðjónsdótt-
ir (1), Bjarney Bjarnardóttir (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Krist-
ín Brynja og Hafdís).
Vitanýting: Skorað úr 8 af 8.
Varin skot/viti (skot á sig): Hugrún
Þorsteinsdóttir 11/2 (27/4 40 %), Ema
Eiríksdóttir 3 ( 5 60 %).
Brottvísanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðs-
son og Ólafur Öm Haraldsson (9).
Gceói leiks (1-10): 5.
Áhorfendur: 111.
Maður leiksins: Marina
Zoueva, Fram.
Grótta/KR-FH 22-23
1-0, 2-1, 4-3, 6-8, 8-9, 11-11, 12-13,
(15-14), 16-16, 16-19, 18-22, 20-22, 21-22,
21-23, 22-23.
Grótta/KR:
Mörk/víti (skot/viti): Alla Gokorian
6/1 (10/2), Águsta Edda Björnsdóttir 3
(7), Kristín Þórðardóttir 3 (7), Jóna B
Pálmadóttir 3 (7) Ragna K Sigurðardótt-
ir 3 (6), Eva Björk Hlöversdóttir 2 (2),
Brynja Jónsdóttir 1 (1), Edda H Krist-
jánsdóttir 1 (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 5
(Ágústa Edda 2, Ragna Karen 2, Brynja
Jónsdóttir 1).
Vítanýting: Skorað úr 1 af 2.
Varin skot/víti (skot á sig): Þóra Hlíf
Jónsdóttir 10 (33/3, 30%).
Brottvisanir: 2 mínútur.
FH:
Mörk/viti (skot/víti): Hildur Pálsdótt-
ir 6 (6), Hafdís Hinriksdóttir 5/3 (7/3)
Björk Ægisdóttir 3 (7), Dagný Skúla-
dóttir 3 (6), Judit Estergal 3 (7), Harpa
Vífdsdóttir 2 (3), Gunnur Sveinsdóttir 1
(5).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Dag-
ný).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 3
Varin skot/viti (skot á sig): Jolanta
Slapikiene 17 (39/1,44%, 1 víti framhjá)
Brottvísanir: 2 minútur.____________
Dómarar (1-10): Ámi Sverrisson og
Guðmundur Stefánsson (5).
Gceði leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 60
Maður leiksins: Hildur Páls-
dóttir, FH.
I>V
Fyrsta tap ÍBV í Eyjum í vetur:
Kjöldregnar
-Marina Zoueva með 14 mörk
Marina Zoueva
geröi 14 mörk fyrir
Fram úr 17 skotum.
hálfleik en sigruðu svo í leiknum með sex mörkum,
18-24.
Mættu fleiri dagar vera svona rólegir
„Ég var alltaf hrædd um að við misstum þetta niður.
Það er bara staðreynd að það er erfitt að spila héma í
Eyjum enda höfum við tapað flestum okkar leikjum
héma undanfarið. Þó svo að við hefðum átta marka for-
ystu var maður aldrei rólegur enda misstum við aðeins
einbeitninguna í seinni hálfleik og þær náðu að minnka
muninn niður í flögur mörk. En við höfðum þetta, enda
vomm við að spila mjög góða vöm, sérstaklega í fyrri
hálfleik þar sem við unnurn boltann og náðum að keyra
á hraðaupphlaupum. Þetta var frekar rólegur dagur hjá
mér, þeir mættu gjarnan vera fleiri svona,“ sagði Hug-
rún Þorsteinsdóttir, fyrirliði Fram, eftir leikinn gegn
ÍBV á fóstudagskvöld.
Fyrstu mínútur leiksins vom samt sem áður jafnar.
Gestirnir skoruðu fyrsta markið en ÍBV jafnaði strax í
næstu sókn. Framstúlkur voru ávallt skrefi á undan en
í stöðunni 3-3 dró í sundur með liðunum og smá saman
jókst forskot Fram. Marina Zoeva var óstöðvandi í fyrri
hálflejk, skoraði tíu mörk úr tíu skottilraunum ásamt
því að fiska tvö víti sem hún skoraði sjáif úr. Um miðj-
an hálfleikinn hmndi leikur ÍBV algjörlega enda skoraði
liðið ekki úr ellefu sóknum í röð og Framarar náðu níu
marka forystu 6-15. En heimastúlkur náðu ágætum
endasprett undir lok fyrri hálfleiks og minnkuðu mun-
inn niður i sjö mörk, 9-16, áður en flautað var til leik-
hlés.
Seinni hálfleikur var mun jafnari en sá fyrri. Fram
byrjaði reyndar á því að auka muninn aftur i sjö mörk
þegar þær skoruðu fyrsta mark seinni háifleiks en ÍBV
sótti í sig veðrið og þegar hálfleikurinn var hálfnaður
var munurinn kominn niður í aðeins Qögur mörk, 14-18.
En þá tók Marina aftur við sér og munurinn aftur kom-
inn í átta mörk, 15-23. Leikmenn beggja liða gerðu sig
seka um (jölmörg mistök í sóknarleik sínum en bæði lið
vom með tæplega þrjátíu prósent sóknamýtingu í
seirmi hálfleik. Eyjastúlkur náðu að minnka muninn
rétt fyrir leikslok í 6 mörk, 18-24, og þar við sat.
Stöðugar mannabreytingar
ÍBV-liðið spflaði mjög illa í leiknum gegn Fram og
ljóst að ef heldur fram sem horflr verður veturinn mjög
erflður hjá íslandsmeisturunum. Sigurbjöm Óskarsson,
þjálfari liðsins, hefur þurft að vinna undir stöðugum
mannabreytingum sem ekki sér enn fyrir endann á.
Ljósið í myrkrinu í leiknum gegn Fram var frammistaða
Anitu Ýr Eyþórsdóttir sem er aðeins sextán ára en var
samt sem áður markahæst ásamt Amelu Hegic en
fiskaði líka þrjú víti. Framarar þurftu ekki að hafa mik-
ið fyrir sigrinum, leikmennimir leituðu bara að Marinu
Zoevu sem skoraði nánast úr hverju skoti. -jgi
Fyrir leikinn voru Eyjastúlkur
einar í þriöja sæti með sex stig
en Framstúlkur sátu í sjöunda
sæti með fjögur stig. iBV gekk i
gegnum miklar mannabreytingar
fyrir þetta tímabU og enn era
breytingar í gangi hjá liðinu þar
sem annar færeyski leikmaður-
inn fór heim og sú úkraínska var
send heim. Það kom bersýnUega
I ljós í leiknum að Framarar hafa
nánast sama mannskap frá þvi
árið áður enda keyrðu þær hrein-
lega yfir heimastúlkur i fyrri
KA/Þór vann sinn fyrsta sigur á Val og þann
fyrsta í NissandeUd kvenna í ár þegar
Akureyrarliðið vann Val á Hlíðarenda á laugar-
dag, 14-19. Við það komst Akureyrarliðið af
botninum og hafði sætaskipti við ÍR.
Akureyrarliðið telfdi fram tveimur nýjum 31
árs rússneskum skyttum í þessum leik og styrkja
þær þetta unga lið mikið, ekki síst í vörninni þar
sem þær vörðu saman sex skot, þrjú hvor, enda
báðar aðeins rétt undir 190 cm. Auk þessa skor-
aði örvhenta skyttan fimm glæsimörk með mikl-
um þrumuskotum.
Valsliðið vantar tilfmnanlega meiri reynslu og
ákveðni í því sem þær eru að gera. Góður kafli í
fyrri hálfleik skUaði þremur mörkum úr hraða-
upphlaupum og 4-3 forustu en mýmörg mistök í
sókninni þýddu fjögur Akureyrarmörk í röð og
eftir það var Hlíðarendaliðið aUtaf á eftir. Berg-
lind tris Hansdóttir óx eftir því sem á leik leið og
varði 10 af 15 skotum sínum í sókninni, Eygló
Jónsdóttir kom sterk inn af bekknum og lék
mjög vel i vöminni gegn báðum rússnesku skytt-
unum og skUaði auk þess tveimur góðum mörk-
um og fimm stoðsendingum í seinni hálfleik og
bæði Ama Grímsdóttir og Ámý tsberg gerðu góð
mörk úr hominu þaðan sem fimm af fjórtán
mörkum liðsins komu.
Markvörður KA/Þórs, Sigurbjörg Hjartardótt-
ir, varöi mjög vel aUan leikinn og nýtti sér vel
nýja hæð í vöminni auk þess sem Martha Her-
mannsdóttir stjórnaði leik liðsins vel og gaf fjór-
ar stoðsendingar og þá var Elsa Birgisdóttir
sterk í vinstra horninu. Rússarnir gefa góð fyrir-
heit um bjartari tima fyrir norðan, sérstaklega
hægri skyttan sem sýndi tilburði sem myndu
sóma sér vel í karladeUdinni. -ÓÓJ
Guðrun Linda Guömundsdóttir
úr KA/Pór smeygir sér fram hjá
*s ,, Elfu Hreggviðsdóttir,
«8, JT*' hornamanni Vals, og skorar eitt
t ij af tveimur mörkum sínum í
Nk leiknum.
1
41
/
DV-mynd E.OI.
au
KA/Þór tefldi fram tveimur rússneskum skyttum:
Fvrsti sigur
- KA/Þórs-stúlkna á Val, 14-19
Frábært fyrir framhaldið
- sagði Hafdís Hinriksdóttir FH-stúlka eftir sigur á Gróttu/KR á Nesinu
FH-ingar komu, sáu og sigruðu
heimastúlkur i Gróttu/KR, 22-23, í
fyrstu deild kvenna á Seltjamamesi
á laugardaginn.
Leikur liðanna var ágætur áhorfs
og sáust af og til skemmtileg tilþrif.
Grótta/KR leiddi leikinn til að byrja
með og á þeim tíma léku Ágústa og
Alla mjög vel fyrir heimaliðið. Um
miðjan fyrri háhfleik náði FH góðum
leikkafla, komst yflr og á þeim tíma
var Jolanta að verja mjög vel frá
Gróttu/KR úr góðum fæmm. Heima-
stúlkur geta nagað sig í hand-
arbökin fyrir að nýta ekki tækifær-
in á þeim tíma. Síðustu andartök
fyrri hálfleiks skiptust liðin á að
skora en Grótta/KR skoraði síðasta
mark fyrri hálfleiks og leiddi í hálf-
leik, 15-14.
Lið FH misnotaði aðeins sex skot
í fyrri hálfleik en gerði mikið af
tæknifeilum. Grótta/KR náði mun
oftar að ljúka sinum sóknum með
skoti á mark. FH átti oft á tíðum í
miklum erfiðleikum meö sinn sókn-
arleik og töpuðu FH-
stúlkur boltanum oft án
þess að ná skoti á mark.
í seinni hálfleik var
spilaður góður varnar-
leikur. Fyrstu tiu mínút-
urnar skoruðu liðin að-
eins hvort sitt markið en
eftir það tók FH-liðið á
skarið og skoraði þrjú
mörk á móti engu hjá
Gróttu/KR og staðan
16-19. FH-liðið hélt þess-
ari forustu þangað til að
tvær mínútur voru eftir.
Þánáðu heimastúlkur aö
minnka muninn í eitt mark og fengu
tækifæri til að jafna þegar ein og
hálf mínúta var eftir af leiknum en
þá fékk Edda Hrönn á sig ruðning.
FH-stúlkur fógnuðu sigri sínum vel
í leikslok, sem var sanngjarn.
Ágústa Edda Björnsdóttir sagði
eftir leikinn: „Við vorum að
spila illa í fyrri hálfleik en
hefðum við spilað af eðli-
legri getu hefðum við átt að
vera nokkrum mörkum yf-
ir. Það var einhver tregða í
sókninni í seinni hálfleik
sem erfitt er að útskýra. Við
vorum heldur ekki að klára
dauðafærin okkar sem var
gegnumgangandi aflan leik-
inn sem er mjög dýrt í svona
jöfnum leik. Vörnin kom
ágætlega út í seinni hálfleik
en á tíma fannst mér allt
vera að fara í gegn hjá okk-
ur sem og við að klúöra færum og þá
sigldu þær fram úr. FH átti sigurinn
skilin í dag eins og þær spiluðu og
við þurfum að taka okkur tak og
laga varnarleikinn og ekki síst sókn-
arleikinn."
„Grótta/KR er með mjög gott lið
en við vorum staðráðnar í að vinna
þennan leik. Þetta er frábært fyrir
framhaldið og sjálfstraustið. Eins og
Magnús þjálfari segir er mjög stutt
niður og upp þannig að það er
spurning að gera þetta öruggt,"
sagði Hafdís Hinriksdóttir, leikmað-
ur FH.
Sigrún Gilsdóttir, línumaður FH,
var veik og tók Hildur Pálsdóttir
stöðu hennar í FH-liðinu og nýtti öll
sex skotin sín á línunni. Hildur er
vinstri hornamaður að upplagi en
sýndi mjög góð tilþrif inni á línu.
Ásamt henni vora Jolanta, Björk og
Judit að leika vel hjá FH.
Hjá Gróttu/KR vora það aðeins
Afla og Ágústa sem náðu sér aðeins
á strik og Jóna Björg Pálmadóttir
var góð í fyrri hálfleik. -BB
Hildur Pálsdóttir
nýtti öll sex skotin
sín fyrir FH gegn
Gróttu/KR.