Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Page 8
24
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2000
Sport
Fram-Afturelding 25-24
1-0, 1-1, 44, 6-i, 8-5, 12-6, 13-9, (14-10),
14-11, 15-12, 18-14, 21-15, 23-18, 24-22,
25-24.
Fram:
Mörk/viti (skot/viti): Hjálmar Vil-
hjálmsson, 6 (9), Maxime Fedioukine,
5/3 (5/3), Róbert Gunnarsson, 4 (4),
Gunnar Berg Viktorsson, 3 (6/1), Guð-
laugur Arnarsson, 2 (2), Guðjón F.
Drengsson, 2 (4), Njörður Árnason, 1
(2), Vilhelm G. Bergsveinsson, 1 (2),
Björgvin Þór Björgvinsson 1 (3).
Mörk úr hraðaupplilaupum: 6 (Guð-
laugur 2, Gunnar 1, Hjálmar 1, Maxime
1, Róbert 1).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 4.
Varin skot/víti (skot á sig): Sebastian
Alexandersson, 1 (9/2, 11%, eitt víti
dæmt af), Magnús Erlendsson, 4 (19,
21%).
Brottvísanir: 18 mínútur (Njörður
rautt spjald fyrir 3x2 mín.).
Aftureldine:
Mörk/víti (skot/víti): Galkauskas Gin-
tas, 8 (10), Savukynas Gintaras, 5 (5),
Bjarki Sigurðsson, 5/2 (11/3), Magnús
Már Þórðarson, 3 (3), Þorkell Guð-
brandsson, 2 (4), Hjörtur Arnarson, 1
(1), Páll Þórólfsson (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 5
(Gintaras 2, Þorkell 1, Hjörtur 1, Gintas
1).
Vitanýting: Skorað úr 2 af 3.
Varin skot/víti (skot á sig): Reynir
Þór Reynisson, 5/1 (25/4, 20%), Ólafur
Gíslason 4 (9, 44%).
Brottvisanir: 12 mínútur.
Dómarar (1-10): Guðjón Sigurðsson
og Ólafur Haraldsson (6).
Gœði leiks (1-10): 4.
Áhorfendur: 350.
Maður leiksins: Hjálmar
Vilhjálmsson, Fram.
Staðan
Fram 5 5 0 131-108 10
Haukar 4 4 0 131-95 8
Valur 5 4 1 143-120 8
ÍBV 4 3 1 126-100 6
Afturelding 5 3 2 144-129 6
Grótta/KR 5 3 2 117-123 6
KA 5 2 3 127-123 4
ÍR 4 2 2 92-102 4
FH 4 1 3 97-100 2
Stjarnan 5 1 4 132-142 2
HK 5 0 5 114-143 0
Breiðablik 5 0 5 100-169 0
Leik FH og ÍBV, sem vera átti í
Kaplakrika í gær, var frestað þar sem
Eyjamenn komust ekki til lands.
Leikurinn hefur veriö settur á í kvöld
klukkan átta.
Sebastian Alexandersson, fyrirliði
Fram, fór út af um miðjan fyrri hálfleik
en mun vera kviðslitinn og þarf að fara
í aðgerð. Ákvörðunin mun verða tekin
í dag og aögerðin gæti jafnvel verið
framkvæmd í dag. Sebastian sagði þó
að þetta væri smávægilegt og að hann
yrði ekki lengi frá. -ÓK
Stjarnan-Breiðablik 29-26
0-2,2-4, AA, 7-6,9-7,11-9, (14-14), 17-14,
20-15, 21-17, 22-19, 25-20, 29-26.
Stiarnan:
Mörk/viti (skot/víti): Björgvin Rún-
arsson, 8 (11), Arnar Pétursson, 7/2
(10/2), Magnús Sigurðsson, 4 (9), Bjarni
Gunnarsson, 3 (7), Eduard Moskalenko,
2 (5), Kristján Kristjánsson, 2 (2), Haf-
steinn Hafsteinsson, 1 (2), Vilhjálmur
Halldórsson, 1 (2), Sigurður Viðarsson,
1(2).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 7 (Björg-
vin, 6, Hafsteinn).
Vitanýting: Skorað úr 2 af 2.
Varin skot/víti (skot á sig): Birkir ív-
ar Guðmundsson, 18 (44/4, 41%).
Brottvisanir: 10 mínútur.
Breiðablik:
Mörk/viti (skot/viti): Zoltan Belányi,
8 (11), Halldór Guðjónsson, 4/4 (4/4),
Andrei Lazarev, 3 (3), Davíð Ketilsson,
3 (4), Bjöm Hólmþórsson, 3 (16), Sig-
tryggur Kolbeinsson, 2 (4), Slavisa
Rakanovic, 2 (8), Gunnar B. Jónsson, 1
(1).
Mörk úr hraðaupphlaupunu 4
(Belányi, 3, Davíð).
Vitanýting: Skorað úr 4 af 4.
Varin skot/viti (skot á sig): Rósmund-
ur Magnússon, 13 (42, 31%).
Brottvisanir: 8 minútur.
Dómarar (1-10): Stefán Arnaldsson
og Gunnar Viðarsson (8).
Gceði leiks (1-10): 6.
Áhorfendur: 120.
Maður leiksins: Zoltan
Belányi, Breiöabliki.
Æsispennanai
- lokamínútur þegar Fram vann sinn fimmta leik í röð í Nissandeildinni
Framarar mega vera þakklátir að
hafa sloppið með öll stigin í leiknum
gegn Aftureldingu í Nissandeildinni í
gærkvöldi. Eftir spennandi lokamínút-
ur höfðu heimamenn sigur, 25-24, eftir
að hafa leitt allan leikinn, mest með 6
mörkum.
Fram skoraði fyrsta mark leiksins og
var upp frá því alltaf skrefinu á undan
og náði mest sex marka forystu í fyrri
hálfleik, 12-6. Afturelding náði þó að
laga aðeins stöðuna undir lok hálfleiks-
ins, einkum fyrir tilstilli þjálfarans,
Bjarka Sigurðssonar, sem kom inn á
undir lokin.
Siðari hálfleikurinn byrjaði svipað og
sá síðari endaði með marki frá Bjarka
en síðan fór aflt í vitleysu um tíma og
bæði lið klúðruðu góðum færum og
dómaramir réðu lítið við leikinn. Fram-
arar héldu góðri forystu áfram en í stöð-
unni 23-18 tóku gestimir leikhlé og fóm
upp frá því að saxa rækilega á forskot
heimamanna og undir lokin, eftir mik-
inn gauragang og rautt spjald á Njörð
Árnason Framara, fengu gestimir víti
sem hefði getað tryggt þeim framleng-
ingu. Bjarki fór á línuna og tók gabb-
hreyfingu, Magnús Már Þórðarson,
línumaður Aftureldingar, steig inn fyrir
punktalinuna og dómararnir dæmdu
vitið af. Framarar fengu aukakastið
með tólf sekúndur eftir af leiknum og
náðu að halda boltanum allt til loka og
sigra, 25-24.
„Ég held að leikurinn hafi verið of
þægilegur fyrir okkur,“ sagði Sebastian
Alexandersson, fyrirliði Fram, eftir
leikinn í gær. „Á móti svona góðu liði,
eins og Afturelding er, getur verið erfitt
að vera svona lengi með þægilega for-
ystu, ósjáifrátt fara menn aðeins á hæl-
ana og við sjáum í kvöld hvað gerist þá
á móti svona liði. Þetta verður allt í
einu losaralegt og menn fara að gera
hluti sem þeir myndu að öllu óbreyttu
ekki gera.
Þetta lofar góðu og ég er ánægður
með það að við höfum sigrað í öllum
fimm leikjunum. Við erum ekki að spila
nógu vel, við eigum helling inni. Við
þurfum að fara að klára 60 minúturnar.
Hefðum við gert það í kvöld hefði leik-
urinn getað farið á allt annan veg. Þetta
var hins vegar góð áminning. Það er
hins vegar mjög ánægjulegt að við séum
að skila fullu húsi með minna en 100%
frammistöðu,“ sagði Sebastian að lok-
um.
Bjarki Sigurðsson var að vonum ekki
ánægður í lok leiks. „Við fórum ekkert
í gang, það verður bara að segjast eins
og er. Við mættum ofjörlum okkar í
fyrri hálfleik og leikmenn voru ekki að
spila sinn bolta. Það var ekkert sem
kom okkur á óvart í leik Fram en menn
voru einfaldlega ekki tilbúnir. Við spil-
uðum ekki eins og vera ber í sóknar-
leiknum og því fór sem fór. Það var
pirringur út i dómarana á báða bóga,
þeir einfaldlega réðu ekki við þennan
leik,“ sagði Bjarki. -ÓK
Pele sextugur
- í dag, 23. október
Brasilíska knattspyrnugoðið Edson Arantes do Nascimento, betur
þekktur sem Pele, á afmæli í dag. Þessi frábæri knattspymumaður, sem
af flestum er talinn vera besti knattspymumaður heims fyrr eða síðar,
er sextugur. Pele vakti fyrst athygli í heimsmeistarakeppninni í Sviþjóð
árið 1958, þá aðeins 17 ára gamall. Alls spilaði hann í fjórum heimsmeist-
arakeppnum, 1958,1962, 1966 og 1970, og í þrjú skipti stóð hann uppi sem
sigurvegari. Hann spilaði með brasilíska liðinu Santos stærstan hluta
ferilsins og gerði liðið að
einu besta félagsliði
heims. Félagið vann m.a.
tvisvar sinnum
heimsmeistarakeppni fé-
lagsliða. Pele skoraði 1283
mörk í opinberum leikj-
um á ferlinum og er ólík-
legt að nokkur knatt-
spyrnumaður eigi eftir að
leika þann leik eftir.
Hann var valinn íþrótta-
maður aldarinnar í Vin
árið 1999 og menn eru
sammála um það að jafn-
góður knattspymumaður
eigi ekki eftir að koma
fram.
-ósk
Stjarnan vann Blika með „aðeins“ þremur mörkum:
Blikaseigla
gegn Stjörnunni
Blikar veittu Stjörnunni verðuga
keppni í Nissandeild karla í Garðabæ í
gær. Gestimir töpuðu 29-26 en staðan í
hálfleik var 14-14.
Blikar höföu tapað öllum leikjum sín-
um með tiu mörkum eða meira en Blik-
ar léku vel á köflum og voru duglegir að
leysa inn á línu og fengu mörg færi
þannig sem nýttust ágætlega.
Stjömumenn þurfa að taka sig á til
að eiga möguleika á að vera meðal átta
efstu liðanna i deildinni. Þeir unnu
þarna aðeins sinn fyrsta sigur, og hann
nauman, á langneðsta liði deildarinnar.
Birkir lokaði markinu
Vendipunkturinn í leiknum var um
miðjan seinni hálfleik þegar Birkir ívar
lokaði Stjörnumarkinu og liðið náði
hraðaupphlaupum upp úr því og náði
flmm marka forskoti, 20-15. Blikar
komu aðeins til baka undir lok leiksins.
Tíminn ekki nægur
En tíminn var ekki nægur til að brúa
bilið sem hafði myndast. Hjá Blikum
lék Rósmundur vel í markinu ásamt
Belányi og Daviði Ketilssyni. Hjá
Stjömunni lék Birkir vel í markinu og
Björgvin var öflugur í hraðaupphlaup-
unum og Arnar Pétursson skilaði sínu
ágætlega, þó sérstaklega í vöminni.
Eduard Moskalenko kom inn á í seinni
hálfleik og munaði mikið um hann.
-BB
ORKA - SNORRI G. CUÐMUNDSSON HF.
Allt sem eerir goí>an £»/| betri
síminn © SKJÁRE/NN
BILVERK
Bilasprautun og réttingar
Eirfkur
Kjerulf
Óskum eftirtöldum t\\ hamingju með íslands- og bikarmeistaratitlana
Götuspyrna
Eiríkur Sveinþórsson
Ingólfur Jónsson
Bjarni Knútsson
Kristinn Guðmundsson
Birgir Karl Birgisson
Einar Birgisson
Go-kart
Guðbergur Guðbergsson
Sandspyrna
Stefán Þengilsson
Róbert Hjörleifsson
Birgir Karl Birgisson
Jónas Karl Harðarson
Bjarni Hjaltalín
Einar Gunnlaugsson
Kristján Skjóldal
Torfæra
Gunnar Pálmi Pétursson
Enduró
Einar Sigurðsson
Motocross
Viggó Viggósson
Snjókross
Helgi Reynir Árnason
Halldór Oskarsson
Alexander Kárason
Skarphéðinn Eymundsson
Kvartmíla
Hilmar Björn Hróðmarsson
Kristinn Gísli Guðmundsson
Einar Birgisson
Jens Herlufsen
Valur Jóhann Vífilsson
Eiríkur Sveinþórsson
Lúðvík Halldórsson
Rallycross
Hilmar B. Þráinsson
Sigurður Unnsteinsson
Ingimar Baldvinsson
Yfir mm
«nda í ísl^nskum
kepp@i
akstursíþróttum velja að keppa með okkur.
Flu?björ?unariveitin Hellu START
liV
luöbyr
lálslellllibll jeppaklúbbur
A, f * REYKJAVÍKUR
Olafsfjaroar