Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Side 12
,28
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2000
Bensín-
dropar
Gisli Gunnaf jónsson braut
hægri frarpöxulinn í Arctics
Trucks Toyotunni í A brautinni
en viö .það missti Gísli stjórn á
bílnuin í miklum halla og fór út
úr bfautinni. Þessi biiun var af-
drifiarík þvi hún kostaði Gisla
heimsbikartitilinn. \
Siguröur Þór Jónsson sleit í
sun'dur framdrifsskaft í 5. braut-
inniAAðstoðarmenn hans voru
snöggir að laga Thoshiba-tföllið
og mætti Sigurður á réttúm tíma
í 6. brautina.
Gunnar Gurjnarsson braut
framöxul í Dabo-trúþnum í 5.
brautinni. Öyullinn brotnaöi i
þrennt og þúrftu Gunnar og að-
stoðarmemí hans að brenna eitt
stykkið /i burtu þar sem þeir
náðu því ekki með ööru mót,
Gunnari tókst ekki að mæta ;
réttum tíma í 6. brautina og va
að fira aftur fyrir röðina. Við
það tapaði hann 60 stigum.
Dartiel G. Ingimundargon
braut stimpil í vélinni í Grænu
þrumunni í 6, braut. Hann ók
brautimar tvær sem eftir voru á
sjö strokkum.
Gunnari/Asgeirssyni lá helst
til mikiAá í 7. brautinni sem var
tímabráut því hann veiti Ernin-
um úm miðja brautina.
/onir Gunnars Gunnarsso
um heimsbikartitilinn runriu
danlega út í sandinn þega
kútvelti Dabo-trúðnum Jí
síðustu brautinni þegar haþn
áttu stutt eftir ófarið i mark.
JAK
Texti og myndir
Jóhann A. Kristjánsson
Úrslitin
1. Haraldur Pétursson .2110
2. Qísli G. Jónsson.1980
3. Siguröur Þór Jónsson......1900
4. Ragnar Róbertsson.........1740
5. Ásgeir Jamil Allansson....1670
6. Gunnar Gunnarsson.........1690
7. Páll Antonsson............1485
8. Rafn A. Guðjónsson .......1480
9. Gunnar Ásgeirsson.........1428
10. Þorvaldur Stefánsson ....1300
11. Hrólfur Árni Borgarson . .. 1280
12. Daníel G. Ingimundars....1270
13. Þórður Bragason...........940
Staðan
1. Haraldur Pétursson .........112
2. Gísli G. Jónsson ...........108
1 3. Siguröur Þór Jónsson.........70
4. Ragnar Róbertsson............49
5. Páll Antonsson ..............42
6. Gunnar Ásgeirsson............35
7. Gunnar Gunnarsson............30
8. Ásgeir Jamil Allansson ......26
9. Guðmundur Pálsson ...........21
10. Gunnar Egilsson............21
11. Björn Ingi Jóhannsson.......18
12. Rafn A. Guðjónsson.........14
13. Þorvaldur Stefánsson.........7
14. Daníel G. Ingimundarson......7
15. Hrólfur Árni Borgarson ......6
16. Ámi Kópsson.................1
1 Götubílaflokkur
1. Ragnar Róbertsson..........118
2. Gunnar Gunnarsson ..........99
3. Ásgeir Jamil Ailansson .....72
4. Rafn A. Guðjónsson..........59
5. Daníel G. Ingimundarson.....54
6. Hrólfur Ámi Borgarson.......28
7. Árni Kópsson................15
__________________________________
Sport
Ragnar Róbertsson hefur sýnt mjög agaðan og skipulegan akstur í sumar
og árangur erfiðis hans er DV Sport-heimsbikartitillinn í götubílaflokki.
Rafn Arnar Guðjónsson er búinn að lækka Rauða prinsinn með breyttu
fjöðrunarkerfi. Árangurinn er stööugri bíll og fleiri stig í pottinn hjá Rafni.
Götubílaflokkur:
Titill á bakinu
- Ragnar Róbertsson
„Það var gaman í dag. Það er
alltaf gaman að vinna.
Tímabrautirnar eru alltaf
skemmtilegustu brautimar og
úrslitin voru mjög skemmtileg,"
sagði Ragnar Róbertsson og lagði
mikla áherslu á mjög.
Keppni millir Ragnars og
Gunnars
í götubilaflokknum stóð keppnin
milli Ragnars á Pizza 67 Willysnum
og Gunnars Gunnarssonar á Dabo-
trúðnum. Ragnar hafði mjög góða
stöðu eftir síðustu keppni og átti 5
sætið í þessari keppni að duga
honum þó svo að Gunnar myndi
sigra. í vikunni breyttist staðan
aðeins því Gunnar kærði Hans
Maki í keppninni í Swindon þar
sem billinn hjá Maki var með
röragrind og stóðst því ekki reglur í
götubílaflokki. Gunnar hækkaði því
um 2 stig og þurfti Ragnar
Róbertsson því að ná 4. sætinu. En
Ragnar gerði gott betur því hann
gerði sér lítið fyrir og sigraði í
götubílaflokknum og varð 4. yfir
heildina. Pizza 67 Willysinn hjá
Ragnari Róbertssyni er aflminnsti
bíllinn í torfærunni og því ótrúlegt
hversu góðum árangri hann hefur
náð í sumar. Það má eflaust þakka
ökuleikni Ragnars og útsjónarsemi
hans í keppnunum.
Veit hversu máttlaus bíllinn
hans er
„Ég veit hversu máttlaus bíllinn
er svo að ég verð að gera eitthvað til
að hafa hina. Ég reyni að sjá út
auðveldustu og stystu leiðina til að
komast brautimar. Þetta er aðferð
sem ég hef fundið að virkar og er
mjög hagstæð því ég þarf mjög lítið
að gera við bílinn milli keppna.
Hann bilar lítið svona meðan lítið
er tekið út úr honum. En ég ætla að
fá mér einhver fleiri hestöfl fyrir
næsta sumar. En bíllinn heíði alveg
eins getað bilað og ég lent í neðsta
sætinu. Ég er búinn að prófa það í
einni keppni. Það var gaman að
vinna þennan titil núna en það gæti
orðið hundleiðinlegt að hafa hann á
bakinu næsta ár þvi þá þarf ég
náttúrlega að standa mig svo vel i
staðinn fyrir að hafa bara gaman af
þessu. En fyrst Gunni var kominn
með einn titil fannst mér óþarfl að
láta hann hafa tvo. Þeim er vel skipt
titlunum þetta árið. En kannski er
hægt að hafa gaman af torfærunni
þótt maður sé með titil á bakinu, ég
hef aldrei prófað það. Það verður
alla vega reynt að hafa gaman af
þessu,“ sagði Ragnar.
Væri enginn keppandi án
Bílabúöar Benna
„Ég væri ekki héma, og sennilega
enginn keppandi, ef Bilabúðar
Benna nyti ekki við ög vil ég
sérstaklega þakka Benna. Þeir eru
að selja hlutina sem við erum að
nota og Benni hefur stutt mig vel í
sumar. Þá vil ég einnig þakka
fjölskyldunni fyrir að hafa stutt mig
og leyft mér að stunda þetta sport,“
sagði Ragnar að lokum. -JAK
Daníel G. Ingimundarson hélt upp á 31 árs afmaelisdaginn sinn með þátttöku
í keppninni. Græna þruman var þó ekkert Ijúf viö Daníel og bilaði mikiö.
Kapp án forsjár
Gunnar Gunnarsson gerði allt sem hann gat til að hreppa
heimsbikartitilinn en þrátt fyrir ákveðinn akstur tókst honum það ekki.
„Ég reyndi að gera mitt besta en kapp er best með forsjá," sagði Gunnar.
„Þetta var kannski fullgróft hjá mér þama í restina á timabrautinni
síðustu," en þar velti Gunnar Dabo-trúðnum hrikalega.
Haföi efni á aö slá pínulítiö af
„Mér var sagt að ég hefði haft langbesta millitímann og ég hefði haft
efni á að slá pínulítið af en gerði það ekki. Því fór sem fór. Ég vil bara
óska Ragnari Róbertssyni til hamingju með titilinn og þakka honum
fyrir keppnina í surnar." -JAK
Asgeir Jamil Allansson brást ekki aðdáendum sínum frekar en fyrri daginn
en hann hafði gert viö FM 957-skutluna meö aðstoð Gunnars Gunnarssonar
trSMI Almr.f Knfo lomll mnA •