Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Side 14
30
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2000
JOV
Sport
Búð, sem Páll Magnússon er í
forsvari fyrir, hefur leigt Svartá
til þriggja ára og meðal þeirra sem
eru í þessum hópi er Ágúst Pét-
ursson og Hilmar Hansson sem
skrifað hefur um veiði á Strik. is.
Þótti Hilmar Hansson fara
langt út fyrir velsæmismörk fyrir
skömmu þegar hann hakkaði við-
tal þeir bræðra úr DV í sig og kall-
aði þá öllum illum nöfnum. En
ekki meira um það í bili.
Lítió hefur frést af framboðs-
málum hjá Stangaveiðifélagi
Reykjavíkur en það styttist í aðal-
fundinn. Eins og greint var frá í
fjölmiðlum ætlaði Kristján Guð-
jónsson ekki að hætta sem for-
maður en heyrst hefur að hann
ætli að hætta. Fleiri eru víst að
hætta í stjóminni og gæti því
breytingin orðin töluverð á næsta
ári.
Árni Baldursson og Lax-á slá
ekki slöku við í leigu á laxveiðiám
eins og DV greindi frá fyrst fjöl-
miðla. Samingur við Blöndubænd-
ur var gerður til þriggja ára og
borgar Lax-á 11 miiljónir á ári.
Byggja á veiðihús við Blöndu fyr-
ir þá veiðimenn sem veiða munu
í ánni á næstu árum.
Þaó styttist i aö Landssam-
band stangaveiðifélaga verði með
afmæli sitt núna seinna í þessum
mánuði. Þá verður félagið 50 ára
en formaður
þess er Ragnar
Hólm.
Mönnum
hefur gengið
misvel á rjúp-
unni það sem af
er og hætt við
þvi að sumir
veiðimenn
þurfi að breyta
um jólamat að
þessu sinni ef
fram heldur
sem horfír. Við
Klakveiðin
fréttum á dög-
unum af þrem-
ur vönum
mönnum sem
gengu til
rjúpna á Trölla-
tunguheiði
fyrir vestan og
sáu ekki fugl í
fjóra daga.
-G.Bender
Rjúpnaveiðin hefur oft gengið betur
en núna. Reyndar segja reyndir
veiðimenn að minna sé bara af rjúpunni
en oft áður.
Bara þess vegna er bannið á rjúpu i
Eyjafirði og kringum Reykjavík rétt.
Þótt það hafi komið allt oft seint til
framkvæmda í Eyjafirðinum.
Rjúpnaveiðimenn sem DV-Sport
ræddi við fyrir norðan sögðu miklu
minna af fugli en á sama tíma í fyrra
þegar þeir gengu til rjúpna.
- „1 fyrra fengum við góða veiði en
. núna var þetta mjög rólegt og við
Klakveiði er víða lokið í veiði-
ánum eða að ljúka þessa dagana.
Þessi veiðiskapur hefur gengið
^vel þar sem fiskur er fyrir hendi.
í Eystri-Rangá fengust á milli
300 og 400 laxar í klakið sem verð-
ur að teljast mjög gott.
„Klakveiðin gekk vel bæði í
Ytri-Rangá og Breiðdalsá. Við luk-
um þessum veiðiskap fyrir fáum
dögiun í Breiðdalsánni en veiðum
enn þá í Rangánni," sagði Þröstur
Elliðason í gærdag er við spurð-
um hann um klakveiðina í ánum.
„Sá stærsti sem við fengum í
Breiðdalsánni var 20 pund og svo
fengum viö nokkra væna 16
punda fiska. Þaö var veitt á stöng
í sumar í ánni og svo núna í
haust, ætli við höfum ekki átt um
20 laxa í kiak í Breiðdalnum. í
Ytri-Rangá er veitt enn þá i
klakveiðinni, bæði á stöng og i
net. Veiðiskapurinn hefur gengið
ágætlega og eitthvað hafa menn
verið að setja af laxi í klak í sum-
ar í Ytri-Rangá,“ sagði Þröstur í
lokin.
Klakveiðin hefur víða gengið
vel og flestir fengið þá fiska sem
fengum fáa fugla,“ sagði veiðimaðurinn
enn fremur.
Um helgina fjölmenntu veiðimenn til
rjúpna en margir bíða eftir að snjórinn
komi.
„Ég fer ekkert fyrr en snjórinn
kemur, þá tekur maður fram byssuna,“
sagði Sverrir Sch. Thorsteinsson og
bætti við, „eitthvað hefur verið að fást
héma 1 kringum Hornafjörö."
Erfitt er að segja til um aflamagn en
einhver þúsund af rjúpu hafa verið
skotin. -G.Bender Rjúpnaveiðimenn hafa víða leitað fanga og fengið sæmilega veiði.
DV-mynd G.Bender
þeir hafa sóst eftir. í Laxá í Döl-
um var klakveiði og gekk sá veiði-
skapur ágætlega. Reyndar ijölgar
þeim veiðiám þar sem laxinn er
alveg látinn vera og leyft að leika
sér í hyljum ánna.
Bleikjan er byrjuð að hrygna
fyrir nokkru, vestur Dölum var
fyrir fáum dögum allt á fullu í
Hvolsánni.
Hængar og
hrygnur voru
að búa sig und-
ir tilhugalífið
og gekk ýmis-
legt á. Sami leikurinn átti sér stað
norður í Hrútafjarðará hjá bleikj-
unni í Dumbsfljótinu fyrir fáum
dögum en þar er alveg ótrúlega
mikið af vænum og fallegum
bleikjum sem eiga eftir að koma
ánni til góða á næstu vikum.
Stærstu bleikjumar í hylnum eru
um 5 pund. -G.Bender
- líflegt í Eystri-Rangá. Einn 20 punda lax dreginn í Breiðdalsá
Rjúpnaveiðin:
Oft gengið
miklu betur