Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Side 16
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2000
Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigöisráöherra meö Gunnari Erni Ólafssyni.
Dyrmæt reynsla
Gunnar Öm Ólafsson er aðeins
jt ,16 ára gamall og er að keppa á sín-
um fyrstu Ólympíuleikum. Hann
lenti í 10. sæti í 100 metra bringu-
sundi í undanrásum. Gunnar Örn
átti þriðja besta tímann inn í und-
anrásir en hann keppti við mun
eldri og keppnisreyndari einstak-
linga í 100 metra bringusundinu.
Gunnar Örn var nokkuð frá sínu
>’ i-----------------------------
besta og var ósáttur við sína út-
komu en þetta var hans fyrsta
keppnisgrein á Ólympíumóti og
því mikU spenna í loftinu.
Gunnar mun keppa í sex
greinum á mótinu og fá dýrmæta
reynslu. Hann á framtíðina fyrir
sér í sundlauginni, enda er hann
nú þegar kominn með tíma á með-
al tiu bestu í heiminum. -ósk/ÓÓJ
Orn með Islandsmet
Örn Arnarson, SH.
Örn Arnarson,
sundmaður úr SH,
setti íslandsmet í
100 metra flugsundi
á sundmóti Ægis á
sunnudagsmorgun.
Metið átti áður
Friðfinnur Kristins-
son frá Selfossi frá
1999 og var það 55,08
sekúndur en Örn
synti sundið í gær á
54,74 sekúndum.
Þetta var 13. ís-
landsmet Arnar í 25
metra laug og á
hann nú 13 af 20
einstaklingsmetum
í stuttri laug, öll
flugsundsmetin, öll
baksundsmetin og
öll metin í styttri
skrið- og fjórsund-
unum. Örn á auk
þess sex met í 50
metra laug og því 19
gildandi íslandsmet
í sundi auk fjöl-
margra gildandi
boðsundsmeta sem
hann hefur komið
að. -ÓÓJ
Kristin Ros Hakonar-
dóttir íekur vi6 brons
veröiaunum sinum í
t Svdney,
I DV-mvndir AVK
- hjá Kristínu Rósu Hákonardóttur
Til vinstri sést Kristín Rós Hákonardóttir meö
bronsverölaun sfn í 200 metra fjórsundi en hér aö
ofan kastar Einar Trausti Sveinsson kringlunni.
kastaði 39,67 metra.
Gunnar Örn Ólafsson hélt áfram
keppni sinni og tók þátt í undanrás-
um í 100 metra skriðsundi. Hann
hafnaði í 8. sæti í sínum riðli á tíman-
um 1:06,53 og komst því ekki áfram í
úrslit.
Gunnar og Bjarki Birgisson höfðu
keppt daginn áður og staðið sig vel án
þess þó að tryggja sig inn í úrslit.
Bjarki keppti í undanrásum 50
metra flugsunds á Ólympíuleikum og
varð niundi en Gunnar keppti í und-
anrásum 200 metra fjórsunds og varð
fimmtándi. Öll halda þau áfram
keppni í vikunni. -ÓÓJ
Ólympíumót fatlaðra fór af stað fyr-
ir helgi og hófu íslensku keppendurn-
ir sína keppni um helgina. Heima-
menn í Sydney hafa staðið frábærlega
að mótinu og vakið mikla lukku, bæði
fyrir móttökur sínar og aðstöðu sem
og frábæran árangur þeirra sjálfra, en
Ástralir unnu 40 verðlaun á fyrstu
þremur dögunum, þar af 16 gull.
Árangur Kristínar Rósu Hákonar-
dóttur stóð upp úr hjá íslensku
krökkunum um helgina en hún vann
bronsverðlaun í 200 metra fjórsundi
er hún synti á 3:20,28 mínútum. Geir
Sverrisson stóð sig einnig vel í 400
metra hlaupi og komst i úrslit þar
sem hann endaði í 7. sæti. Geir hljóp
metrana 400 á 52,27 sekúndum.
Einar Trausti Sveinsson hafnaði í
10. sæti í kringlukasti með því að
kasta 24,45 metra en í keppninni var
heimsmetið slegið. Sigurvegari varð
Thierry
Jemes Sio
Cibone frá
Frakklandi
en hann