Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2000, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2000, Blaðsíða 24
28 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 Tilvera Löggunni sigað á Jennifer Lopez Jennifer Lopez Leikkonunni og söngkonunni kyn- þokkafullu finnst gaman aö djamma. Kynþokkabomban Jennifer Lopez komst í kast við laganna verði um daginn þegar partí sem hún hélt á flottu gistihúsi í New York fór eilítið úr böndunum. Þannig var að Jennifer og fullt af öðru frægu fólki, svo sem Paul McCartney, Keith Richards, Stella McCartney, Laurence Fishburne og ýmsir aðrir, voru að gera sér glaðan dag á hótelbarnum eftir velheppnaða tískuverðlaunasam- komu. Eins og nærri má geta færðist fjör í mannskapinn eftir því sem líða tók á kvöldið og áður en yfir lauk voru allir komnir út í garð þar sem Jennifer dansaði undir háværri tónlist. Nágrannarnir kunnu svo sannarlega ekki að meta gleðskapinn og hringdu á lögguna sem skipaði liðinu að fara inn og lækka í sér. McCartney játar ást sína á Heather Bítillinn Paul McCartney, sem er 58 ára, hefur nú í fyrsta sinn viður- kennt að hann elski Heather Mills. „Rómantíkin er aftur komin í líf mitt. Ég elska hana,“ segir Paul um Heather sína. Turtildúfumar hittust vorið 1999. Hingað til hefur Paul McCartney verið ófús til að ræða um samband þeirra. í mars síðastliðnum sagði hann að mögulegt væri að úr kynn- um þeirra yrði samband. Heather Mills, sem er 32 ára, var fyrirsæta þar til hún missti vinstri fótinn í umferðarslysi. Síðan hefur hún að mestu fengist við góðgerðar- störf og það var i tengslum við þau störf sem henni var á dögunum boð- ið í sjónvarpsþátt. Hún tilkynnti að hún vildi ekki tala um Paul í þætt- inum. Hann hringdi hins vegar í stjórnandann og spurði hvort hann mætti ekki vera leynilegur gestur. í miðjum þættinum birtist svo Bítill- inn, gengur að Heather og kyssir hana. Þar með hófust umræður um sambandið og þau játuðu ást sína hvort á öðru. Eiginkona Pauls, Linda, lést af völdum krabbameins fyrir tveimur og hálfu ári. Heather Mills Heather og Paut McCartney hafa viðurkennt að þau elski hvort annað. Lisa og stóri vinningurinn Lisa Kudrow brosti breitt þegar hún kom til frumsýningar kvikmyndarinnar Happatalna í Hollywood á þriðjudagskvöld. Kudrow leikur þar konu sem flæk- ist í tilraunir þrjóta til að svindla í lottóinu. John Travolta leikur á móti Lisu. ÞJÓNUSTUJM3C ¥SII\IGAR jfc~ m ^ m m m >. m . DV 550 5000 Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 CRAWFORD IÐN AÐ ARHURÐIR SALA—UPPSETNING—ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100 >568 8806 Stífluþjónustan ehf Þorsteinn Garðarsson Kársnosbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: S54 2255 • Bfl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja Vöskum r\s£*$** iltöK skemmdir í lögnum. Niðurföllum ^ |jy|> O.fl. 15 ÁRA REYNSLA MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA BfLSKÚRSHURÐIR Héöins bflskúrshurðir með einangrun eru geröar fyrir fslenskar aöstæður Jl = HÉÐINN = T Stórási 6 «210 Garðabæ • slmi 569 2100 Vandadar Amerískar Bílskúrshurðir Góð þjónusta - vönduð uppsetning Hurðaver ehf BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- Smiðjuveg 4d 577-4300 hurðir hurðir stífluþjOnustr bjrrnr Símar 899 6363 • S54 B199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C handlaugum, baokörumog n ■ i'ii frórennslislögnum. Dælllblll __ til nð losa þrær og hreinsa plon. SkólphreinsunEr Stí Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagn Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðset Ásgeir Halldórsí Sími 567 0530 CD Bílasími 892 726C flað? ig niðurföllum. ssnigla. a skemmdir. >on | 'T!sa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.