Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2000, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 i>^r _______26 Tilvera* Wlyndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir hvorugkynsorði Lausn á gátu nr. 2839: Svefndrukkinn maður Krossgáta Lárétt: 1 löngun, 4 farga, 7 málmur, 8 smyrsl, 10 kona, 12 beygju, 13 sögn, 14 innyfli, 15 stjórnarum- dæmi, 16 lækkuöu, 18 muldur, 21 útskagi, 22 hrogn, 23 demba. Lóörétt: 1 áþekk, 2 henda, 3 hlutaveltuna, 4 sláni, 5 veini, 6 eðlisfar, 9 maki, 11 sellu, 16 fjölda, 17 megnaði, 19 tré, 20 ferðalag. Lausn neöst á síöunni. Skák Svartur á leik. Ég rakst á þessa stööu á hollenskri netsíöu og fannst hún athyglisverð. Staöan mun hafa komið upp í tefldri skák en keppenda er ekki getið. Þaö lítur út fyrir að hvítur hafi náð fram jafnteflisstöðu, en svartur á lúmskan leik, 55. - Hg3+. Ef 56. Bxg3 cl=D 57. h8=D Dg5+ 57. Kh7 (57. KfB De7+ og 58.. .DÍ7+ og mát) 57. - Kf7 og hvítur verður mát. 56. Kh6 (56. KfB Hf3 57. h8=D Hxf4+ og 58.. .cl=D) 56. - Kf7 eða 56. - Kf5 vinnur líka, t.d. 57. Bd2 (57. h8D Hh3+ fylgt af HxD og KxB) Hg6+ 58. Kh5 Hg2. 57. Bcl Eða 57. h8=R+ Kf6 58. Bxg3 cl=D+ og vinnur. 57. - Hh3+ og hvítur gafst upp. Sjötta einvígisskákin í einvíginu Kramnik - Kasparov verður tefld í dag og hefur Kramnik hvítt. Umsjón: ísak Örn Sigurösson Bridge Það er erfitt að geta sér til um hvor hliðin hafi betur í sögnum í þessu spili. Þaö kom fyrir í leik sveita Jacobs og Shwartz um rétt- inn til að keppa fyrir hönd Banda- rfkjanna á næsta ólympíumóti. Sveit Jacobs hafði betur í þeirri viðureign en Shwartz hafði betur í þessu spili. Sagnir gengu þannig í opna salnum, austur gjafari og eng- inn á hættu: 4 86 •f 32 ♦ K953 4 ÁG1065 * Á97432 »Á764 + D 4 K2 4 K105 •» DIO + ÁG87 4 D973 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR Rosenb. Weinst. Zia Garner pass 14 24 34 pass pass dobl pass 3* pass 4» p/h Sagnir Steve Garners og Howards Weinsteins eru máttleysislegar og gera Rosenberg og Zia Mahmood ekki erfitt um vik. Þeir náöu ágætum loka- samningi sem vannst þegar sagnhafi hitt rétt í hjartalitinn. Sagnir voru í allt öðrum anda í lokaða salnum: AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR Cohen Levin Berkow. Weinstein pass 1 + 1 * 24 pass 2«p pass 34 pass P/h 3 + pass 54 Berkowitz ákvað að koma inn á einum spaða og Levin sá i hendi sér, eftir veika tígulundirtekt félaga síns, aö AV gátu vel átt spil í game. Hann sagði þess vegna lymskulega 2 hjörtu og breytti síðan þriggja laufa sögn norðurs í þrjá tígla. Norður taldi sín spil hafa vaxið við sagnir suðurs og ákvað að stökkva í 5 tígla. Vömin getm- tekið flóra slagi en fékk reyndar aðeins þrjá þvi útspil vesturs var spaðaásinn. Það var lítiö upp í skaðann og sveit Shwartz græddi 9 impa á spilinu. ■anj oz ‘>tse 61 ‘Jb3 Ll ‘Sæs 9i ‘mmu} n ‘tgoþ 6 ‘wn 9 ‘tdo fi ‘sajutSuei \ ‘eipquto} e ‘eqs z ‘XIII hie-ieoi 'jnqs ez ‘etoS zz ‘sauue \z ‘jnej 81 ‘nSts 91 ‘uai st ‘Jngi n ‘giou ei ‘Snq zi ‘1J!U 01 ‘uiejx 8 ‘JBdosf l ‘e8ot \ ‘}sái t :i)3.ieq Myndasögur tf> BUILS 2*7 /Við hötum barsíst gegnum \ árin og ég sætti mig alveg'' við aö liggja hér þegar f ég tæ aó horfa á eftir þér út af!l E E Nú veit ég hvað ég v»l veróa þegar ég^ verö stór, Sólveig. Skipherra á varöskipi.} ir WT aM © Pl_8 • "1 ... svo víö minriumst nú ekki a ! ! þessa mvnd at Ijöiskyidu mínni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.