Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Qupperneq 12
28 MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2000 Sport________________________________ i>v Eyjolfur skoraði - og skaut Herthu Berlín á topp þýsku deildarinnar ÞTSKALAND Energie Cottbus-Bochura .... 2-0 1-0 Micevski (29.), 2-0 Miriuta (44.). W. Breraen-B. Mtinchen .... 1-1 0-1 Sergio (6.), 1-1 Ailton (11., víti). Hansa Rostock-Wolfsburg ... 1-1 0-1 Rydlewicz (38., sjálfsm.), 1-1 Majak (90.). Unterhaching-Hamburger . . . 2-1 0-1 Kientz (12.), 1-1 Straube (87.), 2-1 Spizak (89.). Frankfurt-Freiburg........3-0 1-0 Reichenberger (10.), 2-0 Fjortoft (21.), 3-0 Branco (83.). Dortmund-Kaiserslautem . . . 1-2 0-1 Hristov (12.), 1-1 Evanilson (62.), 1-2 Reich (88.) Schalke-Leverkusen........0-0 1860 Miinchen-H. Berlin .... 0-1 0-1 Eyjólfur Sverrisson (90.). Köln-Stuttgart............3-2 0-1 Ganea (28.), 1-1 Springer (31.), 2-1 Springer (36.), 2-2 Thiam (41.), 3-2 Lottner (75.). Staðan Hertha Berl.10 7 0 3 24-14 21 B. Miinchen 10 6 1 3 20-10 19 Schalke 10 5 3 2 20-8 18 Kaiserslaut. 10 5 2 3 13-9 17 Leverkusen 10 4 4 2 13-11 16 Dortmund 10 5 1 4 15-16 16 Wolfsburg 10 4 3 3 24-15 15 Hamburger 10 4 3 3 22-19 15 Frankfurt 10 4 2 4 14-14 14 H. Rostock 10 4 2 4 7-14 14 Freiburg 10 3 3 4 13-11 12 1860 Múnch. 10 3 3 4 12-16 12 Köln 10 3 2 5 15-21 11 W. Bremen 10 2 4 4 13-15 10 Stuttgart 10 2 4 4 16-20 10 E. Cottbus 10 3 1 6 11-20 10 Bochum 10 3 1 6 8-19 10 Unterhach. 10 2 3 5 11-19 9 li HOLLAND F. Sittard-NAC Breda ......1-2 AZ Alkmaar-Twente .........5-0 Heerenveen-Graafschap......1-0 PSV Eindhoven-Ajax.........1-1 Sparta-Groningen ..........2-0 Nijmegen-Willem II.........3-0 Utrecht-Feyenoord..........1-1 Roda JC-RKC Waalwijk.......0-1 Staðan Vitesse 9 7 1 1 23-12 22 Feyenoord 7 6 1 0 17-6 19 NAC Breda 9 5 1 3 17-10 16 PSV Eindh. 8 4 3 1 12-7 15 NEC Nijm. 9 3 6 0 16-9 15 Ajax 10 4 3 3 21-15 15 Waalwjjk 10 4 3 3 10-9 15 Willem II 9 3 4 2 16-14 13 Twente 10 3 4 3 16-19 13 Roda JC 8 3 3 2 16-13 12 Heerenveen 8 3 3 2 10-10 12 AZ Alkmaar 9 4 0 5 18-18 12 Utrecht 9 3 2 4 16-16 11 Groningen 11 3 2 6 15-21 11 Graafschap 10 3 1 6 15-19 10 Sparta 9 2 1 6 15-23 7 Roosendaal 9 1 0 8 14-26 3 F. Sittard 8 0 2 6 4-22 2 FRAKKLAND Strasbourg-Marseille 1-1 Troyes-Mónakó . 1-0 Paris SG-Bordeaux . 1-2 Sedan-Nantes . 2-0 Metz-Lens 2-1 Lille-Toulouse 1-0 Lyon-Auxerre 2-2 Rennes-Guingamp 1-2 Bastia-St. Etienne 0-0 Staða efstu liða: Paris SG 13 7 3 3 27-18 24 Lille 13 6 4 3 15-9 22 Sedan 13 6 4 3 18-14 22 Bastia 13 6 3 4 15-12 21 Guingamp 13 6 3 4 17-15 21 Bordeaux 13 5 5 3 19-14 20 Troyes 13 5 5 3 18-15 20 Mónakó 13 5 4 4 19-16 19 Nantes 13 5 3 5 19-19 18 Metz 12 5 3 5 12-14 18 Lens 13 4 5 4 13-14 17 Lyon 13 3 7 2 14-12 16 Rennes 13 4 3 6 14-12 15 Auxerre 13 4 3 6 14-16 15 Marseille 13 4 3 6 13-16 15 St. Etienne 12 3 5 5 19-22 14 Hertha Berlín er komið á topp þýsku deildarinnar eftir góðan úti- sigur á 1860 Múnchen, 0-1. Það sem gerir þennan sigur enn áhugaverð- ari fyrir íslendinga er sú staðreynd að sigurmarkið skoraði landsliðs- fyrirliðinn sjáifur, Eyjólfur Sverris- son, með góðum skalla eftir að venjulegum leiktima var lokið. Eyjólfur hefur lítið spilað með lið- inu það sem af er leiktíðar en kom því nú á topp deildarinnar í fyrsta skipti í 30 ár. Toppsætið geta Hert- ha-menn einnig þakkað slökum leik meistaranna í Bayern Múnchen um helgina. Bayern var hálflánlaust í sókn- araðgerðum sínum í 1-1 jafnteflis- leik gegn Werder Bremen og klúðraði fjöida færa en var þó heldur skárra en í leiknum gegn Helsingborg í vikunni þar sem það gerði 0-0, jafntefli á heima- velli. Mörkin tvö komu á fyrstu tólf mínútum leiksins en eftir það gerðist fátt markvert þar til á síð- asta stundarfjórðungnum að meistararnir klúðruöu hverju færinu á fætur öðru. Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern, var nokkuð ánægður með úrslitin þrátt fyrir að ekki hafi gengið mikið í sókninni. „Það sem mestu máli skiptir er að við náð- um nokkuð hagstæðum úrslitum í erfiðum útileik," sagði Hitzfeld. Hörö botnbarátta Smáliðið Unterhaching vann mikinn og verðskuldaðan baráttu- sigur á stórliði Hamburger SV en sigurinn nægði nýliðunum ekki til að lyfta sér úr botnsætinu. Aðr- ir nýliðar, Energie Cottbus, halda áfram að sýna góðan leik og hafa greinilega haft gott af sigrinum á Bayem um síðustu helgi. Þeir unnu Bochum 2-0 og komust við það upp fyrir gesti sína en eru samt enn hættulega nálægt botn- inum, aðeins stigi á undan Unter- haching. Enn gengur litið hjá fyrrum stórveldinu Stuttgart sem situr í fjórða neðsta sæti deildarinnar efti 3-2 tap gegn Köln. Eftir helgina eru fjögur lið með tíu stig á botninum, eitt með 11 og eitt með níu og því klárlega spennandi barátta fram undan og allt getur gerst eins og úrslit siðustu leikja hafa sýnt. -ÓK It'i) BELGÍA Beveren-Beerschot..........2-1 Charleroi-La Louvlere......2-1 Antwerpen-Standard Liege . . 1-2 Anderlecht-Lokeren..........8-0 Lierse-Mouscron.............1^1 Genk-Ghent.................1-1 Truidense-Mechelen .........1-0 Westerlo-Club Brugge.......0-2 Herelbeke-Aalst.............2-4 Staðan Club Bugge 11 11 0 0 41-8 33 Anderlecht 11 9 2 0 39-12 29 S. Liege 11 8 1 2 33-13 25 Charleroi 11 7 0 4 20-20 21 Mouscron 11 6 1 4 26-13 19 Lierse 11 6 1 4 22-18 19 Westerlo 11 5 2 4 19-20 17 Beerschot 11 5 0 6 19-19 15 Ghent 10 4 2 4 21-21 14 Beveren 10 4 2 4 10-16 14 Genk 10 3 5 3 15-11 14 Lokeren 11 3 4 4 12-20 13 Antwerpen 10 3 0 7 9-17 9 Truidense 11 2 3 6 10-20 9 Aalst 11 2 1 8 11-31 7 Harelbeke 11 2 1 8 15-35 7 La Louvierell 1 3 7 9-23 6 Mechelen 11 1 2 8 14-27 5 Evrópuboltinn: Stortap Lokeren Belgía Lokeren, lið Amars Grét- arssonar og Amars Viðars- son, beið afhroð í belgísku fyrstu deildinni þegar Ander- lecht vann það 8-0. íslending- amir voru báði í byrjunar- liði Lokeren og er nú von á fleiri íslendingum þar sem norski boltinn er búinn. Club Brugge er enn ósigrað á toppi belgísku deildarinnar eftir 11 leiki. Holland Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði RKC Wa- alwijk sem sigraði Roda JC, 0-1, i hollensku fyrstu deild- inni í gær. Vitesse Amhem er í efsta sæti deildarinnar Nicolas Anelka og félagar í PSG töpuðu nieð 22 stig, þremur stigum sínum fyrsta leik á heimavelli í vetur fyrir nieira en Feyenoord sem er í Bordeaux. Reuter öðru sæti en það á leik til góða en tapaði sínum fyrstu stigum um helgina þegar það gerði jafntefli við Utrecht, 1-1. Frakkland George Weah, sem fór frá Manchester City nýverið vegna þess að hann fékk lítið að spila, byrjaði vel hjá Marseille og skoraði eina mark liðsins í jafnteflisleik gegn Strasbourg. Paris SG tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli í vetur þegar Bor- deaux lagði það, 1-2. Það heldur þó enn efsta sætinu í deildinni. Það á ekki af Mónakó af ganga en það tap- aöi um helgina fyrir Troyes, 1-0. -ÓK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.