Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Síða 16
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2000 Kristján Kristján Brooks, sem leik- ið hefur undan- farin tvö ár með Keflvíkingum, gekk í gær í raðir Breiðabliks og skrifaði undir þriggja ára samn- ing við félagið. Þetta er annar leikmaðurinn sem kemur til Blika á skömm- um tíma en Krist- ófer Sigurgeirs- til Blika son er kominn heim frá Fram. Blikar misstu Hreiðar Bjarna- son til Fylkis en hafa endurnýjað samninga við Atla Knútsson og Hákon Sverrisson og eru á góðri leið með semja við Kjartan Einars- son og Robert Russell sem lék með liðinu í sum- ar. -JKS/ÓÓJ A f Club 2600 Örgjörvi Celeron 600 Flýtiminni 128Kb Vinnsluminni 64Mb, stækkanlegt í 512 Haröur diskur 7,5 GB Skjákort Á móðurborði Skjár 17” CD-Rom 40 x 3D hljóð Fjöldi radda 128 Hátalarar Dimand k Faxmótald 56k - V.90 Fax Á A vinsælasta heimilistölvan í Evrópu erindi á þitt heimili? Frá árinu 1996 hefur Packard Bell veriö mest selda heimilistölvan í Evrópu. Packard Bell Þrjú atriði skýra best þessa velgengni fyrirtækisins: C Lögð er áhersla á að gera töivurnar elns vinalegar fyrir notandann og mögulegt er. Einfaldar leiðbeiningar gera það aö verkum að stuttur tími líður trá því aö vélin er tekin úr kassanum þangað til hægt er að hefjast handa. Hin ýmsu forrit sem fylgja með í kaupunum koma uppsett á vólunum. Veröiö hefur alitaf verið viðráðanlegt. Þótt vel sé vandað til framleiðslu tölvanna og þeim fylgi rausnalegur pakki af forritum, þá endurspeglast það ekki f verðinu. • Þjónusta við kaupendur er eitt aðals-merki Packard Bell og það á svo sannarlega einnig viö um okkur hjá Bræörunum Ormsson. Við bjóðum ábyrgð á vélbúnaöi í eitt ár og leið- beiningar símleiðis í þrjá mánuði varðandi allan hugbúnað sem fylgir tölvunni. Auk þess fylgir frí nettenging í þrjá mánuði hjá Símanum Internet. Hugbúnaöur Hinn gríðarlegi fjöldi forrita, sem fylgir Packard Bell og koma uppsett á tölvunum, skapar þeim algjöra sérstöðu. Þar er um aö ræða; almenn forrit, hjálparforrit, samskiptaforrit, Internet-forrit og kennsluforrit, auk barnaforrita, leikjaforrita og forrita sem snerta margvísleg áhugamál. Kynntu þér þennan pakka alveg sérstaklega því hann er raunveru-leg kjarabót. celeron™ Verö 124.900 RdDIOiálfS? Geislagötu 14 • Simi 462 1300 BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Verö 185.900 l-Media 7800a rw Örgjörvi AMD K7 800 Flýtiminni 512Kb Vinnsluminni 64Mb, stækkanlegt 1512 Harðurdiskur 15 GB Skjákort 32Mb TNT II -TV útgangur Skjár 17” DVD x10 leshraði Geislaskrifari x8 skrifhraöi 3D hljóð Fjöldi radda 64 Hátalarar Dimand Faxmótald 56k - V.90 Fax -m W Ungviðið fékk leiðsogn hjá Völu Vala Flosadóttir, bronsverölauna- haíl í stangarstökki frá Ólympíu- leikunum í Sydney, fór á æfingu hjá félagi sínu ÍR síðastliðinn föstudag. Þar fengu frjálsíþróttamenn fram- tíðarinnar leiðsögn hjá hetjunni og tækifæri til að láta mynda sig með einum þriggja Ólympíuverðlauna- hafa íslands frá upphafi. Á mynd- inni sést Vala í hópi ungra ÍR-inga en í öftustu röð glittir í Einar Karl Hjartarson hástökkvara, en þar fer annar ÍR-ingur sem á framtíðina fyrir sér í alþjóðlegri keppni. Heimsbikarinn á skíðum: Meistari Maier - og Martina Ertl unnu fyrstu keppnirnar Heimsbikarmeistarinn Her- mann Maier hóf keppnistimabilið þar sem frá var horfið þegar hann sigraði í fyrstu keppni vetrarins í Sölden í Austurríki í gær. Hann tók nokkuð þægilega forystu eftir fyrri ferð stórsvigsins í gær og hélt henni einnig í seinni ferðinni og hafði betur en landi hans Stef- an Eberharter sem varð annar og Svíinn Fredrik Nyberg sem varð þriðji. Fyrrum heimsbikarmeist- arinn Lasse Kjus frá Noregi dró sig út skömmu fyrir keppnina vegna flensu. Ertl vann fyrst mótiö Þýska stúlkan Martina Ertl vann fyrsta mót vetrarins í heims- bikarkeppn- inni á skíðum á laugardag þeg- ar hún sigraði í stórsvigi I Sölden. Það var geysigóð seinni ferð sem tryggði henni sigurinn en hún var ekki meðal 15 efstu eftir fyrri ferð- ina. Önnur í stórsviginu varð Andrine Femmen frá Noregi og þriðja Anja Pearson frá Svíþjóð. Ríkjandi heimsbikar- meistari, Renate Goetschl, datt út í fyrri feröinni. Ný liðakeppni Alþjóða skíðasambandið (FIS) tilkynnti í gær að nýrri liðagrein yrði bætt við heimsbikarkeppnina eftir áramótin, nánar tiltekið um miðjan mars. Sjö efstu þjóðirnar í heimsbikamum munu hafa rétt til að skrá til keppni 12 skíðamenn, sex karla og sex konur, sem munu safna stigum úr öllum fjórum greinum heimsbikarsins, bruni, risasvigi, stórvigi og svigi. -ÓK Hermann Maier á fleygiferð í stórsviginu í gær. Reuter Martina Ertl, Andrine Femmen og Anja Pearson á verölaunapalli eftir risavigið. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.