Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2000, Blaðsíða 15
UV MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000
3iV
Nýjar
og
grennri
stýri-
keðjur
Vörubílar hafa oftast veriö með 9
mm gaddakeðjur að aftan og með
vaxandi kröfum um öryggi í akstri,
samfara auknum vöruflutningum á
landi, hafa menn reynt fyrir sér með
framhjólakeðjur. Þessar hefðbundnu
keðjur eru bæði þungar og bílar
verða ekki skemmtilegir í akstri með
þær undir framhjólum. Þess vegna
hefur Tellefsdal A/S í Noregi hannað
sterkar 5,5 mm keðjur sem mynda
mynstur á miðjum bana til þess að
koma í veg fyrir að bílamir hoppi á
þeim. Keðjumar era 50% léttari en
hefðbundnar, aðeins 9 kg. Þær eru
með fjórum lásum á utanverðu lang-
bandi þannig að mjög auðvelt er að
strekkja þær. Á þeim er flatjám í stað
gadda sem hindrar vel hliðarskrið og
tekur vel á í átaki.
Hitakerfi
spara
bensín á
vetrum
Nokkuð er um það að fólk hafi
fengið sér svokölluð hitael-
ement i bíla sína til að forhita þá
á köldum vetrarmorgnuni. Slíkur
búnaður er vinsæll í löndunum í
kringum okkur og á sumum stöð-
um í Finnlandi er notkunin allt
að 80%. Kostimir eru þeir að fyr-
ir utan það að koma að bílnum
hlýjum sparar þetta eldsneyti þar
sem vélin er búin að ná kjörhita-
stigi sínu áður en hún er sett í
gang. Þá þarf ekki að keyra hana
lengur á innsogi.
Umtalsverður bensín-
sparnaöur
Halla Jónsdóttir hjá Iðntækni-
stofnun gerði litla samanburðar-
könnun á eyðslu bíls með og án
slíks forhitara. Bíllinn var af
gerðinni Toyota Corolla 1991 og
var prófunin framkvæmd í febrú-
armánuði í snjó og frosti. Keyrt
var í viku án hitara og svo aðra
viku og hafði bíllinn þá verið for-
hitaður að morgni fyrir akstur.
Meðaleyösla óhitaðs bíls var 11,45
lítrar á hundraðið en með forhit-
un minnkaði eyðslan niður í 8,15
lítra á hundraðiö sem er umtals-
verður sparnaður. í hinni hefð-
bundnu borgarumferð em vega-
lengdirnar stuttar og tíminn sem
billinn er keyrður kaldur því
nokkur.
Fýsilegur kostur fyrir
borgina
Borgaryfirvöld eru nú að skoða
þann möguleika að gera fólki auð-
veldara fyrir að nota slíkan bún-
að með því aö vera með sérstaka
aukalögn fyrir hann þar sem
borguð er einfaldlega fost upphæö
fyrir rafmagnið sem hann notar á
ári. Sjá þau fyrir sér að hægt sé
að ná takmörkum um minni
mengun meö þessu eina atriði,
auk þess sem minnkuð bens-
íneyðsla er þjóðhagslega hag-
kvæm. -NG
Sigurður Jónasson á Þrótti notar Nortrac undir flutningabílinn sinn en
hann er meö tveimur stýrishásingum.
Aukin ökuréttindi
Námskeið til aukinna ökuréttinda
hefjast alla miðvikudaga.
Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi).
Kennsla á hóp-, leigu- og vörubíl og vörubíl með eftirvagni.
Reyndir kennarar, góðir bílar og fullkomin kennsluaðstaða.
Hafðu samband og fáðu upplýsingar.
/r OKU
^fVS^KOMNN
W/IMJODD
Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3 (Mjóddinni), 109 Reykjavík.
Sími 567 03 00. Fax 567 03 70.
E mail:okusk.mjodd@simnet.is
Fagmennska í
fyrirrúmi!
Metaðsókn á
síðustu önn!
Komdu í reynsluakstur
Grand Vitara er þekktur sem aflmikill, sterkbyggður jeppi, byggður
á grind og með hátt og lágt drif. I nýjum Grand Vitara eru m.a.
ABS'hemlar með EBD-hemlajöfhun, aukið farþegarými, umhverfis-
vænni vél og fleiri spennandi nýjungar. Líttu við og reynsluaktu
liprum og spameytnum alvöru jeppa.
SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slml 431 28 00. Akureyrl: BSA hf„ Laufásgötu 9, slml 4S2 63 00.
Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, simi 5S5 15 50. Hvammstangi: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 22 30.
Isafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavfk: BG bílakringlan, Gróflnni 8, simi 421 12 00.
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
www.suzukibilar.is
3-dyra: frá 1.840.000,-
5-dyra: frá 2.190.000,-
5-dyra: 23.510,- á mánuði
Dæmi um meðalafborgun miðaðvið 1.100.000 kr.
útborgun (t.d. bíll tekinn upp I), f 60 mánuði.
mm
NYIR
L T R
$ SUZUKI