Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2000, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2000, Page 12
12 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 Hagsýni DV Bónus stendur við stóru orðin - matarkarfan þar 11% ódýrari en hjá Nettó í gær gerði neytendasíða DV eina af sínum reglulegu verðkönnunum á matvöru. Að þessu sinni var ein- göngu kannað verð í stórmörkuðun- um þremur á Akureyri, þ.e. Bónus, Hagkaupi og Nettó. Farið var í allar verslanirnar samtímis og kannað verð á 31 vörutegund en þegar upp var staðið voru það 21 vörutegund sem var til í öllum verslununum þremur. Þar sem Bónus opnaði nýja versl- un á Akureyri um síðustu helgi er því búist við harðri samkeppni á matvörumarkaði Eyjafjarðar á næstunni. Þessi samkeppni getur haft töluverð áhrif á höfuðborgar- svæðinu þar sem Nettó er með sama verð í öllum sínum verslunum. Fari svo að þeir kjósi að lækka verð i verslun sinni á Akureyri gætu íbú- ar höfuðborgarsvæðisins og ann- arra svæða þar sem Nettó er með verslun notið góðs af. Bónusmenn hafa undanfarið gefið út yfirlýsing- ar um að þeir stefni á að vera um 10-15% lægri en Nettó á Akureyri og samkvæmt þessari könnun hafa þeir náð þessu markmiði sínu og eru um 11% lægri i verði en Nettó og 18% lægri en Hagkaup. nitoH Ur nýrri verslun Bónuss Verslunin var opnuö á Akureyri um síöustu helgi og meö komu hennar hefur samkeppni aukist á matvörumarkaöi Eyjafjaröar. ÖV Nettó ’ F Bónus Hagkaup Nesquik, 500 g áfylling 228 219 235 Ora grænar baunir, 1/2 59 55 68 Egils appelsínuþykkni, 1,81 379 357 378 Kjama sveskjugrautur, 11 189 189 191 Pilippo Berio ólrfuolía, 11 479 457 499 Royal lyftiduft, 420 g 177 159 218 Toro viK sósa, 48 g 58 58 63 Komax hveiti, 2 kg 59 55 70 Ritzkex 56 51 60 Maxwetl house kaffi, 500 g 289 287 339 Diet Coke, 21 176 175 188 Létt og laggott, 400 g 133 129 137 Rjómi, 250 ml 149 145 154 Rækjuostur 250 g 167 165 195 Súrmjólk, 11 95 92 99 lceberg, 1 kg 236 195 249 Agúrkur, 1 kg 274 189 289 Klententínur, 1 kg 160 149 249 Tómatar, 1 kg 274 189 289 Bananar.lkg 174 139 184 Paprika græn, 1 kg 378 259 398 Samtals karfa: 4.189 3.713 4.552 Allt að 40% verðmunur í öllum tilvikum nema tveimur voru vörurnar ódýrarstar í Bónus en Kjarna sveskjugrautur og Toro viit sósa voru á sama verði í Bónus og Nettó. Mesta verðmuninn er að finna í grænmeti og ávöxtum og voru þær vörutegundir mun ódýrari í Bón- us en Nettó og Hag- kaupi. Til dæmis kostar kíló af klem- entínum 149 kr. í Bónus og 249 kr. í Hagkaupi og er þetta 40% verðmun- ur. 35% verðmunur var á grænni papriku, tómötum og agúrkum og i öll- um tilfellum var verðið hæst í Hag- kaupi og lægst í Bónus. Önnur vöruteg- und þar sem munur var mikill er Royal lyftiduft í dós en hún kostaði 218 kr. í Hagkaupi en 159 kr. í Bón- us. Munurinn er 27%. Kornax hveiti kostaði 55 kr. í Bónus en 70 kr. í Hagkaupi og er það um 21% munur. Hagkaup var með hæsta verðið í öll- um þeim tilvikum sem könnuð voru að þessu sinni. Það skal tekið fram að verðkönn- unin var gerð á milli kl. 12.00 og 12.30 í gær og er verðið sem kemur fram í þessari könnun það verð sem gilti á þessum tíma. Verslunar- stjóri Nettó á Akur- eyri gerir athuga- semd við tímasetn- ingu könnunarinn- ar á þeim forsend- um að Bónus er ekki opnaður fyrr en klukkan tólf og því hefur Nettó ekki haft tækifæri til að kanna verð hjá þeim og breyta hjá sér. Nettó er hins vegar opnað klukkan 10.00 á morgnana og því hafa Bónusmenn haft tækifæri til að skoða verð Nettó og breyta hjá sér ef þeir hafa haft hug á því. Þetta breytir þó í engu þeirri staðreynd að þetta er það verð sem viðskiptavinur þarf að greiða í þessum verslunum á þess- um tiltekna tima. Eingöngu var verið að kanna verð í þessum verslunum og ekki var tekið tillit til gæða ferskvöru né þjónustustigs verslananna. 5.000 Matarkarfan Tilboð verslana Nóatún______ Tilboöin gilda á meöan birgöir endast. Q MS skafís, 2 1 399 kr. Q Maxwell House kaffi, 500 g 229 kr. Q Maarud Spromix salt/pipar 199 kr. Q Rauövínslæri 799 kr. kg Q ísl. matv. jólasíld, 600 ml 299 kr. Q Hamborgarar m/brauöi *4 299 kr. o o o © Þín verslun Tilboöin gilda til 13. desember. 0 Pagens piparkökur 199 kr. Q Jólasíld, 600 ml 369 kr. 0 Marineruö síld, 520 ml 159 kr. Q Toro grjónagrautur 99 kr. 0 Toro piparsósa 59 kr. 0 Toblerone, 100 g 99 kr. Q Del Monte bl. ávextlr 99 kr. o o © 10-11 Tilboöin gllda til 14. desember. Q Pylsur og Dum-Dumer 799 kr. kg Q Óöals Bayonaise skinka 799 kr. kg Q Kalkúnar frost (3-5 kg) 579 kr. kg Q London lamb 799 kr. kg Q Mandarínur 169 kr. kg Q Kjörís Mjúkís, 21, vanillu, súkkulaöi, Q Pecant, karamellu 499 kr. Q Kókos ísterta 479 kr. Q Coke, 6 pack, jólaleikur 1134 kr. 0 Coke diet, 6 pk., jólaleikur 1134 kr. 11-11 Tilboöin gilda til 20. desember. 0 SS birkir. hangilæri úrb. 1402 kr. kg Q SS hamborgarhryggur 974 kr. kg 0 Jólaostakaka m/trönub. 858 kr. Q Leaf lakkrískonfekt 389 kr. 0 Goöa sviö (frosin) 269 kr. kg 0 Duni teljós, 30 stk. 139 kr. Q Emmess Skandale 489 kr. 0 Emmess snackísterta 489 kr. o © • Sparverslun.is Tilboöin gilda til 13. desember. Q Lambalæri 679 kr. kg © Bayonneskinka Bautab. 1049 kr. kg Q Egg 171 kr. kg Q Hangilæri m/beini, heilt 998 kr. kg Q Hangiframpartur m/beini 698 kr. kg 0 Húsavíkur jógúrt, 500 ml 104 kr. Q Appelsínur 128 kr. 0 Papco wc pappír, 32 rúllur 747 kr. o © Nettó Tilboöin gilda á meöan blrgöir endast. Q Eldorado rauörófur 49 kr. kg Q Eldorado rauökál 59 kr. kg 0 Hvítlaukskr. lambalæri 798 kr. kg Q Appelsínur 99 kr. kg o Kínakál 99 kr. kg 0 Búkonulax reykt., bit./fl. 899 kr. kg Q Búkonulax bitar/flök 899 kr.kg 0 Krydd kalkúnavængir 298 kr. kg o © Hraðbúðir Tilboöin gilda til 31. desember. 0 After Eight 249 kr. 0 Gevalia kaffi, rauöur pk. 329 kr. 0 Sprite, 0,51 99 kr. Q Yankie Bar brúnt 39 kr. 0 Gote Dor rautt og hvítt 39 kr. 0 Maarud sprömix 279 kr. Q Fingravettlingar, Star Wars 895 kr. 0 Jólasería, 160 Ijósa 1995 kr. 0 Rafhlööur Energizer, 0 8 stk. LR6 + vasaljós 395 kr. Tilboöin gilda á meöan birgöir endast. 0 Kalkúnn 398 kr. kg Q Myllubrauö dagsins 98 kr. 0 Kjörís heimaís, 11, 4 teg. 98 kr. Q Emmess hátíöarfantasía, 21 395 kr. 0 Emmess Jólaís, 1,51 298 kr. 0 Mónu konfekt, 750 g 798 kr. Q Pepsi, 21 99 kr. 0 Marabou Milleninum súkkul. 77 kr. 0 Jólastjarna 489 kr. © Akureyri: Verðkönnun á ávöxtum Skrifstofa Neytendasamtakanna á Akureyri gekkst fyrir verðkönn- un á ferskum ávöxtum í matvöru- verslunum á Akureyri 5. desem- ber sl. Farið var í Bónus, Nettó, Hagkaup, 10-11 Kaupangi, Úrval Hrísalundi og Strax Byggðavegi og kannað kílóverð 18 ávaxtateg- unda. í fréttatilkynningu frá samtök- unum segir að mikill áhugi sé hjá neytendum á Akureyri að fylgjast með því hvemig nýja Bónus-versl- unin muni reynast. í þessari könnun er Bónus með lægsta verðið á öllum tegundum ávaxta sem fást hjá þeim, en af þeim 18 tegundum sem kannaðar voru fengust ekki 7 tegundir i Bónus, tvær fengust ekki í 10-11 og í Úr- vali og ein tegund fékkst ekki í Strax, en allar tegundir fengust hjá Nettó og Hagkaupi. Verslunar- stjóri Bónuss sagði að meira úrval af ávöxtum væri hjá þeim um helgar. í Hagkaupi og Nettó, þar sem allar tegundirnar 18 voru til, mun- aði 13,5% á heildarverði Nettó í hag. Þar kostaði ávaxtakarfan 6.000 kr. en 6.809 kr. í Hagkaupi. Þegar tegundirnar 11 sem feng- ust í öllum verslununum eru lagðar saman var Bónus með lægsta verðið eða 2.009 kr. og dýrasta karfan var hjá Strax, kr. 2.719. Munar því 35,3% á hæsta og lægsta verði. Nánari niðurstöður má sjá á grafinu hér fyrir neðan. Mesti verðmunur á einstökum tegundum I könnuninni er 145% á bláberjum en þar sem þau eru seld í öskjum án kílóverðs var gripið til þess ráðs að vigta 2-3 öskjur og meðaltal þeirra notað til að finna kílóverð. Um 90% munur var á hæsta og lægsta verði á appelsínum og gulum melónum og um 83% munur á rauðu grape. Ekki var lagt mat á ferskleika og gæði ávaxtanna i þessari könnun. Tilboöin gilda til 12. desember. 0 Laufabrauö, ósteikt, 20 stk. 699 kr. Q SS grísahnakki í álbakka 909 kr. kg 0 Ali bayonne skinka 839 kr. kg 0 Ali reyktur svínahn., úrb. 839 kr. kg 0 ísl. matv. kryddsíld 209 kr. 0 ísl. matv. konfektsíld 291 kr. Q ísl. matv. jólasíld 314 kr. o o © Titboöin gilda 14 desember. 0 Góö kaup vanilluhringir 540 kr. Q Góö kaup piparkökur 399 kr. 0 VSOP koníaks lambalæri 998 kr. kg Q SS kindabjúgu 499 kr. kg 0 Reyktur svínabógur, 1/1 359 kr. kg 0 Nautgripahakk 699 kr. kg Q Drottningarskinka 1399 kr. kg 0 Rauö Jólaepli 129 kr. kg 0 Laroshell 389 kr. kg 0 Dujardin gulrætur 79 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.