Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2000, Síða 15
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000
15
JOV
Meiming
Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir
Thomas Mann og Albrecht
Dúrer leggj a saman
Eina bókin sem hið gamalgróna
forlag Þorsteins Thorarensens,
Fjjölvi, gefur út í ár er engin smá-
smíði. Þorsteinn hefur sjálf-
ur þýtt eina mestu
skáldsögu
þýska meistar-
ans Thomasar
Mann, Doktor
Fástus, og búið
hana til prentunar á
frumlegan og athygl-
isverðan hátt. Sagan
ber undirtitilinn
„Ævisaga ímyndaðs
tónskálds, Adríans
Leverkiihns, sögð af nánasta vini
hans“, og í henni er hvað eftir
annað vitnað í verk 16. aldar
myndlistarmannsins Albrechts
Durers. Apocalipsis-myndröð
Dúrers er raunar undirstaða Op-
þessara meistara, eins og hann
orðar það, með góðu „leyfí“ sögu-
höfundar.
Á myndinni hér með sem er við
næstsíðasta kafla bókarinnar sést
Kristur bjarga fordæmdri sál úr
logum Vítis. Tónskáldið
Leverkuhn átti ekki von á því að
bjargast eftir allt sem á undan var
gengið - en hver veit nema
einmitt fyrir þá auðmýkt hjartans
hafi honum hlotnast náð.
inberunaróratóríu
tónskáldsins í skáld-
Albrecht Dúrer - sjálfsmynd
Brautryðjandi endurreisnarinnar í heimaiandi sínu.
sögunni.
Þetta notfærir Þor-
steinn sér þannig að
hann birtir í bókinni
myndir af tréristum
Durers og myndir af
þeim báðum, Mann
og Durer gegnt titil-
blaði. Þannig samein-
ar þýðandinn anda
Bókmenntir
Mundirnar
• •
segja soguna
Dýrin í
Tónadal ger-
ist i ævin-
týraheimi
sem svífur
um langt
fyrir ofan
jörðina. Sá
heimur er
þó ekki al-
góður held-
þar á góð og ill öfl. Hann
skiptist í Tónaland þar sem líf-
ið er skemmtilegt og allt er
fagurt og svo Krillafjall en
krillunum finnst ekkert
skemmtilegt nema að
éta og sofa. Þeim er
lýst sem öfundsjúkum
fýlupúkum sem þola
ekki tónlist. Augljós-
lega stefhir í átök i
þessum ævintýra-
heimi og í Dýrunum
í Tónadal er einmitt
sagt frá þeim.
Olga Bergmann
semur textann og
teiknar myndir.
Myndir hennar eru
reglulega skemmti-
legar; að vísu er
merkilegt að tóna-
dýrin eru öll ólík
innbyrðis á meðan
krillamir eru hver -
öðrum líkir og
minna helst á illi-
heldur fyrirsjáanleg og ekki er
mikilli persónusköpun fyrir að
fara. Einstök tónadýr virðast nán-
ast eins innbyrðis. Lesandi nær
því ekki að kynnast einstökum
persónum og hugsanlega hefði far-
ið betur að leggja meiri áherslu á
eina persónu umfram aðrar til að
tengja lesandann betur við sög-
una. Þá er lítið lagt í að skýra
hegðun Krillsteins litla þó að
hann skeri sig úr hópi krillanna.
Tónadýrin beita dálítið sniðug-
um aðferðum til að sigrast á
krillunum en fléttan kem-
ur að öðru leyti ekki á
óvart og öllu lýkur svo
með hefðbundinni
veislu i anda gamalla
ævintýra.
Dýrin í Tónadal er
fyrst og fremst mynd-
ræn saga. Að ósekju
i hefði mátt leggja
meira í textann þar
sem myndimar
segja í raun meiri
sögu en textinn sem
bætir iðulega
íjarska litlu við
myndimar.
Katrín Jakobs-
dóttir
Olga Bergmann: Dýrin í
Tónadal. Mál og menn-
ing 2000.
leg, loðin nagdýr. En myndimar
eru litríkar og lifandi, í þeim er
mikO hreyfing og gleði. Þá er per-
sónusköpun myndanna mun betri
en sú sem kemur fram í textanum;
í myndunum fær hvert tónadýr
sin sérkenni þó að krillarnir séu
einsleitir.
Textinn er ekki jafn góður. Sag-
an er
Lagt á ráöin um flótta úr fangelsi
Mynd Oigu Bergmann við sögu sína.
Knstjan Þ. Arsælsson, gjafakortin.
alþjoolegur meistan
Galacy fitness 2000.
SS’o"Sr"'ð TRIM/\F0RM
Trimformi Berglindar Bei&x&
og verður með Grensásvegi 50
hoi eiiroíinmt i o
heilsuráðgjöf í b
desember. Opið: mán.-fim. 8-22, fös. 8-20, laug. 10-14
ífyrirrúmi
Listasmiðjan
Keramikhús
%'crfísmiðja - 'I ’ersítin
Skeifan 3a • 108 Reykjavík • Sími 588 2108
Innisería
35 Ijósa
35 Ijósa innisería
329 kr
HÚSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
byssur, feröalög, feröaþjónusta,
fyrlr feröamenn, fyrlr veiöimenn,
gisting, golfvörur, heilsa, hesta-
mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt,
safnarinn, sport, vetrarvörur,
útilegubúnaöur...tÓmstUndír
| Skoöaöu smáuglýsingarnar á vlslr.li
550 5000