Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2000, Side 24
28
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000
Tilvera
Kaffi Reykjavík:
Geir Ólafs
og Harold
Burr
Geir Ólafsson, söngvari og
skemmtikraftur, mætir með hljóm-
sveit sína, Furstana, sem skipuð er
þjóðkunnum tónlistarmönnum, á
Kaffi Reykjavík i kvöld og skemmt-
ir gestum eins og honum er einum
lagiö. Geir mun fá til sín sérstakan
gest, bandaríska söngvarann
Harold Burr, sem, eins og Geir, er
á heimaslóðum þegar um banda-
rískar dægurlagaperlur er að
ræða. Geir og félagar hefja leik kl.
22.00.
Konunglegri brúðkaupsveislu í Noregi lauk með hneyksli:
í fangaklefa á
brúðkaupsnótt
Hamingjan var skammvinn hjá
nýbökuðum tengdasyni Ástríðar
prinsessu í Noregi. Aðeins nokkrum
klukkustiindum eftir að Mons
Stange hafði skálað við alla konungs-
fjölskylduna i sinni eigin brúðkaups-
veislu var honum stungið í fanga-
klefa vegna drykkju og óláta. Brúð-
kaupsveislan vakti alveg sérstaklega
athygli þar sem hún var fyrsta veisl-
an sem Hákon Noregsprins og Mette-
Marit Tjessem Hojby tóku þátt í eft-
ir að þau opinberuðu trúlofun sína
fostudaginn 1. desember síðastliðinn.
Málsverðinum í veislunni lauk um
klukkan 17 á laugardeginum. Þá
höfðu brúðhjónin og 37 gestir snætt
skelfisk og villiönd og drukkið góð
vín. „Við fengum bæði hvítt og rautt
Mette-Marit og Hákon
Brúökaupsveisla frænku prinsins
endaði meö ósköpum.
og brúnt í glösin,“ sagði brúðguminn
við fréttamenn á leið í veislu annars
staðar.
Brúðguminn hélt áfram drykkju
sinni og þegar hann ætlaði inn á
svítuna á hótelinu þar sem eyða átti
brúðkaupsnóttinni villtist hann á
hótelganginum og reyndi að komast
inn í herbergi þar sem kona nokkur
gisti. Henni tókst að ýta hinum
óboöna gesti út og hringdi í móttök-
una. Brúðguminn reiddist öryggis-
verði sem sendur var á vettvang og
er sagður hafa slegið hann. Þá var
hringt á lögreglu sem stakk honum
inn. Brúðguminn man lítið en iðrast
gerða sinna. Brúðurin, Benedikte
Ferner, er búin að fyrirgefa manni
sínum.
Glæpamenn funda ...
Hið íslenska glæpafélag býður til
opins jólafundar í KafFileikhúsinu í
kvöld kl. 21.00.
Á fundinum verða kynntar allar
íslenskar glæpasögur sem gefnar
eru út fyrir þessi jól og lesnir kaflar
úr þeim. Þá mun Gunnar Gunnars-
son, rithöfundur og fréttamaður,
rifja upp kynni sín við lögreglu-
manninn Margeir sem leysti hin
flóknustu sakamál af yfirvegun og
skynsemi fyrir tveimur áratugum
eða svo. Viktor Arnar Ingólfsson rit-
höfundur flytur erindi um vinnu-
brögð við skrif sakamálasagna, með
hliðsjón af ritun hinnar einstöku
bókar, Leyndarmál Reykjavikur
2000 sem skrifuð var sem eins kon-
ar keðjubréf af átta islenskum rit-
höfundum síðastliðið vor og síðan
gefin viðskiptavinum bókaverslana
í viku bókarinnar.
Þá gefst gestum kostur á að beina
spurningum til og blanda geði við
höfunda og almenna félaga i Hinu
íslenska glæpafélagi, sem verða
óvenju opinskáir þetta kvöld. Allir
sem áhuga hafa á glæpasögum og
tilurð þeirra eru hvattir til að fjöl-
menna í Kaffileikhúsið, en aðgang-
ur er ókeypis og öllum heimill. Hús-
ið verður opnað kl. 20.30, barinn
verður opinn.
Húsið selt
með öllu
innbúinu
Heimili bresku sjónvarpskon-
unnar Paulu Yates, sem lést af of
stórum skammti fíkniefna í sept-
ember síðastliðnum, er til sölu
með öllu innbúi. Ekkert hefur ver-
ið fjarlægt úr húsinu sem er í
Notting Hill í London. Það er fullt
af persónulegum minningum um
líf Paulu með rokkaranum Mich-
ael Hutchence en Paula var með
duftker með ösku hans í svefnher-
berginu. í húsinu eru einnig
minningar um hjónaband Paulu
og Bobs Geldofs og um dæturnar.
Paula skildi við Bob árið 1996 eft-
ir að hún varð ástfangin af Mich-
ael. Hann fannst látinn á hótelher-
bergi í Ástralíu 1997.
ÞJONU5TUM3CLYSÍNCAR rCT 5 5 0 5 0 0 0
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING ViSA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Tii að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir hurðir
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
S AL A-UPPS ETNIN G-Þ J ÓNU STA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF.
Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi.
Sími 554 5544, fax 554 5607
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAG NAÞJÓN USTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnu
Fljót og góð þjónusta.
Geymiö auglýsinguna.
JON JONSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum.
-TBTCE) RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staösetja
skemmdir f WC lögnum.
í DÆLUBÍLL
STIFLUÞJONUSTR BJRRNH
STmar 899 6365 • SS4 6199
Fjarlægi stiflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frúrennslislögnum.
“ dD _______________
til aö ástands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
NASSAU iðnaðarhurðir
Þrautreyndar við íslenskar aðstæður
Sala
Uppsetning
Viðhaldspjónusta
&
Sundaborg 7-9, R.vík
Sími 568 8104, fax 568 8672
idex@idex.is
Vandaðar Amerískar
Bílskúrshurðir
Góö þjónusta - vönduð uppsetning
Hurðaver ehf
Smiðjuveg 4d 577-4300
IÞú nærð alltaf sambandi við okkur!
Smáauglýsingar
t
,©
550 5000
alla virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
550 5000
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringslns sem er