Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2000, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2000, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 31 I>V Tilvera Gömul brýni gera aö gamni sínu Þau voru ánægö meö sig, og máttu alveg vera þaö, Clint Eastwood og Ang- ela Lansbury, þegar þau höföu tekiö viö viöurkenningu fyrir ævistarf sitt í Kennedy listamiöstööinni í Washington DC. Fimm listamenn eru heiöraöir ár- lega fyrlr framlag sitt til lista. Hinir þrír voru tenórinn Palcido Domingu, dans- arinn Míkhaíl Barísjníkov og rokkarinn Chuck Berry. Heimilisfang: Staður: Sími: Sendist til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkt: Jólagetraun DV □ Gardínustöng Nafn:__________ Jólagetmun DV - 3. hluti □ Sög □ Langspil Bird 44 ára Körfu- boltasnill- ingurinn Larry Bird á 44 ára af- mæli í dag. Bird vann til fjöl- margra titla á löng- um ferli en hann lék lengst af með Boston Celtics, eða í þrettán ár. Bird hætti að leika körfubolta þann 18. ágúst 1992. Hann er nú þjálfari Indiana Pacers. í ljósið eru notaðar lágar víðar brotnar í steinunum og það er að sjálf- sultukrukkur, skrautsteinar og sögðu hægt að hafa ljósin ein- eða grettistak. Þvoið krukkuna vandlega marglit, allt eftir smekk. og þurrkið vel. Gott er að halda á krukkunni með því að hafa aðra höndina ofan í henni þannig að all- ur hringurinn sé frír. Síðan er ör- Iftið lím sett á krukkuna þar sem steinamir eiga að vera og þeir fest- ir á. Steinarnar festast best ef hald- ið er við þá í 10-15 sekúndur. Gæt- ið þess að líma ekki fingurna við krakkuna því grettistak er mjög sterkt lím. Þegar búið er að kveikja á spritt- kerti ofan í krukkunni lýsir það Ljósin eru ódýr og skemmtileg og þaö mjög skemmtilega þegar ljósið Þarf ekki aö pakka þeim niöur eftir Jólin. Nautið (20. april-20. maí): / Ekki er aHt gull sem glóir. Farðu varlega í viðskiptum og leitaðu / til sérfróðra manna er þú hyggur á meiri háttar við- skipti. Tvíburarnir t?i . maí-?i. iúnír Þú mátt vera ánægður með árangur þinn að undanfomu. Nú getm- þú leyft þér að taka áður en næsta lota hefst. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Mundu að sinna þín- um nánustu og gefa þér góðan tima með þeim. Þiggðu einungis er þú treystir. Happatölur em 6,19 og 31. Llónlð (23. iúlí- 22. áeústl: Eitthvað óvænt hendir þig fyrri hluta dags og á það eftir að hafa töluvert umstang í för með sér. Vinir þínir era hjálpsam- ir við þig. Mevian (23. ágúst-22. seot.): Einhver spenna ríkir í kringum þig og hún .gerir þér erfitt að sinna þvi sem þú þarft að gera. Þegar liður á daginn batnar ástandið til muna. Glldir fyrir föstudaginn 8. desember Hrúturinn (21. mars-19. apríH: Þú færð fréttir af máU ’ sem ekki hefur verið á dagskrá lengi. Það á eftir að vera talsvert í umræðunni á næstunni. Vatnsberinn 120. ian.-i8. febr.t ! Reyndu að gera þér grein fyrir ástandinu í kringiun þig. Þú gætir þurft að taka skjóta ákvörðun sem á eftir að hafa mik- il áhrif á framtíð þína. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Einbeittu þér að þvi sem þú ert að fást við og láttu ekki truflanir úr umhverfinu koma Það era bjartari tímar fram undan. Jólaföndur: Ljós allt árið Brúðkaupsveislan á annarra kostnað Vinningar í jólaget- raun DV eru glœsilegir að vanda og til mikils að vinna með því að taka þátt í henni. Vinningarnir eru frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Brœðrunum Ormsson og Radíóbœ og er heildarverðmœti þeirra 365.260 krónur. DV-jólasveinninn er á þjóðlegum nótum í ár. Hann fór í Þjóðminja- safnið og fékk að skoða nokkra muni. Hann er ekki alveg viss hvað allir hlutirnir heita þannig að hann ætlar að biðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda ykkur þrautina gef- um við þrjá svarmöguleika. Ef þið vitið svarið krossið þið við nafnið á hlutnum, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öllum tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Munið að senda ekki inn lausnimar fyrr en all- ar þrautimar hafa hirst. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa skemmt sér við það undanfarna daga að saka sómahjönin Michael Douglas og Catherine Zetu Jones um að láta aðra fjármagna brúðkaupsveisluna stórkostlegu sem þau héldu á glæsi- hóteli í New York í síðasta mánuði. Veisluhöldin kostuðu 130 tO 180 milljónir íslenskra króna, að því að talið er. Þann pening fengu þau mest- allan, ef ekki allan, til baka í formi greiðslna fyrir einkaréttinn á að ljós- mynda herlegheitin. Það var breska glanstímaritið OK sem varð þess heið- urs aðnjótandi. Endurbirtingarréttur var síðan seldur bandaríska tímarit- inu People fyrir tugi milljóna króna. Annað sem þau hjón hafa verið gagnrýnd fyrir er að gestir voru beðn- ir um að láta fé renna í styrktarsjóð fyrir fjögurra mánaða gamlan son þeirra, Dylan, í stað þess að koma með gjafir. Enda eiga þau sjálfsagt 0 verðlaun Hitachi DVD- spilari Þriðju verðlaun koma úr Sjónvarpsmiðstöðinni. Þar er á ferð Hitachi DVP505, DVD-spilari sem spilar alla kóda, DVD, CD, CDR óg CDRW-diska. Auk þess býr spilarinn yfir AC3 dolby digital og DTS-hljóði, valmyndakerfl, ntsc yfir í Pal, scart-tengi, optical/coax-tengi og 6 channel output. Verðmæti 3. vinnings er 49.900 krónur. 3. hluti Svarseðill Hvað er jólasveinn- inn að skoða? allt. Hjónin telja að með því að gefa í sjóðinn kenni gestimir Dylan litla þau fornu sanningi að sælla sé að gefa en þiggja. Vildu ekki gjafir Mikki og Katazeta vildu ekki fá nein- ar brúðargjafir um daginn, bara fé í styrktarsjóö litla sonarins Vogin (23. sept.-23. QkU: S Þú gerir áætlanir varð- andi framtíðina og það er líklegt að þær r standist. Gefðu þér méiri tíma fyrir sjálfan þig, það borgar sig. Sporðdreki (24. okt.-2l. nóv.l: Eitthvað verður til að gleðja þig sérstaklega. Að öUum líkindum er það velgengni einhvers Happatölur eru 3, 7 og 24 Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: |Láttu ekki vaða ofan í ' þig þó að einhver sé | með tilburði í þá átt. ] Stattu á þínu og farðu eftir eigin innsæi, þá lofar dagur- inn góðu. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Gerðu þér dagamim, f þú átt það skiUð eftir II aUt sem þú hefur lagt á þig undanfariö. Hafðu ekki áhyggjur, þú munt uppskera eins og þú sáðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.