Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2000, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000
33
DV
Tilvera
———
Jólastemning á Akureyri:
Jólaljósin
tendruð á vina-
bæjartrénu
„Við erum að biða eftir að kveikt
verði á jólatrénu," sögðu þau Erla
Magnúsdóttir og Pétur Jónsson,
sem skýldu sér undir regnhlíf við
Ráðhústorgið á laugardaginn og
biðu eftir að kveikt yrði á jólatrénu
frá vinabæ Akureyrar, Randers í
Danmörku. Fjölmargir lögðu leið
sína að torginu enda ýmislegt í boði,
eins og skemmtilegur söngur og spil.
Jólasveinarnir voru í miklu stuði á
Ráðhústorginu en því miður létu þeir
ekki sjá sig á Amtsbókasafninu þar
sem yngsta kynslóðin beið
þeirra.
r
Omur jólanna
Lúörasveit Akur-
eyrar flutti létt
jólalög fyrir viö-
stadda.
SKVtd\veta
SS&»
sss*
spjallað' vlð
jólasvem-
inn „
um alla
heima og
geima^
Danska jólatréö í baksýn
Bæjarstjóri Akureyrar, Kristján Þór Júlíusson,
ásamt hinum danska Keld Huttel, forseta borgar-
stjórnar í Randers í Danmörku, fyrir framan
glæsilegt jólatréö.
DV-MYNDIR G. BENDER
Beöiö eftir Ijósum
Erla Magnúsdóttir og Pétur Jónsson biöu þolinmóö
eftir aö kveikt yröi á jólatrénu.
,'9B1
Vill engin
forréttindi í
háskólanum
Vilhjálmur prins hefur tjáð
starfsmönnum St. Andrews háskól-
ans í Edinborg að hann vilji fá sömu
meðferð og aðrir stúdentar, að því
er breska blaðið Sunday Express
greinir frá. Prinsinn hefur nám við
skólann næsta haust. Hann ætlar að
stunda nám í listasögu.
Prinsinn er sagður hafa tekið það
fram að hann vilji láta kalla sig Vil-
hjálm en ekki Vilhjálm prins.
Margar fyrirspumir hafa borist
frá bandariskum yngismeyjum um
skólavist í St. Andrews háskólanum
eftir að tilkynnt var að Vilhjálmur
prins yrði nemandi þar.
Heimsmeistarakeppni Fide í skák:
Anand sterkur
á heimavelli
Skákþátturinn
Sextán manna úrslitin hófust í
gær á heimsmeistarakeppni FIDE í
skák. Anand hefur þurft að hafa
litið fyrir sigrum sínum á heima-
velli til þessa en teflt er í Nýju Del-
hi á Indlandi. Heimsmeistari Fide,
Khalifman, sló út Ungverjann Pet-
er Leko eftir 5 jafntefli í röð, þar af
3 í bráðabana. Adams og Svidler
hafa ekki átt í umtalsverðum erfið-
leikum en einvígi þeirra verður
sennilega mest spennandi í 16
Anand, einn sterkastl skákmaöur helms.
Hefur teflt vel á heimavelli í Nýju Delhi
Sigurvegarar
í einvígum 1-2
og 3-4 tefla síð-
an saman I 8
manna úrslit-
um og sigurveg-
aramir í þeim
einvígjum tefla
síðan saman í 4
manna úrslit-
um. Úrslitaein-
vígið tefla síðan
sigurvegaram-
ir í efri og neðri
hópnum.
Bareev teflir rólegar en bæði Kar-
pov og Petrosjan og það ætti að
hæfa gamla brýninu Boris Gulko
sem er eini
Bandaríkja-
maðurinn sem
eftir er.
Sævar
Bjarnason
skrifar um
skák
manna úrslitum. Morozevich á eft-
ir að ná langt, spumingin er bara
hversu langt í þetta skiptiö.
Tkachiev er enn frekar óþekkt
stærð í þessum hópi en er mjög öfl-
ugur skákmaður. Ehlvest frá Eist-
landi hefur notað árangursríka
taktík, samið jafntefli og teflt upp á
jafntefli og síðan unnið í bráða-
bana. En mér finnst líklegt að ungi
Rússinn Alexander Grischuk
stöðvi hann. Ef ekki þá gæti Eist-
lendingurinn jafnvel unnið mótið.
Shirov hefur tefit af miklum krafti
en hefur engu aö síður lent í bráöa-
bana I báðum einvígjum sínum.
Hann átti í mesta basli með
Gurevich frá Belgíu en hafði sigur
að lokum. Einvígið við Gelfand
verður erfitt því Gelfand getur
unnið hvem sem er á góðum degi.
Efri hópur:
1. Bartlomiej Macieja, Pól-
landi - Viswanathan Anand,
Indlandi
2. Alexander Khalifman,
Rússlandi - Rafael Leitao, Bras-
ilíu__
3. Michael Adams, Énglandi -
Peter Svidler, Rússlandi
4. Alexei Dreev, Rússlandi -
Veselin Topalov, Búlgaríu
Neðri hópur:
1. Alexander Morozevich, Rúss-
landi - Vladislav Tkachiev, Frakk-
landi
2. Jaan Ehlvest, Eistlandi - Alex-
ander Grischuk, Rússlandi
3. Alexei Shirov, Spáni - Boris
Gelfand, ísrael
4. Evgeny Bareev.Rússlandi -
Boris Gulko, Bandaríkjunum.
^I
Jóla hvað, annað en..
Jólaqjafir
heimiUsins
AEG
Bless bursti
Nú gef ég sjálfum
59.900
mér uppþvottavél
Þetta er sú heitasta og
hljóölátasta á
markaðnum.
Túrbó þurrkun,
6 þvottakerfi,
6 falt vatnsöryggi og
3 vatnsúðarar.
Tekur 12 manna stell.
Þetta er alvöruvél og hún
vinnur verk sín í hljóði.
AEG
Hreint
út
sagt..
..fullkomin þvottavél á
sinn einfalda hátt.
400-1400 snúningar,
öll hugsanleg þvottakerfi
og stærra op.
Nú færðu það þvegið
Alvöru
þvottavél
með
1200/600
snúninga
þeytivindu.
54.900
öll verð eru staögreiösluverö.
Helmsendlng Innlfalln f verðl
ð stór Reykjavikur-svæðlnu
Hvorki vott, en
værigottefhann
þyldi þvott -ég
má nú Ifka rugla
aðeins, svo
sjaldan maður
skreppur I
bæinn.