Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2000, Qupperneq 34
38
FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2000
Tilvera
15.50 Handboltakvöld (1:20).
16.15 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími.
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiöarljós.
17.20 Táknmálsfréttir.
17.30 Stundin okkar.
18.00 Vinsældir (10:22) (Popular).
18.50 Jóladagataliö - Tveir á báti (7:24).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljóslö.
20.00 Frasier (11:24) (Frasier).
20.25 DAS-útdrátturinn.
20.35 Laus og liöug (11:22) Bandarísk
gamanþáttaröð. Aöalhlutverk:
Brooke Shields, Eric Idle, Kathy
Griffin og Rob Estes.
21.05 í nafni ástarinnar (1:4) (In the
Name of Love). Breskur mynda-
flokkur um konu í sambúö sem stíg-
ur hliöarspor með fyrrverandi
kærasta sínum en þaö dregur dilk á
eftir sér.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Beömál i borginni (10:30) (Sex and
the City). Bandarísk gamanþáttaröö
um unga konu sem skrifar dálk um
samkvæmislíf einhleypra í New
York, einkalíf hennar og vináttusam-
bönd.
22.40 Heimur tískunnar.
23.05 Ok (e).
23.35 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími.
23.50 Dagskrárlok.
16.30 Popp.
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Jóga.
18.30 Two Guys and a Giri (e).
19.00 Topp 20 mbl.is.
20.00 Sílikon.
21.00 íslensk kjötsúpa.
21.30 Son of the Beach.
22.00 Fréttir.
22.15 Mállö. Umsjón Eiríkur Jónsson.
22.20 Allt annaö.
22.20 Jay Leno.
23.30 Conan O’Brien.
00.30 Topp 20 mbl.is (e).
01.30 Jóga.
02.00 Dagskrárlok.
06.00 Svik og prettir (Trial and Errors).
08.00 Morögáta (Murder She Wrote -
South by Southwest).
09.45 *Sjáöu.
10.00 Bermúda-þríhyrningurinn (The
Bermuda Triangle).
12.00 Lagarottur (What Rats Won’t Do).
14.00 Svik og prettir (Trial and Errors).
15.45 *SJáöu.
16.00 Morögáta.
18.00 Bermúda-þríhyrningurinn.
20.00 Lagarottur (What Rats Won’t Do).
21.45 *Sjáðu.
22.00 Jackie Brown.
00.30 Skollaleikur (Mother Night).
02.20 Ástarháski (Sea of Love).
04.10 Glæpastundin (Crimetime).a
17.45 Jólaundirbúningur Skralla.
18.15 Kortér
18.15 Land and freedom
09.25 í finu formi.
09.40 Á slóöum litla drekans (e).
10.25 Handlaginn heimilisfaðir (23.28) (e).
10.50 f sátt viö náttúruna (6.8) (e).
11.10 Gerö myndarinnar Notting Hill.
11.30 Myndbönd.
12.15 Nágrannar.
12.40 Anderson-spólurnar. (The Anderson
Tapes). Sean Connery er hér í hlut-
verki afbrotamanns sem hefur í
hyggju að ræna íburðamikið fjölbýlis-
hús. Hann veit hins vegar ekki aö FBI
og IRS fýlgjast með hverju skrefi
hans. Aðalhlutverk. Dyan Cannon,
Sean Connery, Martin Balsam.
1972.
14.15 Oprah Winfrey (e).
15.00 Ally McBeal (20.23).
15.45 Alvöruskrímsli.
16.10 Meö Afa.
17.00 Strumparnir.
17.25 Gutti gaur.
17.35 í fínu formi.
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Seinfeld (24.24) (e).
18.30 Nágrannar.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
19.58 *Sjáðu.
20.15 Felicity (13.23).
21.05 Caroline í stórborginni (5.26)
21.35 New York löggur (15.22) (N.Y.P.D.
Biue).
22.20 Anderson-spólurnar (The Anderson
Tapes).Sjá umfjöllun að ofan.
00.00 Boöoröabrjótur (Commandments).
Aðalhlutverk. Aidan Quinn, Anthony
Lapaglia, Courteney Cox. 1997.
Bönnuð börnum.
01.25 Dagskrárlok.
17.00 David Letterman.
17.45 NBA tilþrif.
18.15 Sjónvarpskringlan.
18.30 Heklusport.
18.55 Brellumeistarinn (6.21) (F/X).
19.40 Epson-deildin. Bein útsending.
21.30 Orleans (1.7). Luther Charbonnet
er dómari í New Orleans. Hann nýt-
ur mikillar virðingar fyrir störf sín en
í einkalífinu á dómarinn stundum
undir högg að sækja.
23.05 David Letterman.
23.50 Jerry Springer.
00.30 Kynlífslönaöurinn í Evrópu (12.12)
Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Á refilstigum (Roadgames). Aöal-
hlutverk: Jamie Lee Curtis, Marion
Edward, Alan Hopgood, Stacy
Keach. 1981. Bönnuö börnum.
02.40 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Adrian Rogers.
20.00 Kvöldljós.
21.00 Bænastund.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinr.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottin.
01.00 Nætursjónvarp.
DV
Fréttir og
réttir
Eiríkur
Jónsson
skrifar um fjölmidla
á fimmtudögum.
Fréttir geta haft mikil áhrif á
fólk. Ég komst að því í gærkvöld
þegar ellefu ára sonur minn af-
þakkaði hamborgara með
frönskum, sósu og salati. Dreng-
urinn, sem hingað til hefur verið
með körfubolta á heilanum, er
kominn með nýtt áhugamál sem
heitir Creutzfeldt-Jakob. Að und-
anförnu hefur hann verið áhuga-
samur við að fletta dagblöðum
og missir ekki úr fréttatíma.
Hann viðar að sér öllum upplýs-
ingum sem fáanlegar eru um
Creutzfeldt-Jakob og kúariðuna.
Og hann hefur gert upp hug
sinn. Hættur að borða nautakjöt,
þar með taldir hamborgarar,
pylsur og nautahakk. Pepperoni
er einnig á bannlista, svo og all-
ar mjólkurvörur, hvort sem þær
heita smjör eða kókómjólk. Fisk
vill hann ekki vegna þess að
hann er notaður í fiskimjöl sem
aftur tengist fréttum af Creutz-
feldt-Jakob. Hann setur spurn-
ingarmerki við hnetusmjör en
þiggur enn pasta ef hann fær að
kanna innihald sósunnar ná-
kvæmlega fyrir mat. Hann stefn-
ir að því að verða grænmetisæta.
Allt út af fréttunum.
Sjálfur hætti ég að borða
kjúklinga þegar salmonellufrétt-
irnar urðu hvað svæsnastur. Ég
tek einn dag í einu eins og alk-
arnir og reyni að fara á fundi
með fólki sem einnig er í
kjúklingabindindi. Ég er líka
hættur að borða svínakjöt eftir
nýjustu fréttir af þeim vettvangi
þannig að bráðum stendur lamb-
ið eitt eftir. Hversu lengi sem
það nú verður. Ef að líkum læt-
ur endum við feðgar báðir sem
grænmetisætur - vegna frétt-
anna.
Sá Sally Field hjá Jay Leno.
Sally er tvöfaldxu- óskarsverð-
launahafi og leikur í Bráðavakt-
inni um þessar mundir. Sally
segir að bestu handritshöfund-
arnir í HoHywood vinni í aukn-
um mæU að gerð framhalds-
myndaþátta fyrir sjónvarp; þar
séu bestu samtölin skrifuð. Ég er
sammála Sally.
Viö mælum með
Stóð 2 - Ungfrú Felicitv Porter kl. 21.15:
Ungfrú Felicity Porter fór yfir strikið og
verður nú að taka aíleiðingum gjörða sinna.
Eins og áhorfendur muna notuðu Felicity og
Ben, góðvinur hennar, sundlaug háskólans
án þess að spyrja um leyfi. Þau voru staðin
að verki og til að bæta gráu ofan á svart
höfðu þau áfengi um hönd. í refsingarskyni
er þeim gert að vinna 50 klukkustundir í
þágu samfélagsins og það á Ben erfitt með að
sætta sig við. Felicity reynir að gera gott úr
öllu saman en eftirlitsfuUtrúinn gerir henni
lífið leitt. Vandræði Felicity og Bens eru þó
smámunir einir miðað við það sem Noel og
Ruby glíma við.
# & # & ® ® # & 4» # m ® ® # # m ® $ » #
Siónvarpið - í nafni ástarinnar kl. 20.05:
Næstu fimmtudagskvöld sýnir
Sjónvarpið breska spennumynda-
flokkinn í nafni ástarinnar sem er
í fjórum þáttum. Þar segir frá
konu sem er í sambúð en stígur
hliðarspor með fyrrverandi
kærasta sínum. Hún á eftir að sjá
eftir því vegna þess að kærastinn
fyrrverandi ofsækir hana upp frá
því. Leikstjóri er Ferdinand Fair-
fax og aðalhlutverk leika Tara
Fitzgerald, Tim Dutton og Mark
Strong.
ím 92.4/93.5
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir Dánarfregnir
10.15 Tilbrigði
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir
12.50 Auölind Þáttur um sjávarútvegsmál.
13.05 Hlö ómótstæðilega bragö
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Lát hjartaö ráöa för
eftir Susönnu Tamaro. Thor Vilhjálms-
son þýddi. Kristbjörg Kjeld les.
(10:14)
14.30 Miðdegistónar
15.00 Fréttir
15.03 Ég skal fíflast fram á nótt - fyrir ap-
óteklö
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir og veöurfregnir
16.10 Umhverfis jörölna á 80 klukkustund-
um
17.03 Víösjá
18.00 Kvöldfréttir
18.28 Spegillinn Fréttatengt efni.
19.00 Vitinn
19.27 Sinfóníutónlelkar
21.30 Söngvasveigur
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.15 Orð kvöldslns
22.20 Útvarpslelkhúsiö
23.30 Skástrik
24.00 Fréttir
00.10 Umhverfis jöröina á 80 klukkustund-
um
01.00 Veöurspá
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
ffi 904./99.9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvit-
ir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10
Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28
Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós-
ið. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10
Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir.
fm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guð-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 16.00 Þjóðbrautin. 18.55 19 >
20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdag-
skrá.
fm 94,3
11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríður
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
. fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassik.
13.30 Tónskáld mánaðarins. 14.00 Klassik.
Gull
II I ..................... . .
7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00
Erla F. 18.00 Geir F.
fm 95,7
07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
fm87,7
10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar
Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
Sendir út alla daga, allan daginn.
fm 102,9
lllJt'I’Jll’jllillll—« frn 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Aörar stöövar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY
World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money
12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News
on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Llve at Five
18.00 News on the Hour 20.30 SKY Buslness Report
21.00 News on the Hour 21.30 Fashlon TV 22.00 SKY
News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the
Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour
1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY
Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Fashion
TV 4.00 News on the Hour 4.30 The Book Show 5.00
News on the Hour 5.30 CBS Evening News
VH-l 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hits
17.00 So 80s 18.00 Ten of the Best: Macy Gray
19.00 Solid Gold Hits 20.00 The Millennium Classic
Years: 1974 21.00 Ten of the Best: Steven Gately
22.00 Behind the Music: Oasis 23.00 Storytellers:
Travis 0.00 Talk Music 0.30 Video Timeline: Mariah
Carey 1.00 Non Stop Video Hits
TCM 19.00 Where the Spies Are 21.00 That’s
Entertainment! Part 1 23.10 The Three Musketeers
1.15 The Power and the Prize 3.00 Where the Spies Are
CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe
13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch
17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap
19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00
US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC
Nightly News 24.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US
Market Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US
Market Wrap
EUROSPORT 11.00 Football: Road to World Cup
2002 13.00 Motorsports: Formula Magazine 14.00
Tennis: WTA - Chase Championships in New York,
USA 16.30 Alpine Skiing: World Cup in Park City, USA
17.00 Alpine Skiing: Women’s World Cup in Park City,
USA 18.00 Football: UEFA Champions League 19.30
Alpine Skiing: Women’s World Cup in Park City, USA
20.00 Alpine Skling: Women’s World Cup in Park City,
USA 21.00 Football: 2002 World Cup - Qualifying
Rounds 22.00 Tennis: WTA - Chase Championships in
New York, USA 23.00 Tennis: WTA - Chase Champ-
ionships in New York, USA 1.00 Close
HALLMARK 10.50 Hostage Hotel 12.20 First
Steps 14.05 Lonesome Dove 15.35 Lonesome Dove
17.10 Inside Hallmark: Lonesome Dove 17.35 Molly
18.00 The Inspectors 2: A Shred of Evidence 19.40 A
Storm in Summer 21.15 In a Class of His Own 22.45
Calamity Jane 0.20 Rrst Steps 1.55 The Face of Fear
3.10 Lonesome Dove 4.40 Lonesome Dove
CARTOON NETWORK 10.00 Biinky biii 10.30
Ry Tales 11.00 The Magic Roundabout 11.30 Popeye
12.00 Droopy and Barney Bear 12.30 Looney Tunes
13.00 Tom and Jerry 13.30 The Rintstones 14.00 2
Stupid Dogs 14.30 Ned's Newt 15.00 Scooby Doo
15.30 Ed, Edd ‘n' Eddy 16.00 The Powerpuff Girls
16.30 Angela Anaconda 17.00 Dragonball Z
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal
Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 The
Joy of Pigs 12.00 Aspinall's Animals 12.30 Zoo
Chronicles 13.00 Rying Vet 13.30 Wildlife Police
14.00 ESPU 14.30 All Bird TV 15.00 Good Dog U
15.30 Good Dog U 16.00 Animal Planet Unleashed
18.00 Forest Tigers - Sita’s Story 19.00 Animals A to
Z 19.30 Animals A to Z 20.00 Extreme Contact
20.30 Extreme Contact 21.00 Superhunt 22.00 Em-
ergency Vets Special 23.00 The Last Paradises 23.30
The Last Paradises 24.00 Close
BBC PRIME 10.00 Antiques Roadshow 10.30
Learning at Lunch: Cracking the Code 11.30 Looking
Good 12.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 12.30
Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders
14.00 Change That 14.25 Going for a Song 15.00
Noddy in Toyland 15.30 Playdays 15.50 SMart on the
Road 16.05 The Really Wild Show 16.30 Top of the
Pops Classic Cuts 17.00 Home Front 17.30 Doctors
18.00 EastEnders 18.30 Animal Hospital 19.00 One
Foot in the Grave 19.30 Red Dwarf 20.00 Jonathan
Creek 21.00 Harry Enfield and Chums 21.30 Top of
the Pops Classic Cuts 22.00 Silent Witness 23.30 Dr
Who 24.00 Learning History: The Birth of Europe
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @
Rve 18.00 Red Hot News 18.30 The Pancho Pearson
Show 19.30 Masterfan 20.00 Red Hot News 20.30
Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News
22.30 Supermatch - the Academy
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 A Matter of
Life 11.00 Storm Chasers 12.00 The Raising of U-534
13.00 The Man Who Saved the Animals 14.00 Abyssinian
She-wolf 15.00 Dogs with Jobs 15.30 Australia's Rying
Foxes 16.00 A Matter of Life 17.00 Storm Chasers 18.00
The Raising of U-534 19.00 Our Deadly Neighbours 19.30
Bush Babies 20.00 TB Time Bomb 21.00 Mediterranean
on the Rocks 22.00 Shiver 22.30 Home Under the Sea
23.00 Code Rush 24.00 Deep Diving with the Russians
1.00 TB Time Bomb 2.00 Close.
DISCOVERY 10.45 Rhino & Co 11.40 On the
Inside 12.30 Super Structures 13.25 The Titanic
14.15 Stealth - Flying Invisible 15.10 Rex Hunt
Rshing Adventures 15.35 Discovery Today 16.05
Century of Discovery 17.00 Rhino & Co 18.00 Red
Chapters 18.30 Discovery Today 19.00 Medical
Detectives 19.30 Medical Detectives 20.00 The FBI
Files 21.00 Forensic Detectives 22.00 Weapons of
War 23.00 Time Team 24.00 Beyond 2000 0.30
Discovery Today 1.00 Tanks 2.00 Close
MTV 12.00 MTV Europe Music Awards 2000 12.30
MTV Europe Music Awards 2000 13.00 MTV Europe
Music Awards 2000 15.00 MTV Europe Music Awards
16.00 Select MTV 17.00 MTV Europe Music Awards
2000 17.30 MTV Europe Music Awards 2000 18.00
MTV Europe Music Awards 2000 18.30 Countdown to
the MTV Europe Music Awards 2000 20.00 MTV Europe
Music Awards 2000 22.00 MTV Europe Music Awards
2000 24.00 Alternative Nation 1.00 Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World
News 11.15 Asian Edition 11.30 World Sport 12.00
World News 12.30 The Artclub 13.00 World News
13.30 World Report 14.00 Movers with Jan Hopkins
14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World
Sport 16.00 World News 16.30 American Edition 17.00
Larry King 18.00 World News 19.00 World News 19.30
World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A
With Riz Khan 21.00 World News Europe 21.30 Insight
22.00 News Update/World Buslness Today 22.30
World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline
Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business
Morning 1.00 CNN This Morning 1.30 Showblz Today
2.00 Larry King Uve 3.00 World News 3.30 CNN
Newsroom 4.00 World News 4.30 American Edition
FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy
10.10 Three Little Ghosts 10.20 Mad Jack the Pirate
10.30 Gulliver’s Travels 10.50 Jungle Tales 11.15
Iznogoud 11.35 Super Mario Show 12.00 Bobby's World
12.20 Eek the Cat 12.45 Dennis 13.05 Inspector
Gadget 13.30 Pokémon 13.55 Walter Melon 14.15 Ufe
with Louie 14.35 Breaker High 15.00 Goosebumps
15.20 Camp Candy 15.40 Eerie Indiana
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).