Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Blaðsíða 6
30 MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2000 Sport Stigaskor í leik Birna Valgarðsdóttir er stigahæst íslensku stelpnanna í deildinni en hún hefur gert 14,9 stig að meðaltali þrátt fyrir að spila aðeins 27,6 mínútur í leik og byrja aðeins fjórum sinnum inn á. Birna skorar meira á útivelli (15,7) en heima við og hefur gert flest af sínum stigum í fjórða leikhluta. Stigahæstar: Birna Valgarðsdóttir, Keflavík . 14,9 Hafdís Helgadóttir, IS............14,0 Hanna Björg Kjartansdóttir, KR 13,9 Hildur Sigurðardóttir, KR........12,8 Kristín Björk Jónsdóttir, KR . . . 11,9 Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík . . 10,9 Kristjana B. Magnúsdóttir, ÍS . . 10,6 Gréta María Grétarsdóttir, KR .. 9,9 Tinna Björk Sigmundsdóttir, KFl 9,8 Kristín Blöndal, Keflavík .......9,6 Sólveig Gunnlaugsdóttir, KFÍ ... 9,5 Stefanía Ásmundsdóttir, KFÍ ... 9,4 Marín Rós Karlsdóttir, Keflavík . 9,3 María B. Leifsdóttir, ÍS.........9,1 Röð liöanna í stigaskorun: KR 64,9 - Keflavík 62,9 - KFÍ 60,4 - ÍS 58,8 - Grindavík 40,6. Karl besti þjálfarinn Karl Jónsson úr KFÍ (hér að ofan) varð fyrir valinu sem besti þjálfari fyrri hluta en hann hefur stjórnað liði KFÍ sem hefur komið svo skemmtilega á óvart og er nú í öðru sæti deildarinnar. Karl Jónsson fór vestur á ísa- Qörð fyrir rúmum tveimur árum og hefur drifið upp kvennakörfuna á staðnum á örskömmum tíma. Fremstur meöal jafningja Karl er fremstur meðal jafningja því allir þjálfarar deildarinnar eru að gera góða hluti og stelpumar að bæta sig mjög mikið. Pétur Guð- mundsson er sem dæmi að vinna merkilegt starf í Grindavík þrátt fyrir að vera enn án sigurs. Pétur er með mjög ungt lið (ekki lögráða að meðaltali) og hafa stelpurnar tekið miklum framförum og eru farin að standa i fjórum efstu liðun- um. Henning Henningsson hefur einnig náð að vinna vel með breytt KR-lið og hefur skilað því á topp- inn í fyrri umferð. -ÓÓJ Fyrri hluti 1. deildar kvenna í körfu Stoðsendingar Gréta Marla Grétarsdóttir, 20 ára framherji úr KR, gaf flestar stoðsendingar í fyrri umferð. Gréta gaf 41 stoðsendingu í átta leikjum sem gerir 5,1 að meðaltali. Mest gaf Gréta níu stoðsendingar sem hún náði í tveimur leikjum. Efstar í stoðsendingum: Gréta María Grétarsdóttir, KR .. 5,1 Kristin Blöndal, Keflavík .......4,6 Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS.......4,0 Helga Þorvaldsdóttir, KR ........3,2 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík . 3,0 Tinna Björk Sigmundsdóttir, KFÍ 3,0 Marín Rós Karlsdóttir, Keflavík . 2,9 Hildur Sigurðardóttir, KR........2,8 Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík ... 2,7 Kristjana B. Magnúsdóttir, IS .. . 2,3 Röð liðanna í stoðsendingum: KR 17,4 - ÍS 16,4 - Keflavík 15,9 - KFÍ 14,3 - Grindavík 8,9. DV-Sport veitir verðlaun sín út frá opinberri tölfræði KKÍ sem er tekin saman á hverjum leik og má nálgast á heimasíðu KKÍ, www.kki.is. Tölfræðin í kvennaboltanum hefur iíklega aldrei verið tekin betur saman en nú og eykur hún mjög við umgjörð um lið og leikmenn. Kostir og gallar koma vel í Ijós og leikmenn geta skapað sér sérstöðu - virðingu á öðrum sviðum en bara í því að skora sem flest stig. Stolnir boltar Hanna Björg Kjartansdóttir, 24 ára miðherji úr KR, stelur flestum boltum af mótherjum sínum en Hanna hefur stolið að minnsta kosti fjórum boltum í síðustu fimm leikjum. Mest hefur Hanna stolið 7 í einum leik en hún er með 4,0 að meðaltali. Efstar í stolnum boltum: Hanna Björg Kjartansdóttir, KR . 4,0 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík . 3,3 Gréta Maria Grétarsdóttir, KR .. 2,9 Marín Rós Karlsdóttir, Keflavík . 2,9 Stella Rún Kristjánsdóttir, ÍS .. . 2,9 Hafdís Helgadóttir, ÍS.......2,8 Tinna Björk Sigmundsdóttir, KFÍ 2,5 Kristín Björk Jónsdóttir, KR ... 2,4 Helga Þorvaidsdóttir, KR ...... 2,3 Röð liðanna í stolnum boltum: KR 15,3 - ÍS 14,3 - KFÍ 13,1 - Keflavík 11,3 - Grindavík 9,6. Skotnýting Kristín Björk Jónsdóttir, 26 ára framherji og fyrirliði KR, nýtir skotin sín best í deildinni en Kristín hefur hitt úr 44,4% þeirra, Kristín nýtir 51,1% skota sinna á heimavelli og 54,5% í fyrsta leikhluta. Efstar í skotnýtingu: Kristín Björk Jónsdóttir, KR . 44,4% Hanna Björg Kjartansdóttir, KR 44,0% Sigríður Guðjónsdóttir, Keflavik 42,9% Þórunn Bjarnadóttir, ÍS...41,2% Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík 39,7% Stefanía Ásmundsdóttir, KFÍ . 39,2% Gréta María Grétarsdóttir, KR 39,2% Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 38,9% Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS . . 38,4% Hafdís Helgadóttir, ÍS ...37,5% Röð liðanna í skotnýtingu: KR 37,4% - Keflavík 34,9% - ÍS 33,8% - KFÍ 33,8% - Grindavík 24,2% Varin skot Lovísa Guðmundsdóttir, 25 ára framherji úr ÍS, ver flest skotin i deildinni eða alls 3,9 að meðaltali. Hún fær mestu samkeppnina frá félaga sinum í ÍS, Haflsi Helgadóttur, en saman verja þær 7,5 af 9,5 skotum ÍS í leik. Efstar i vörðum skotum: Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS.........3,9 Hafdís Helgadóttir, ÍS............3,6 Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík ... 2,1 Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavik 1,9 Helga Þorvaldsdóttir, KR .........1,7 Fjóla Eiriksdóttir, KFl ..........1,6 Bima Valgarðsdóttir, Keflavík . . 1,4 Hanna Björg Kjartansdóttir, KR . 1,4 Stefanía Ásmundsdóttir, KFÍ ... 1,4 Kristjana B. Magnúsdóttir, ÍS .. . 1,3 Röð liðanna í skotnýtingu: ÍS 9,5 - Keflavik 6,0 - KR 4,9 - KFÍ 4,5 - Grindavík 3,1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.